Þjóðviljinn - 19.07.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 19.07.1970, Blaðsíða 9
Sunnudaigtur 19. júlí 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA g Bréf og skýrslur Framhald af 6. síðu. sem ætla má, að kunni að vera refsivert, er vani að hefja rann- sokn á Iwí. Er Ijví í hessu máli um að ræða samskonar aðgerðir og vani er að viðhafa undir slíkum kringiumstæðum. Ýmist er um að ræða lögregiurann- sðkn eða dómsrannsókn. Hefur sá háttur oftast verið á hafð- ur, að halda dómsrannsiókn, þegar um er að ræða rannsólbn, sem beinist að hugsanlegu refsi- --------------------------< Kvikmyndir Framhald af 3. síðu. rætt um rétt leikstjóra til að fá að ljúka verki sínu einn. En Shirley gengur ekki rétt vel með kvikmynd sína innan kvikmyndarinnar og á að fremja sjálfsmorð. En við sjá- um hana allt í einu hætta í miðju kafi og segja að hún geti ekki leikið atriðið til enda, því hún myndi aldrei sjálf nota pillur við sj álfsmorð. Varda kemur nú inn í myndina, gleyp- ir „pillurnar" leggst á rúmið og segir að þetta sé allt. Og Shirley leikur þetta síðan eft- ir. Á meðan Shirley er að jafna sig é spítalanum sjáum við Vivu fá fréttimar að Andy Warhol hafi verið skotinn (hann varð raunverulega fyrir skotárás en særðist aðedns). Og sjónvarpið segir frá morðinu á Róbert Kennedy. (Varda keypti filmu hjá sjónvarpsstöð og setti inn í myndina, án tillits til tímaskekkjunnar). Viva segir: „Ég þdli þetta ekki. Shirley, Kennedy, Andy, — allir eru að deyja. Hvenær kemur að okkur“. Hún grætur eltki. Andlit hennar er sivip- laust. „Það er eins og hún hafi lent í jarðskjálfta og finn- ist enginn staður öruggur", segir Varda. Lions Love er áreiðanlega bezta verk Agnesar Varda. I hverri mynd finnur hún ný verkefni, nýjan stíl. Myndir hennar eru mjög ólíkar, en þó þera,þær, allar vitni eins mesta og gáfaðasta fagurkera kvik- myndanna. Þ.S. tók samam. * jfi ytÉfROI msiÉÞ ;,ivjv fiost ';4S: !*áSs-' 2 FUTURO Hvíldar- og sjúkra- sokkabuxur Þetta eru sokkabuxur fyrir konur sem hafa þreytuverki í fótum. 1. Mjúk teygja. 2. Stífari teygja. 3. Stífust teygja. Fást í ÖLLUM 4PÓTEKUM. Heildsölubirgðir: G. ÓLAFSSON H.F., Aðalstræti 4. verðu atferli gagnvart lögregiu og sitjómvöldum. Má til netfna, að dómsrannsókn fór fram í til- esfni af óspektum sem urðu 21. desemlber 1968 fyrir uitae Tjam- arbúð og í miðborgdnni 23. des-. emiber sama ár. Þá má bæta því við, að sak- sóknairi ríkisins haifði samband við mig símleiðis, áður en ég hóf rannsóknina og innti mág eftir því, hvenær ég mryndi hef ja hana. Reykjavík, 8. júní 1970. Sverrir Einarsson“. Bréf lögreglustjórans í Rvf;c, dagsett 1. júní 1970. „Vegna bréfs hins háa ráðu- neytis, dags. 20. maí s.l„ varð- andi tilgreindar spumingar út af atburði í menntamálaráðu- neytinu 24. aipnl s.l. og rann- sófcn í þvi saimfoandi skal eftir- fárandi upplýst. 1. — Ráðuney ti sst.j órinn í mienntamállaráðuneytinu, hr. Birgir Thorlaeius, hringdi í yf- irlögregluþjón og óskaði eftir lögreglu á staðinn, sbr. skýrslu lögreglunnar varðandi aibburð- inn. 2. — Eftir að ráðuneytisstjór- inn hafði margspurt fólkið um erindi þess í menntamálaráðu- neytið, og boðið því til við- ræðna, sem var hafnað, bað hann það vinsamilega að rýma skrifstofumar, svo eðliieg störf gætu farið þar fram. Fyrir tiistilíi lögreglunnar fór fólkið þá fram á gang og settist þar. Ráðuneyt- isstjórinn innti þá enn eBtir erindi fólksdns, en enginn gaf sig fram til viðræðna. Óskaðd þó ráðuneytisstjóri eftár því við yfirlöigregiluþjón, að fólkið yrði enn beðið mieð góðu að fara, hefði það ekkert erindi fram að færa. Var það gert, en án ár- angurs. Óskaði þá ráðuneytis- stjórinn eftir, að fólkinu yrði vísað út, og var viðstöddum kunngert það, og jafnframt tjáð, að yrði eikki hlýtt, mundi fólk- ið verða borið út. Um 10 fóru þá sjáitfviljuigir