Þjóðviljinn - 28.07.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 28.07.1970, Blaðsíða 1
HOMN Þriðjudagur 28. júlí 1970 — 35. árgangur — 167. tölublað. Meðalverð á fisktonn hér var 144,5 dollarar - á síðastliðnu ári samkvæmt fiskveiðaskýrslu frá OECD Mikill ágreiningur Araba- ríkjanna um tillögur USA AMMAN 27/7 — Vopnaðirskæru- liðar fóru í dag miótmælagönigu um, götur Amiman og hrópuðu vígorð gegn Nasser forseta Eg- yptalands, og mun þetta. vera í fyrsta sikipti sem skæruJiðar siýna Nasser. opinberlega fjandskap í Jórdaníu. Skærulliðarnir for- dæmdu það að Bgyptar og Jór- daníuibúar sfouili- hafa- failizt á tillögur Bandaríkjamanna uim frið í Austuiflöndutm. nær, Sýr- lendingar hafa hins vegar hafn- að tilllögunuim, og rfkdr midfcill klofninguir meðail arabaríkjanna. Um það bil 1000 skæruliðar úr Þ.ióðfrelsisfylkingu Palestinu og hinni Marx-Lenínisku alþýðu- fylkingu gengu og óku gegnum miðhluta borgairinnar og bóru vopn í trássi við saimkoimulag Husseins konungs og skæruliða- hersins frá 10. júli. Þeir báru spjöld með vígorðuim gegn áilykt- u:n öryggisráðsins frá nóvem- ber 1967 og tillöguim Bandaríkria- Fylkingin Starfshópar I og II: Fundur i kvöld kl. 8,30 í Tjarnargötu 20. Stjórn ÆFR manna. Á spjöldunum vo>ru einn- ig ritaðar kröfur um aukinn stuðning til hinnar vopnuðu bar- áttu gegn ísrael. Þetta er fyrsta miótaælaganga skæruiliða í Jórdaníu síðan þeir lentu í bardögum við her Jór- daníu í júní og um þúsund manns létu lfið. Öruggar heimildir skýrðu firá því í Aimman 1 dag að stjórn Jór- daníu hefdi fallizt á tilllögur Bandairíkianna um 90 daga vopnaihlé með því sikilyrði að skæruliðamir skyldu undantoegn- ir vopnahléinu. Unnnæli skæruliðanna Forsiætisráðherra Jórdaníu sikýröi leidtoga sikæiruliða/hreyf- ingarinnar, Arafat, frá þeirri á- kvörðun stjórnarinnar að flallast á tililögur Bandaríknaimianna, áður en skýrt var ,frá henni opinber- lega. En blað hreyfingarinnair i Amiman fordæmdi hana í rit- stjórnargrein í dag. Leiðtogi Þjóðfrelsdsfylkingar Palestínu, Georg Habash, hélt blaðamannafund í Tripolis í norður-Libanon á laugardaigs- kvöld og sagði að ef f aiMizt yrði á tillögur. Bandaríkjatm'anna um friðsamilega laiusn í deilum araba og ísraelslmanna myndi það hafa í för með sér ósigiur mótspyrnu- hreyfingar Palesitínubúa. Margar tllraunir hefðu verið gerðar til að bæHa hana niður. Sagði hann að skæruliðar væru ákveðndr í að beita öilllum ráðuiih til að hindra friðsamlega lausn dellurnáianna, ; iaifewel gera löndin fyrir bótni Miðjarðarhafsins að nýju Viet- j nam. Habash sagðist ekki myndu j verða undrandi þótt það kæmd í ljós að araiba'sllcir afturhaldsimenn hefðu gert samsæri við Israels búa gegn skæniliðahreyfingu Pa5- I estínubúa. Ekkert svar frá Israels- mönnum exin Stjórn ísraels sat á fundi áill- ; an sunnudag til að ræða um tii- ; lögur Bandaríkjastjórnar, c<? gekík sá orðrólmur að hún miyndi faflast á tiillögurnar með peiitri skilyrðum að Nlxon