Þjóðviljinn - 31.07.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 31.07.1970, Blaðsíða 3
Föstaittagur 31. fúlí 1370 — ÞJÖÐVTUmN — SlöA J Tillaga Alþýðubandalagsins á Akureyri: Kannaðir möguleikar á var- anlegum vinnustað öryrkja Akureyri — Bæjarráð Akur- eyrar hefrur faliizt á há tillögu Alþýðutbandalagsins að fulltrúi þess fái að sátja fundti bæjarráds með málfrelsi og tiillögurétti a.m.k. meðain hlé er á fundum Hörð gagnrýni Islenzka ullin, ágætt hráefnj j eftirsóttar ftikur. Efnt til námskei&s í lopa- peysuprjóni í næsta mánuði Kvenfélaigasambandi íslands hefur borizt saimstarfstilboð frá Álafoss h.f. um námskeið í lo p a peysu p rj ón i. Reynsla síðustu ára hefur -<3> Vegagerð Framhald af 10. síðu. vegi vegna vaxandii byggðar 5 Mosifellssveit. Ti! ,;jyi^ótar við þær fram- kvæmdir, sem fyrr er frá sagt, er unnið við viðhalM á vegum og brúm víða urn landið. Vonir stóðu til að vegurinn milli Skóg- arstrandar og Hnappadals fiull- gerðist í sumar, en svo verður ekki. Hins vegar á að ljúka fram- kvæmdum lijé Skeiðhóli í Hval- firði fýrir haustið. Athuganir á Skeiðarársandi Veittar hafa verið 7.8 miiljónir króna til athugana á Skeiðarár- sandi með vegalagningu þar fyrir augum. Enn er ekiki hægt að dæma um, hvort bað er hag- kvæmt tæknilega og fjárhaigs- Jega, en talið er að nokkur stað- festing fáist þar á í sumair, því að Grímsvötn munu að ölluim lík- indum hlaupa fyrir haustið. Kom- ið hefur verið upp vamargörð- uim í Skaftafelli og nú er að sjá livort þeir þola hið gífurlega vatnsmagn, seim orsalkazt af hlaupunum, en það mun vera vatnsmagn Sogsins liundraöfailt. Reynist tæknilega og fjárhaigs- lega kJeift að gera nauðsynllegar framikvæmdir þair eystra, verður þess vonandi ekki langt að bíða að hinn langþráði hringvegur um landið verði að veruleika. A Upplýsingamiðstöð lögreglu og Umferðarráös Símar 25200 -14465 sýnt fram á mikJa framtíðar- möguileika og aukningu í út- flutningi og sölu til ferða- manna á lopapeysum. Til þess að undirbúa fraimleiðsluaukn- inigu, þarf að kenna fileiri kon- um að prjóna útfllutningsilopa- peysur, það er að segja peys- ur eftir áíkiveðnum mynztrum og nákvæmium stærðum. Kvenifélaigasamiband Isdands hefur tekið að sér að efna til námskeiða í lopaipeysuprjóni og verður fyrsta námskeiðið haJd- ið að HaJlveigarstöduim, Tún- götu 14, Reykjavík, dagana 10.—14. ágúst n.k. Væntanilegiir nemendur haifi samband við s'krifstofu Kvenfólagasamlbands- ins, sem er opin frá M. 3—5 alla virka daga nema lauigar- daga, siíimii 12335. Námskeiðið verður nemend- unum að kostnaðanlausu, þar sem Álafoss h.f. greiðir Jaun kennarans og ferðir nemenda tiO og frá Reykjavík. Kennslutím- inn verður frá 9.30 tii 12.00 og 14.00 til 17.00 dagilega þessa fimimi daga. Prjónar og efni fæst á vinnu- stað á niðuirsettu verði fyrir nemendurna. Álafoss h.f. býðst til að kaupa aillar peysur, sem standast gæðamat. Þar sem starflsemi þessi er hafin til efJingar selljanilegri handavinnu á heiimilunum og er þannig noikkur tekjulind, auk þess að afla gjaldeyris með auknum útflutningii, viljum við hvetja konur víðs vegar af landinu til þess að sækja þessi námsikeið, sem eins og fyrr er sagt eru nemendum að kostn- aðarlausu og geta því fallið inn í viæntanileigar sumairleyfisferð- ir. Eins og á öörum námskeiðum K.