Þjóðviljinn - 19.07.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 19.07.1970, Blaðsíða 5
Sunnudagur 19. júlí 1970 — ÞJÓÐVILJENN — SÍÖA g SÍN ÖCNIN AF HVERJU O KóngafóOk er mjög vinsselt í dálkum sem þessum, þótt það haifi verið nokkuð afslkipt hér, enda miunu önnur ís- lenzk blöð sýna því kyrfileg- an sóma. En svo að við gerum dállitla bragarbót er dklki úr vegi að skýra frá þvi, að Böurbona-prinsinn, Hugo Carlos, sem kvæntur er Irenu Hollandsprinsessu, hefur nú vegna sins hoddígranna likama, en hann vegur aðeins 55 kg. enda þótt hann sé 1,78 m á hæð. Hann lifir á súrmjólk og grænmeti; þær píslir eru á sig leggjandi vegna hinna háu launa, sem hann ber úr být- um sem fýrirsáti. Þau geta numið allt að 10 þúsund krónum á kLukkustund. Hr. Twiggy dreymir annars um að verða kvikmyndastjaima, en sá draumur hefur ekki rætzt hingað til. O f desember næstkomandi verður 200 ám afmæilis Lud- vi'gs van Beefhavens minnzt um allan heim. Tórúist hans mun óma í konsertsölum allra heimsalfa og í fæðingarborg hans, Bonn, verða haidnir glæsilegir minningartónleikar, þar sem tónsnillingar sem Herbert von Karajan Og Karl Böihm troða upp. En neyzlu- þjóðfélagið minnist einnig meistarans, þótt á annan hétt sé. Þýzkur súkkulaðifram- leiðandi hefur hafið fram- ledðslu á súkkulaðiplötum með myndum af Beethoven. Neytendur geta þvi gætt sér John Brogan. Mynd ’Bcethovens á Súkkulaði plötu. SaM loks gefið upp alla von um spænsiku krúnuna, sem hann hefur verið á höttunum eftdr áHt frá því honum fór að spretta grön. Allar tilraunir hans í þá átt að höndla hana hafa farið út um þúfur, og nú hefur hann sætt sig við að vera uppgjafarprins það sem eftir er ævinnar. Hann hefur skýrt frá því sjáifur, að sín einasta ósk sé nú að verða góður faðir og eigin- maður, en þedm hjónum fæddist erfingi fyrir nokkru, eftir margra ára hjónaiband. O Langt er s*ðan fréttir hafa borizt af henni Twiggy litlu, en nýlega rákumst við á grein um herra Twiggy, sem við nánari eftirgrennslan reyndist vera tyrkneskur fyrirsáti og heita Haldun Giivon. Auk- nefni sitt hefiur hann fengið á Beetihoven í rjómasú'kku- laði næstu mánuði, og ef framleiðslan líkar vel, er ekki að efa, að henni verður hald- ið áfram eftir afmælið. O Allmargir gyðingar hafa setzt að í Skandinavíu á undanförnum árum, og marg- ir þeirra hafa haft í hyggju að flytjast þaðan tii fyrir- heitna landsins. Fyrir nokkru fóru 60 Pólverjar, nú búsettir í Danmörku, noJttaurs konar könnunarferð til Israel, en sneru þaðan aftur, óánægðir og flestir ákveðnir í að vera um kyrrt í Danmörku, þrátt fyrir ýmsa erfiðleika, sem þeir eiga þar við að etja. Pól- verjairnir sögðu, er þeir komu aftur til Danmerkur, að tungumáiið hefði verið þeim mikill Þrándur í götu, trygg- ingar og ellilaun væru lægri en á Norðurlöndum, og hugs- unarháttur fólksins væri þeim framandi. O Læknar í Manchester hafa ákveðið að stytta 15 áxa gamlan dreng, sem er nú rúmir tveir meerar á hæð og mun enn vaxa, ef lækna- vísindin taka ekki í taumana, Hann heitir John Brogan og er kallaður Baunagrasið af gárungum og dálítið er hæft í þeirri samlíkingu, því að dæmi eru vart til um örari vöxt en hjá honum; hann hefur vaxið um 10 cm. þrjá sl. mánuði. Nú á að stytta handleggi hans og fótleggi og stöðva vöxt hans, og von- andi getur hann lifað eðlilegu lífi í framtíðinni. O Saturino Lucas Gilsanez, fyrrum borgarstjóri í Murd- ian á Spáni, kom nýlega upp á ytfirborðið eftir 34 ára dvöl í helli undir útihúsi eiinu í bænum. Hann flúði í hellinn í borgarastyrjöldinni á Spáni, þar sem hann hafði fregnað að hermenn Frankós hygðust taka hann af lífi. Hann þorði ekki að láta sjá sig, meðan hann átti á hættu líflát eða fangavist hjá Frankó, og að- eins einn maður, bróðir hans, vissi, hvar hann var niður- kominn og útvegaði honum vistir í hellinn. Eftir að Frankó hafði náðað pólitíska andstæðinga, tók Gilsanez að hugsa til hreyfings, en lét þó ekki verða af því fyrr en hann þóttist öruiggur um líf sitt. Allir bæjarbúar, sem