Þjóðviljinn - 24.07.1970, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 24.07.1970, Qupperneq 1
Föstudagur 24. júlí 1970 — 35. árgangur — 164. tölublað. Prentarar segja upp gildandi kjarasanwingum frá 1. sept Félagsfundur samþykkti tillögur stjórnar um uppkast að nýjum kjarasamningi en hafnaði tilboði atvinnurekenda gerðir nýir samningar óbreyttir að öllu öðru leyti en því að kaup hækiki 15-16-17%. á 1. 2. og 3. árs sveina. Hafa prentarar því ákveðið að fara aðra leið en önn- ur félög bókagerðarmanna, sem gengu að bessu tilboði atvinnu- rekenda uim þá lágimarkskaup- hækkun, sem önnur félög gerðu fyrr í sumar, og féllu um leið frá öllum kröfum um aðrar breytingar á samningum. Eftir því sem Þjóðviljinn héf- ur fregnað munu aðalatriðin í kröfum prentara, önnur en kraf- an um kauphækkun, vera þau að' í hinum nýju samningum verði tekið tillit til breyttra aðstæðna vegna nýrrar tækni, og að í því sambandi verði iðnréttindi prent- ara tryggð og forgangsréttur þeirra til vinnu í iðninni. Einnig leggja þeir mikla áherzlu á kröf- una um lífeyrissjóðsréttindi fyr- ir prentnema, og ýmsar aðrar breytingar á kjarasamningum fel- asfc í þeim tililögum sem sam- þykktar voru svo til einróma á hinum fjölmenna fundi í gær. ^'k Á félagsfundi í Hinu ís- lenzka prentarafélagi í gær var samþykkt tillaga frá stjórn félagsins um að segja upp núgildandi kjarasamn- ingum sem renna út 1. sept. nk. ★ Einnig voru samþykktar tillögur stjórnarinnar um uppkast að nýjum kjara- samningi. Nokkrar tillögur sem bornar voru upp á fund- inum til viðbótar u’m breyt- ingar á samningunum voru einnig samþykktar. Mikið fjölmenni var á þessum fundi, sem haidinn var í Alþýðu- húsinu, og voru fyrrgreindar samiþykktir gerðar einróma gegn aoeins fjóirum atkvæðum. Með þessum samþykiktuim hafa prenitarar haifnað tilboði atvinnu- rekenda. sem félaginu barst fyr- ir skömmu, um að strax verði 14 hús í byggingu í Ölfus- borgum, opnuð næstu sumar Byggf í í Breiðholti ■ ■ ■ Aðalvaxtarbrotldur borgar- ; innar í ár er í Breiðholti en j þar eru nú miklar bygginga- S framkvæmdir í gangi á veg- [ um ýmissa aðila. Myndirnar ■ hér að ofan eru teknar í gær. j Sú efri er tekin ofan af sjálfri ; j Breiðholtshæðinni og sést i ■ cin þeirra stóru blokka sem ; þarna eru í smíðum fremst á i myndinni. Hin myndin er tek- i S in uppj á Vatnsendahæð og ■ næst á þeirri mynd sjást | ■ byggingaframkvæmdir þær ; ■ sem Breiðholt h.f. vinnur nú i : að á vegum Framkvæmda- í : ncfndar byggingaáætlunar en j ■ nánar er sagt frá þeim á bak- j : síðu. i Fjórtán hús eru í byggingu í Ölfursborgum, en þau verða lík- lega ekki tekin í notkun fyrr en næsta sumar. Áður höfðu verið reist 22 hús í Ölfursborgum. Blaðið hafði tal af Erlendi Guðmundssyni, umsjónarmanni í gær. Þá var veður ljómandi gott og dvalið í. öllum húsunum. Sagði Erlendur að yfirleitt væri 130—160 manns í ölfursborgum Á ennþá að lí&a aö ekki séu gerðar varú&arrá&stafanir í Straumsvík ? Bandaríski ísbrjóturinn ekki kominn um miðnætti að brakinu við suðurodda Grænlands Margoft hefur verið minnt á það hér í Þjóðviljanum hver hætta stafar frá alverks'miðjunni í