Þjóðviljinn - 29.07.1970, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 29.07.1970, Blaðsíða 4
4 SlÐA — ÞJÓÖVEUTNN — Midviikojdagur 29. júli 1970. — Málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Útgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans. Framkv.stjórh Elður Bergmann. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson Sigurður Guðmundsson Fréttaritstjóri: Sigurður V Friðþjófsson Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson. Auglýslngastj.: Úlafur Jónsson. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Siml 17500 (5 linur). — Askriftarverð kr. 165.00 á mánuðl — Lausasöluverð kr. 10.00. Arangur stéttarbaráttu jy^önnum sem þekkja fortíð Sjálfstæðisflokksins (áður íhaldsflokkurinn) kynni að þykja broslegt hvé mikla áherzlu íhaldsblöðin eru farin að leggja á þá áróðurskenningu, að á íslandi sé engin „stétta- skipting", hér séu í rauninni allir jafnir. Það er þó ekki svo langt um liðið að foringjar Sjálfstæð- isflokksins tóku að flagga kjörorðinu „stétt með stétt“, sem ótvírætt bendir til þess að viðurkennd sé tilvera ólíkra stétta í íslenzku þjóðfélagi. Þeg- ar foringjar Sjálfstæðisflokksins lærðu það af Hitler, að vænlegra væri að tala fagurlega og ná valdi á verkalýðshreyfingunni innan frá fremur en ganga beint framan að henni til árása, var þetta kjörorð túlkað þannig að atvinnurekendur og verkalýðshreyfingin ættu að koma sér saman um það í bróðemi hvaða kjör verkaimenn og aðrir launþegar skyldu bera úr býtum. En svo fór á þeim úrslitaárum sem hér um ræðir, á fjórða tugi tuttugustu aldar, að stór hluti íslenzkrar alþýðu- stéttar kaus leið stéttabaráttunnar, kaus að efla Þrjú bréf eru í póstinum í dag. Hið fyrsta fjallar uim, á- róðurstal ríkisstjómarinnar um gengishæk'kun, annað um hlutverk póstþjónustunnar og þriðja ber fyrirsognina „Bylt- ingar er þörf“. Steini, sem oÆt hefur áður sent Bæjarpóstinum iínu, segir í sínu bréfi í dag: Kæri Bæjarpóstur! Steinhissa er ég á þvi að Morgunblaðdð skuli enn nenna að tönnlast á áróðurstali rík- isstjómarinnar um giengis- hækkun, og tala fullum hálsi í Reykjavíkurbréfi um „tillög- ur“ stjómarinnar í bví máli. Engar „tUHögur" voru lagðar fram af ríkisstjórninni, ekkert annað en lausilegt umtal í á- róðursskyni, sem hver einasti maður vissi að ráðherrunum datt sjálfum ekki í hug að taka alvarlega. Og skyldi rík- isstjómin ekki hafa verið ein- fær um að skella á gengis- hækikun, án bess að spyrja einn eða neinn, ef henni hefði boðið svo við að horfa? Þá aðferð hefur hún að minnsta kosti haft við margendurtekn- ar gengislækkanir. Þá hafa engir verið spurðir heldur ein- ungis framkvæmdur vidji braskaralýðsins sem veit að hver gengislækkuin fílytur til verðmæti í bjóðfélaginu bedm í hag. Svo langt er frá bví að stjórnarflokkunum hafi í ÁróðursbreUa sem enginn tók mark á. - Þjónusta fyrir frímerkjasafnara eða al- menning? —• Togarakaup og almannafé. hug komið að spyrja verka- lýðsfélögin um hvorfc nú skuli skellt á gengislækkun að bað hefur verið gert gegin mðt- mælum verkiailýðshreyfingar- innar og beinh'nis í þeirn til- gangi að rýra kiauþméttinn, strax eftir gerða kjarasamn- inga. Gengishækikunartalið í vor var ekkert annað en á- róðursbrella og hún billeg, bókstaflega enginn tók mark á því, og engar „ti31ögur“ frá ríkisstjóiminni komu fram um það mál neins staðar, þó að Morgunblaðið kjósi nú að orða bað svo. Það er heldur ekki auðvelt að trúa skrifum f- haldsblaðanna um nauðsyn þess að unnið sé gegn verð- bólgu, þegar