Þjóðviljinn - 22.07.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 22.07.1970, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 22. júlf 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlöA J Styrkir Vísindasjóðs 1970 Framtiald aí 3. síðu. fræðingxiir. Til rannsókna á frjósemi helztu nytjafiska í Norður-Atlanzhafi (doktors- verkefni við háskólann í Kiel, — framhaldsstyrkur). H. VERKEFNASTYRKIR A. Styrkir til stofnana og fé- laga í þús. króna: 34. — Bæ-ndask. á Hvann- eyri. Til grassprettu- og jarð- vegsrannsókna. 110.000. 35. — Gigtsjúkdómafélag ísl. lækna. Til framhaldsrannsókna á gigtsjúkdómium á íslandi. — 100.000. 36. — Jöklarannsóknafélag tslands. Til j öklarannsókna 50.000. 37. — Náttúrufræðistofnun íslands. Til tækjakaupa. 75.000. 38. —1 Náttúrugripasafnið á Akureyrj og rannsóknastofa Norðuirlands. Til framhald'&- rannsóikna á lífverum í jarð- vegi. 80.000i. B. Verkefnastyrkir einstaklinga. 39. — Bjami Guðleifsson stud. lic. Til framhalds kal- rannsókna. 75.000, 40. — Bjamj Þjóðleifsson læknir. Til rannsókna á Pend- reds sjúkdómi. 75.000. 41. — Gauti Arnþórsson læknir. Til f ramh aldsrann- sókna á vamarmætti maga- slímhúðar gegn sármyndun (við Akademiska Sjukhuset, Uppsala). Uppsala). 75.000. 42. — Hjörleifur Guttorms- son líffræðingur. Til fram- haldsrannsóikna á hæðairmörk- um og útbreiðslu háplantna í AustfjarðaháLendi. 75.000. 43. — Hrefna Kristmanns- dóttir jarðfræðingur. Til rann- sókna á bergfræði Hrappseyj- ar og Purkeyjar. 100.000. 44. — Hörður Kristinsson grasafræðingur. Til rannsókna á fléttuflóru íslands. 90.000. 45. — Jens Pálsson mann- fræðingur. Til framhalds mannfræðirannsókna á ís- landi. 250.000. 46. — Kj-artan R. Guð- mundsson læknir. Til fram- haldsrannsókna á sclerosis multiplex á íslandi. 50.000. 47. — Ivba Munda gtnasa- fræðingur. Til framhaldsirann- sókna á þörungum við strend- ur íslands. 75.00<0. 48. — Ófeigur J. Ófeiigsson læknir. Til rannsókna á með- ferð og lækningu brunasára. 50.000. 49. — Ólafur Jensson lækn- ir. Til að ljúka rannsóknum á arfgengum breytingum raiuðra blóðkorna. 50.000. 50. — Úlfur Ámason erfða- fræðingur. Til vefja- og litn- ingarannsókna á sjávarspen- dýrum (doktorsverkefni við háskólann í Lundi, — fram- haldsstyrkur). 120.00 0. B. HUGVÍSINDADEILD ’ 175 þúsund króna styrk hlutu: 1. — Jón Rúnar Gunnairs- son magister. Til rannsóknar á sterkum sögnum ; fomgerm- önskum málum, einkum 6. og 7. hljóðskiptaflokki og vandia- málum tengdum þeim. 2. — Jón K. Margeirssoii fil. kand. Til rannsóknar á deil- um íslendinga og Hörmanig- arafélaigsdns 1752—1757. 150 þúsund króna styrk hlaut: 3. — Páll Skúlason licentiat. Til að vinna að ritgerð um vandamál túlkunar á heim- speki, einkum kenningar og skilgreiningar heimspekingsins Paul Ricoeur. 125 þúsund króna styrk hlaut: 4. — Bjöm Stefánsson deild- arstjóri. Til að rannsaka byggðarlög á íslandi frá hag- rænu og félagslegu sjónarmiði. 