Þjóðviljinn - 22.07.1970, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 22.07.1970, Qupperneq 1
dihviiiink Miðvikudagur 22. júlí 1970 — 35. árgangur— 162. tölublað. Rafmagnshækkunin 1. júlí um 19% Mest vegna verðhækkunar á orkunni frá Landsvirkjun □ í gær barst blaðinu greinargerð frá Rafmagnsveitu Reykjavíkur þar sem skýrðar eru ástæöm'nar fyrir hækk- un rafmagnsins nú 1. júlí s.l. um 19 af hundraði, sem hefur ásamt öðrum hækkunum, sem nú dynja yfir til- finnanleg áhrif á efnahag launafólks í borginni. í grein- argeröinni kemur fram aö mestur hluti hækkunarinnar stafar af hærra heildsöluverði frá Landsvirkjun, sem aft- ur stafar af óhagstæðri raforkusölu þessarar stofnunar til álverksmiðjunnar, sem fær rafmagnið á brotabroti þess verðs, sem neytendur í Reykjavík greiða. í greinargerð Rafroagnsveitunn- ar segir: „Hæk'kun orkuverðsins nenuur 19% og sikiptist 'þa'nnig, að tæp 8% eru vegna hækkaðs heild- söluverðs s.l. vetur, rúim 7% vegna þeirra launaihækkana, er orðið hafa á s.l. 12 mánuðuím, en afganigurinn, um 4%, vegna hækkunar á erlendu efni á sama tímaib'ili. Hælikun orkuverðs til rafhitunar með roftíma er þó mdnni, eða um 10%. Stafar sú hsákkun að mestu af hækkun heildsöluverðs á rafmagni, en launa- og efniskositnaður hefur takimörkuö élhrif á verðið vegna bættrar nýtingar á veitukerfi Rafmagnsveitunnar, sem fylgir rafhitanotkun. Hækkun mæla- Sjónvarpsþættir um götur og Sundin Nýtt leikrit tekih upp á Súgandaf irði leigu og heimta.ugagj alda er 19 prósent og skiptist þannlg að 12 prósent eru vegna launalhækk- ana og 7% vegna efnishækkana á áðurnefndu tímaibili. Þar sem ]>riggja mánaða á- lestrartímabil gi'ldir, verða ofara- greindar hiækkanir, að venju, fram- kvæmdar í áfön'gluim og koma því allmennt eklki að fullu fram á reikningum fyrr en í október n.k. Ákveðið hefur verið að firam fari grundvaii'larenduTskodun á bygginigu gjaldskrár Rafmagns- veitunnar með það sjónarmið í huga, að auik trygigingar á fjár- hagsgrundvelili Rafmagnsveitunn- ar, verði hún einfaidari í notkun, réttlát og hagikvæm fyrir hinar ýmsu tegundir raflmaignsnotenda. Borgarráð hefur nýlega samþykkt að athugun þessi verði gerð og heimiiað samninga við innlenda og erlenda sérfiræðinga þar að lútandi11. □ Sjónvarpiö mun nú inn- an skamms taka uþp nýtt leikrit eftir Svein Einarsson leikhússtjóra, á Suðureyri við Súgandafjörð, ennfrem- ur mun það taka útimyndir frá Vestfjörðum, sem notað- ar verða í sjónvarpsleikrit um Kristrúnu í Hamravík eftir Hagalín. Verið er að gera myndaflokk um þrjár reykvískar götur og litmynd um „Sundin blá“, og er hún ætluð fyrir erlendan mark- að. Sjónvarpsmenn hafa venjulega notað „sumarfríin11 til ferðalaga og ýmiss konar umsvif í þágu sjónvarpsins. Á fyrra ári ferð- uðust þeir vítt og þreitt um landið, og enn eru ónotaðir ýmsir þeir þættir, sem þeir tóku upp þá. í stuttu viðtali við Þjóðviljann sagði Andrés Ind- riðason dagskrárstjóri, að farið mundi hægar í sakimar í sumar og helztu verkefni væru fyrr- greindar upptökur. Leikrit Sveins Einarssonar er samið sérstaklega fyrir sjónvarp og heitir Viðkomustaður. Að sögn Andrésar hefur það að geyma svipmyndir úr veruleikanum, en um efni þess vildi hann ekki f jölyrða. Sýningartími