Þjóðviljinn - 29.07.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.07.1970, Blaðsíða 1
. Miðvikudagur 29. júlí 1970— 35. árgangur — 168. tölublað. Útsvörin hæst á mann í Reykjavík árið 1968 Ut er komið fróðlegt rit um reikninga sveitarfélagarma Óeirðir í Chicago eftir að poptón- leikum var aflýst CHICAGO 28/7 — Sex menn særðust alvarlegla og sjö íög- regluþjónar hlutu minniháttar sár i heiftaorlegum. óeirðuan í Chieago í nótt. Óeirdirnar hófust í skeimimti- garði í miðMuta borga,rinna;r eflt- ir að pop-tónleikium hafði verið aflýst. Þúsundir unglinga höfðu komiið til að vera viðstaddir tón- leikana og þegar lögreglan kwm á staðinn til að hallda uppi lögum og reglu, koim þegar til bardaiga. Öeirðirnar breiddust síðan skjótt út um allan imáðhluta öhicago- borgar, búðairgluggar vo>ru brotn- ir, bíluim var velt og kveikt var í þedm. Talið er að miMar skemmdir hafi orðið. I morgiun var það ekki enn ljqst hvernig skothríðin hefði hsfizt. &Iapparstígurinn og Hansaatic Þessa ágætu mynd tók ljós- myndari Þjóðviljans niður eftir Klapparstígnum í gærdag og við enda götunnar sést á þýzka skipið Hanseatic, sem var í þriðja sinn inni á Reykjavíkur- höfn í gær. 0 | Út er komið á vegum Hag- stofunnar ritið Sveitarsjóða- reikningar 1966 — 1968. Þetta er framhald af fyrri ritum Hagstofunnar um þessi efni, sem ná aftur til ársins 1952. Enda þótt nokkuð sé umliðið frá því að reikningum sveit- arfélaga sem stuðzt er við í ritinu var lokað, er að finna í því athyglisverðan fróðleik um tekjur og útgjöld, eignir og skuldir hinna einstöku sveitarf élaga. | Verður ekki reynt hér að gera samanburð á einstökum sveitarfélögum milli ára, heldur flett töflu um rekstr- artekjur, rekstrarútgjöld og skuldir sveitarfélaga á íbúa að meðaltali 1968. Þar kemur m.a. fram að gjöld á hvern íbúa í Reyjavk eru langhæst á þessu ári 1968, þar næst í Vestmannaeyjum, en lægst á hvern íbúa eru útsvörin á Ólafsfirði þetta ár. I Þess ber auðvitað að geta að sveiflur geta verið veru- legar í þesshm efnum milli ára, einkum , hinum smærri sveitarfélógum. Þannig að þær tölur sem hér á eftir eru birtar eru aðeins heimildir um viðkomandi gjaldár. Útevar á hwam Heryskwikáiag árið 1968 vanr að ¦me&al'taili 9-031 kr. í Vestaniannaeyjium 8.384 kir. og þar næst í Nestoaupstað 8.001 kr. í Kópavogi vair úfcsiwar á íbúa að meðaltaM 7.2166, í Hafn- arfirði 7.123 og á Seyoisfdirði 7.273. Meðalútsrwairio á- ihann í öllum kiaupstöðunum — öðrurn en Reykjavík — er 6:927 kr. Rekstrartekjur alls í Reykia- vikeru 14.213 ki.á hvem íbúa — þ.e. samanlögð útsvör, að- stöðugjöld og aðrar rekstrar- tekjur. Viðmiðunartala annarra kaupstaða.er 10.617 kr.á íbúa, hæst á Seyðisfirði 14.895. lægst á Olafsfirði 9.018. Meðalútsvar á íbúa yfir landið er " kr. - 7.087. Af sýsttunum er Gullbringusýsla hæst með 8.290 'kr. á . íbúa að meðaltali, en Austur-Barðastrandasýsla lægsit með 2.200 kr. á ífoúa að meðal- tali. í útgjaldailiðum sveitarfélags- ing er að finna fróðleik urn kostnað sveitarfélagsins af ýms- urn málaflokkum. Þar er fyrst getið um stjórnarkostnað, sem virðist vera hæstur á Seyðis- firði, þá í Neskaupstað, en lægst- ur í Reykjiaivík. Það er nauðsyn- legt að haia í hiuga í þessu sam- bandi að ekkd miun algjor sam- Fraimtoiaild á 3. síðu. Féll í jökulsprungu og beii björgunar í 7 klst ® D í fyrrakvöld hrapaði frönsk kona niður í hyldjúpa jökulsprungu á SnæfellsjöMi. Þiað vtarð henni til lífs að hún stöðvaðist á ísbrún um 30 m niðri í sprungunni og var henni bjargað eftir að hafa legið um 7 klukkustund- ir þar á syllunni. Þetta gerðist um kl. 7 í. fyrra- kvöld og var konan í fylgd með eiginmanni- sinum og - 15 - áira gömlum syni. Höfðu þau komið að Búðum þá u-m monguninn og lögðu á jökulinn skömmu eftir hádegi. með engan útbúnað til jökulgöngu en Mýlega klædd að sögn hótelstjóiians að Búðum. Höfðu þau við orð að þau ætl- uðu að kíkja niður um gatið á Snæfellsjökli