Þjóðviljinn - 22.07.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 22.07.1970, Blaðsíða 6
g STÐA — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 22. juM 1970, ■ • Eins og gctið var i fréttum blaðsins í gær, sóttu um 7000 manns skemmtun Ungmennafclagsins • Bréfaskipti • 14 ára gairnla norska stúlku langar að eignast pennaivini á íslandi, bæði stelpur og stráka. Helztu áhugaimál hennar eru frímerlci, ferðaifög og tónlist. Natfn hennar og heiimdlisfang er: Evdyn Liseth, 6913 Kalvaag pr. Florö Norge. • Krossgátan Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun. AXMINSTER — annað ekki. AXMINSTEíl ANNAÐ EKKI Grensásvegi 8 — - sími 30676. Laugavegi 45 B - — sími 26280. Volkswageneigendur Höfum fyrirllggjandi BRETTI — HTJRÐIR — VÉEALOK og GEVMSLTJLOK á Volkswagen i allflestum litum. — Skiptum á einum degj með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholtd 25. — Simi 19099 og 20988. í Grimdavík sem haldin var um síðustu helgi í Svartsengi á Reykjanesskaga, hlnum gamla sam- komustað Suðurnesjamanna. A myndinni sést yfir hluta Iiátíðarsvæðisins. útvarpið SÓLUN Látið okkur sóla hjól- barða yðar, áður en þeir eru orðnir of slitnir. Aúkið með því endingu hjólbarða yðar um helming. Notum aðeins úrvals sólnin.qarefni. BARÐINN h\i Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík Miðvikudagur 22. júlí 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn- ir. Tónleiikar. 7.30 Préttir. Tónleitoar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleátoömá. TóniLedkar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tó’nleitoar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forusitugreánum daigblaðanna. 9.15 Morgunstund bamanna: Gyða Ragnarsdótti'r les sög- una „Sigga Vigga og bömin í hænum“ elftir Betty Mac- Donaild (3). 9.30 Tilkynningar. Tónledkar. 10.00 Fréttir. Tóinlleikar. Brúðkaup Guðjónssyni ungfrú Steinunn A. Óskarsdóttir og Jón Bjarklind. Heiimáli þcirra er að Blöndu- hlíð 23. (Studio Guðimundar, Garðasitræti 2) ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT»ÓDÝRT* Ódýrar kápur, regnkápur og jakkar, pils og peysur. — Smábamafatnaður og ýmsar smávörur i úrvali. Hjá okkur fáið þið mikið fyrir litla peninga. KYNNIZT VÖRUNUM OG VERÐLAGINU. Verzlunin Njálsgötu 23 (hornið). >IiHjlQQ*iLHA.q9»ÆHAq9*JiHAaQ»JiHj.Qp»JlHAQQ 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Hijóimplötusaifmð (endurt. þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Daigsfcnáin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Blátindur" eftir Johan Borgien. Heilmir Pálsson þýðir og les (20). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. TiLkynningar. íslenzk tónlist: a. „Bldur“, balletttónilist eftir Jóminni Viðar. Sinfóníuihiljólm- sveit Isttands leitour; Pálll P. Pálsson stj. b. Fiðlusónaita í F dúr eftir Sveinbjörn Svein- bjömsson. Þorvaldur Stein- grímsson oig Guðrún Kiristins- döttir leika. c. Lagaflofckur eftir Áma Thorsteinssom 1 út- setninigiu Jóns í'órarinssonar. Sinfóm'uihljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálssom stj. d. Rilminaidansar effltir Jlón LeilCs. Sinfónfuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stj. e. Lög eftir Sigur^y Þórðarson, Karl O. Runólfsson og Ama Bjömsson. Sigurveig Hjallte- sted syngur. Guörún Krisitins- dóttir leikur á píanó. 