myndar- innar verður 30-40 mínútur. Sveinn Einarsson er sjálfur leikstjóri, og leikendur verða þrír talsins. Crtimyndimar í Kristrúni í Hamravík verða eins og fyrr segir teknar á Vestfjörðum, en ekfci er nákvæmlega ákveðið hvar. Tage Ammendrup og Balld- vin Halldórsson leikstjóri fóru nýlega vestur á firði í leit að heppilegu < umhverfi, en tókst mjög il'la að finna bæ, enda eru þeir ekki á hverju strái nú á tímum. Andrés Indriðason vinnur nú að upptöku þátta um þrjár reyikvískar götur, Aðalstræti, Hafnarstræti og Lækjargötu. 1 þeim þáttum fléttast saman gamalt og nýtt við þessar göt- ur, gömflu húsin eru sýnd og söguleguir firóðleikur rakinn, enn- Framrhald á 7. síðu. Samningum er ekki lokið enn Nokkur verkalýðsfélög í Reykjavík hafa enn lausa samn- inga, og standa samningafundir yfir í sumum félaganna þessa dagana, en hjá öðrum hafa eng- r viðræðufundir verið. Þeir aðilar sem. enn hiaf'a ekki samið eru flugvirkjar, flugfreyj- ur, kockikar og þjónar og þemur á baupskipaflotanum, garðyrkju- menn, bárskerair og hángreiðslu- konur, vömbilsitjóra'r og bílstjór- air á farþegaibílum. Þeir síðast- nefndu munu þó vena búnir að semja í aðalatriðum og verðuir Aldraður maður, Sigurður fs- samkoimule.gið væntanlega und- j hólm húsvörður og fv. fangavörð- irritað í dag. I ur, bjargaðist naumlega úr elds- Fjöldj forvitinna áhorfenda safnaðist saman á N jálsgötunni í gær til að horfa á brunann, var ekki örgrannt um að þeir þvældust fyrir slökkviliðsm önnum og hafði lögreglan nóg að gera að reka fólk, cinkum börnin, af götunni upp á gangstétt. Flestallir bílar slökkviliðsins, lögreglubílar og sjúkra- bíll komu á vettvang. — Á neðri myndinni sést glugginn (til hægri), sem slökkviliðsmaður brauzt inn um til bjargar Sigurði. (Myndirnar tók Ijósm. Þjóðv. A. K.) Manni naumlega bjargað eldsvoia á Njálsgötunni ur Styrkveitingar úr Vísindasjóði 1970: 73 styrkjum úthlutað samtals 7 6 milj. kr. □ Lokið er úthlutun styrkja ársins 1970 úr Vísinda- sjóði. Alls voru veittir 73 styrkir samtals að fjárhæð 7,6 milj. kr., þar af hlutu 50 styrki Raunvísindadeildar, alls 5,5 milj. og 23 styrki Hugvísindadeildar, 2,1 milj. Styrkjum var nú úthlutað í þrettánda sinn úr Vísindasjóði, en úthlutun styrkjanna annast deildarstjómir sjóðsins sem skip- aðar em til fjögurra ára í senn. 122 umsóknir — 73 styrkir. Alls barst Raunvisindadeild að þessu sinni 71 umsókn, en veitt- ir voru 50 styrkir að heildar- fjárhæð 5 miljónir 510 þúsund krónur. Árið 1909 veitti deildin 46 styrki að fjórhæð samtals 4 milj- ónir 685 þúsund krónur. Formaður stjórnar Raunvísinda- deildar er dr. Sigurður Þórar- þeim | insson prófessor. Aðvir í stjóm torf- I eru Davíð Lavíðsson prólfiessor, dr. Guðmundur E. Sigvaldason jarðefnafræðingur, dr Leifur Ás- geirsson prófessor og dr. Þórð- ur Þorbjarnarson forstjóri Rann- só'knarstofnunar fiskiðnaðarins. Ritarí deildarstjómar er Guð- mundur Arnlaugsson rektor. Alls barst Hugvísindadeild að þessu sinni 51 umsóim, en veitt- ir vt>ru 23 styrkir að heildar- fjórupphæð 2 miljónir 155 þús- und krónur. Árið 1969 veitti deildin 26 styrki að fjárhæðsam- tals 2 miljónir og 300 þúsund krónur. Br þetta í fyrsta sinn, sem Hugvísindadeild veitir lægri styrkfjárhæð