verðbólgustjóm- in horfir á það aðgerðariaus að verðhækkanabraskarar ryðja nýjum varðhækkunum út daglega. Steini. í næsta bréfi eru póstmiállin til umræðu: Stundum hvairflar bað að mér að forráðamen póst- og símamála á íslandi telji hlut- verk póstþjónustunnar amnað en ég og að ég ætla mínir líkar höfum löngum tailið það vera: að veita viðtöku til flutnin.gs, umiömnunar og skila hvers konar póstsendingum, bréfum, böggflium, póstinn- heimtum, ávísunum o.s.frv. o.s.frv. Þessar hugsanir léita einikum á mig þegar ný frímerki eru gefin út hér á Isfla.ndi (eins og reyndar víöa annarsstaðar) hvenær som tilefni gefást, og þó einkum . þegar póststjóimin hefur opið svokallað pósthús við öll möguleg og ómöguleg tækifærj og auglýsir . jafnvel sérstaikan stimpil í notkun. Þessi mikla frímerkjaútgáfa og allt þetta stimplafargan bendir að mánni hyggju til þess að póstmélastjómin sé æ meár farin að hugsa starf sitt sem þjónustu fyrst og fremst við frímerkjasafnana, stimplasafnara, umslagasafn- ara o.s.frv., erlenda og inn- lenda, en télji þjánustuna við almenning ekki eins mdkil- væga og áður, með öðrum orð- um að nú séu frímerkin gefin út fyrir safinarana, en ekki sem kvittun fyrir þurðargjald und- ir póstsendingu sem póst- þjónustan hefiur tekið að sér að koma örugglega og ffljófct tifl skila. Þessa skoðun mína styður það líka, að frímerkja- útgáfan er aukin og stimpla- gerðin jafnfiraimt á sama tíma og dregið er úr almennri þjónustu á ýmsum sviðum, til dæmis með takmörkun á af- greiðslutíma aðalpóststof- unnar hér í Reykjavík. Það getur verið í senn hlálegt og ergilegt' að koma að af- geriðsludyruim pásthússdns þar sem vart verður þverflótað fyr- ir duglegum sölumönnum, þegar afgreiðdlatn þar er Itakuð og ekki hægt að flá frfmerki á innanbæjarbréf aukin held- ur meir, en þeim mun meir býðst af fyrstadagsumsiögum, stimpluðum og i mörgum út- gáfium. „Umslö'g utan um í- þróttahátíðina“, „Umslög hjúkrunankvennaþings" o.s. frv, hrópa sölumennimir, og maður getur ekki varizt þeirri hugsun, þegar haldið er brott frá pósthúsdnu frímerkislaus, hvenaar hrópað verði: „Umslög utan um póststjómina“. Og hvað skyldi kosta undir það stóra umslag? Frímerkin fást kannski á sölustöðum afllsstað- ar annarsstaðar en á pósthús- inu. Stefán. Loks er þriðja bréfið í dag: „Það er búið að gefa 15% af kaupverði tveggja skuttog- ara, 15% af 180 mdljón kr., til að einhverjir einstaklingar geti keypt umrædda togara og ráðskazt með þá. Þessir pen- ingar em edgn almennings, teknir m.a. úr vasa launþega sem hafa ekiki mannsæimandi laun þirétt fyrir meira en mán aðar verkföll í vor,- Annars segdr í forystugrein Mbl. 22 7. 1970: „ . . . hafa sjálfstæð- ismienn vdljað stuðla að því. að fyrirtækin væru í eigu ein- staklinga, fólksins sjálfs, eftir því, sem kostur heffur verið.“ Eitthvað þarf að gera. Ér skora á yk'kur að greiða ekki opinber gjöld næst. BYLT- INGAR ER ÞÖRF. Einar Ölafsson, stud. philcil.“ stéttarsamtök sín og beita þeim til átaka um kaup og kjör og mannréttindi, og náði miklum árangri á skömmum tíma. Og það var ekki einungis efna- hagslegur ávinningur og aukin stjórnmálavöld seim alþýðan tryggði sér með sókn og vörn í stétta- baráttunni. Hitt var ekki síður mikils um vert að reisn og metnaður íslenzkrar alþýðu jókst drjúg- um og varð almenningseign, verkamenn og aðrir launþegar skildu það betur en áður að þeir voru í öllu mannlegu jafnokar annarra manna í þessu landi, auðmannanna, embættismannanna. Sú vit- und íslenzkrar alþýðu