16.15 Veðurtfregnir. Gamiait ást- arævintýri: Óskar Clausen rithöfundiur segir frá. 16.45 Lög leifcin á hoim. 17.00 Fréttir. Létt lög. 18.00 Fréttir á ensiku. Tónileik- ar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir og daigsfcrá tovöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Magnúr, Finnbogason maigister talar. 19.35 Tækni og vísindi. Dr. Vilhjálimur Skúlason flytur síðara erindi sitt um sögu tofníns og áhrif þess gegn mailaríu. 19.55 Norræna kirkjutónlistar- miótið í sJ. mánuði. Fré tón- leikum í Fríkiirkjunnl 20. júní: Dönsk tónllist. a. „Frels miig Gud“, mótetta fyrir sóipr- an og orgal eftir Xib Nörholm. b. „In dieser Zeit“ fýrir söng- kvartett, einsöngsrödd og níu hljóðfæri eftir Leif Thybo. Danslkir flytjendur ' ásaimt Mjóðfæraleitouiruim' úr Simfión- íuMjómsveit Isiands. 20.25 Suimiarvalka. a. Um Davíð Stefánsson stoáid frá Fagra- sikógi. Sveinn Sigurðsson fyrr- veirandi ritstjóri fiLytur frá- söguþátt. b. Á fomum sióðum. Hjörtur Pálsson les tovæði eft- ir Ólaf Þorvaldsson fyrrum þinigvörð. c. Kórsöngur. Karla- kór Akureyrar syngur íslenzk lög. d. Presturinn í Möðru- dal. Þoirsteinn frá Hamri tek- ur saman þátt og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdótt- ur. 21.30 Útvarpssagan: ,,Sigur í ó- sigri“ eftir Káre Holt. Sigurð- ur Gunnarsson les (28). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfrogmr. Kvöldsagan: „Dalalláf“ efltir Guðrúnu frá Lundi. VaLdiimar Lárusson les (5). 22.35 Kammertovai-tettinn leik- ur Píanótovairtett í a-mioll op 133 ófitir Max Reger. 23.10 Fréttir í stuttu méli. Dag- storárlok. Lárétt; 2 voði, 6 stafur, 7 klæðleysi, 9 óþekktur, 10 gljúf- ur, 11 ihivílist, 12 greinir, 13 haf, 14 plöntufrumia, 15 kút. Lóðrétt: 1 fjall, 2 handaivinna, 3 ekska, 4 eins, 5 frumlbygigii, 8 svardaga, 9 tangi, 11 sæti, 13 mœli, 14 eins. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 amsitur, 5 aum, 7 fólk, 8 lí, 9 atóms, 11 ól, 13 asni, .14 gár, 16 r.'rfill. Lóðrétt: 1 artfisögn, 2 sallat, 3 tukta, 4 um, 6 kísill, 8 lmn. 10 óski, 12 lái, 15 nr. Brúðkaup • Hinn 4. júlí voru gefin saiman f hjónaband í Nestoirfcju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Ásliaug Ágúsitsdöttir og Ari Eðvarð Jónsson. Heimdii þeirra er að Rauðalæk 10. (Stuidio Guðmiundar, Garðastræti 2) • Nýlega voru geifiin saman í hjónaiband í Langholtskirfcju af sóra SiigiurðS Haiukd Guðjónssyni ungfrú Marta Pálsdöttir, hjúfcr- unamemi og Guðmiundur Hans- son vciLvirfci. Heimitli þeirra er að Langholtsvegi 67. (Studdo Guðmundar, Garðiasitiiæiti 2) UTBOÐ / Póst- og símamálastjómin óskar eítir tilboðum í byggingiu stöðvarhúss á Hnjúkum við Blönduós A-Húnavatnssýslu. Útboðsgögn verða afhent á slkrifstoíu Radiotækm- deildar á 4. hæð Landssimahússins og á sdmstöð- inni Blönduósi, gegn 2000 kr. skiiatryggingu. Frá Raznoexport, U.S.S.R. MarsMingCompanytif Aog B gæðaflokkar Laugaveg 103 sími .1 73 73 Á gömlum samkomustað Suðurnesjamanna I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.