Þjóðviljinn - 31.07.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 31.07.1970, Blaðsíða 9
Piimim.'bidaguir 30. júli 1970 —• ÞJÓÐVILJENTJ — SÍÐA 0 til minnis í * * skipin ílug ýmislegt • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • I dag er föstudagurinn 31. júlí. Genmanus. Árdiegisihá- flíeði í Reykjavfk ld. 5.26. Sói- arupprás í Reykjavík kiL 4.26 — sólairlag kl. 22.39. • Kvöld- og helgarvarzla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 25 til 31. júlí er í Ingólfs- apóteki og Laugamesapóteld. Kvöldvarzlan er til kl. 23 en þá tekur næturvarzlan að Stórholti 1 við. • Læknavaht f Hafnarfirð; og Garðahreppi: Upplýsingar 1 lögregluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allain sóG- arhringinn. Aðeins móttalra slasaðra — Sími 81212. • Kvðld- og helgarvarzla (ækna hefst hverr. virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni; um helgar frá Kl. 13 á laugardegi til kl. 8 á mánu- dagsmorgni, sími 2 12 30. I neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislaeknis) ertek- Ið á móti vitjunarbeiftnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 1 15 10 frá M. 8—17 aílla virka daga nema laugardaga £rá kl. 8—13. Almennar upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur sími 1 88 88. • Norræna húsið — Bóka- safnið. Bækur, timarit, plötur. Lesstofa og útlánsdeild opin alla daga kl. 14—19. Norræn dagblöð á kaffistofunnl. • Orðsending frá Verka- kvennafélaginn Framsókn Farið verður í sumarferðalag- ið föstudaginn 7. ágúst. Upp- lýsingar á skrifstoÆunni, sími 26930. • Frá Orlofsnefnd Hafnar- fjarðar: Hægt er enn að bæta við nokkrum konum i orlotfs- dvöl að Laugum í Sælings- dal. Upplýsingar hjá Sigur- veigu Guðmundsdóttur, sími 50227, og Laufeyju Jakobs- dóttur, sími 50119. • Skipaútgerð ríkisins. Hekla fór frá Reykjavik M. 17.00 í gær vastur um land í hrin.g- ferð. Herjólfur fer fró Vest- mannaeyjum kl. 12.00 á há- degi á morgun tál Þorláks- hafnar, þaðan aftur kl. 17.00 til Vestmannaeyja. Á sunnu- dag og mánudag verða Þor- lákshafnarferðir á sama tíma. Herðubreið er á Austfjarða- höínuimi á noröurleið. • Skipadeild SÍS. Amairfeill er í Reykjaivik. Jökulfell fer frá New Bedtford 3. áigúst til R- víkur. Dísiarfell fier i dag frá Liibeck til Svendborgar. Litla- fell er í Reykjavfk. HelgafeU fer væntanlega í dag frá Vent- spils til Svendborgar og ís- lands. Stapafell er væntanilegt til Reykjavíkur á morgun. MælifeU er í La Spezia, fer þaðan til Saint Louis Du Rohne og íslands. Bestik er væntanlegt til Kristiansund N. í dag. Una er á Þingeyri, fer baðan til ÞorlákshaCnar. • Ferðafélag fslands: Ferðir um verzlunarmannahelgina. 1. Þórsmörk á föstudagskvöld. 2. Þórsmörk á laugardag. 3. Landmannalaugar — Eldgjá. 4. Veiðivötn. 5. Kerlingarfjöll — Kjölur. 6. Lautfaleitir — Torfahlaup. 7. Breiðafjarðareyjar — Snæ- fellsnes. Sumarleyfisferðir í ágúst: 5. -16. ágúst Miðlandsöræfi 6. -13. Skaftafell—Öræfi 6.-19. Homstrandir 10.-17. Lald — Eldgjá — Veiðivötn. 10.-17. Snætfell — Brúar- öræfi Ferðafélag Islands, öldugötu 3. Simar 11798 og 19533. • Frá sumarbúðum þjóðkirkj- unnar. Bömin sem dvalið hafa í suimiairbúðunuim í júílí kama á Umferðanmlðstöðina í daig, 31. júlí: Frá Kleppsjámsreykj- uim kl. 13, frá Reykjakoti M. 15 og frá Skálihlolti M. 16. söfnin • Flugfélag Islands. Gullfaxi fór til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.00 í morg- un, og er væntanleg til Kefla- víkur M. 18.15 í kvöld. Gull- faxi fer till Lundúna M. 8.00 f fyrramálið og til Kaupimanna- hafnar kl. 15.15 á morgun. Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Pat- reksfjarðar, Isafjarðar, Sauð- árkróks, Egilsstaða og Húsa- víkur. Á rnorgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferð'ir) til Vestmiannaeyja (2 terðir) Hornafjarðar, ísafjarðar, Sauð- árkróks og til Egilsstaða (2 ferðir). • Borgarbókasain Reykjavík- nr er opið sem hér segir: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A. Mánud. — Föstud- M 9— 22. Laugard. kl- 9—19. Sunnu- daga kl. 14—19 Hólmgarði 34. Mánudaga M. 16—21. Þriðjudaga — Föstu- daga kl. 16—19. Hofsvallagötu 16- Mánudaga Föstud.kl 16—19. Sólheimum 27. Mánud— Föstud. kl 14—21. BókabíU: Mánudagar Arbæjarkjör, Arbæjarhverfi M. 1,30—2,30 (Böm). Austur- ver. Háaleitisbraut 68 3,00— 4,00- Miðbær. Háaleitisbrapt. 