Straumsvík. íslenzk yfir- völd hafa enn ekki haft manndóm í sér til þess að krefj- ast þess að gerðar verði viðeigandi varúðarráðstafanir og á stillum heiðríkjudögum má sjá eiturgufuna stíga upp frá álverksmiðjunni. Nú loks hafa verið tekin sýnishorn af jarðvegi í nágrenni alverksmiðjunnar — raunar ailt upp í Borgarfjörð — og eru þau í athugun hjá 'rannsóknarstofn- un iðnaðarins hér á landi og sérstakri rannsóknarstofnun í Sviss. Q’ Eitrunin frá ál verks m iðj u n n i er eins og kunnugt er Húoreitrun Bandaríski ísbrjóturinn South- wind var enn ekki kominn að brakinu, 80 mílur austur af suð- urodda Grænlands, scm talið cr geta verið úr sovczku flugvélinni sem leitað hefur verið undan- farna daga. Kvað flugumferðar- stjóri Arnór Hjálmarsson ekki unnt að segja til um það hvers kyns þetta brak væri fyrr en skipið hefði athugað staðinn. Það var í fyrradag, sem leitar- flugvélar fundu brak á 150 míl- um norður og 80 mílur austur frá suðurodda Grænlands. Virt- ist þama vera um að ræða líf- bát úr gúmmí og nokkuð þar frá sást fljóta þöggull, 3—4 fet á lengd. Blaðamaður innti flugumferð- arstjóra eftir samstarfi við so- vézka við þessa leit að flug- vélinni. Kvað flugumferðarstjóri að tungumálaerfiðleikar hefðu verið nolökrir; íslenzku flugum- ferðarmennirnir nota ensiku og ísleTizku, sovézkir hvorugt þess- ara tungumála. Ennfremur kvað hann það valda nokkrum erfið- leikum að flugmenn sovézku v il- anna hefðu annað merkja- og táknkerfi en hér er notað. Sagði hann að þetta hefði valdið nokterum misskilningi, en lagði áherzlu á að sovézkum flug- mönnum stæði öll þjónusta op- in frá íslenzkum flugyfirvöidum og sagði loks að flugumiferðar- stjómin hér kysi auðvitað heldur að sovézku vélamar hefðu sam- band við íslenzku flugumferðar- stjórnina vegna öiyggisleysis sem af því leiddi ef flugvélar væru inn á loftferðasvæðinu án þess að láta vita af sér. og hefur verið viðurikennt af for- ráðamönnum verksmiðjunnar að eitrunin sé hættuleg skepnum sem éta gras af nágrannasvæðum verksmiðjunnar. Hins vegar hef- ur förráðamönnum verksmiðj- unnar enn ejvki þóknazt að gera varúðarráðistafanir vegna meng- unarinnar — en unnt er að draiga að verulegu leyti úr menguninni með sér- stökum tækjum. Verksmiðju- stjórnin hefur ekki sett þessi tæki upp enn á þeim forsendum að þau væru svo dýr! Verða slíkar röksemdir auðvitað hjóm eitt í miljarðafyrirtæki, en sýnir um leið glöggt eðli hinnar ómaninlegu gróðahyggju. Ragnar Halldórsson foi-stjóri álverksmiðjunnar tjáði frétta- manni Þjóðviljans i gær, að um síðustu mánaðarmót hefðu verið tekin sýnishorn af jarðvegi Dg gróðri með tilliti til mengunar- innar. Voru tekin sýnislhom í nágrenni álverksmiðjunnar og alli upp í Borgarfjörð og út á Suðurnes Kvað Ragnar sýni þessi nú vera í athugun hjá Rannsóknarstafnun iðnaðairins og hjá sérstákri rannsðknarstofnun úti í Sviss. Ef mengunin vegna 'álverk- smiðjunnar nær vissu marki ber að setja upp sérstök tæki til vamar. Hins vegar er það í verkaihring séi-stakrar nefndar að ákvarða hvort mengunin nær þessu marki eöa ekki. í nefnd- inni eiga sæti fulltrúar álfélags- ins og' íslenzku