Þjóðviljinn - 28.07.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 28.07.1970, Blaðsíða 12
Mikill viibúnaiur í Húsa- felsskógi fyrir hátíðina — um verzlunarmannahelgina F.jorutiu manns, einkum ung- mennafélagar, unnu um helg- ina að undirbúningi fyrir sum- arhátíðina í Húsafellsskógi. Hef- ur verið borið á vegi og dans- pallur endurbyggður í „Paradís“. í fyrra mr reist stálbrú á mótssvæðinu og svæðið hefur verið betrumbætt á margan hátt. í gær átti að flytja þangað myndarlegt hús þar sem er að- staða til snyrtingar. Er húsið smíðað í Borgarnesi og bætist styðja Nasser KAIRO 25/7 — Sýrftand hetfiur lýst samiþyk'ki sínu við hin já- kvæðu viðbrögð Nassers forseta við tillögum Bandaríkjanna um friðargerð í Aausturlöndum nasr — að því er haifit er eftir áreið- anlegum heimildum í Kaíró. Sýr- land féllst á sínum tírna ekki á samþyklkt öryggisráðsins um sex daga stríðið og því hafði verið búizt við því að stjórn land'sins niundi snúast gegn þandarísku t’Fiögunum. hreinlætisaðstaðan til muna á mótinu, með tilkomu hússins. Á mótinu verður læknisþjón- usta og hæ@t að fdytja fólk með fluigvél til Reykjavíkur, ef slys bærj að höndum. Verður Flugþjónusitan með fiLugvéliar á Refstaðamelum og verða þær einnig notaðar í útsýnisferðir fyrir mótsgesti, sem þess óska. Jeppaverðir verða farnar til að skoða útsýnið fná Teitsgili frá kl. 5 e.h. á föstudegi og frá kl. 10 f.h. á laugairdag og sunnu- dag. Kostar jeppaferðin 100 krónur á mann og er hægt að skrá sig í þær á bænum Húsa- felli. Dagskrá mótsins er að mestu leyti óbreytt frá því sem saigt var frá í blöðum fyrir nokkru. Hátíðarsvæðið verður opnað kl. 14 á föstudaginn 31. júlí og leikia tvær hljómisveitir það kvöld. Á laugiardaig befst íþrótta- keppnj sem nánar verður sagt frá á íþróttasíðu Þjóðviljans á næstunni. Rlukikian 17 á laug- ardag hefst hljómsveitankeppni um titilinn „T án.ingahlj ómsvei t- in 1970“. Alli Rúts kynniir og stiórnar. Sagði h-ann blaðamönn- um að fimm hljómsveitir tækju þátt í keppninni: Júbó frá Keflavík, Fjórða prelúdían f-rá Ólafsvík, Nafnið frá Borgarnesi, Arfi frá Reykjavík og Jan-a frá ísafirði. Saigði Alli að þetta væri þriðja keppnin af þessu tagi, 1968 sigraði hljómsveitin Kj<ami írá Akranesi og 1969 Hrím f,rá Siglufirði. í þetta sinn eru verðlaunin 20 þús. krönur og réttur . til plötuútgáfu hjá SG- hljómplöitum. Þjóðlagahátíð hefst kl. 19 á fö'St'Udaig. Þá'tttaikendur eru Ríó tríó, Þrjú á palli, Fiðrildi, Lít- ið eitt, Árni Johnsen og Krist- ín Ólafsdóttir, en hún syngur með undirleik Hailldórs Fannar. Sturla Már Jónsson tekur ekki þátt í hátíðinni, eins og til stóð. Aðrar breylingar verða ekki á dagskránni, en hún er fjölbreytt og sbendur yfir þar til kl. 02 á sunnudagskvöldið, en þá er ætl- unin að hafia flugeldasýningu. Björgunarsveitin Ok verður á mótinu og hjálparsveit ská,t,a í Reykjaviík annast fyrirgreiðslu og gæzlu í tjaldbúðum unglinga. Þá verða fjölmargir lögreglu- þjónar á mótssvæðinu, bæði frá Borgarnesi og Reykjavík — og verður strangt eftirlit með þvi að áíengi verði ekki haft um hönd á mótinu. Þriðjudaigur 28. júlí 1970 — 35. árgaingur — 167. tölublað. Salazar, fyrrverandi einvaidur, er fotinn LISSABON 27/7 — Antonio Sala- .zar, fyrrverandi einvaldur Portú- gals, lézt í dag eftir löng veiilk- indi. Hann var 81 árs að aldri. Saliazar fókk slag í september 1968 og síðan heilablóðifall, og náði hann sér aldred siíðan. Þeg- ar Ijóst var, að hann myndi ekiki komúst til heilsu á ný, var dr. Marcello Caetano útnefndur fflor- sætisiréðlherra. En enginn þorði að segija hinum aildna einvaldi að völdin væm ekki lengur í hönd- um hans. og bjó Salazar því i for- sætisráðherriaibiústaðnum í Lissa- bom allt til dauðadaigs og ræddi v-ið stjóirnmiálamenn í þeirri gódu trú að hann væri enn hæstráð- amdi Portúgals, 1 júlibyrjun fékk SaDazar alvarlegan nýmasjúkdóm og á laugardiagiinn fékk hann hjairtaslaig sem leiddii hann til bana. Antonio de Oliveira Sala- zar var einn hinna hæglátustu einræðisherra Evrópu, og reyndi jafnan aið láta sem minnst á sér bera. Hann va-r fæddur 1889 og fékk fyrstu menntun sína við prestaskóla. Síðan llœrði hann hagfræði í Coimbra-háskóila og varð prófesscr í þjóðhagfræði við bann sikóla 1918. Árið 1921 var hann kosinn þingmaður fyrir kolbólsika m,iðHokkinn, en sagði rjíðan aif sér þinigmiennsku til að imötmæla spillingu í stjlólm- málalífi lamdsins. En árið 1926 (;ó‘k herinn ölll völd í Portúgal í sn'nar hendur og þá fór fraimi i - álazars að aukast. Hann varð I r.iármálaráðiheirra 1928 oig forsæt- Lráðlherra 1932 og samdi nýja iiómarskrá fyrir Portúgal, sem ’.