Þjóðviljinn - 26.07.1970, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 26.07.1970, Blaðsíða 11
Summidagur 26. jÚM 1070 — ÞJÓÐVHjnsTN — SlÐA J J morg • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. til minnis • 1 dag er sunrvudagurinn 26. júlí. Anna. Miðsutnar. Hey- annir byrja. Árdegisiháflæði í Reykjavík kl. 12.28. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 4.04 — sólarlag kl 23.02. • Kvöld- og helgarvarzla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 25. til 31. júlí er í Ingólfs- apóteki og Laugamesapóteki. Kvöldvarzlan er til kl. 23 en þá tekur næturvaxzlan að Stórholti 1 við. • Læknavakt i Hafnarfirði og Garðahrcppi: Upplýsingar í lögregluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni. simi 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sóC- arhringinn. Aðeins móttalca slasaðra — Sími 81212. • Kvöld- og helgarvarzla lækna hefst hvem virkan dag fd. 17 og stendur til kl. 8 að áíorgni; um helgar frá kl. 13 á laugaxdegj tíl kl. 8 á mánu- dagsmorgni, sími 2 12 30. I neyðarti lfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) ertek- Ið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna 1 síma 1 15 10 frá kl. 8—17 ailla virka daga neona laugardaga frá kl. 8—13. Almennar upplýsingar um læknaþjónustu 1 borginni eru gefnar 1 símsvara Læknafé- lags..|^cíy^jgri]íur sími 1 88 83. • Flugfélag íslands: Milli- Iandaflug: Gullfaxi fór til Lundúna kl. 8.00 í morgun og er væntanlegur til Keflavíkur Kl. 14.15 í dag. Vélin fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 15.15 í dag t>g er væntanlog þaðan aftur til Keflavítour kl. 23.05 í kvöld. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 8.30 í fyrramálið. Innanlandsflaug; 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar (3 ferðir) til Vestmanna- eyja (2 ferðir) til Isafjarðar, Bgilsstaða, Fagurhólsmýrar og Homafjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Abureyr- ar (3 ferðir) til Vestmanna- eyja (2 ferðir) Patreksfjarðar, ísafjarðar, Sauðárkróks og Egilsstaða kirkja • Neskirkja: Messa kl. 11. Séra Frank M. Halldórsson. minningarspjöld • Minningarspjöld foreldra- og styrktarfélags heymar- daufra fást hjá félaginu Heyrnarhjálp, Ingólfsstræti 16, og f Heyrnleysingjaskólanum Stakkholtí 3. • Minningarspjöld Menning- ar- og minningarsjóös kvenna fást á eftirtöldum stöðum. A skrifstofu sjóðsins. Hallveig- arstöðum við Túngötu. I Bókabúð Braga Bi-ynjólfsson- ar, Hafnarstræti 22. Hjá Vai- gerði Gísladóttur. Rauöalæk 24, önnu Þorsteinsdóttur. Safamýri 56, og Guðnýju Helgadóttur. Samtúni 16. ýmislegt • Norræna húsið — Bóka- safnið. Bækur, tímarit, plötur. Lesstofa og útlánsdeild opin alla daga kl. 14—19. Norræn dagblöð á kaffistofunni. • Tónabær: Félagsstarf eldri borgara. Sunnudaginn 26. júlí verður farið í Árbæjarsafn. Dagskrá: Safnið skoðað, fær- eyskir þjóðdansar, leikþáttur, glímusýning, dans á palli. Lagt verður af stað frá Aust- urvelli kl. 1.30 e. h. Þátttöku- gjald kr. 50. • Orðsending frá Verka- kvennafélaginu Framsókn. Farið verður í sumarferðalag- ið föstudaginn 7. ágúst. Upp- lýsingar á skrifstotfunni, sími 26930. • Frá Orlofsnefnd Hafnar- fjarðar: Hægt er enn að bæta við nokkram konum f orkxfs- dvöl að Laugum í Sælings- dal. Upplýsingar hjá Sigur- veigu Guðmundsdóttur, sími 50227, og Laufeyju Jakobs- dóttur, sími 50119. • Ferðafélag Islands: Ferðir um verzlunarmannahelgina. 