Þjóðviljinn - 31.07.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 31.07.1970, Blaðsíða 8
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 31. júH 1970. JULIUS BARK: SEM LINDIN aköm frá l>ví í fyrra liggja um allt, elgkýr kemur advífandi og á eftir henni tarfur í ástarham, það marrar í rjóðrinu bakvið eikina, kýrin stanzar og tarfur- inn byrjar ástaleik sinn með því að ganga í hringi kringum hana, engispretta sér um lága kvöld- tónlist, mýfluga með uppþrung- inn bakhluta er svt> heppin að stinga milli tveggja skyntauga og kemst hjá bráðri uppgötvun, kvöldgolan hæg, þrungin ilmi sem ekki verður skilgreindur. Peter lokaði bókinni, það var næstum liðið missiri síðan Óli hafði hripað þessar línur. — Síðan hef ég ekki skrifað orð, sagði Óli bitur í bragði. Þeir voru komnir niður að lystigarðinum, beygðu tíl vinstri inn á ögn breiðari veg. — Er mikið um elg á þessium slóðum? spurði Peter — Já, þeir sjást stöku sinnum. Handan við dálitla beygju speglaðist föl vetrarsódin í tveim tjörnum. Við tjamimar tvær skiptist vegurinn, annar hlutinn liggur gegnum trjágöng í áttina að Hindrunamesi, hinn upp að býl- «inu í skógarjaðrinum. Við vega- mótin er lind, tært vatn rennur .fram í pípu og rennur þaðan niður í neðri tjömina. Lindin er verk Bugéns Máns- sons. Hann stóð á sínum tíma fyrir fjársöfnun til þess að steypa brúnirnar og gera kopar- skilti með nafninu „Klaustur- lindin“. Eitt sinn voru munkar í nágrenni Hindrunamess, könn- uðurinn hafði haift upp á skjali sem sannaði að þeir hefðu notað lindina og þeir hefðu gert tjöm- ina með því að grafa nýja rennu út frá litla læknum. HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Sími 42240. Hárgreiðsla — Snyrtingar. Snyrtivörur. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 188 in. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðastræti 21. SÍMI 33-9-68. Það er ekki öllu meira sem vitað er um tímabil munkanna. Sé rótað í lystigarðinum má ef til vill finna tíguisteinabrot úr kapellunni, sé leitað í gömlutm húsgrunnum má kannski sjá tilhögginn stein, sem bændurnir sóttu og höfðu með sér á brott þegar klaustrið var komið í niðumíðslu. Óli benti á lindina, eikurnar í garðinum og tjamirnar sem vom næstum uppgrónar á sumr- in og vom nú sumpart þaktar brúnu laufi, vatnaliljublöðum í upplausn og gulu sefi. Peter hafði takmarkaðan álhuga á öllu þessu. Við álmtré sem stóð við vegbrúnina nam Óli staðar. Hann benti upp í blaðlausa krón- una: — Þarna uppi sat ugla og vældi, sagði hann upp úr burru. Peter kinkaði kolli og beygði tærnar í blauitum skónum. Hann leit á úrið sitt, þeir hötfðu ekki verið úti nema tæpan klukiku- tíma. — Em uglumar ekiki nætur- fugiar? spurði hann. — Jú, sagði Óli. Það held ég. Af hverju spyrðu? — Af engu sérstöku, sagði Peter. — Mér fannst bara und- ariegt að þú skyldir heyra í uglu svo snemma kvölds. Þú fórst að heiman um sexleytið eða svo, og hefðir átt að vera kominn hingað fýrir sjö. Og bá var ekki orðið dimmt. — Þú hefur rétt fyrir þér, sagði Óli og hló. — Ég gleymdi dálitlu. Þegar ég sat hjá eikinni og krotaði hjá mér, þá sotfnaði ég. Og ég vaknaði ekki fyrr en farið var að skyggja, um háilf- níu leytið hugsa ég. — Ég skil, sagði Peter. Þeir héldu áfram eftir malar- stígnum milli tjamanna. Vegur- inn var rafcur eftir