Þjóðviljinn - 19.07.1970, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 19.07.1970, Qupperneq 1
Samúiarvinnustöðvun hér V 1 ' I vegna brezka verkfallsins? meðan leitað var Hún Chreola litla frá Rochester, sem auglýst var eftir i.útvarpj 15. júlí, reyndist ekki vera í nein- um háska stödd, heldur lónaði hún makindalega í Vestmannaeyjahöfn, er skip og bátar kepptust við að reyna að hafa upp á henni. Haukur Már Haraldsson tók þessa mynd af henni fyrir Þjóð- viljann í Vestmannaeyjum á föstudag, en þá dvaldist hún þar enn í ágætu yfirlæti. Þingeyingar í baráttumóð: Verði haldið áfram að ögra okkur, skapast hættuástand □ Þingeyingar létu óhag- stætt veður, norðan kalsa og rigningu, ekki aftra sér frn þátttöku í mótmælaferðinni miklu frá Húsavík til Akur- eyrar vegna , fyrirhugaðrar Gljúfurversvirkjunar í Laxá. Þegar fréttaritaii Þjóðvilj- ans, Starri í Garði, hringdi frá Húsavík um hádegi í gær var þar saman kominn Vnikill bílafloti og farinn að hópast , saman við sýslu- mannsskrifstcfuna, þaðan sem bílalestin lagði af stað og var skipulögð. Það er baráttu- og ferðaíhugur í Þingeyingum þrátt fyrir veðrið, sagði Starri, þátttaka mjög al- menn úr héraðinu og menn treysta því að þeir hafi almenn- ingsálitið í landinu með sér. Auk þeirra sem þegar höfðu safnazt saman á Húsavík um hádegi var reiknað með að margir bættust í lestina á leiðinni til Akureyi-ar, en frá Húsavík héldu bílai-nir af stað kl. hálfeitt og var ekið um Reykjahverfi og Laxárvirkj- un. Atti að strengja mótmæla- boða gogn Gljúfurversvirkjun milli. tveggja. stanga þvert yfir þjóðveginn, þar sem hann liggur um virkjunarsvæðið. Auk mótmælaborðans við virkjuninna var mótmælaspjöld- um kornið fyrir á bílunum f voru áletranirnar á þeim efti farandi: Mývatn og Laxá verc -varin. — Ný úrræði í virkjuna málum. Næg orka fáanieg i náttúrus'pjalia. — Virkjum jöku vötnin, verndum lindámar Nátjúruvernd í stað landeyðings — Verndum lífið í vötnunur — Láxárrafmagn verður of dýi Neytendur, hugsið um yðar ha — Ný 'skipan' Laxárvirkjuná stjórnar. — Stöðvið Gljúfurver virkjun, forðizt óhöpp. — Ehgi virkjunarframkvæmdir án sami inga. — Gætum framtíðarvéri mæta — Eflum fiskirækt, for umst eyðingu. — Almenningsáli ið er á mótj Laxárvirkjun. Framhald á 12. s/íð Guðniundur J. Guðmundsson varafcrmaður Verkamannafclags- ins Dagsbrúnar sagði í stuttu viðtali við Þjóðviljann í gær, að Þinga um eftirmann Bjarna: Era er éráðið hver tekur við forystu I forystugrein Morgunblaðsins í gær er frá því sagt, að mið- stjórn og þingflokkur Sjálfstæð- isflokksins hafi í fyrradag haldið fund um þann mikla vanda sem skapazt hafi vegna fráfalls fbr- manns Sjálfstæðisflokksins. Segir í Morgunblaðinu, að engar veiga- miklar ákvarðanir hafi verið teknar á fundinum, en ákveðið var að boða til nýs fundar fyrir miðjan ágúst. Ennfremur segir í forystugrein- inni, að augljóst sé að ógerlegt sé fyrir Sjálfstæðisflokkinn að taka skyndiákvarðanir um mik- ilvægustu flokksmálefni undir þeim kringumstæðum sem nú sé að mæta, Þær ráðstafanir sem gerðar voru þegar á fyrsta degi til að tryggja stjómairforystu hafi einungis verið til bráðabirgða til að ekki skapaðist vandræða- ástand meðan menn hugsi ráð sitt. Þá er í greininnj bent á að flokkurinn hafi á að skipa mörg- um hæfileikamönnum nú þegar sjálfstæðismönnum sé vandi á höndum. Frásögn Morgunblaðsins er öll í þeim dúr að undirstrika að það sé einungis bráðabirgðaráð- stöfun, að Jóhann Hafstein tók við stöðu forsætisráðherra og formennsku í Sjálfstæðisflokkn- um við hið skyndilega fráfall Bjax-na Benediktssonar. Enn sé alK óráðið hver verði