en árið óður, en það stafar af því, að styrkir ársins 1969 voru í heild nokkru ríflegri en efni stóðu til. Um- sóknir vom nú hins vegar fleiri en nokkru sinni fyrr, og var yfirleitt sótt um hærri fjórhæð- ir en áður. Deildarstjórninni var því óvenjumildll vandi á hönd- um í þetta skipti, enda varð að synja miklu fleiri umsækj- endum en dæmi em til áður. T.a.m. var að þessu sinni ek'ki sinnt neinum umsóknum frá 'é- lögum eða stofnunum. Formaður stjómar Hugvísinda- deildar er dr. Jóhannes Nordal seðlabankastjóri. Aðrir í stjóm em dr. Broddi Jóhannesson skólastjóri, dr. Jakob Benedikts- son orðabðkarritstjóri, dr. Magn- ús Már Lárusson háskólarektor og Ölafur Björnsson prófe.ssor. Vegna fjarvem Jakobs Bene- diktssonar um skeið, meðan á styrkveitingum stóð, tók vara- Framhald á 10. sídu. voða í íbúð sinni á Njálsgötu 4B í gær. Þurftu slökkviliðsmenn að brjóta scr leið innum glugga á 2. hæð til að ná Sigurði út og var hann þá orðinn meðvitund- arlaus og talinn í lífshættu, en hafði náð sér að mestu í gær- kvöld. Efldsins viarð vart um stumdar- fjórðungi fyrir kl. 4 er reyk sást leggja úr íbúðinmi á 2. hæð. hússins og var slökkviliðið þá kvatt á vettvamg. Var enginn heim'a ó neðri hæðum hússins og enginn tallinn í húsinu í fyrstu, þar til siomur Sigurðar kom að. Vom slökíkviliðsmenn þá langt komnir í slökfcvistarfinu, en bmtu sér leið í gegnum gluigga í her- bergi gamla mamnsins og fundu hamn þar liggjandi í rúmi sínu. Var Sigurðuir, sem er fæddur Of hraður akstur fyrir vegina? Undanflarnar helgar hefurver- ið áberandi miki,ð um rúðubrot í b'íium af völdum steinkasts á þjóðvegunum sunnan lands og vestan og virðast þessi óhöpp einkum verða í framúrakstri. Taldi Sverrir Guðmundsson að- stoða ryfirlögregluþj ón n, sem sagði Þj'óðviljanum frá þessu, að um væri að kenna fyrst og fremst hröðum akstri, of hröðum efitir aðstæðum á vegum hér, og benti á, að mjög mifcið heifði dregið úr slíkum rúðubrotum fyrst eftir að hægri umferðin komst á meðan hráðatakmöj-k- unin var í gildi. 1894, þegar filuttur á sflysavarð- stofuna og gefið súrefni og ótt- uðust læfcnar um lilf hans í fyrstu, en hann hresstist bráttog leið orðið ágætlega eftir atvik- um um óttaleytið í gærkvöld. Hafði Sigurður ekki hilotið brunasár en misst meðvitund vegna reyksins og hefur varla mótt seinna standa um björgun hans. Ekki tók nema rösfcan hálf- tíma að ráða niðurlögum eldsins, en mi-klar skemmdir urðu á hús- ihu oig innanstokksmunum á öM- um hæðum af völdum elds, reyks og vatns, einkum á 2. hæðinm. þar sem Sigurður bjó ásamt tveimur sonum sínum, pg geymslum í risi þar fyrir ofan. Á neðri hæð, þar sem búa 'sam- an mæðgur og í kjallara, þar sem fullorðin kona býr, urðu mikiar vatnsskemmdir. Slökkviliðsimenn voru í húsinu fram eftir kvöldi. Ekfci er enn kunnugt um eldsupptök, en rann- sókn verður haldið áfram á þeim í dag. «r a Hestamannafélagið Faxi í Borg- arnesi efnd; um s. 1. helgi til hestamóts við Faxaborg, rétt of- an við Hvítárbrú. Var' keppt þar í ýmsum greinum og fór mótið á allan hátt mjög vel fram, að sögn lögreglunnar í Borgarnesi, en þáitttaikendur voru hieldur færri en oft áður. þrátt fyrir gott veður.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.