Þjóðviljinn - 24.07.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 24.07.1970, Blaðsíða 6
Hver býSur betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun. AXMINSTER — annað ekki. i 11! T 1 y ANNAÐ i EKKI Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45 B — sími 26280. 0 SÍÐÁ — ÞJÓÐVTL.TXNN — Fösifcudasur 24. júlí 1970. □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR Frá Raznoexport, U.S.S.R. AOO B aœðaflokkar Mog D gaBOaTlOKKar Laugaveg 103 Sími 173 73 B BRIDGESTONE HINIR VIÐURKENNDU JAPÖNSKU HJÓLBARÐAR FÁST HJÁ OKKUR SÓLUN Ldtið okkur sóla hjól- barða yðar, dður en þeir eru orðnir of slitnir. Aúkið með því endingu hjólbarða yðar um helming. Notum aðeins úrvals sólningarefni. BARÐINN h/f Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík ur Giunnarsson endar lestur sögnnnar í ei-gin þýöingu (29). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Minninigar Matthíasar Hettigasonar frá Kaildrananesi. Þorsteinn Matt- híasson flytur fitnmta h'átt. 22.30 Mozart og' Bruno Walter. Hljómsveitarstjórinn frægi Bruno Waltar leikiur á píanó og stjómar Fílhanmoníus'veát Vínarfoorgar við iilutning á tveimur verkum eftir Mozart: Píanókonserfc í d-moll (K 466) og Sinfóníu í C-dúr „Júpíter- hljtómikviðunni“ (K 551). 23.20 Fréttir í stuttu móli. Daig- sikráriok. HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 o Krossgátan Opið alla daga frá kl. 8—22, einnig um helgar • Hinn 14. júlí voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Guðný Styrmisdóttir flugfreyja og Ásgeir Ásgeirsson flugvirki. Heimili þeirra er að Sléttuhrauni 29, Hafnarfirðl. — Sama dag yoru gefin saman í hjónaband í Laugarneskirkju af séra Garðari Svav- arssyni ungfrú Margrét Hulda Guðmundsdóttir og Charles Peter Smith. Heimili þeirra er á Englandi. — Ljósm. Studio Guðmundar, Garðastræti 2. • Hinn 4. júlí voru gefin saman í hjónaþaud í Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Fanney Pálsdóttir og EIís Ilansson. Heimili þeirra er að Hæðargarði 26. — Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Marita Hansen og Theódór Sig- urbergsson stýrimaður. Heimili þcirra er að Meistaravöllum 7. — Studio Guðmundar, Garðastr. 2. útvarpið Föstudagur 24. júlí ■ 7.00 Morguniútvan'p. Veðurfregn- ir. Tónloikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Baen. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fnéttir og ' veðu-rfregnir. Tónleikar. 8.55 Spjaliað við basndur. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugireinuim dagblaðanna. 9.15 Morgunstund bamanna: Gyöa Ragnarsdlóttir les sög- una „Sigga Vigga og bömin í bænum“ elftir Betty Mac Donald (5). 9.30 Tilikynningar. Tónleiíkar. 10.00 Fréttir. Tónloikar. 10.10 Veðurfregnir. Tónleiikiar. 11.00 Fréttir. Lög unga fóilksins (endurt. þóttur — G.G.B.) 12.00 Hádogisútvarp- Da-gskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfrognir. Tilkynningar. Tónleikiar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinmma: Tónleifcar. 14.30 Siödegissaigan: „Brand læknir“ eftir Daiuritz Petersen. Hugrún skóildkona byrjar lesfcur sögunnair í eigin þýð- in@u (lþ 15.00 Miðdiegisútvarp. Fréttir og tiOkynningar. Tónilist eiftir Schubort: AiMred Brendel leikur á píanó Fjögur Im- promiptu op. 90. Sinfóníu- hljómsveit Lundúna ledkur Sinfóníu nr. 6 í C-dúr; Wailter Siissikind stjómiar. Janet Bak- er syngur tvö lög. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. (17.00 Fréttir). 17.30 Fjallamenn. Þættir úr bók Guðmiundar Einarssonar frá Miðdall. Hjörtur Pálsson les (1). 18.00 Fréttir á ensfcu. Tónileikair. Ti.lkynningar. 18.00 Veðurfregnir og dagskrá fcvöldsins. 19.00 Fréttir. Tillkynningar. 19.30 Daiglegt miál. Maignús Finniboigason miagisiter talar. 19.35 Efist á baugi. Rætt un er- lend miáleEnd. 20.05 Siónata í D-dúr op. 10 nr. 3 eftir Beethoven. daudio Arrau leifcur á píanó. 20.30 Þáttur Þorkels Ólaílssonar stiftprófaists á HóJum i Hjaltadal. Sr. Jón Skagan flytur erindi eftir KoJibein Kristinsson firá Skriðuklaustri; fyrra erindi. 21.05 Tónleikar úr ýmsum átt- um. Flytjendur: Pro Arte- hljóimsveitin, Guðrún Á. Satm- onar og The Modem Jazz Quartet. 21.30 Otvarpssaigan: „Sígur í ó- siigri“ eiftir Káre HoiLt. Sigurð- Laugavegi 126, við Hlemmtorg. Sími 24631. ÓDÝRT*ÓDÝRT'ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT» H P3 VK, Ódýrar kápur, regnkápur og jakkar, ö Kþ n pils og peysur. — Smábarnafatnaður SJ o og ýmsar smávörur í úrvali. • Hjá okkur fáið þið mikið fyrir litla peninga. tó KYNNIZT VÖRUNUM OG VERÐLAGINU. ö '>* P o Verzlunin Njálsgötu 23 (hornið). rN> SJ .iHAa9*iaAao»iHAao»iHAao.iRAa9.iHAao Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BRETTl — HURÐIR — VÉLALOK og GEYMSLOLOK á Volkswagen i allflestum litum. — Skiptum á einum degj með dagsfyrirvara fyrir ákveðið •' verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigrnundssonar, Skipholti 25. — Simi 19099 og 20988. Lárétt: 1 gtuð, 5 tré, 7 skemmtun, 8 fomafn, 9 jötnar, 11 hús, 13 tvínóna, 14 vitlausu, 16 muQdraði. Lóðrétt: 1 alflsökun, 2 linur, 3 stór, 4 jökull, 6 iðnaðarmaður, 8 sipenna, 10 bæta, 12 þjóta, 15 eins. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 rúmitalk, 5 óar, 7 ts, 9 líra, 11 vit, 13 aiufc, 14 étu'r, 16 ma, 17 sól, 19 aktaöi. Lóðrétt: 1 ritvél, 2 mó, 3 tali 4 aría, 6 baikaði, 8 sit, 10 rum, 12 tusk, 15 rót, 18 la. ur og: skartgripir ... I0M.ÍS JÓNSSGN slcéiIæv’öx'd'CB.stis 8 A

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.