Þjóðviljinn - 26.07.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 26.07.1970, Blaðsíða 5
Sunnudagur 26. júli 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA j Brúmel heldur enn meti sínu Hástökk, gömul íþrótt og ný Um árabil hefur Jón Þ. Ólafsson verið í liópi afreksmanna í há- stokki. Hér sést hann stökkva á gamla Melavellinum í Beykjavík, sérstaka athygli þegar hann stökk 2,05 m. í aoríl 1960. En í ágúst sama ár hafði hann tekið svo stórstígum framför- um, að hann setti sitt fyrsta Soyét- og Evrópumet: 2,17 m. Þegar hann sneri heim frá Ólympíuleikunum bætti hann þetta met um þrjá sentimetra. Sama haust háði hann þrisvar einvígi við bandarísku sitjörn- una Thomas i Bandaríkjunum og sigraði í öll skiptin. Nú hófst áhlaupið á heims- ys, sem stekkur með þeim 6- venjulega hætti, að hann snýr bakinu að ránni, Þeir sem reynt hafa að taka þetta upp eftir honum hafa siasazt á baki og hálsd, og Fosbury sjálf- ur hefur ekki sloppið ómeidd- ur frá þessum sérkennilega stökkstíl. Sérfræðingar telja að „veitu- stíllinn“ sé enn skynsamlegusit aðferð í hástökki. Brúmel, sem notaði hann, stökk hæst 43 cm. yfir eigin hæð, en Fosbury hef- Fosbury stekkur yfir rána — með sínu lagi. Hástökk er, eins og menn vita, bæði fom grein frj álsra íþrótta og eirtkar vinsæl. Síð- an' álþjóðleg mót eins og Ol- ympiráeikar hófuist, hafa Bandia- ríkjamenn jiafnan haft foryst- una í þessari grein — það var ekki fyrr en árið 1957 að sov- ézkum iþróttamanni, Júrí Step- anof, tókst að flytja heimsmet í hástökki frá Bandaríkjunum, en þar bafði það haft aðsetur í hvorki meira né minna en 70 ár. Hann stökk þá 2,16 m. Og á Ólympíuleikunum 1960 hafði staðan heldiur en ekki breytzt — fremsti miaður Bandaríkjanna, Thomas, varð að láta sér naegja þriðja sætið, á eftir sovézku hástökkvurun- um Sjavlakadze og Brúmel. .Tímabil Brúmels' eftir OL 1960 Eftir þessa Ólympíuleika hófst „timabil Brúmels". Hann hafði ungur fengið mikinn á- huga á íþróttum og gengið í íþróttaháskóla. Fáir veittu þvi 29 Hættulegt veðmál Þriðja hver slemma er undir útspilinu komin samkvaemt reynslunni. Þessi gjöf er áigætt dæmi um þá reglu, þar sem eitt útspil af þremur siem til greina komu hefðd fellt hálf- slemmuna í laufi sem síðar varð tilefni veðmáis. Norður A K92 V ÁD74 ♦ K 7 3 «10 6 3 A K92 V Á7 «AG8 VKG ----- « ÁG84 «10 6 ¥ KG10 83 ¥ 96 ♦ Á 83 ♦ DG 10 9642 « G « D7 Brúmel er aftur kominn yfir ið 3^30. tvo metra: Það tækj því að byrja allt upp á nýtt, ef ég gæti stokk- Hér sjást þeir keppinautarnir Brumel, Sovétríkjunum, til vinstri og John Thomas, Bandaríkjunum, til hægrL metið. Tíu sinnum reyndi Brú- mel við 2,23, sam var einum sm. hærra en hið viðurkennda heimsmet Thomas. Það hafðist í tíundu tilraun, siumiarið 1961. Á næstu árum þokaði. hann heimsmetinu upp í 2 metra og 28 sentim. og jafnaði þann ár- angur nokkrum sinnum. En skömmu eftir Olympíuleikana í Tokío vairð Brúmel fyrir al- varlegu slysi og varð að gang- ast undir margar læknisaðgerð- ir. Hann kom efcki að ránni aftur fyrr en 13. rnarz í fynra. Hann fór þá yfir tvo metra í fyrsta sinn síðan bann varð fyrir slysinu. Brúmel komst þá svo að orði við fréttamenn, að 2,30 væri takmark sitt. „Það tekur því að byrja allt upp á nýtt til að ná þvi marki“. Á Ólympíuleikunum í Mexí- kó mættist ný kynslóð banda- rískra og sovézkra