hefur verið að styrkjast alla þessa öld, fyrst af völdum samvinnuhreyfing- arinnar, síðar vegna starfs verkalýðshreyfingar- innar. það er þessi sjálfsvitund íslenzkrar alþýðu sem verið er að tala um, þegar bent er á að verka- ménn og sjóimenn og iðnaðarmenn á íslandi telji sig jafningja hvers sem er í þjóðfélaginu; geti hvarvetna komið fram frjálslega og þvingunar- laust, án nokkurrar minnimáttarkenndar. Þessi j vitund er ekki sízt orðin til vegna reisnar þeirrar i og skilnings sem sósíalisminn hefur fært íslenzkri alþýðu, kynnin af þeirri stefnu á tungu skáldanna, og síðar í stéttabaráttu virkra daga, að sköpun vérkalýðsfélaganna og eflingu stjómmálaflokka alþýðunnar. Það er að vísu alger blekking að eitt- hvað sem líkist efnahagslegu jafnrétti sé komið á, menn þurfa ekki annað en bera saman menn'tun- arfæri ungmenna sem eiga ríka foreldra og barna verkamanna. Stéttarbaráttu og hana öfluga þarf enn og lengi að heyja. Þeirri stéttarbaráttu verður enn sem fyrr að beina gegn afturhaldsöflunum sem | stjóma Sjálfstæðisflokknum og Vinnuveitenda- j sambandinu svonefnda. Það sem áunnizt hefur er vegna þess, að íslenzk alþýða hefur bariz't stétt- arbaráttu og smíðað sér vopn úr þekkingu sinni á sósíalisma. í þeirri baráttu hefur alþýðunni einn- ig reynzt drjúgur arfur íslendinga, einstæð bók- menntun og þjóðarsaga sem fáa á sína líka. — s. I prrprf rrrfCv>*rr Þakklæti óg kveðjur til allra er minntust mín á séxtugsafmsélinu 18. þ.m. Eðvarð Sigurðsson, Indíánar í hátíðabúningi: dapurleg saga... tékjuim hvítra miainna. Atvinnu- leysi er mjög mikiö og um vet- uir. g-anga þrír karimenn ar hverjum fjórum atvinnulaiusir. Böm ganga að meöaltaili fdmm ár í sikóla. Sjálflsmiorð eru mjög algeng — í 400 manna þorpi höfðu 40 ungir menn og konur reynt að réða sdg af dögum, og helmdngnum teikizt það. Þá sýn- ir myndin t.d. hvemig 50 eftir- litsmenn yfirvaldanna tvísti-a með barsimiíð'utm, kröfugöngu 8 fuborðinna og 30 bairna fyrir rétti til fisfcveiða. Og hagsikýrsLur ýmsar segja flrá því, að þetta er ekiki und- antekning heldur regda, sem kvikmyndiaimennirnir sáu í þorpuim kynþáttanna tveggja. Bamadauði um ödl Bandairíkin er 8 sinnum medri meðal Indí- ána en hvítra manna og berkl- ar sjö sinnum algengari. Indsánar í Bandaríkjunum — harmsaga, gleymd af fíestum minnihlutahópa, og hafa gripið til j'missa aðgerða, sem vakið hatfa athygli á þeim, Ensk heimildahkvikmynd um öriög Indíána hetfiur vafcið mdfcla athygli í sjónvarpi á Norður- löndum — heitir hún „Nú, þeg- ar vísundarnir eru horfnir“. Þar er ednfcum lýsfc Itffi tveggja ætt- flokika á „fráteknu svæði“ fyr- ir Tndiána. Meðalaldur Indtfán- anna er aðeins 40 ár og meðal- tekjur aðeins fjórðungur af Þegar menn tala um þjóðar- morð á Víetnörruuim gleyma menn því gjarna, að saga Bandaríkjanna hófsfc á þjóðar- morði ó frumibyggjum landsdns — Indíánum. Indíánar eru nú 600 þúsund í Bandaríkjunum og hetfur verið hljótt um þá undanfama ára- tugi. En þeir hatfa á aillra stfð- ustu tímuim orðið fyrir áhrifum frá réttindabaráttu annaira Oryggisráðstefna hafdin í Helsinki? WASHINGTON 25/7 — Etftdr viðræður Kékkonens Finnlands- forsefca og Væinö Lesfcinen, ut- anríkisráðherra Finnlands, við ráðamenn í Washington er það ljóst að Bandaríkjamenn hatfa ekfcert við það að athuga að öryggismálaráðstefna Bvrópu- ríkjanna verðd haldin í Hels- inki. Bandairíkjamenn eru þóþeirr- ar skoðunar að ekki sé unnt að fallast á hina upphaflegu skipu- Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.