Bandaríkja- forseti gæfi tryggingu fyrir þvi að Egyptar miyndu ekki npta vopnahléð til að auka herstyrk ; sinn með aðstoð Sovétríkiannia. Að fundinum lciknuim vair edn- ungis tilkynnt að halddnn yrði annar stjórnarfundur á mongun, þriðjudag, og tettja >Tmsir frétta- Fraimihald á 9. sfðu. Sex útisamkomur hafa ver- skipulagðar um helgina Sex útisamkomur liafa verið skipulagðar um verzlunarmanna- helgina og er það einni betur en í fyrra. Við bætist 60 ára afmælishátíð Héraðssambandsins Skarphéðins, sem haldin verður að Laugarvatni. Hinar útisamkomurnar eru í Atlavík, á vegum Skógræktanfé- lags Austuirlands, í Vaglaskógi á vegum æskulýðs- og íþróttafé- laga á Akureyri, í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum. Ungmennasam- band Borgarfjarðar gengst fyrir móti í Húsafellsskógi. Landsmót skáta stendur yfir. alla þessa m t .....;,<A,. fótkáar stúlkur úr Kópavogi Það er ekki að ástæðulausu að þær eru broshýrar og fagnandi á svipinn stúlkurnar hér á myndinni, því að Þ»r eru nýbúnar að setja íslandsmet í boðhlaupi og var það eina íslandsmetið sem sett var á Meistaramóti íslands í frjálsum íþróttum sem fram fór núna í góða veðrinu um helgina. Stúlkurnar eru úr UMSK og heita talið frá vinstri: Kristín Björnsdóttir, Hafdís Ingimars- dóttir, Kristín Jónsdóttir og Jensey Sigurðardóttir.— Á bls. 4 óg 5 eru fleiri myndir og frásögn af mótlnu og öðrum íþróttavið- burðum um helgina. — Myndina tók Sigurður Geirdal. viku við Hreðavatn og lýkur n.k. mánudagskvöld. Er skáita- mótið opið öllum, hluita af sunnudegi og á mánudag. Þá halda ungtemplarar og Um- dæmisstúkan nr. 1 mót í Galta- lajkjarskógi. (Drætti). Umferðarráð reiknar með að talsvert fleiri verði á ferðinni nú um verzlunarmannahelgina en í fyrra, en þá gizkar ráðið á að um 30 þúsund manns hafi tekið þátt í skipuilögðum úti- samkomum. Upplýsingamiðstöð verður starfrækt á vegum ráðsins og lögreglunnar um helgina. Verður útvarpað frá miðstöðinni og eins fengnar upplýsingiar um veðuir- far. færð á veguni og fólksfjölda á tilteknum stöðum. 30-40 lögregiuþjónar annast löggæzlu og stjórna umferð við mótssvæðið i Húsafellsskógi og við Hreðavatn þar sem skóta- mótið verður. Má benda ferða- folki á að bílaumferð í gegnum hátíðasvæðið í Húsafellsskógi verður lokuð öðrum en móts- gestum, verður lokað fyrir aust- an Hraiunsás þar sem gamli veg- urinn mætir þeim nýja. Hins- vegar er opin leið hinum megin að Hraiunfossum og Barnaf'ossi. Lokað er við Kaldadalsvegamót en þeir sem ætla úr Borgarfirði geta ekið Hvítársíðuveg, framhjá Kalmannstungu. Er það ábending frá forráða- mönnum eins mótsins að ferða- fólk merki faran@ursinn.og>gæti hans þar eð brogð ¦ hafa verið að því að faranigur hafi'tapazt, bæði í hópférðabílum og :á f jöl- mennum mótuim; D Bliaðimiu baarst í ársskýrsla um físfcvieiðaa: og fisfcvirmslu í aðildarlöndum svonefndrar Efnahags- og franifarastofnunar Bvrópu árið 1969. Er þar að finna athyglisverðan tölufróðleik