100 þúsund króna styrk hlutu: 5. — Bjöm Þorsteinsson es lettres., Til að rannsaka saka sögu íslendinga á 16. öld, einkum hagsöguna. 6. — Einar Már Jónsson lic,- es.-lettres. Til að rannsaka Konimgsskuggsj á, beimildir verksins og kenningar þess um stjómmál og félagsmál m-eð hliðsjón af norsku þjóðlífi samtímans og evrópsikri mið- aldahugsun. 7. — Friðrik G. Friðriksson cand. mag. Til að vinna í sam- starfi við félagsfræðideild há- skólans í Freiburg að saman- burði á greind menntaskóla- nema samkvæmt greindiar- prófi annars vegar og ednkunn hins vegar. e BRIDGESTONE HINIR VIÐURKENNDU JAPÖNSKU HJÓLBARÐAR FÁST HJÁ OKKUR HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 Opið alla daga frá kl. 8—22,einnig um helgar Eigánlooinia mín LÁRA SIGURÐARDÓTTIR, Sólheimum 45 lézt í Landspítalianum þriðjudiaigdnn 2il. júli. Helgi Hálfdanarson. Eiginmaður minn og faðir okkaæ HRÓLFUR ÁRNASON verður jarðsunginn frá Langholtskirkju við Sólheima fimmitudiaiginn 23. júlí kl. 3 e.h. Guðrún Finnbogadóttir Árni Hrólfsson Sumarliði Hrólfsson. 8. — Hallfreður öm Eirfks- son cand. miaig. og Hreinn Steingrímsson tónlistarmaður (í sameiningu). Til að vinna fræðilega úr því efni, er fyrir liggur um rímnakveð&kap og rímnalög. 9. — Ian John Kirby pró- fessor. Til þess að rannsakia biblíutilvitnanir í íslenzkum og norskum fomritum guðrækilegs efnis. 10. — PáU Siguxðssan cand. jur. Til rannsóknar á sögu og þýðingu eiðs og direngskapar- heits í réttarfari. 11. Sigurjón Bjöimsson sál- fræðingur. Til að ljúka yfir- litsrannsókn á sálrænum þroska, geðheilsu og uppeldis- háttum barna í Reykjavík. 12. -— Sveinn Einarsson. leik- hússtjóri. Til þess að halda á- fram könnun á upphafi ís- lenzkrar nútímialeifclistar. 13. — Þorbjörn Ragnar Guðj- ónsson cand. oecon. Til þess að vinna að ritgerð um gengis- breytingar og peningastjórn. 75 þúsund króna styrk hlutu: 14. — Álfrún GunnlaUigsdótt- ir licentiat. Til að ljúka dokt- orsritgerð um Tristrams sögu og ísöndar og samanburð henn- ar við Roman de Tristam eftir Thomas. 15. — Jón Guðnason cand. maig. Til þess að rannsaka stjórn.málaferil Skúla Thor- oddsens alþingismanns á árun- um 1884—1916. 16. — Séra Kristján Búason. Til rannsóknar á þeim textum guðspjallanna, sem fjalla um þjáningu og dauða Krists. 17. — Lúðvík Ingvarsson fulltrúi. Til greiðslu kostnaðar við útgáfu á doktoirsritgerð um refsingar á þjóðveldisttímanum. 18. — Lúðvík Kristjánsson rithöfundur. Til greiðslu kostn- aðar við undirbúning að riti um íslenzka sjávarhætti fyrr og síð- ar 19. — Öm Erlendsson hag- fræðingur. Til að Ijúka dokt- orsritgerð um þróun alþjóðlegr- ar verzlunar með fisk og fisk- afurðir með sérstöku tilliti til efnahagssvæðanna EFTA, EBE og USA og framtíðarmöguleika íslands á því sviði. 