eftirmaður Bjarna sem foi’ingi Sjálfstæðis- flbkksins og komi þar margir til greina. Um þetta mál er rætt i forystugrein Þjóðviljans í dag. enginn beiðni hefði borizt frá brezkum verkamönnum um sam- úðarvinnustöðvun hér á landi, en blaðamaður sneri sér til Guð- mundar vegna boðaðrar samúð- arvinnustöðvunar hafnarverka- manna í Osló. Guðmundur lagði hins vegar áherzlu á að brezk verkalýðsfé- lög hefðu yfirleitt brugðizt fljótt og vel við beiðnum héðan frá íslandi um samúðarvinnustöðv- anir. Sagði Guðmundur J. Guð- mundsson ennfremur að Föroya fisikimannafélag hefði a. m. k. tvisvar sinnum óskað eftir sam- úðarvinnustöðvun héðan og hefði verið tekið jákvætt á þeim ósk- um. Berist beiðni frá verkamönnum í Bi-etlandi um aðstoð munum við að sjálfsögðu taka henni vel, sagði Guðmundur, með hliðsjón af ágæfcum undirtektum bi-ezkra vei-kamanna undir ósikir okikar um aðstoð. Eins og kunnugt er halfa brezk stjórnvöld lýst yfir „neyðar- ástandi" vegna brezkra hafnar- verkamanna og þannig í raun afnumið verkfallsrétt þeiri-a, en eftir yfirlýsinguna getur brezka stjómin látið hermenn vinna í skipunum. Hins vegar geta sam- úðarvinnustöðvanir verkamanna annars staðar vafalaust orðið brezkum verkamönnum að liði Dg veikt mjög stöðu bi-ezku stjórnarinnar gagnvarf verka- mönnuinum. Vegleg mínning- argjöf til Félags- stofn. stúdenta Frá stjórn Spairisjóðs Reykja- víkur og nágrennis barsit Fé- lagsstofnun stúdenta hinn 16. þ.m. peningagjöf að upphæð kr. 100.000,00 til niinningar um for- sætisráðherrahjónin dr. Bjarna Benediktsson og Sigríði Björns- dóttur svo og dótturson þeirra Benedikt Vilmundarson. Félagsstofnun stúdenta kann gefendunum innilegar þakkir fyrir þessa veglegu minningar- gjöf. 19% hækkun á rafmagnsverði \ Rvík — græða samt 75 milj. □ 1. júlí sl. varð veruleg hækkun á rafmagnsverði 1 Reykjavík, þannig að kílóvattstundin hækkaði úr kr. 1,94 í kr. 2,31. Þessi hækkun verður samkvæmt sérstökum hlutfallsgrundvelli Rafmagnsveitunnar — valdastofnanir borgarinnar geta það eitt gert að segja til um hvort rétt sé reiknað samkvæmt þessum grundvelli. □ Þessi hlutfallsgrundvöllur Rafmagnsveitunnar tryggði henni á síðasta ári 75 milj. kr. gróða. Rafm agnsh ækku ni n 1. júlí er í-ökstudd með hækkun á launa- greiðslum, söluskattshækkun úr 7V2 í H%, dýrari orkukaupum frá Landsvirkjun og hækkun á efni og vélakosti. Hækkunin var sem fyrr segir 37 aurar á kílóvattstund til al- mennra heimilisnota, eða um 19%. Þá' varð sú hækkun á her- bergjagjaldi að nú verður að gi-eiða 223,38 pr. herbergi undir 25 fermetrum. Samkvæmt ■ upplýsingum sem blaðamaður Þjóðviljans aflaði sér í gær er rafmagnsverðið ákveðið eftir föstum hlutfalls- gi-undvelli þar sem tekið er til- lit til eftirtalinna atriða: Launa- gi’éiðslna, orkukaupa, verðjötfn- unargjalds, vélakostnaðar, efnis- og skattahækkana. Þegar hlutfallsgrundvöllurinn hefur verið reiknaður út af em- bættismönnum er ha.nn lagður Framhald á 12. síðu. Fögnuður í sólskini Veðurstofan loifar okfcur bjartviðiri um allt land í dag, og var sólskin sunnan- lands í gærdag og vonandi hefur stytt upp i gærkvoldi norðanlands svo þeir Norð- lendingar fái einnig að njóta sólarinnar í dag, Væntanlega verða því margir sem í dag fara að dæmi stúlkunnar hér á myndinni sem leikur frjáls í vatninu. Hætt er þó við því miður að heldur verði kalt til slíkra leikja hjá okkur í dag þótt sólin skíni eins og veðurfræðingamir hafa lofað. 1 ■■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■ diminn Sunnudagur 19. júlí 1970 — 35. árgangur — 160. tölublað.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.