Þjóðviljinn - 29.07.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 29.07.1970, Blaðsíða 10
Clayton virðir fyrir sér teikningu Gests Ólafssonar af tónlistar- höll framtíðarinnar. Karlsefni seldi fyrír tæp 16 þúsund pund Karlsefni seldi í gær í Hull 130 tonn fyrir 15.878 sterlingspund. Ncptúnus seldi í Þýzkalandi 17, Mikið líf að fær- ast í skipasmíðar I á Fáskrúðsfirði Fáskrúðsfirði 28/7 — Sæmileg- ar atvinnuhorfur eru nú á Fá- skrúðsÆirði og róa héðan 15 til 20 smærri bátar og trillur. Einn- ig eru gerðir út héðan fimm stærri bátar og eru tveir þeirra á síldveiðum í Norðursjó og selja aflann í Danmörku og Þýzka- landi. Einn bátur héðan er á grálúðuveiðum og tveir á trolli og hiafa þeir aflað sæmileiga. Þá er verið að pakka á mark- að í Svíþjóð síld sem Hilmir SU kom með utan úr Norður- sjó. Mikið líf er að færast í skipa- smíðar hér. eru tveir bátar í smíðuim og búid að semja um smiði á fjórum til viðbótar. Op- inbeirair framkvæmdir eru hér engar nema ef telja á læknisbú- staðinn, som aðeins er lítið byrj- að að hugsa um. Vegagerð er engin á Fáskrúðsfirði né ná- grenni í sumar. — Heyskapar- horfur hér um slóðir eru tald- ar sæmilegar. — K.G. júlí 151,6 tonn fyrir 151.670 mörk og Karlsefni seldi einnig 7. júlí í Englandi 105 tonn fyrir 10.559 sterlingspund. Aðrar togarasölur hafa ekki verið erlendis í þessumi mánuði, og ianda flestir togaranna heirna. Þeir veiða allir á heiimamdðum og hefur aifli verið heldur tregairi að undanförnu en fyrr í sumiar. Þor- móður goði reyndi á miðunum við Austu r-Grænl an d en varð að snúa þaðan frá vegna íssins. Björn Jónssoa frkvstj. látinn Björn Jónsson, framkvæmda- stjóri Tónlistarfólagsins, lézt sll. sunnudag að heimili sínu, Bræðraiborgarstíg 12, 71 árs að attdri. Björn Jónsson fæddist í Rvík 30. aiprfl 1899 og hefur frá bam- æsku átt heima í Vesturbænum, raik verzlun á Vesturgötu 27 í fjölda ára, en helgaðd krafta sina fyrst og fremst tónlistairmóium, og átti mikinn þétt í þeii-ri þróun og þeim framförum, sem orðið hafa á þvf siviði hér á lamdi frá því fyrir stríð. Var Bjöm m.a. einn af stofnenduim Tónlistarfé- lags Reykjaivíkuír og fram- kvæmtíastjóri þess sl. 20 ár. Stórgjöf til Heim- Harold Clayton heldur tónleika í kvöld Fékk hugmynd ai píanóverki austur í Landmannalaugum B' Bandaríska tónskáldið Harold Claytón, sem dval- izt hefur hér um hríð, heldur aðra tónleika sína í Norræna húsinu í kvöld og flytur einungis frumsamin verk. Hann hefur lagt gjörva hönd á margt á sviði tónlistarinnar, leikur, syngur og semur og á tónleikunum í kvöld. sem hefjast kl. 8.30 má sjá árangur ýmislegs, se’m hann hef- ur verið að bralla um dagana. Hann er aógvaxinn og kvikur og fTugimælsfcur. Þann stutta tíma, sem blaðamaður Þjóðvilj- ans ræddi við hann í gærdag, lét hann móðan miása um tómlisit, efnahagsmál, stjómmál, uppfinn- ingar og íslenzka náttúru, sem hann ótti engin orð til að lýsa, brátt fyrir alla mælsikuna. Hann sýndi með allslkonar látbrögðum þau áhrif, sem hún hefði haft á, sdg, og sagðist hafa fengið stórkostlegan innblóstur í Lamd- mannalaugum þar sem hann hefði