50 þúsund króna styrk hlutu: 20. — Eysteinn Sigurðsson cand mag. Til þess að vinna að rannsókn á kvæðum og rím- um Hjálmars Jónssonar í Bólu. 21. — Magnús Gislason fil. lic. Til greiðslu kostnaðar við útgáfu doktorsritgerðar um kvöldvökuna. 22. — Ólafur Rafn Einarsson cand. mag. Til þess að rannsaka sögu íslenzkrar verkalýðshreyf- ingar frá 1901 til stofnunar Alþýðusambands íslands 1916. 30 þúsund króna styrk hlaut: 23. — Dr. Gaukur Jörundsson prófessor. Til greiðslu kostnað- ar við útgáfu doktorsritgerðar um eignamám. C. FLOKKUR STYRKJA I. RAUNVÍSINDADEILD Fjöldi Heildar- Þrír aðalflokkar: styrkja fjárhæð Dvalarstyrkir 33 4.010.0010 Styrkir til stofnana og félaiga 5 415.000 Verkefnastyrkir einstaklinga 12 1.085.000 Alls 50 5.510.000 Fiokkun eftir visindagreinum: Fjöldi Heildar- styrkja fjárhæð Stærðfræð; 3 520.000 Eðlis og efnafræði 8 870.000 Dýra- og grasafræði 5 440.000 Jarðvísindi 6 545.000 Búvísindi 4 335.000 Fiski- og haffræðd 1 40.000 Læknisfræði, líffræði, lífefna- og lífeðlisflræði 15 1.690.000 Verkfræði o. fl. (mannfræði. veðurfræði) 8 1.0701.000 Alls 50 5.510.000 II. HUGVÍSINDADEILD Visindagrein: Fjöldi Heildar- Sagnfræði (stjómmálasaga, aitvinnusaga. styrkja fjárhæð ijóðhátta saga) 7 625.000 Listasaga, tónlistarsaga 2 200.000 Bókmenntafræði 3 225.000 Málfræði 1 175.000 Lögfiræði 3 205.000 Hagfræði, félaigisfræðd 3 3001000 Hedmspeki 1 150.000 Sálarfræði, uppeldisfræði 2 200.000 Guðfræði 1 75.000 ARs 23 2.155.000 Pólýfónkórinn Framhald af 10. síðu. Idrkjutónlistarhátiðinni, sem haldin var í samibandá við Lisita- hátíðina í Reykjavík í júniísmián- uði. Þriðja íslenzika verkið sem kórinn flytur í Graz er Ég Icveiki á kertum miínum eftir Pál ísölfsson. Á tónleikunum som Póttýfón- kórinn heldur í Kristskirkju annað kvöld verður flutt milkils til sarna daigskrá og æfð hefur verið fyrir utainförina, en auk þess nokkrir kórallar eftir Bach. Hefjast tónleikarnir kiL 9. Stjómandi Pólýfónkórsins er sem kunnugt er Ingólfur Guð- brandsscm, en kórfélaigar eru) um 55 tattsins og fera alttir á söng- mótið og talsivert af mö'kum fé- laganna slæst í förina, annars er þó nokkuð uim hjón innan kórs- ins. — Við tökum sumarfríið í þetta, sagði Rúnar, og reyndar sumarið attlt meira og minna, því að kórinn heflur æft allar heilgar og kvöld. Heldur kórinn fyrsttil Lundúna, en þaðan til Múnchen og síðan með hópferðaibflum til Graz, þar sem dvializt verður hálfan miánuð. Sjónvarpið Framhiald af 1. síðu. fremur eru félidar inn svip- myndir úr nútímalífinu viðþess- ar þrjár götur. Kvikmyndin um Sundin blá cr eins og fyrr segir litmynd, eink- um ætluð erlendum ájónvarps- stöðum, því að erlendis ffá eyksit eftirspum eftir litmyndum fyrir sjónvarp. Hér verður um að ræða stutta stemmningsmynd af sundunum í allri siinni litadýrð og sólariagið við Reykjavík, sem þykir fegurra en annars staðar verður auðvitað fest á filmuna. Frétta- og fræðsludeild sjón- varps vinnur að þremur bvik- myndum nú í sumar. Eru þær allar í lit. Sú fyrsta