ríkisstjórnarinn- ar. Er athyglisvert að fulltrúi ríkisstjómarinnar í nefndinni er forstjóri Rannsóknai'stofnunar iðnaðairins sem um leið er fa.lið að fella hlutlausan strangvísinda- legan dóm um mengunina. Auð- vitað verður að gera ráð fyrir því að forstjórinn standi í stöðu sinni — en það er auðvitað frá- leitt að skipa mönnum þannig til verka. Ahrif á umhverfið Frá því að álverksmiðjan hóf starfsemi sína hefur þegar orðið vart áihrifia umhverfis verksmiðj- unnar. Þ. á. m. hefur héraðs- læknirinn í Hafnarfirði lagzt gegn því að starfrækt væri barnaheimili skammt sunnan Straums, í Glaumbæ, af ótta við eitrunina. Þá telja ýmsir Hafn- Framhald á 7. síðu. urr. þetta leyti árs og væri stundum helmingurinn böm. Flestir vilja fara þangað yfir hásumarið, af skiljanlegum ástæðum, en reynt er að skipta dvalargestum niður á vor-, sum- ar- og haustmánuðina. Sem kunnugt er eiga verkalýðsfélög húsin og leigja þau út fyrir félagsfólk og getur hver fjöl- skylda verið þar vikutíma. í húsunum eru 3 herbergi og éld- húskrókur í stofunni. Skjólvegg- ir eru útan dyra og naut fólk óspart sólar i gærdag. Nokkra þjónustu fær' fölldð, t. d. kemur kjörbíll með matvæli frá verzlun á Selfossi tvisvar í viku og fólki er séð fyrir ním- fatnaði. í framtíðinni er ætlunin að reist verði í ÖDfursborgutn þjónustumiðstöð, allstór bygging. Þar verða m a. veitinga- og fundasalir, svt> og einstaklings- herbergi. Einnig er ráðgert að byggð verðj sundlaug, en enn sem komið er fer fólk frá ölfus- borgum í útilaugina í Hveragerði. I blöðunum í dag er augljóst ef'tir tilboðum í framkvæmdir vegna húss la'gadeildar Háskóla íslands. Er um að ræða eftirtald- ar framkvæmdir: 1. Að steypa upp húsið.' múr- húða og að ganga frá tréverki að hluta. 2. Að ganga frá pípulögnum. 3. Að ganga frá loftræstikerfi. Tilboð verða opnuð 12. ágúst. Verðhækkanaskriðan heidur áfram að vaxa dag frá degi Verðhækkanaskriðan held- ur áfram. Fyrir nokkru hækk- aðj verð á þjónustu, bæði í þvottahúsum og hjá hársker- um. Þá varð einnig verð- liækkun á unnum kjötvörum og smjörlíki. Verðlagsstjóri taldi verð- hækkanir þessair að mestu léyti sfafa af kauphækkunum — og má bæta því við að ef svóna heldur áfnam verður kiauphækkunin ekki lenigi að „étast upp“. í þvottahúsum og hj á hár- skerum hækkaði þjónustu- gjald um 15%, að sögn verð- lagsst^óra. Tvenns konar verð er nú á herraklippingu. Kost- ar venjuleg herraklipping (og er þá klippt með vélum) kr. 115. en kostaði áður 97 kr. Hárskurður (þegar klippt er með skærum) . kostar nú 145 kr. en kostað; áðu-r 124 kr. Barnaklipping kostar nú: fyr- ir drengi kr. 100, áður kir. 86. fyrir telpur kr. 125 áður kr. 108. Verð á unnum kjötvörum þ. e. pylsum, bjúgum, kjötfarsi. hækkaði um 3—4%, er hækk- unin sem sé nokkuð misjöfn. Er þessi hækkun sumpart vegna verðhækkunar á kjöti. sumpart vegna hækkunar vinnulauna, samkvæmt upp- lýsingum verðlagsstjóra. Verð á venjulegu smjörlíki hækk- að; um 15 eða 16%, Sagðist verðlagsstjóri ekki muna eftir að aðrar verðhækkanir hefðu orðið undanfama daga. á þeim vörum sem ákveðið há- marksverð gildir um.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.