dvalliizt sl. hetgi. — Frábær bsndarískur píanÓBniillingur heifur beðið mig að skrifa tónverk fyr- ir sig og ég astla að senda hon- um „Landmannalau;gar“ Ég hef dtjórnandi vís- indaleiðangurs myrtnr? GODTHAAB 28/7 — Stjómandi bandairísks vísindaleiðanguirs á norðurslóðum hefur beðið bana undir dularfullum kringumstæð- um og bendir margt til þesis að hann bafi verið myrtur. stóð í tilkynningu frá herstöð Bandia- rikjamanna í Thule í gærkvöld. að vísu ekki skrifað eiina einustu nótu, en óg geymi þetta allt inni í mér, og þar verður það líka a'lla miína ævi, — sagði hann. Hann býr í Washingtön og er orðinn þreyttur ó Bandaríkjun- um, — Þar er sfceilfilegt andrúms- loft, ómöguiegt fyrir listamenn að hrærast í því. Vietnam-stríðið liggur eins og mara á öiiliui þjóð- lít'inu, og efnahaigur landsins fer hraðveirsnandi. Listamenn hafa ekkert að gera þar, — emgin verkefni, engir peningar og svo eyðileggur þetta sköpunargáfuna. Ég er staðráðinn í því að dveljast í Skandinavíu næstu árin og Is- land er fyrsti viðkomustaðurinn á leið miinni þangað. Gjaman vildi ég'dveljast hér áfratn, en mér hefur skilizt, að það sé nokfouð erfitt fyrir listamenn að konuast af og mig vantar pen- inga . , .Hann-Iwáí. píanánáw fimim ára að aldri og var við tónllistarnám í fjölmörg ár í ýmsum sktóilum vesitra. Ennfremur hefur hann frá unga aldri fengizt við tón- smíðar, saimið píanóverk, dans- músik og kamimertóniist, allt hreinræktaða nútímatóntist, og halfa verk hans veirið fllutt af honum og ýmsuim kunnum tón- i listainmönnum. Þá hefur hann gert impróvisosjóinir fyrir þögl- ar kvikmyndir og hann segir að impróvisasjónimar hafd aliltaf átt sterk ítök í sér. Á tónlleikum í Norræna húsinu sl. sunnudag lélc hann hugdettur, sem hann fékk þá á stundinni, en tónleiikaimir, sem hann heldur í kvöld. hafa ákveðna efnisskrá. Fyrst leikur hann einileik á píanó, því næst flytur hann af seguilbandi fllautiukonsiert, sem fluttur var í Washingtoin DC ékki alls fyrir löngu. Þá kemur nokik- uð nýstárlegt atrifti — teikur á píainó og ásláttanihljóðfæri sem hann raðar uimhveirfis píaintóiið á sérstakan hátt. Þá er hlé og næsta atriði er með svipudu sniði, en loks er frumtflutt af seg- ulbandi ný tónsmifð eftir Clayton. Hann hefur huig á að halda ilssjóös tauga- veiklaðra barna Heimiflissjóði taugaveiklaöra ; barna hefiur borizt stórgjöf, 250 þúsund krónur, frá hjónum, sem áður hafa sent Heimilissjóði höfð- ingilega gjöif. Gjafir þessar eo-u gefnar til minningar um látinn ættingja og Skal vistherbergi í lækningaheiimfl i taugaiveiklaði'a barna bera nafn hans. Gefendur ósika, að nafna þeirra verði ekki getið. Fyrir hönd sijóðstjómairinnax þakka ég gefendium þessa stór- mannlegu raiusn og þainn skilning, sem þau haifa jafnan sýnt hug- myndinni um lækningastöð fyrir taugaveikluð hörn. Heimilissjóður tauigaiveilkilaðra bam« er í vörzlu skrifstofu bisk- ups. Matthías Jónasson. Ung kons slasast 25 ára gömul stúlka silasaðdsit er fólksbíll sem hún ók valt á Hi-ingbraut, rétt við Laufás- veg í gær. Orsök slyssins var sú að eitt hjódið fór undan bílnuim. Konan sem