er ýtarleg mynd um íslenzka hestinn, og hefur Magnús Bjarnfreðsson yf- irumsjón með gerð hennar. Var mikið efni í hana tekið á Lands- móti hestamanna á Þingvöllum, annars er komið mjög víða við í þeirrj mynd. Ásgeir Ingólfsson vinnur að kvikmynd um Elliða- árnar og laxinn, og lofcs er unnið að kvikmynd um Hefclu og Heklugos. Hefur Eiður Guðna- son yfirumsjón með henri. Fréttabréf frá Súgandafirði Framhald af 5. síðu. að suðaustanrok og sjógangur skoli honum ekki burt á einu eða tveimur stórstraumsflóðum. Þá verður lítið úr þeim 11-13 hundruð þúsund krónum, sem hann hefur nú að likindum kostað. Það þarf sem sagt að loka vellinum fyrir sjónum, eins og bamaleikvellinum var lokað fyrir flestöllum eða eiginlega öllum börnum Barnaleikvöllur var byggður hér fyrir um það bil 17 eða 18 árum. Aðalsteinn Hallsson þáv. skólastjóri, stóð fyrir þessum framkvæmdum fyrir hönd hreppsins og auðvitað hrepps- búa allra. Ætlunin var í upp- hafi, að öll þau böm, sem þangað vildu koma, væru vel- komin hvenær sem var. Því var völlurinn mikið notaður og var á sínm tíma fyrirmyndar- framtak. Aðalsteini var það líka í blóð borið að hugsa vel um börnin og kom þeim því mjög vel að sér. 1 fyrrasumar varð það víst að samkomulagi milli hrepps- nefndar og kvenfélagsins Ár- sólar, að það tæki að sér barnagæzlu á vellinum. Senni- lega hefur þetta verið að ein- hverri tilhlutan stjómar Fisk- iðjunnar Freyju, þar eð fyrir- tækið þurfti að nota handleggi húsmæðra til fiskvinnslu Þá var skipulögð útilokunarárás á meginþorra bama hér. Börn allt að sex ára aldri hafa síðan verið tekin þangað til varð- veizlu á tímabilinu frá kl. 13-18 alla virka daga, og þá auðvitað fyrir sérstakt viðlegugjald. Völlurinn er raunverulega lokaður allan sólarhringinn. Þrjár jórtrandi ungskvísur ann- ast bamavemdina. Kaup þeirra mun vera um 11 þús. á mánuði fyrir hverja. Þessa ráðstöfun telja sumir hverjir sennilega góða, en margir rounu þeir þó vera, er telja hana afturför. Bömin sækja nú vegna þessar- ar lokunar mjög á trébryggju- ræflana og einnig að bátahöfn- inni, og er þeim þar af leiðandi stórmikil slysahætta búin. Og nú í vor var síðan þessi frægi leikvöllur girtur með tvöföttdium gaddavír, eins og glæpamanna- fangelsi eru yfirleitt varin með. Sín ögnin af hverju Og nú kemur samtíningurinn. Vikuna frá 5. júní til 11. sama mán. var hér mikið að gera í frystihúsinu. Bæði var það grálúða, sem öll var flök- uð, og færafisbur, sem héðan var veiddur. Þeir þrir útilegu- Slkip Guðrún GK 37 Ársæll Sigurðsson GK 320 Grótta RE 128 Látraröst BA 177 Auðunn GK 27 Ölafur Friðbertsson Friðbert Guðmundsson Sif N Björgvin 13 smærri bátar Alls voru komin hér á land í lok júnímánaðar frá áramót- um 3.582,5 tonn. Á sama tima í fyrra voru þau 3.071,0. Þá hafði einn bátur, Ársæll, land- að hér 30,5 tonnum, en nú vom þau cirðin 488,4 af fimm aðkomubátum. Nokkm af því var landað í