á annað borð höfðu rminað eftir hanum, huigðu hann lát- inn. Á meðfylgjandi mynd sést hann rúmliggjandi ásamt fjölskyldu sinni, en hann er mjög farinn að heilsu eftir hina löngu dvöl í hellinum. O í bandaríska tímaritinu Time er nýlega löng grein um bandaríska fánann, sem þar- lendir kalla Old • Glory. Segir þar m.a. að fáninn sé ekki lengur það tákn þjóðareining**- ar og virðuieika, sem hann hafi verið lengst af, heldur Saturino Lucas Gilsancz rúmliggjandi eftir 34 ára hdlisdvöl. Eyrnalengsta kanínan. sé hann nú notaður í hijium fáránlegasta tilgangi. Stúlkur kaupi sér fána og saumi úr þeim nýtázkuklæðnaði, m.a. bikini-baðföt, sportbílar séu skreyttir fánamynztrum og alls konar framleiðendur prýði framleiðslu sína með Old Glory. Samkvæmt grein- inni eru sígarettukveikjarar í fánamynztrum, pennar og jafnvel salemispappír ekki ó- algeng sjón í Bandaríkjunum. O I tvöhundruð ár hafa kanínuræktarmenn lagt sig í líma við að fá sem lengst eyru á kanínur af tegund „20“. Það hefiur kostað ó- hemju erfiði, en mennimir hafa aldrei fátið deigan síga og eyrun hafa vaxið og vaxið, þótt sá vöxtur virðist etkki þjóna neinum tilgangi öðrum en duttiungum mannanna, Hér sjáum við mynd af eymalengstu kanínu heims. BRIDGE 28 Áræðni sem Árætni sem borgar sig. Hinn ungi bandarfski rneist- arf, Eisenberg, tryggði Banda- rfkjamönnum þriðja sætið á heimsmeistaramótinu í Rio de Janeiro með því að standa þessa háiifelemmu. A K 9 4 V D 8 4 2 ♦ Á G 4 2 ♦ 7 6 A G 10 8 6 3 * D 7 5 2 V G 10 7 5 V 9 3 ♦ D ♦ 9 5 Á G 3 * D 10 8 5 4 * A V Á K 6 ♦ K 10 8 7 6 3 * K 9 2 Saignir: Vestur gie£ur. Afllir á hættu. Vestur: Svarc. Norður: Gold- man. Austur: Boulenger. Suður Eiseraberg Vestur Norður Austur Suður pass pass pass 1 ♦ dobi redobl pass pass 1 A 2 ♦ 2 ♦ 3 A pass 4 V pass 6 ♦ Svarc í Vestri lét út spaða- gosa. Hvernig hélt Eisenbérg í Suðri á spilunum til að vinna borgaði sig hólfeaemimu í tígHi gegn beztu vöm? Svar: Kalldoblun Vesturs eftir að hann hafði passað í uipphafi var réttiætanleg, en af henmi mátti ráða að ásdnn lægi illa og Vestur ætti sennilega tfjögur hjörtu. Það varð því að spila þannig að þessi staða kærni upp: ♦ 9 VD8 4>7 6 A10VG10AÁG — VD7AD108 V6 ♦ 108 4>K9 1 næstsíðasta trompið (♦ 8) verður Vestur að kasta síð- asta spaða sínum, því kasti hann laufagosanuim þarf Suður efcki annað en að láta út lítið lauf til að fría kónginn sinn. Spaðam'unni úr borði er þá kastað enda orðin óþörf og Suður lætur út síðasta tromp sitt og Vestur verður þá að kasta frá laufaásnum, en hjarta- áttan er látin úr borðinu. Nú lætur Suður út laufaníuna sem Vestur tekur á ásinn blankan, en verður nú að spila undir drottninguna í borði og Suður tekur síðasta slaginn á laufa- kónginn. Hættulegt veðmál Heppilegt útspil gerði franska meistaranum Henri Svarc kleift að vinna þessa slemmu- sögn, en í sigurgleðinni lagði hann út i veðmál sem hann tapaði. Norður A K92 V ÁD74 .. ♦ K 7 3 «10 6 3 Vestur Austur ♦ Á G 8 4 A 10 6 VKG10 83 V 9 6 ♦ Á83 ♦ DG109 642 « G * D 7 Suður AD753 V5 2 ♦ — * ÁK98542 Sagnir: Austur gefur. Norður- Suður á hasttu. Vestur Norður Austur Suður — — 3 ♦ 4 * 5 ♦ 6 4» pass pass dobl pass pass pass Vestur lét út tígulásinn. Hvernig fór nú Svarc í Suðri að vinna sögnina gegn beztu vöm? Athugasemdir um sagnimar: Norður hættir á slemmuna þótt hann eigi ekki nema eínn ás, þvi að opnunin 3 tíglar og undirtefctin 5 tíglar gefa . á- stæðu til að ætia að slloúr trompi tígulútkomu. Slemmu- sögnin er þó fífldjörf, þvi að samkvæmt reglunum er tígul- kóngurinn einskis nýtur, en hún er réttiætanleg vegna von- arinnar um að andstæðinigam- ir fari í 6 tígla (þedr eru ekki á hættu). En Austur hélt að sér höndum og lét meðspil- ara sinn um að taka ákvörð- unina. Bandaríska tónskáldið Harold Clayton leikur eigin tónsmíðar í Norræna húsinu í dag, sunnudaginn 19. júlí kl. 16. Aðgangur ókeypis. NORRÆNA HÚSIÐ. KOMMÓÐUR — teak og eik Húsgagnaveizlun Axels Eyjólfssonai

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.