næturfrostið sem nú var þiðnað. I dálítilli dæld vom djúp för dftír bílhjól. Tjömin vinstra megin var ögn ofar en sú til hægri. Þær vom tengdar með djúpri rennu og í henni var loka sem mátti stjóma vatnsrennslinu með. Rennan hvarf inn í svert rör undir veginum. Tjömin til hægri var dálítið stærri, hún var að nokkru leyti í hvarfi af mnnabreiðu, sem faldi reyndar ekki mikið eftir að laufið var fallið. Óli gefck niður hallann að dálitilU bryggju sem lá út í tjömina bakvið nunnana. Peter kom á eftir og sökli niður í mjúka grasbreið- una. — Það em offit svanir á tjöm- unum, sagði Óli. Við leggjum mat handa þeim hér á bryggjuna. Það var einmitt út af emum svaninum sem ég gekk niður að tjöminni þetta kvöld. Peter var korninn niður að vatninu og steig nokkur skref fram á bryggj-una sem var hrör- leg og næstum fúin í gegn. Tjamarbakkamir vom blautir, það var ekki hægt að komast að henni þurmm fótum nema að þessum eina stað hjá bryggjunni. — Það var dálítið skuggsýnt þetta kvöld, sagði Óli. Tjömin var eins og svart auga málli kræklóttra eikarstofnanna. En á miðju vatninu flögraði hvítur svanur og bar sig óvenjulega að. Ég varð forvitinn og gekk út á bryggjuna, Svanurinn hvæsti og baðaði vængjunum og lét öllum illum látum. tJti á bjóð- veginum sást í bíiljós; hijóðið gaf til kynna að bar var vöm- bíll á ferð. Óli bentí á milli eikanna. Þar glitti í veginn milli Hindrunar- ness og strandarinnar, reykský var að hjaðna eftir bdl, sem þotið hafði framihjá skömmu áð- ur. Óli sneri sér að runnunum og benti. — Svo leit ég í þessa áttt, hélt hann áfram. — Alveg upp við bakkann lá eitthvað, sem fór bersýnilega í taugamar á svan- inum, dökkt, ólögulegt hrúgald, hálfsokkið í sef og for. Ég gekk þangað og leit á það. Óli stóð enn kyrr á bryggj- unni. Peter sá hvemig hann hnykkti öxlunum til. — Nú getur þú haldið áfram, sagði Óli og hló snöggum, tauga- veiklunarhlátri. — Ég? Peter leit spyrjandi á hann. Vissulega þelckti hann aftur bæði tjörnina og mnnagróðurinn úr blöðunum; hvort tveggja hafði verið sýnt á mynd á fyrstu síðu. Og á bryggjunsi hafði staðið annar maður, einkennisklæddur maður og bent upp að bafckan- um. — Þú veizt hvernig fólk bregzt við þegar það sér lik, sagði Óli. — Nei, sagði Peter stuttur í spuna. — Ég hef reynt að kynna mér viðbrögð manna, en ég hef aldrei sjálfur orðið fyrir slíku. Segðu frá, ég hef áhuga. — Ég skal reyna, sagði Óli, settist á bryggjuna, dró hnén upp að höku og starði í áttina að staðnum, sem mertotur hafðá ver- ið með krossi á myndinni í blað- inu. — Mér leið ekki sériega nota- lega þegar ég stikaði yfir forina frá bryggjunni í átt að mnnun- um, byrjaði hann hikandi. — Bæði var skuggsýnt, og svo lét svanurinn ófriðlega og auk þess hafði ég sjálfur verið að brjóta heilann um morð. Ég átti eftir nokkra metra að þessu dökka hrúgaldi, þegar mér varð. ljóst að það var maður sem þama lá. Þá varð ég hrædd- ur, Peter, dauðskelkaður, það var eins og ég hefði fengið högg yfir bringspalimar. Fyrst datt mér í hug að þjóta burt, æða eitthvað út j buskann og bægja síðan öllu frá mér sem ímyndun, en ég gat bað eklri. Ég stóð kyrr, graflkyrr og heyrði minn eigin andardrátt, ör- an og ryfckjóttan. Síðan kom forvitnin. Ég vildi sjá hvemig hann liti út. Já Peter, það undariega var, að frá upphafi