Þjóðviljinn - 31.07.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 31.07.1970, Blaðsíða 7
Fösbudaigur 31. júli 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 7 Leiknir einn hefur náð íégmarki til keppni í EM En nokkrir aðrir sundmenn eru nærri lágmarkinu Haukar í Hafnarfirii ai hefja framkvæmdir vii áfsróttahús Leiknir Jónsson hefur þegar tryggt sér ferðina til Spánar með hinu frábæra íslandsmeti í 200 m bringusundi. Evrópumeistaramóti'ð í sundi verður haldið dagana 5.—11. september n.k. á Spáni. Óvíst cr enn hve margir þátttakendur verða scndir héðan, en aðeins einn hefur náð því lágmarki, er SSl setti til þátttöku, en það er Leiknir Jónsson, er náð hef- ur markinu f 200 m. bringu- sundi. Þaiu Vilborg Júlíusdóttir, Guð- mundur Gísilason og Guðjón Guðmundsson eru öll mjög nærri lágmarkinu og.eru imikl- ar líkur á að þau nái þessum tímum á þeim úrtökumótum, sem eftir eru, en SSÍ hafiur haldið úrtöfcumót á fimmtudög- um undanfarið, en þess ber að geta, að saimibandið verður að haifia tdkynnt íslenzku keppend- urna fyrir 7. ágúst svo tíminn, sem þremenningamir hafa til stefnu styttist óðum. Vilborg Júlíusdóttir á mesta miöguleika til aö ná lágimiarlk- inu í 400 m. sfcriðsundi, Guð- mundur í 400 m. fjórsundi og Guðjón Guðmundsson í 100 m. bringusundi. ölíl eru þau aðeins feti, ef svo mó að orði komiast, frá lágmarkinu, og að sögn Toria Eins og skýrt vair frá í Þjóö- viljanum fyrr á þessu ári, fékik Knattpyrnufélagið Haukiar í Hafnarfirði gamailt fiskvinnslu- hús til afnota mieð það fyrir augum að breyta því í iþnótta- hús fyrir félagið. Þetta hús er mjög stórt og rúmigott og hent- ar því vel til slíkra nota.. Miklar lagfæringar og jafn- vei yiðtoygginigu þairf til að haagt sé að niota húsið sem í- þróttahús og nú em hafnar fraimkvaemdir við húsið. Steifina Haukar aö því að taka húsið í notkun fyrir handknattleiks- lið sitt strax í haust, eða snemma í vetur. öruiggt er þó, að lagfæringu hússins varður ekki lokið fyrir þann tímia, svo miikið þarf að gera við það. í fyrsta lagdð þart hitunair- Þökkum innilega auðsýnda samúð við íráfall eiiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og amimu SIGRÍÐAR BJARNADÓTTUR. Jón Hafliðason Stefán Jónsson Gyða Grímsdóttir Margrét Jónsdóttir Bjarni Jónsson Borgþór H. Jónsson Rannveig Árnadóttir barnabörn og barnabarnabörn. kerii í húsið og nýtt gólf þarf að setja í það einnig og er það einmitt þetta, sem félaigið hyggst byrja á, þvi að þá niætti fara að nota það undir æfingar, þótt bað og búnings- kilefair væm ekki kominir upp. í viðbyggingu þeirri sem fyrir- hugað er að koma upp við hús- ið eiga að verða bað og bún- ingsklefarnir og er þegrar búið að gera teikningu að þeirri byggingu,. Hafnfirzkir íþróttaimienn hafia orðið aö notast við mijög lítið og ófiulilikomið iþróttaihús í ára- tugi, en nýtt íþróttahús, siem bærinn reisir, hefur verið í smiíðum í mörg ár og ekki séð fyrir endann á því ennþá. Það verður því án efa mikil lyftistöng fyrir Hauka að fá betta íþróttahús til afnota fyr- ir féiagið, enda þari haindknatt- leikslið þess þá ekki leng- uir að flara í önnur bæjarfélög til æfinga eins og það hefiur þurft um nokkurra ára skeið. S.dór. Þórólfur er hættur og Viktor tekur vii Þórólfur Beck hefur nú hætt störfum sem knatt- spyrnuþjálfari í Vestmanua- eyjum, en hann var ráðinn þangað í vor sem kunnugt er. Viktor Helgason sem lengi hefur leikið með 1. deildar- liði Veatmannaeyinga tekur við þjálfun liðsins, en óráð- ið er hverjir taka við þjálfun 1., 2. og 3. flokks, sem Þór- ólfur þjálfaði einnig. Vilborg Júlíusdóttir er eina islenzka sundkonan sem er nærri lágmarkinu til þátt- töku í EM. Tómiassomar, hins kunna sund- þjálfára, telja menn mikia möguleika á að þau komist öll á mótið. Því miður eru verkefni hins ágæta sundfólks okkar h'til framundan. Unglingameistara- mótið, sem haldið veirður 29. og 30. ágúst, eir eina rnótið sem framundan er en ekkert mnót fyrir hina eldri. Eiins og gefur að skilja er þetta mjög sHæmt I og má SSl til með aö sjá um, að sundiflólikið hafi einhveir verk- efni að