hástökkv- ara — Fosbury og Cairuthers gegn Skvortsof og Gavrílof. Fosbury vann, Gavrílof varð þriðji. ÞeLr sem til sáu undx- uðust makalausa fimi Fosbur- uir komizt 31 cm. hærra en nemur hans hæð (persónulegit met 2,24 m). Þess má geita, að Fosbury tapaði fyrir Gavrí- lof i síðustu landskeppni milli B andaríkj anna og Sovétríkj- anna, og fer Gavrílof nú fyr- ir heilum hópi un-gira og hæfra stökkvara, Mosspanof, Moroz og Tormak. Þrívegis talinn sá bezti í heimi En þessi tíðindi, lengur eða skemur rakin. breyta engu um það, að Brúmel er enn bezti hástökkvari heimsins. Minnum á það, að þegar tímar. „Frjáls- ar íþróttir" spurði eftir bezta iþróttamanni ársins 1960 nefndu 30 blöð og fréttasitofnanir Brú- mel. Hann vann titil bezta frjálsiþróttamanns heimsins þrisvar — árin 1961, 1962 og 1963 — og enginn hefur gert betur. Heimsmet hans, 2,28 m. stendur enn. — APN. Suftur « D 7 5 3 V5 2 ♦ — 4* ÁK9854 2 Sagnir: Austur gefur. Norður- Suður á hættu Vestur Norftur Austur Suður — — 3 ♦ 4 « 5 4 6 « pass pass dobl pass pass pass Vestur lét út tígulásinn. Hvemig fór nú Svarc í Suðri að vinna sögnina gegn beztu vörn? Svar: Þegar Svarc í Suðri hafðd trompað tígulásánn, tromjpaði hann út, svínaði síðan hjarta- drottningu, tók á tígulkónginn og trompaðd tígul, swv að stað- an varð þessi, en spil Austurs skipta engu máli: AD75 V5 «9 í síðasta laufið verður .Vestur að hendia spaöa til þessi að flría ekki hjairtasjöuna í borði og Suður lætur þá spaða til að fría bæði kóng og drottn-ingu í spaða . . . Eftir spilið var stofnað til veðméla um hvort slemman hefði staðið ef útspilið hefði verið í laufi eða hjarta. Svarc taldi það og tapaði veðtmálinu. Það viirtist sem hægt yrði að komia Vestri tvívegis í kast- þröng, en hann einn hafði fyr- irstöður í spaða, hjarta og tígli. og þá í þessari stöðu: « K 9 2 V Á 7 4 ♦ K * — « A G 8 V K 10 8 ♦ Á « — ♦ 10 6 V 9 ♦ D G 10 9 « — A D 7 5 3 V 5 ♦ — «42 En vörnin getur reyndar feng- ið tvo slagi ef V. kastar hjarta. Suður mun þá talka á hjarta- ásinn og trompa hjarta til að fría þriðja hjartað, síðan ætilar hann sór að komast inn í borð- iö á spaðaifeónginn til þess að geta notað hjartasjöuna. En Vestur þairf þá eklki annað en að kasta af sér spaða í frí- hjartað, eiga ásdnn blankan eftir, því að Suður á dkiki fleiri tromp. Afbrigðileg gjöf Ungverski medstarinn Geza Ottlik er kunnur fyrir þekkingu sína á mjög afbrigðilegum gjöf- um og kunnáttu í að spila úr þeim. Sjaldan hefur honum teifeizt betur en í þessu spili. « Á G 9 4 3 V Á 10 9 ♦ G « Á 8 6 5 « K 7 5 « — ¥ — ¥ KDG8743 ♦ KD10987643 «52 * 4 « K D G 10 « D 10 8 6 2 ¥ 6 5 2 ♦ Á ♦ 9 7 3 2 Saignir: Vestur gelfur. Allir á hættu. Vestur Norður Austur Suftur 4 ♦ dobl 4¥ 4« pass pass dobl pass Vestur lét út tígulkónginn og fimman kom frá Austri. Hvern- ig hélt Ottlik í Suðri á s-pilun- um til að vinna fjóra spaða hvað sem vömin gerir? Opnunin 4 tfglar var varfæro- isleg. Utan hættu hefði verið sjálfsagt að opna á 5 tíglum. Doblun Austurs er hæpin bví að Vestur hefur aðeins tilkynnt mjög langan lit í tígli. Reyndar standast 5 tíglar ef Norður læt- ur út spaðaás. Tveir spaðar eru þá trompaðir í borði. Því má bæta við að hefðu Vestur og Norður ekki báðir verið búnir að segja, hefði Austur hæglega getað opnað á 4 hjörtuim.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.