í. verða nemendur sjálfir að sjá sér fyrir fæði og gistingu. (Frá Kvenfélagasaimbandi Islands. Bílaumferð stöðvuð vegna loftmengunar? NEW YORK 30/7 — Víða á meginlandi Norður-Ameríku hefur orðið vart tnikillar loftmengunar, sem talin er geta haft stóralvarlegar afleiðingar. Verst e rástandið í stór- borgum Baindaríkjanna, og í New York hefur dregið mjög úr bíla-umferð og lasburða fólki verið ráðlagt að halda sig innan dyra. Við viljum ekki draga dul á þær grunsemdir okkar, að bak við þá formgalla, sem hér hef- ur verið lýst, liggj óskir um, að fyrirfram tilteknir menn verði skipaðir í umræddar stöð- ur, og að háskólinn vilji hlif-ast við að bera þá sam-an við aðra. Féla'g okkair hefur áður sent yfirvöldum gagnirýni á fram- kvæmd við stöðuveitingar innan háskólians. Hingað til hefur þó ekki verið talin ástæða til að setja slíka gagnrýni finam opin- berlega, því að stöðugt hefur verið vonazt eftir úrbófjum í þessum málum. Þess má geta, að fyrir nokkrum vikum sam- þykkti háskólaráð ályktun, þar sem gagnrýndur var sá háttur að setja menn í kennanastöður á síðustu stundu. Er sú' álykt- un mjög í samræmi við þær skoðanir, siem félag okkar hef- ur siett fram. Við vonumst að lofcum til þess, að aJmenningur láti sig þetita mál skipta og stuðli að sjálfsögðu að réttlátum umbót- um. Úr því sem komið er, er það eðlileg krafa. að umsóknarfrest- ur fyrir umræddar stöður verði framlengdur til 1. október, að ákvörðun um gtöðuveitingu liggi 1 fyrir eigj síðar en í febrúar n.k., og stöðumar verði sáðan veittar frá og með 1. júlí næstia ár. Ef tilefni gefst, etrum við reiðubúnif að kýnna þeösi' mál- efni og önnur þeim skyld á op- Wfeý.r'Uhi.. vettvangi.“w______ bæjarstjómar í júlí- og ágúst- mánuðum. Hefur Jón Ingimairs- son sóttt bæjarráðsfundi að und- anfömu fyrir hönd Alþýðu- bandalagsdns og á fundi ráðsins hinn 23. júlií flutti hann svo- fellda tillögu: „Bæjarráð Akureyrar sam- bykkir að kjósa þriggja eða fimm manna nefnd til að kanna með hvaða hætti bærinn einn sér eða í saimvinnu við aðra aðila gæti komið upp varanlegum vinnustað fyrir fatlað fólk og aðra öryrkja sem eiga þess ekki kost að fá vinnu á hinum al- menna vinnumarkaði“. ' Jón Ingimarsson lét fylgja ' til- lögunni svofellda greinairgerð: „Það er öllum Ijóst, að mikil þörf er og nauðsyn að eitthvað sé gert til að leysa. atvinnumál fatlaðs fólks og öryrkja, sem hafa bæði starfsorku og vilja til að vinna hluta úr degi eða jafn- vel fullan vinnudaig við störf sem eru við fárra hseifi. Það er sikoð- un mín að með tiltölule-ga litnium tilkostnaði mætti koma upp slíkum vinnustað, ef hæfur mað- ur fengist til að veita slíkum vinnustað forystu. Þetta þarf þó að rannsaka mjög vel áður en endanleg ákvörðun er tekin.“ Bæjarráðsmenn tóku þéssari tillögu Jóns Ingimarssonar mjög fálega og samþykktu að ' fresta að taka álkvörðun í málinu. V Vinnuslys f gær varð vinnusJys við Heið- argerði í Reykjavík. Maður, sem var að dytta að húsi þar, fél.1 niður stiga með þeim afleiðing- j um að hann lærbrotnaði og var I fluttur á Slysadeild Borgarspítail- ans. Um nokkuð hátt fall var að ræða, en ekki var tailið að hann hefði slasazt að öðru leyti. Slysið varð kJ. 16.10. Skógareldar enn í Suður-Frakklandi NICE 29/7 — 80 hektarar skóg- Iendis eyðilögðust í miklum skógareldum á frönsku Rívíer- unni í dag. I sumar hafa a.m.k. 1700 hektarar af skógi og kjarri brunnið á þessum slóðum. 1 dag kom eldur uipp á 5 stöð- um og mörg hundruð slökikvi- iiðsmönnuim geklk ertfiðlega að ráða niðurlöguim hans vegna stormstrekkings. Einnig urðu skógareldar á ítalíu í dag, en i miikJu minna mœili. Þeir munu fyrst og fremst hafa orsaikazt af miikluim hitum, en 40 stiiga hiti mæildist í skugíga víða á Italíu í dag. Þó er álitið að þessár eld- ar leunni að vera af mannavöld- um, einkum eldarnir á frönslku Rívíerunni og eru nokikrir inenn grunaðir um íkveikju. Þetta óþægilega andrúmsloft hefur nú leikið um borgina í heila viikrx og í Kalifomíu og Kanada hefur þesis einnig gætt. í Kaniada hefur fjöldi manns verið fluttur á sjúkrahús vegna eitrana af lofti. MiJdir hitair eru nú á þess- IBV - Valur 1:0 og ÍBK - IBA 1:0 1 gærkvöld voru háðir tveir leikir í 1. deildankeppni fslands- mótsins í kmattspymu. Vest- mannaeyingar sigruðu Val 1:0 í