vinna að, því þótt Ev- rópumótið, sem framundan er, sé verðugt verkefini, þá er fyr- irsjáanlegt að aðeins þessi fjög- Uir sam á undan eru nefnd, eiga möiguleika á að ná því lágmarki er sundsamtoandið setti til þátttöku í mótinu. Verkefni sundfólksins hafa ver- ið mjög mörg í vor og sumar og er það vel, en botninn má eklki detta úr ollu saman uippúr ■míðju sumri. Þing SSl verður haldið söanu daiga og unglingameistaramótið fer fram, eða 29. og 30. ágúst, og verða þar eflaust mörg mál tefcin fyrir að vanda. Sundsatm- bandið hefur og stendur enn fraimmi fyrir miiklu fjárhags- vandamáli og verður það ef- laust aðalimál þingsins, enda eru fjármálin hað oftast á þdngum hinna ýmsu sérsambanda í- þróttahreyfingarinnar. — S.dór. " Þetta er að sjálfsötgðu mikil röskun á öllu starfinu hjá okkur, sagði Stefán Runólfs- son form. íþróttaband'alags Vestmaiinaeyja í viðtali við Þjóðviljann í gaer, og kem- ur sér illa. Þórólfur hefur þvi miður ekki getað sinnt þessu starfi nú um nokkurira vikna skeið vegna veikindia og var ákveðið fyrir nokkrum dög- um að hann hætti alveg, en ég vil taka rækilega frarn að þetta var gert með fullu samkomulagi beggja aðila. ★ Sem kunnuigt er var einnig ætlunin að Þórólfur léki með liðinu { sutmar en aldrei yarð neitt úr því og vegnaði ÍBV liðinu mjög illa í byrjun mótsins. Við höfum trú á að við séam að ná okkur upp úr þessu, sagði Stefán, og er Haraldur Júlíusson nú kom- inn í Jiðið afitur, en hann meiddist í leiknum geign Val síðast í maí og var með hönd- ina i gipsi í átta vikur. Vestm ann aeyingar hafa undanfarin ár náð mjög góð- um árangri í yngri flokkun- Viktor Helgason og Páll mark- vörður. — Myndin er tekin þegar leikurinn gegn Levský- Spartak var að hefjast í Búlg- aríu í fyrra. um í íslandsmótinu, { fyma urðu þeir í slandsmeistarar í 2. og 4. flokkj og léku til úr- slita í 3. flokki. Nú í stunar sienda þeir lið í öllum fiofck- um í ísLandsmótdnu og hafa ekki tapað einum einasta Jeik nema i 1- deild. Svo greini- legt er að Vestrnannaeyingar þuria ekki að kvíða framtíð- inni varðandi knattspymuna, þótt illa hafi tekizt tíl með 1. deildina það sem af er sumrinu. m Ríkhariur og kappar hans ó afmælishótíi HSK um helginu Á afmælishátíð Héraðssam- bandsins Skarphéðins sem hefst í kvöld að Laugarvatni og stendur fram á sunnudags- kvöld verða keppni og sýning- ar í ýmsum íþróttagreinum auk annarra skemmtiatriða á hátíðinni. í frjálsum íþróttum verður keppt bæði á laugardag og á sunnudiag. Allir beztu frjáls- íþróttamenn HSK taka þátt í keppninni og auk þeiirra keppa --------------1---------<i Sveitakeppni glímusambands Á laugardag verðu.r keppt til úrslita í sveitarglímu Glímu- sambandis íslands og edgast þar við 5 manna sveitír úr Reykja- vík og frá Skarphéðni, en und- ankeppni hefur áður fiarið fram. Á sunnudag verður svo Skjaldarglíma Ármianns sem fyrst var glímd fyrir 60 ár- um og við Skjaldarglímur haifa fyrst komdð fram miargir af fremstu glímuköppum lands- ins. Meðal keppenda núna er Sigurður Steindórsson, sem hef- ur sigrað í Skj'aldiarglímunni sl. 9 ár. Þórður Jónsson, bróðir Rik- harðs, var alltaf hættulegur á kantinum og er það trúlega enn, en það fá mótsgestir að Laugarvatni um helgina að sjá. sem gestir nokkrir aðarir beztu íþróttamanpa landisdns, Guð- mundur Hertmannsson, Erlend- ur V'aldimarsson, Valbjöm Þor- láksison, Sigfiús Jónsson, Ari Stefánsson og Sigmundur Her- mundsson. Mjög góð aðstaða er til keppni á íþrótta'velliinum uð Liaugarvatni og má búast við góðum afirekum, jaínvel ís- landsmetum, ef veður verður gott um helgina. ☆ Keppt verður í handknatt- lei'k stúlkna og til úrsiita í bikarkeppni Skarphéðins í knattspymu. Einniig keppir hið firæga Gullaldarlið af Akraneei gegn 2. deildarliðí Selfioss, og verða þeir Ríkhairður og kepp- ar hans allir með í leiiknum, þeix sem voru í liðinu er það var á hátindi og er að margra áliti skemmtilegasta knatt- spymulið sem komið hefur fram á íslandi. ikr og skartgripir JmKDRNHlUS JðNSSQN .3Mí&oáa,'Þ ok'-a.-uLstag 8 < * —i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.