-ar mjög í anda fasista: þing- -æði var afnumið og forsætisróð- herrann fékk einræðisvöld. Þessi 'lórnarsterá var samþykkt með :óða,ratkvæðagreiðslu“ árið 1.933. Prá þeilm tfmia og til 1963 um Salazar einvaldur Portúgads. Salazar Salazar studd Pranco í borg- arastyrjöldinni á Spáni, en utan- rikisstefna hans á heimstyrj- aldarárunum var varfæmisleg. Hann haDl'aðist þó að Vesturveld- unum og Fortúgal var eitt af stofnendum Atlanzhaifstoandalags- ins 1949. Á síðustu stjórnarérum sínum lagðd Salazar mikila á- herzlu á að halda yfirráðum yf- ir nýlendum Portúgais í Afríku, Amgotta og Mosaimibiik, sem kröfið- Framihattd á 2. síðu. Indverjar færir um að smíða kjarnasprengju? NÝJU DELHI 25/7 — Helzti kjamorkusérfræðiniguir Indlands, dr. Viikcam Saranbhai skýrði £rá því á laugardaiginn að Indiverj- ar myndu verða Jagrý- um að framleiða kjarnorkusprengju irin- an tveggjia ára. En hann lagði þó áiherzlu á að Indverjar hefðu engiar áætlanir um að gera til- raunir með kj amorkuvopn, þótt þeir hefðu mikinn áhuga á firið- I samlegri notkun kjamorkunnar. ÞiócSdansar og glima i Árbœ m m Það viðraði vel fyrir „Dag j eldra fólksins" í Ánbæ á j sunnudag, sem og aörar j mannanna tiltektir hér : sunnanlanids. Pjölmenntu ; / m eldri borgarar bæjarins til ■ ■ að skoða safnið og horfa á j f ■ skemmtiatriði; einnig bar j töluvert á útlendingum. Færeyskur þjóðdansa- ■ flloikikur sem hér er staddur : og hefur komið fram við j ýmis tækifæri, kom nokkr- j uim sinnuim fram, við mijög : glóöar undirtekitir — stiigiu j færeyskir dansinn rösklega | og settlega, eldri sem yngri. | Sýnir stærri myndin flokk- ■ inn í dansi sem helzt var : aifibrigði’legur frá þvf sem j menn eiga að venjast af j færeyskri geyrnd, þjóðiegri. Minni mynd'in sýnir svo i flokk skozkra pilta sem : stiigu í hefðtoundnum pillsum j í bland við rómantíska ung- j lingatízku samtímiis dansa ■ frá londi sínu — en því : miður heyrðist ekki til j sekkjapípna neima af segul- j bandstæki. Að dokum sýndi j flokkur manna úr Vfk- ■ verjum íslenzka glímuund- : ir stjórn Kjartans Berg- j manns. (Ljósm. Þjóðv. A.K.) j eldu 1547tn fyrir 30,2 milj. í vikunni Góður afli hjá síldarbátunum íslenzku síldarbátamir sem eru að veiðum við Orkneyjar og í Skagerak öfluðu mjiig- vel í siðustu viku. Þar munu nú vera um 35 íslenzkir bátar að veiðum, og í síðustu viku lönd- uðu þeir samtals 1547 tonnum og fengust 30.223.000 kr. fyrir aflann. Þetta voru 46 landanir, flest- ar ; Hirtshals og Skagen í Dan- mörku en 5 landanir í Cuxhaf- en og Bremerhafen í Þýzka- landi. í fyrri viku voru land- anir úr íslenzku bátunum 936 tonn og seldust þau fyrir 18.6 milj. Aflinn hefur því verið miklu meiri í þessari viku en meðalverðið lækkaði úr 19,91 kr.' á kg. í 19.54 kg. Nokikrir bátar hafa komið heim með síld til söltunar, og í síðustu viku kom Jón Kjart- ansson með síldarfarm af Orkn- eyjarmiðum til Eskifjarðar og Hafdís til Breiðdalsvíkur. Ræða um verkefni og vanda- mái ísl. nemendahreyfíngar • Stúdentaráð Háskóla íslands og Samband íslenzkra námsmanna erlendis hafa byrjað undirbúning fyrir þinghald í baust, 23.-24. ágúst. Á þinginu verða m.a. rædd vandamál og verkefni íslenzkrar nemendahreyf- ingar og verður þes-si 'málaflokkur undirbúinn í opnum starfshópi, sem mun halda fasta fundi fram til þingsins. • Fyrsti fundur þessa starfshóps verður haldinn á mið- vikudagskvöld 30. júlí kl. 20.30 í 6. kennslustofu Há- skóla íslands, og er stefnt að því að sem flestir ís- lenzkir námsmenn leggi hönd á plóginn oe vinni sam- eiginlega upp álitsgerð um vandamál og vork^fni ís- lenzkrar nemendahreyfingar til að leggja fyrir þingið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.