sem Júlíus Werne skrifiaði um. Er þau woru komin efst á jökulinn hvarf konan sikyndi- lega níður í sprungu sem hiulin var snjó, gekk pilturinn rétt á undan henni en maðurinn á ef tir. Svo giftusamlega fór . að konan . stöðvaðist á ísbrún um 3'0i metaa niðri í sprungunni . og hafði' hún ekki meiðst mjög í failinu. Engin tök varu á að bjanga konunni úr sprungunni nema sækja hjálp og fór piltur- inn af stað til byggða en mað- urinn' varð eftir hjá konunni Fiiamhald á 3. síðu. 26 norrænir jarðfræðingar á ferð um ísl. eldfjallaslóðir Nýlega er lokið 13 daga ferð norrænna jarðfræðinga um há- lendi tslands undir stjórn Sig- urðar Þórarinssonar jaarðfræð- ings. Hér er um að ræða árleg- ar fræðsluferðir sem kostaðar eru af viðkomandi ríkjum, en þátttakendur eru 10 frá Sví- þjóð, 5 frá Danmörku, Svíþjóð og Noregi Og 1 frá Færeyjuni. Færeyingar hafa hingað til ekki tekið þátt í ferðum þess- um, en ætlunin er að þeir geri það framvegis. Þetta er sjöunda ferðin, sem efnt er til og vair einkum farið um helztu eidfjialliaslóðir lands- ins, en það er venjulega gert annað hvert ár og hitt árið eru heiztu. sérkenni önnux skoðuð. Jarðfræðingamir komu að sjálf- sögðu við hjá Heklu, en þair var lítið að sjá að ¦ sögn Sigurðair Þómrinssonair. Anmars var ferð- in vel heppnuð, enda ágætt veð- ur á þeim sióðuam, sem fairið vair um. Til þess»r,a firæðsluferða var fyirst stof-nað af háMu Norður- landairáos, en efeki hefuir verið efnt til svipaðra ferða íslenzkra jarðfræðinaa til hinna Norður- landanna. ar sigursælir Fáskrúðsfirði 28/7 — Haldið var Austurlandsimót í handknattleik á Fásfarúðsfirði dagana 25. og 26. júlí og sigraði Þiróttur frá Neskaupstað í öllum fiokfeum. Þá áttust við í knattsrpymu úrvalislið UÍA og Leiknir á Fá- sikrúðsfirði og lauk leiknum með siigri Leiknig-2:1. Veður var gott báða imótsdaigaina. — K.G. Brak fannst úr sovézku flugvélinni Sovézkt fiskiskip kom með brak úr vélinni fil R-víkur ¦ Brak hefur fundizt úr sovézku risaflugvélinni Antonov AN 22, s<em hvarf á leiðinni frá Keflavíkurflug- velli til Halifax á Nova Scotia 18. júlí. ¦ Sovézkur togari fann brak úr vélinni og . gúmbát á að gizka 600 km suðvestur af Reykjavík 23. júlí sl. Kom togarinn með brakið til Reykjavíkur í gær og lagðist að Sundahöfn en hélt út aftur siíðdegis. Brakið var flutt til Keflavikurflugvallar, um borð í sovézka flugvél er flutti bað til Moskvu, en þær millilenda margar á vellinum bessa daga í hjálparfluginu til Perú. FlUigvélin lagði af stað firý | hádegi leugarctaigiinn 18. júlí, með íieflavákfurfJiuavelli ki. 2 eiftir ' vistir cg hjáCpargögn til jarð- skiálftasvæðanna í Perá. Var 23ja inanna áhöfm á vélinni, allt ungir menn og var þetta áiitinn sérstakiega hæfur hópur í sínu starfi. Víðtæk leit hefur staáið yfir að vélinni. Hefur Arnór Hjátaiars- son, stjórnað leitinni frá íslandi og hafa flugvólar, stoip og heli- kopterar tekið bátt í henni. Sagðí Arnór að óhemju fjárinaigni hefði verið eytt í ledtina firá hernáims- iiðinu og þeir sem að henni stæðu hefðu lagt sig alla fnaim, en honuim fannst mjög stoonta á samstarfsvilja frá hállfu Sovét- manna. Til dæimiis hafði honuim ekki verið tilkynnt um að binak hefði fundizt úr vélinni, er bia.ð- ið hafði tal af honuim um kvöld- matarleytið í gær. Þjóðviljinn hefur fregnað að leitarskipinu Alfa haffi verið tilllkynnt um fund- inn. Ektoi reyndist unnt að fá fregn- ir af atburði þessuim í sovézka sendiráðinu. Voru þeir, sem upp- lýsingar gátu gefið, staddir á Kefiavfkunfllugveilli og náðist ekki í þá. Klukkan 6 vctu þeir ó- komnir í bæinn og var þá til-! kynnt í sendiráðinu að þeir gæfu ekki upplýsingar fyrr en í fyrsta lagi næsta dag. Leitinni að risafiugvélinni, seim er sú stærsta í flutningafloita Sov- étmanna og í eigu Aerofiot, er haildið áfram, en litlar líkur eru taldar á því að nokkur af áhöfn- inni sé enn á Mfi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.