ók sagði að bflar á undan henni hefðu hægt á sér í sömu svipan, bremsaði hún þá og beygði þanndg að framendi bílsins raikst á eyjanbrúnina. Logregluþjónn sem staddur var þarna nálægt er slysið varð, saigði að bílilinn hefði risið upp ó end- ann O'g faililið á þalkið, síðan odit- ið á bjólin aftur. Konan var ein í bílnum og var hún flutt til rannsólknar ó Slysavairðstofuna. Framihaild á 7. síðu. Talið að Israelsmenn muni fallast á vopnahléstillögur Þyrla var send til Fletcher- eyju, þar sem leiðangursmenn halda til, um 325 sjómílur frá Norðurskautinu, til að sækja hinn látna. Tved.r lögregiuþjón- ar fóru með þyrlunni til að rannsaka málið. Mjög lítið er vitað um þetta mál enn. en þó er nú upplýst að stjómandi leiðangursins bafi látizt af skot- sárum. Bandarískdir vsi nd'amenn hiafa verið á Fletcher-eyju í nokkur ár. JERÚSALEM 28/7 — Yigal All- on, varaforsætisniðhcrra Isracls, sagði í gærkvöld að Israelsmenn ættu að fallast á tillögur Banda- ríkjamanna um vopnahlc og ó- bcinar viðræður til að rcyna að finna lausn á ófriðnum fyrir botni Miðjarðarhafs, þótt þcir væru ekki ánægðir með ýmsar hliðar tillagnanna. Stjórn Israels á að komia saim- an til fundar á morgun í annað skiiptí á fáum dögum til að ræða um ástandið, sem myndast hefur eftir aö E'gyptar og Jtólrdaníu- menn féllust á tillögur Banda- ríkjanna. Sýrlendingar og írak- búar cg skærúliðaihreyfinig Pal- estínubúa haifia haifnað tiDlögun- uim, en stjóm Israels hefur eikki tekið neina opinbera afstöðu enn. Fréttaimenn í Jeirúsalem telja að erfitt verði fyrir Isnaelsmenn að hafna tillögunum án þess að missa þá samúð, sem þeir ható r.otið á Vesturlöndum hingað tii. að talsverðu leyti. En senniilegt er aö stjómin þiðji um ýimsar trj-ggingar fyrir því að Egyptar noti vopnahlléð ekiki til að styrkja vígstöðu sína við Súez-skurð, áð- ur en hún fellst á tillöigurnar. Bladið New Yorfk Times segir f drg aö andúð sú sami tiflögiurn- ar hafa vakið meðal Palestínu- araba sýni einungis hive nauð- s.vnlegt það sé að ísraelsm»”’ gei'i jákvætt svar sem fyrst. 5 björguiust naum- lega er bát hvolfdi ■ Betur fór en á horfðist á sunnudagskvöld á Skorradals- vatni, er hjón og þrjú börn björguðust í land eftir að hrað- bát þeirra hvolfdi um 200 metra frá landi. Voru börnin í björg- unarvesti, en ekki hjónin, en þeim tókst þó að halda sér á floti þar til hjálp barst og hékk maðurinn í bátnum, en konan á bensintanki sem var í bátnum. Slysið varð um kvöldið eftir að flestir, sem dvalizt höfðu í sumiarbústöðunum við vatnið um helgina, voru farnir heim, og má teljast mildi, að til fólksins skyldi sjást úr landi, en Óskar Guðmundsson verzlunairmiaður og fjölskylda hans sátu úti vdð bústað sinn og sáu er bátnum hvolfdi í krappri beygju. Fór Óskar þegar út á vatnið með syni sínum í árabát og tveir ungir menn, sem náðist í er þeir komu úr sáigiinigu á hrað- bát sínum, sneru vdð út á vatnið aftur og tókst þessu liði sam- eiginlega að bjarga fólkinu. Tók Óskar konuna og bömin um borð ; árabátinn, en hinir fóru manninum til bjargar, tókst þó ekki að ná honum upp £ hrað- bátinn. en piltamir