Þjóðviljinn - 29.07.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 29.07.1970, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — MiðVikiudagur 29. júlí 1970. M U N I Ð : ALGERT ÁFENGISBANN HÚSAFELL 70 Verzlunarraannahelgin 31. júlí til 3. ágúst Heiðursgestur mótsins Ásgeir Ásgeirsson fyrrum forseti. Ingimar Eydal og hljómsveit, Gautar Siglufirði, Karlakórinn Vísir, Siglufirði. Trúbrot — Náttúra — Ævintýri — Óömenn, Trix. Frjálst leiksvið — Táningahljómsvéit&képpni — Gunnar og Bessi — Alli Rúts — Duo Maméi — Svavar Gésts kynnir mótsins. — Skorkur dans- flokkur með sekkjapípur. Fyrsta þjóðlagafestival á íslandi: Ríótríóið — Þrjú á palli — Fiðrildi — Lítið eitt, — Þrír undir sama hatti — Árni Johnsen — Sturla Már. Fallhlífarstökk — Fjölbreytt íþróttakeppni. M U N I Ð : ALGERT ÁFENGISBANN Aðstoðarmatráðskona ósfcast strax að Gæzhivistarhælinu að Gunnars- holti í 1 mánuð vegna sumarleyfa. Upplýsingar hjá Skúla Þórðarsyni forstöðumanni hælisins, í síma 995111 um Hvolsvöll. Reyfcjavík, 28/7 1970. Skrifstofa ríkisspítalanna. Skrífstofuhúsnæði óskast Ráðuneytið óskar að taka á leigu til eins árs þriggja til fjögurra herbergja skrifstofuhúsnæði í miðborginni. — Þarf að vera í góðu ástandi og laust eigi síðar en 1. september n.k. Tilboð séndist ráðunéytinu fyrir 5. ágúst n.k. Heilbrigðis- og tryggingarmálaráðuneytið, 27. júlí 1970. Áhuga/jósmyndarar Hagnizt á tómstundagamni yðar. Okkur ér m'jög umfram um að ráða nokkra „free-lancé“-ljós- myndara á ljósmyndastofu vora. Góð laun í boði. — Við sendum yður allar upp- lýsingar gegn greiðslu burðargjalds. CENO-BILD, Box 70, S-290 71 Mörrum, — SVERIGE. LÖGTAK Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengmun úrskurði verða lögtökin látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Áföllnum og ógreiddum sketnmtanaskatti og menningarsjóðsgjaldi, svo og söluskatti af skernmt- unum, gjöldum af innlendum tollvörutegundum, matvælaeftirlitsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, sölu- skatti 2. ársfjórðungs 1970, svo og nýálögðum við- bótum við söluskatt, lesta-, vita- og skoðunar- gjöldum af skipum fyrir árið 1970, almennum og sérstökum útflutningsgjöldufn, aflatryggingasjóðs- gjöldum, svo og tryggingaiðgjöldum af s'kipshöfn- um ásamt skráningargjöldum. Borgarfógetaembættið í Reykjavík, 28. júlí 1970. sitt af hverju • Finnski grindaihlaupaxinn Ari Salin, setti nýtt Norður- landamet í 400 m grindahlaupi á alþjóðlegu frjálsíþróttaimóti, er fram fór í Finniandi um saðustu helgi, og híljóp á 50.3 sek. Eldra metið átti landi hans Tuominen og var það sett á Bislett-leikvanginum í Ósló fýrir 6 árum. Ari Salin er einnig finnsikur meistajri í 110 m grindahlaiupi og á bezt- an tíma 14.1 sdk. • Karin Balzer frá A- Þýzkalandi, setti nýtt heims- met í 100 m grindahlaupi kvenna, hljóp á 12.7 sek. á frjálsíþróttamóti í A-Berilín s(l. sunnudag. Tímdnn er einu sekúndubroti betri en eldra metið, sem þær Teresa Sukni- ewice frá Pófllandi og Chi Ohen g frá Formósu áttu. • Ron Ciarke, hinn marg- faldi heimsmeistari í lang- hlaupum, olli áhorfendum á alþjóðafrjáJsfþróttamóti er haildið var í Beflgíu um síð- ustu hefligi, mik.ium vonbrigð- um er hann náði aðeins 2. saeti í 5000 m hlaupinu, nsest á eftir Belganum Emdle Putte- mans er hljóp á 13.47,6, en Clarke fékk tímiann 13.48,4. Clarke hafðí forustu nær allt hlaupið eða þar til að enda- sprettinum kcm, en þá reynd- ist Belgíumaðuirinn sterkari og sigraðd auðvefldliega. Heims- methafinn í 200 m hlaupi, Lee Evans, tók einnig þátt í þessu móti og hljóp hann 200 m að- eins á 21.7 sek. en hafðd áður unnið 