Reykjavík og Keflvíkingar unnu Akureyringa á NjarðvikurveUi. — Nánar í þlaðinu á irmorgun. Féllu í hver Framhald af 1. sððu. voru við komuna suður fluttir á B.orgarspítalann og var þar gert að sáirum þeirra, en því næst munu þeir hafa fengið að fara heirn. Líðan þess þriðja var eftir atvikum ú gærkvöld og verður hann fyrst um sinn a.mk. á Landspítalanum. Varð fyrir strætisvagni Árdegis í gær varð drengur fyrir strætisvaigni á Langholits- vegi og hlaut noklkur meiðsJi. Ekki munu þau hafa verið aílvar- leg, en piJturinn var fluttur taf- arlaust á Slysadeild Borgairsipítal- um sióðum og andvaralaust, þannig að reyk j armekkir úr verksmiðjuhverfunum hrannasit upp yfir borgumum. HeiJbrigðis- yfirvöld í New York lýstu því yfir í diag, að loftið, sem miij- ónir manna andia að sér, jaðr- aði við að vera heilsuspillandi, vegna auikinnar myndunar brennisteinstvísýringis og hefur fólkj verið ráðlagt að dnaga úr bílaumferð til að hindra frek- ari eitmn loftsins. New York er sveipuð gráum þokumekki og sézt þao: vart handa skil. Vegfarendur nota neðanj arðarbrautimar snöggt- um meira en undir venjulegum kringumstæðum, en þær eru raf- knúniar og með hinni miklu notkun þeirra er jafnvel óttazt að álagið á rafmagnskerfi borg- arinnar geti valdið alvarlegri bilun á því. Veðurfræðingar hafa spáð rigningu innan tíðar, en haldi hvtiamir áfnam má búazt við að grípa verði til róttæfcra ráðstaf- ana, m.a. hefur John Lindsay borgarstjóri í New York lýst yfir, að svo getó fiarið að öll bílaumferð verði bönnuð. Jarðskjálftar fólk sé . fallinna Hljóp á bifreið Umferðarslys varð við Þvotta- laugaveg um kll. 9.30 í gærtevöld. 6 ára gamall drengur hljóp fyr- ir bifireið, sem ók eftir vegin- um og meiddist hann á fæti. Var talið, að um fótbrot hefði verið að ræða, og drengurinn va.r fluttur i Slysadrild Borgar- spítalans, þar sem gert var að i grafa fólk undan rústunum og meiðslum hans. [ hlynna að særðum í allan dag. Framhald af 1. síðu. til grafar ennþá, og grafið undir rústum húsa. Sterkastur varð jarðskjálftinn við bæinn Shahrabad um 6000 km. norðaustur af Teheran, en það er eins og fyrr segir ekiki alllangt frá landamærum Sovét- ríkjanna. Hjálparsveitir lögðu strax af stað og unnu við að Auglýsing um gjalddaga og innheimtu opinberra gjalda í Reykjavík. Gjaldendum opinberra gjalda í Reykjavík hefur nú verið sendur gjaldheimtuseðill, þar sem til- greind eru gjöld þau, er greiða ber til Gjaldheimt- unnar samkvæmt álagningu 1970. Gjöld þau, sem inmheimt eru sameiginlega og til- greind eru á gjaldheimtuseðli, eru þessi: Tek'juskattur, eiginarskattur, námsibókagjald, líf- eyristryggingagjald atvinnurekenda, slysatrygg- ingagjald atvinnuirekenda, iðnlánasjóðsgjald, alm. tryggingasjóðsgjald, aðstöðugjald, tekjuútsvar. eignarútsvar, kirkjugjald, atvinnuleysistrygginga- gjald, kirkjugarðsigjald, launaskattur, sjúkrasam- lagsg’jald og iðnaðargjald. Það, sem ógreitt er af sameiginlegum gjöldum 1970, (álagningarfjárhæð, að frádreginni fyrirfrám- greiðslu pr. 10/7. s.l.)', ber hverjum gjaldanda að greiða með 5 afborgunum, sem nánar eru tilgreind- ar á seðlinum, þ. 1. ágúst, 1. sept., 1. okt., 1. nóv. og 1. des. Séu mánaðargreiðslur ekki inntar af hendi 1.—15. hvers mánaðar, falla öll gjöldin í eindaga og eru lögt,akskræf. Gjaldendum er skylt að sæta þvi, að kaupgreið- endur haldi eftir af kaupi þeirra tilskyldum mániaðarlegum afborgunum, enda er hverjum kaupgreiðanda skylt að annast slíkan afdrátt af kaupi að viðlagðri eigin ábyrgð á skattskuldum starfsmanns. Gjaldendur eru eindregið hvattir til að geyma gjaldhei’mtuseðilinn, þar sem á honum ei'u einnig upplýsingar um fjárhæð og gjalddaga fyrirfram- greiðslu 1971. Reykjavík 30. júlí 1970. Gjaldheimtustjórjnn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.