slökikitu þá á vélinni og gat ann.ar haldið manninum uppi aftan við bát- inn meðan hinn reri í land. Svertingjalei&togi felldur í Houston IIOUSTON 27/7 — Carl Hamp- | ton, leiðtogí baráttusamtaka fyrir réttindum svertingja í Houston í Texas, lézt á sjúkrahúsi í Ilou- ston á mánudag af völdum skot- sára sem hann hafði fengið í bardaga við Iögregluna nóttina áður. Sex aðrir svertingjar særð- ust í bardaganum. Óeirðimar hófusit í grennd við aðalbækistöðvar „Alþýðuftokks nr. 2“, sem er nýstotnuð defld úr Blaok power hreyfingunni, en ekki var ljóst hverjiii- áttu upp- tökin. Lögreglan umikringdi stað- inn og sjónvairipsstöðvar báðu menn að halda siig frá h.verfinu. Skothríð hófst síðan þegar nckkr- ir leynilögreglumenn fóm upp á þak kirkju í grennd ftokksibækii- stöðvarinnar, og hélt lögireglan þvi fram að hún hafði orðið fyr- ir harðri skotárás. Hún tóik bækistöðvamar sifðan meðáhlaupi og særðust sjö mianns, Eins oig kunnugt er hafa fjöl- margir leiðtogar svertíngja í Bandaríkjunum látið lífið við svipaðar aðstæðuir, og hefur þess verið krafizt að gei’ð verði rann- sókn á hlutdeild lögreiglunnar í þeim óeirðum, þar sem þeir hafa verið feDldir. Skoða fangelsi GENF 28/7 — Allþjóða Rauða- krossnefndin í Genf heÉur beðið stjóm Suður-Vietnams um leyfi ti'l að skoða að nýju hið ill- ræmda fangelsi á eynni Gon Son. Pulltrúar Rauða krossins heim- sóttu eyjuna í janúar, en þeir fengu þá ekki að sjá nema Mtinn hlutai fangelsins og töluðu aðeins við 25 af hinuim nímilega 8000 föngum, sem sagt er að séu þar. Síðam hafa birzt mijög óhugnan- legar upplýsingar um aðbúnað fanga í þessu fangelsi. Theódór Skúlason læknir, er látinn Theódór Jón Skúlason læknir lézt á Landsspítailanum í Reykja- vík sl. mánudaig, 62 ára að aildri. Theódór S'kúlason fæddiist á Borðeyri 28. febrúar 1908, sonur Skúla Jónssonar kaupfélagsstjóra á Blöndulósi og Elllína-r Theódórs- dóttur. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1928 og lauk ka n d íd a tspróifi í læknisfræði frá Háskóla íslands 1936. Var síðan við fraimlhailds- nám og stö-rf á sjúkraihúsuim í Danmörku 1936-1940 og fiór auk bcss oft námsferðir utan síðar. Sérfræðiniguir í lyfilaskningum var Theódór frá 1940 og var starf- andi læknir í Reykjavik upp frá því, og jafnframt aðstoðarlæknir á rannsóknarstotfu próf. Jóns Stefffensens 1941-42 og 1946. H-ann starfiaði við lyfllæknisdeild Lands- sipítalans sem aðstoðariæknir 1942-1945, deildarlæknir 1954-53 óg aðsitoðaryfirlæknir frá 1959. Theódór Skúlason var í stjórn Læknaiflélaigs Reykjavíkur 1942-44 og formaður þesS 1946-47. Han-n varð formiaður Félaigs lyfilækna 'i Tslandi 1961 og fiormiaður Féla-gs '-rræðinga í Rni-'---^Ur i on.2 og ''fur verið í stjó.:. Hjarta- o-g æðasj úkdóimavarnarfélags Rvíkur frá 1964. Við læknadeild Háskiólans hef- ur Theódór kennt lyflæknisfræði 1956, 1960-61, s-eim aukakennari 1957-59 og dósent síðan 1959. Eft- ir hann liggur fjöldi greina um læknisfræðileg eifni i innlendum og eriendum Íæknatímaritum, einkum um blóð,- hjarta- og k'ransæðasjúkdóma.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.