var ég sannfærður um að það væri Cæsar sem lægi þarna. Ég var búinn að hugsa mér hann dauðan sáðan ég tai- aði við hann í símann í síðara skiptið. Ég gat ekki lengur greint á milli raunvemleikans og hugs- ana minna í sambandi við bóui- ina. Óli þagnaði og drúpti höfði, hallaði því að hnjánum, þögull og órólegur. — Ég skil það vel, sagði Peter til að koma honum af stað aft- ur. — Ég hef sjólffur orðið fyrir svipaðri reynslu. Ég notaði kunningja sem fyrirmynd og lét hann lenda í slysi, hann missti fótinn. Og einn góðan veðurdag hitti ég hann ú götu. Ég man að ég stóð lengi og starblíndl á hann og báða fætuma á honum. Það var mjög ónotaleg tilfinning. Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun. AXMINSTER — annað ekki. hmimm ANNAÐJEKKI Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45 B — sími 26280. Minningurkoi ff- Akraneskirkju. t ff- Krabbameinsfélags Borgarneskirkju, íslands. ff Fríkirkjunnar. V Sigurðar Guðmundssonar, ffi Hallgrímskirkju. skólameistara. ff- Háteigskirkju. Minningarsjóðs Ara ffi Selfosskirkju. Jónssonar, kaupmanns. & Slysavarnafélags tslands. ff- Minningarsjóðs Steinars ffi Barnaspítalasjóðs Richards Elíassonar. Hringsins. V- Kapellusjóðs ¥ Skálatúnsheimilisins. Jóns Steingrímssonar, ¥ Fjórðungssjúkrahússins Kirkjubæjarklaustri. á Akureyri. ff- Blindravinafélags tslands. ff- Helgu ívarsdóttur. ff- Sjálfsbjargar. Vorsabæ. ff Minningarsjóðs Helgu # Sálarrannsóknarfélagg Sigurðardóttur skólastj. tslands. ff 1 íknarsjóðs Kvenfélags * S.LB.S. Keflavikur. ¥ Styrktarfélags ¥ Minningarsjóðs Astu M. vangefinna Jónsdóttur, hjúkrunark. flF Maríu Jónsdóttur, ff Flugbjörgunarsveitar- flugfreyju. innar. ff- Sjúkrahússjóðs Iðnaðar- %■ Minningarsjóðs séra mannafélagsins á Páls Sigurðssonar. SelfossL ff Rauða kross íslands. Fást í Minningabúðinni Laugavegi 56 — Simi 26725. IIAliPIC er ilmandi efni sem lireinsar salernisskálina og drepur sýkla Húsráðendur! Geri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa, leka á ofnum og hitaveituleiðslum. STILLI HITAVEITUKERFI. HILMAR J. H LÚTHERSSON pípulagningameistari. Sími 17041 — til kl. 22 e.h. HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR TEPPAHUSIÐ ■X- SUÐURLANDS BRAUT 10 * SÍMI 83570 _____________________________________________________ iH!su!n!iiis:ii!Hniiiiiiiiiiiiiniiiiii:iiiHnminii!mnmmiiiini BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. MOTORSTILLINGAR HJÍLflSTILLINCAR L J Ú S ASTILLIN G A R Látið stilla í tima. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0 Dömusíðbuxur — Ferða- og sportbuxur karlmanna Drengja- og unglingabuxur O.L. — Laugavegi 71 — sími 20141. SÓLÓ-elduvélnr Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stserðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveita- bæi, sumarbústaði og báta. VARAHLUTAÞJÓNUSTA. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði ELDAVÉLAVERKSTÆÐl JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 . Sími 33069 Volkswageneigendur Höfum íyrirliggjandi BRETTI — HURÐIR — VÉLALOK og GEYMSLULOK á Volkswagen i allflestum litum. — Skiptum á einum degj með dagsfyrirvara fyrix ákveðið verð. — REVNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988. Auglýsingasíminn er 17 500 ÞJÓÐVILJINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.