maí. Færafiskur af stærri útilegubátum heflur enn sem kömið er verið mjög treg- færabátar, sem nú stunda veið- ar héðan, hafa aflað mjög lítið, en það safnast þó, þegar saman kemur. Einnig róa héðan 13 smærri bátar, 12 með færi og einn á línu. Þeir koma daglega að landi. En sá fiskur, sem þeir fiska mætti vera stærri. Um þetta var kveðið undir vel þekktu dægurlagi síðasta sjó- mannadag: Ég vildi, að fiskar myndu fæðast stærri, fimmtíu og sjö, það mundi Iáta nærri. Þá yrði öllu brcytt, enginn mun rövla neitt, sálin og samvizkan eitt. Nú fjóra síðustu daga heflur lítið sem ekkert verið að gera. Þeir tveir leigubátar, sem sagt var að væm leigðir hingað í verkfallinu í vor, — annar til 1. júlí, en hinn til 15. ágúst —, hafa ekkí sézt hér lengi. Auð- unn GK. 27 landaði hér sáðast 19. júní, en Guðrún GK. 37 26 júní. Það er fyrirhugað, að hér verði í sumar byggð tvö íbúð- arhús, og er þegar byrjað á þeim. Ég sá það í Morgunblað- inu haft eftir Öskari oddvita, að hér væm heimilisfastir 515. Það kann að vera, að þeir séu svo margir, ef taldir em með þeir bílar, sem fluttir hafa ver- ið inn hingað síðan 1. des. 1969, en þá var manntalið 497. Sennilega heflur Óskar oddviti horft á m.b. Björgvin (sá bátur ber nefnilega umdæmisstaflina IS og einfcennistöluna 515), þeg- ar hann lét hafa þetta eftir sér. Ekki veit ég heldur, hvort fólk er yfirieitt ánægt hér, því nokkrir hafa auglyst hús sm til til sölu, bæði í Morgunblaðinu og víðar. Sömuleiðis heyrast ó- ánægjuraddir meöal manna, sem gjaman vildu losna héðan og flytjast burt af einhverjmri ástæðum. Sumir telja sig ekki koma ár sinni almennilega fyrir borð, sem kallað er, og enn aðrir em hræddir við einræðis- fyririkomulagið hér í þorpinu í framtíðinní. Hinir þriðju í röð- inni em alltaf óánægðir, hvar á landi sem þeir búa. Ég fer sennilega efcki neitt, að minnsta kösti ekki á meðan ég starfa í hinum viðbjóðslega vigtarskúrsræfli, sem nú er. Því hann mun vera framámönnum Súgfirðinga til háborininar helv . . . skammar. Svo læt ég þetta spjall enda á aflaskýrslu júnímánaðar m.m. Afli í júní af þeim skipum og bátum, 21 talsins sem hér lönd- uðu í mánuðinum, var samt. 654,2 tonn. Skipting aflans varð þannig: tonn landanir 153,5 4 á troll 32,6 1 á troii 42,1 1 á troll 39,0 1 lína, grálúða 23,7 1 á troll 114,0 2 lína, Grænland 27,4 3 færi 30,6 4 færi 25,6 6 færi 165,7 162 færi og lína 654,2 tonn 185 landanir ur. Aðalveiðisvæðið er í Breiðuibuigt. Tíðarfar hefur verið hér mjög kalt, og er hér enn nofckuð mikill snjór í fjöllum og vafa- samt að hann þiðni á þessu sumri. Læt ég svo staðar numið að sinni. við hittumst síðar. Gísli. STÚLKUR! Sænsk niðurlagningarverksmiðja óskar eftir nokkrum stúlkum til flökunar og snyrtingar á síld. Nánari upplýsingar veitir Gunnar Ólafsson á dag- inn í síma 26950 og milli kl. 13 og 20 í síma 16391.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.