1. Þórsmörk á föstudagskvöld. 2. Þórsmörk á laugardag. 3. Landmannala/ugar — Eldgjá. 4. Veiðivötn. 5. Kerlingarfjöll — Kjölur. 6. Lautfaledtir — Torfahlaup. 7. Breiðafjarðareyjar — Snæ- fellsnes. Sumarieyfisferðir í ágúst: 5. -16. ágúst Miðlandsöræfi 6. -13. Skaftafell-‘-öræfi 6.-19. Homstrandir 10.-17. Lalri —Eldgjá — Veiðivötn, 10.-17. Snsefell — Brúar- öræfi. Ferðafélag Islands, Öldúgötu 3. Símar 11798 og 19533. söfnin • Borgarbókasafn Reykjavik- ur er opið sem hér segir: Aðalsafn, Þingholtsstræti ?9 A. Mánud. — Föstud- kl 9— 22. Laugard. kl- 9—19. Sunnu- daga kl. 14—19 Hólmgarði 34. Mánudaga kl. 16—21. Þriðjudaga — Föstu- daga kl. 16—19. Hofsvallagötu 16- Mánudaga Föstud.kl 16—19. Sólheimum 27. Mánud-— Föstud. kl 14—21. BókabíU: Mánudagar Arbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1,30—2,30 (Böm). Austur- ver. Háaleitisbraut 68 3,00— 4,00- Miðbær. Háaleitísbraut. 4.45—6.15. Breiðholtsíkjör. Breiðholtshv 7,15—9.00. Þriðjudagar Blesugróf 14,00—15,00. ArbæJ- arkjör 16.00—18,00- Selás. Ar- bæjarhverfl 19.00—21,00. Miðvikudagar Álftamýrarskóli 13,30—15.30. Verzlunin Herjólfur 16,15— 17,45. Kron við Stakkahlíð 18.30— 20.30- Fimmtudagar Laugarlækux / Hrísateigur 13.30— 15,00 Laugarás 16,30— 18,00. Dalbraut / Klepps- vegur 19.00—21,00 • Landsbókasafn tslands Safnhúsið við Hverfisgötu. Lestrarsalur er opin alla virka daga kl'. 9-19 og útlánasalur ki 13-15. flug fil Ecvölds Sími: 50249 Með lögguna á hælunum (Eight on the Lam) Bráðskemmtileg mynd í litum með ísl. texta: Aðalhlutverk: Bob Hope. Phyllis Diller. Sýnd kl. 5 og 9. Bamasýning H. 3: Villti fíllinn Maya Á vampýruveiðum Hörkuspennandi og vel gerð ensk mynd í litum og Pana- vision. Aðalhlutverk leikur Sharon Tate, eiginkona leikstjórans Roman Polanski, sem myrt var fyxir rúmu ári. — ISLENZKUR TEXTI — Endursýnd H. 5.15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Bamasýning kl. 3: T eiknimyndasaf n Siðasta sinn. SEYH 18-9-36. Stórránið í Los Angeles — ÍSLENZKUR TEXTI — Æsispennandi og viðburðarík ný amerísk sakamálamynd í Eastman Color. Leikstjóri: Bernard Girard. Aðalhlutverk: James Coburn. Aldo Ray. Nina Wayne. Robert Webber. Todd Armstrong. Sýnd H. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 áxa. Bamasýning H. 3: Dvergarnir og Frumskóga-Jim SIMl: 22-1-40. Stormar og stríð (The Sandpebbles) Söguleg stórmynd frá 20th Cen- tury Fox tekin í litum og Panavision og lýsir umbrotum í Kína á þriðja tu-gi aldarinn- ar, þegar það var að siíta af sér fjötra stórveldanna. Leikstjóri og framleiðandi. Robert Wise. — ÍSLENZKUR TEXTI — Aðalhlutverk: Stewe McQueen. Richard Attenborough. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd H. 5 og 9. Bamasýning H. 3: Vinirnir með Dean Martin og Jerry Lewis. MÁNUDAGSMYNDIN: Flugnahöfðinginn Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn SÍMJ: 31-1-82. — ÍSLENZKUR TEXTI — Djöfla-hersveitin (The DeviI's Brigade) Víðfræg, snilldar vel gerð og hörkuspennandi, ný, amerísk mynd í litum og Panavisdon. Mjmdin er byggð á sannsögu- legum aírekum bandarískra og kanadístora henmanna, sem Þjóðverjar kölluðu „Djöfla-her- sveitina“. William Holden Cliff Robertson Vince Edwards. Sýnd M. 5 og 9. Bönnuð bömum innan 14 ára. Bamasýning kl. 3: Laumuspil Auglýsingasíminn er 17 500 VEGAÞJÓNUSTA FÍB helgina 25.—26. júlí 1970. FÍB- 1 Þingvellir, Laugarvatn. FÍB- 2 Hvalfjörður. FÍB- 3 Akureyri og nágrenni. FÍB- 4 Uppsveitir Árnessýslu. FÍB- 5 Út frá Akranesi. FÍB- 6 Út frá Reykjavík. FÍB- 8 Árnessýsla. FÍB- 9 Rangárvallasýsla. FÍB-11 Borgarfjörður. FÍB-12 Norðfjörður, Fagridal- ur, Fljótsdalshérað. FÍB-13 Hellisheiði, Ölfus, Grímsnes, FIói. FÍB-16 Út frá ísafirði. FÍB-20 V-Húnavgtnssýsla, Ef óskað er eftir aðstoð vega- þjónustu-bifreiða veitir Gufunes radíó, sími 22384, beiðnum um aðstoð viðtöku. WrtStt. .v>A „.. .v&v... ....,.„vWví.,. .1... t-.v.-. KOMMðÐDR — teak og eik Húsgagnaveizlun Axels Eyjólfssonar SlMAR: 32-0-75 0g 38-1-50. Gambit Hörkuspennandi amerísk mynd í litum og Cinemascope með úrvalsleikurunmn Shirley Mac Laine og Michael Caine. — ISLENZKUR TEXTl — Sýnd H. 5 og 9. Baimasýning H. 3: Eltingaleikurinn mikli VIPPU - BttSKÚRSHURÐIM Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Slðumúja 12 - S!mi 38220 ^OrT 'é-elfur LAUGAVEGI 38 OG VESTMANNAEYJUM I SUMARLEYFIÐ Blússnr, peysur, buxur. sundföt o.fl. PÓSTSENDUM UM ALLT LAND KAUPIÐ Minningarkort Slysavamafélags íslands STEIHMfNKs Smurt brauð snittur m Wk auðbder VID OÐINSTORG Simi 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður —- LAUGAVEGl 18, 3. hæð Simar 21520 og 21620 HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Siml: 13036. Heima: 17739. • Minningarkort Flugbjörgun- arsvedtarinnar fást á eftir- töldum stöðum: Bókabúð Braga Brynj ólfssonar, Hafnar- strætí, hjc Siguröi Þorsteáns- syni, sími 32060, Sigurði Waage, sími 34527, Stetfáni Bjamasyni, síimi 37392, og Magnúsi Þórarinssyni. sími, sími 37407. • ■ Minningarspjöld drukkn aðra frá Ólafsfirði fást á eft- irtöldum stööum: Töslkubúð- inni, Skólavörðustig, Bóka- og ritfangaverzluninni Veda, Digranesvegi, Kópavogi og Bókaverzlujninni Alfheimum — og svo á Ólafsfirðl. • Minningarspjöld Minningar- sjóðs Aslaugar K. P. Maack fást á stöðum Verzluninni Hlið, Hlíðarvegi 29, verzluninni Hlíð, Alfhóls- vegi 34, Sjúkrasamlagi Kópa- vogs, Skjólbraut 10. Pósthús inu í Kópavogi, bókabúðinni Veda, Digranesvegi 12. hjá Þuriði Einarsdóttur. Alfhóls vegi 44, sími 40790. Sigríði Glsladóttur, Kópavogsbr. 45 sími 41286, Guðrúnu Eknils- dótfcur, Brúarósi. sími 40268 Guðríði Amadóttur. Kársnes- braut 55. sími 40612 og Helgu Þorsteinsdóttur. Kastalagerði 5. sími 41129. • Minningarspjöld Minningar- sjóðs Mariu Jónsdóttur flug- freyju fást á eftirtöldum stöð um: Verzl. Oculus Austur- stræti 7 Reykjavík, Verzl. Lýs ing Hverfisgötu 64 Reykjavík. Snyrtistofan Valhöll Laugaveg 25 Reykjavik og hjá Marlu Ölafsdóttur Dvergasteini Reyð- arfirði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.