400 m hlaupið á 47.0 sek. Slaemt veður átti stærsta þáttinn í hve árangurinn varð slakur á mótiniu. Karin Balzer, setti nýtt heims- met í 100 m grindahlaupi kvenna, hljóp á 12.7 sek. utan úr heimi 2 unglingar fara á Andrés Önd leikina Úrtökumót FRl fyrir Andr- ésar Andar ieikina í Noregi fór fraim á Melavellinum mánudag- inn 27. júlí kl. 5. Úrslit urðu þessi: (þrír fýrstu eru taldir upp) Telpur 11 ára: 60 m hlaup: Maria Guðjohnsen IR 3.70 Guðrún Lóa Jónsd. UMSK 9.2 Kristín Magnúsdóttir HSH 9.3 Langstökk: María Guðjohnsen ÍR 3.70 Anna Lísa Jónsdóttir ÍA 3.60 . Guðrún Lóa Jónsd. MSK 3.56 Telpur 12 ára: 60 m hlaup: Þórdís Rúnarsdóttir HSK 8.9 Dóra Wilhelimsdóttir UMSK 9.1 Elín Sigurjónsdóttir HSH 9.2 Langstökk: Þórdís Rúnairsdóttdr HSK 3.88 Fjóla Þorsteinsdóttir UMSK 3.79 Elín Sigurjónsdlóttir HSH 3.78 Kúluvarp: Þórdís Jónsdóttir KR 6.50 Piltar 11 ára: 60 m hlaup: Jón Gísflason UMSB 8.8 Stefán Óskarsson 1A 9.2 Jónas Kristófersson HSH 9.4 Langstökk: Traiusti Sveinsson KR 4.07 Framhald á 7. síðu. Var áform ÍSÍ um eflingu almenningsíþróf’ta: Iþróttakeppni á Húsafellshátíð Á Húsafeflflshátíðinni sem hafldin verður um naastu heigi fer m.a. fram héraðskeppni í frjáílsíþróttum mdflli UMSB og UMSK, svedna og meyjamót. Keppt verður í þessum í- þróttagreánuim: Ekkert nema orðin tóm Senn er nú liðið eitt og hálft ár frá því að stjórn íþrótta- sambands Islands boðaði til blaðamannafundar, þar sem eitt aðalefnið var kynning á áaetl- un um eflingu aimenningsí- þrótta fyrir forgöngu ÍSl. Nefnd hafði verið skipuð til að ann- ast undirbúning, leitað hafði verið eftir aðstoð erlendis frá um undirbúning og skipulag og var ekki annað að hcyra en að þessi áætlun væri um það bil að fara af stað. Einu og hálfu ári síðar bólar ekki og hcfur ekkert bólað á neinni slíkri á- ætlun og almenningsíþróttir eru jafn fjarlægar á fslandi í dag og þær hafa lengst af verið. Það þarf raunar engan að undra, sem fylgzt hefur með hinni vægast sagt sednvirtou stofnun ÍSÍ, þótt enn bóli ekk- ert á þessari framkvæmd uim eflingu almenndngsiþrótta. En hér er á ferðinni eitt veigamiesta og þarfasta mál, sem íþrótta- hreyfingin hefur vakið méls á. Almenningsíþróttir eru í nú- tíma þjóðfélaigi annað og medra en hugsjón íþróttaunnenda, þær eru alger nauðisyn meirihluta vinnandi manna í þjóðfélaginu. vegna breyttra atvinnuhátta. Þess vegna má ekki líðia það, að þetta mál sé svæft svefnin- um langa, eins og mörg önnur þörf mál hafa orðið að þola, eða þá verið dregin á langinn öfll- um til skaða. Fyrst ÍSÍ sýnir engin imieirki þess að þessu málli verði hrint í framkvæmd verða íþróttafé- lögin sjálf að gera það. Að vísu er hér um mjög mákdð verkiefni að ræða og senniflega elkki á færd allra íþróttafélaga að hrinda því í framkvæmnd innan sinna vébanda, en hin sitærri geta getrt það með nokikuð góðu Framhald á 7. síðu Karlar 100 m hlaup 800 m hlau p 4x100 m boðhlaup Xjangstöfck Þrístökk Kúfluvarp . 4,.,■■ , Spjótkast Konur 100 m hlaup 4x100 m boðhlaup Langstökk Hástökk Kúluvarp Kringflukast Þá keppa 2. ffl. kvenna UMSB og Bredðabliks, Kópavogi í handknattleillr og 3. deildar lið UMSB og KR (Haröjaxlar, ledk- menn, sem léku með KR frá 1950-1960) í knaittspyrnu. ISLAND & 12 KAUPSTAÐIR í # Merkingar til hagræðis fyrir ferðamenn: Hótel, greiðasölur, samkomuhús, sundlaugar, símstöðvar, bifreiðaverkstæði, hyggða- söfn, sæluhús o. fí. # AUt iandið er á framhlið kortsins # Kortyfir 12 kaupstaði á bakh/ið # Hentugtbrot: 10x18 cm # Sterkur korta- pappír # Fæstibókaverzlunum og Esso-bensinstöðvum umland afít /-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.