um þessa þaetti án þess að unnt sé í öllum tilvikuxn að finna samanboirðargrundvöll '^nilli landa. D Japanir eru langhaestir í fiskframleiðslu þessa árs með 8.930 milj. tonn, þá kemur Noregur, síðan Banda- ríkin, Spánn, Danmörk, Kan- ada. Hæst meðalverð fyrir hvert tonn fiskaflans höfðu ítalir 662,2 dollara fyrir tonnið, íslendingar fengu að meðaltali 144,5 dollara fyrir j tonnið samkvæmt þessari ; skýrsilu. >að sem einna fróðlegast er við töflu skýrslunnar um heild- araflamagn, eru upplýsingamar um verðmæti fiskaflans. Fara hér á eftir tölur um meðalverð hvers tonns, árið 1989 tallið í bandarískum dollumum: Belgía 325,5 Kanada 133,4 Danmörk 68,5 Grænland 123,3 Frakkland 309,6 Finnland 200,4 V.-Þýzkland 137,9 Grtkkland 468,3 Irland 116,6 Island 144,5 Italía 662,3 Japan 256,3 Holland 249,8 Noregur 66,8 Portúgal 220,7 Snánn 225,9 Svíþjóð 146,0 Bretland 149,8 Bandarikin 266,0 Hið háa verð á hvert tonn fiskmagnsins skýrist af verð- mætari fisktegundum. Á þetta einkum við um Miðjarðarhafs- löndin. sem sýna mjög hátt meðalverð pr. tonn af fiska. i ' — | Var bjargað úr eldsvoða en lézf á sjúkrahúsbu Maðurinn sem íenti í brun- anuim á Njálsgötu 4b síðastliðinn þriðjudag lézt á sjúkrahúsi á sunnudag. Hann hét Sigurður Is- hótai og var húsvörður í Utvegs- bankanum, en hafði áður starfað sem fangavörður. Sigurður var ekk.iumaður og lætur eftir sig uppkoimin börn. Honuim var bjargað naumlega út úr eidinum á þriðjudag. Risatogarar við Island Isafirði 25. júlí— Þessiaa- mynd- ir sem hér fyllgja eru teknar á miðunum hér út a£ Vestfiörðum nú á dögum og siýna þær mijög stóra erlenda togara á veiðum. Er ágangur eiiendu togaraniia nú orðinn það miikill að ástæða er til að óttast um fiskimiðdn í kring um Island. Eru nú farnar að sjást þjóðir hér út af sem ekiki haffla situndað veiðar hér við land áður. Þette eru Spánverjar og Portúgalar og eru þeir á 2500 tonna nýtízku skuttogurum sem veiða með nýjustu veiðarfærum, svo sem flotvörpu, og botnvörp- ur þeirra eru miklu stærri en annairra. Stafar þessi ágangur af því að Rússar hafa rekið þessi skip úr Hvítahafinu það eð fiski- miðin þar eru uppurin og friðuö. Þá ssekja skip þessi á íslands- miið og verða sjállfsagt ekki lengi að eyða þeim. Þar að auki eru Bretar, Þjóðverjar og Sovétimenn með sína togara hér. Hvað sem öðru líður verður að gera eitthvað i þessu vandamóli svo ekki fari eins fyrir okkar fiskimiðuim og Hvítahafinu. Sjó- menn á togbátum hér eru mjög i uggandi og segjast alldrei hafa Iséð annan eins fjölda af stóruim ! to@ui*u)m hér út af. Myndirnar tók Sigurður B. Hjartarson háseti á togbátnum Júlíusi Geirmundssyni. — GH. Oky á stolnum bíl vestur í Dali Tveir ungir menn stálu bil í Norðurmýrinni í fyrrinótt. Öku þeir honum vestur í Dali en þar voru þeir handteknir af vegaeft- Mitsimönnum. Var verið að ilytja piltana til Reykjavíkur síðdegis i gær og veröa þeir yfdrheyrðir hér.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.