en hdna, um 50, varð að bera út. 3. — LögregluskýTsiliur voru gerðar um málið og sendar yfir- sakadómaranium í Reykjavik, eins og venja er. 4. — öll nöfn, sem nefnd em í lögregi uskjrsl u m hafa við- komandi menn gefið upp sjálfir aðspurðir af lögreglumönnum, eða lögreglumenn hafa þekkt. þá. Jafnframt lögreglluslkýrslun- um var sendur listi með 33 nöfnum, sem líkur þóttu benda til, að hefðu verið þátttakendur í þrásietunni í menntamáiaráðu- neytinu. Lögregluslkýrsla var ekki skrifuð um þessa aðila og því ekiki um kæm af háifu lög- reglunnar að ræða. Sumir þeirra skýrðu frá nötfnuim sín- um sjálfir, aðrir þekktust á staðnum eða voru taldir þekkj- ast á miyndum í dagblöðum, aö- allega Þjóðviljanum og Tíman- um, og á sjónvarpsimynd af at- burðinuim, sem sýnd var saima kvöld og hann gierðist. Sigurjón Sigurðsson“. Auglýsing um lögtök Samkvæmt beiðni Ríkisútivarpsins dags. 10. júlí 1970 úrskurðast hér með, að lögtök fyrir ógreidd- um aúnotagjöldum hljóðvarps- og s'jónvarpstækja fara fram að átta dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa. Yfirborgarfógetinn í Reykjavík, 17. júlí 1970. Þökkum af albiug öllum þeim sem heiðruðu minningu eiginmianns míns, föðuir okkair og bróður SIGFÚSAR KR. GUNNLAUGSSONAR viðskiptafræðings og veittu okkur Samúð, vináttu og ómetanlega hj-álp við andlát hans og útför. Ragnhildur Eyja Þórðardóttir Arnór Þórir Sigfússon Hulda Gunnlaugsdóttir Sigríður Elín Sigfúsdóttir Gunnlaugur Sigfússon Jón M. Gunnlaugsson. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda satmúð og vináttu við andlát og útför móður okkair, tengdiamóðuir og ömmiu SIGRÍÐAR SIGURÐARDÓTTUR Guð blessi ykkur öll. Hulda Gunnlaugsdóttir Jón M. Gunnlaugsson Ragnhildur Eyja Þórðardóttir Sigríður Elin Sigfúsdóttir Arnór Þórir Sigfússon Gunnlaugur Sigfússon Starfsemi Framhald af 4. sáðu. dugnað nefndarinnar á undan- gengnum árum. Qrlofsnefndir S.B.K. hafa ednnig sýnt alveg frábæran dugnað og afkomu t. d. fjár- hagslega. Að kvöldi 5. júní mættu til fundarins konur úr Kvenfélagi Akraness og sáu um kvöld- vöku, sem var fjölbreytt og iór mjög vel fram og undu konur sér að lokum við kaffidrykkju og spjall fram á nótt. í lok fundar var gengið til kosninga: Frú Helena Halldórs dóttir sagði af sér starfi sem formaður S.B.K. Voru henni þökkuð, af alhug öll hennar störf í þágu Sambands borg- firzkra kvenna. Stjóm S.B.K. sikipa nú Þór- unn Eiríksdóttir formaður. Lára Amfinnsdóttir gjaldkeri. Brynhildur Eyjólfsdóttir ritari Og meðstjómendur Ingibjörg Bergþórsdóttir og Auður Sæ- mundsdóttir. B.E ÚTSALA - ÚTSALA Sumarútsalan hefst á morgun, 20. júl . Fjölbreytt úrval af ódýrum fatnaði: □ ULLARKÁPUR □ DRAGTIR □ TERYLENEKÁPUR, □ BUXNADRAGTIR □ LEÐURJAKKAR □ RÚ SKINNSKÁPUR □ RÚSKINNSJAKKAR Bernharð Laxdal Kjörgarði, Laugavegi 59, sími 14422. HOTELI HOTEL LOFTLEiÐIR Eina hótelið á íslandi með'sauná og sundlaug Hótel Loftleiðir bjóða viðskiptavinum sínum 105 vistleg gistiherbergi, tvo veitingasali, veitingabúð, f undasali, tvaer vínstúkur, gufubaðsstofur, sundiaug.rakarastofu, hárgreiðslustofu. snyrtistofu, ferðaskrifstofu og flugafgreiðsiu. Vegna sívaxandi vinsælda er viðskiptavinum ráðlagt að tryggja-sér þjónustU hótelsins með góðum fyrirvara. t't* : / / -<>» '-i | a K.S.Í. LANDSLEIKURINN ÍSÍ ÍSLA ND - N0REGUR íer íram á morgun, mánudaginn 20. júlí á Laugardalsvellinum og hefst kl. 20.00. Dóimari: Thomas Wharton, Glas- gow. — Línuverðir: Hannes Þ. Sigurðsson og Halldór B. Hafliðason. Lúðrasveitin „Svanur“ leikur firá kl. 19.00 KI. 19.25: — Bæjarkeppni kvenna í knattspyrnu: REYKJAVÍK — KEFLAYÍK — Leiktími 2x10 mín. Sjáið stúlkur keppa í knattspyrnu í fyrsta skipti á íslandi. Landsleikurinn ísland : Noregur verður síðasti stórleikur ársins. KNATTSPYRNUSAMBAND ÍSLANDS.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.