4-45—6.15. Breiðholtskjör, Breiðholtshv 7,15—9,00. Þríðjudagax Blesugróf 14,00—15,00. ArbæJ- arkjör 16.00-18,00- Selás, Ar- bæjarhverfi 19,00—21,00. Miðvikudagar Álftamýrarskóli 13,30—15.30. Verzlunin Herjólfur 16,15— 17,45 Kron við Stakkahlíð 18.30— 20.30- Fimmtudagar Laugarlækur / Hrísateigur 13.30— 15,00 Laugarás 16,30— 18,00. Dalbraut / Klepps- vegur 19.00—21,00 • Landsbókasafn tslands Safnhúsið við Hverfisgötu. Lestrarsalur er opin alla virka daga kl. 9-19 og útilánasalur td 13-15. til kvölds Sími: 50249 Kysstu mig kjáni (Kiss me stupid) Gaimanmynd í Jitum með is- lenzkum texta. Aðalhlutverk: Dean Martin. Kim Novak. Sýnd ld 9. \immm Á vampýruveiðum Hörkuspennandi og vel gerð ensk mynd í litum og Pana- vision. Aðalhlutverk leikur Sharon Tate, eiginkona leíkstjórans Roman Polanski, sem myrt var fyxir rúmu ári. — ISLENZKUR TEXTI — Endursýnd M. 5.15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. SlMI 18-9-36. Stórránið í Los Angeles — ÍSLENZKUR TEXTI — Æsispennandi og viðburðarík ný amerísk sakamálamynd í Eastman Color. Leikstjóri: Bernard Girard. Aðalhlutverk: James Coburn. Aldo Ray. Nina Wayne. Robert Webber. Todd Armstrong. Sýnd M. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. K0PAV0GUR Þjóðviljann vantar blaðbera í Nýbýlaveg. ÞJÓÐVILJINN sími 40-319. VELJUM ÍSLENZKT Auglýsingasíminn er 17 500 ÞJÓÐVILJINN StMX: 22-1-40. Stormar og stríð (The Sandpebbles) Söguleg stórmynd frá 20th Cén- tury Fox tekin í litum og Panavision og lýsir umbrotum í Kína á þriðja tugi aldarinn- ar, þegar það var að slíta af sér fjötra stórveldanna. Leikstjóri og framleiðandi. Robert Wise. — ÍSLENZKUR TEXTI — Aðalhlutverk: Stewe McQueen. Richard Attenborough, Bönnuð innan 14 ára. Sýnd ld. 5 og 9. SlMI: 31-1-82. — ÍSLENZKUR TEXTI — Djöfla-hersveitin (The Devil's Brigade) Víðfræg, sniUdar vel gerð og hörtouspennandi, ný, sumerísk mynd í litum og Panavision. Myndin er byggð á sannsögu- legum afrekum bandariskra og kanadískra hermanna, sem Þjóðverjar kölluðu „Djöfla-her- sveitina". William Holdcn Cliff Robertson Vince Edwards, Sýnd M. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. SlMAR: 32-0-75 Og 38-1-50. Gambit Hörkuspennandi amerisk mynd i litum og Cinemascope með úrvalsieikurunum Shirley Mac Laine og Michael Caine. — ÍSLENZKUR TEXTl — Sýnd kl 5 og 9. VIPPU - BÍfcSKÚRSHURÐlN j □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIÐ éNACK BÁR við Hlemmtorg. Laugavegi 126, Sími 24631. HVlTUR og MISLITUR Sængurfatnaður LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR 'dooo laaiDa SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21 Lagerstærðir miðaS við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar slærSir.smíðaðar eftlr beiðni. GLUGGAS MIÐJAN SíðumúJa 12 - Sími 38220 & tf 't’ue ísxS^ tUH0l6€US staniTmamiaRðmt Kaupi kórónumynt íslenzkir og danskir 2-eyringar, 5-eyringar og 10-eyringar (kórónu- mynt) keyptir haesta verði: Álfhólsvegi 85 Kópavogi (kjallara) — Móttöku- tími 1-4. — Sími 42034. Verjum gróður - verndum land LAUGAVEGI 38 OG VESTMANNAEYJTJM I SUMARLEYFIÐ Blússur, peysur, buxur. sundföt o.fl. PÓSTSENDUM UM ALLT LAND KAUPIÐ Minningarkort Slysavamafélags íslands Smurt brauð snittur auö boer VH> OÐINSTORG Siml 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18, S. hæð Síinar 21520 og 21620 HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Sími: 13036. Heima: 17739. minningarspjöld • Minningarspjöld Toreldra- og styrktarfélags heymar- daufra fást hjá félaginu Heymarhjálp, Ingólísstræti 16 og f Heymleysingjaskólanuxr Stakkholti 8. • Minningarkort Flugbjðirgun- arsveitarixmar fást á eftir töldum stöðum: Bókabúð Braga Brynj ólfssonar, Hafnar stræti, hjá Siguröi Þorsteins- synl, stfmi 32060. Sigurði Waage. sími 34527, Stefáni Bjamasyni, stfimi 37392, og Magnxisi Þórarinssyni, síxni, jími 37407. • Minningarspjöld drukkn aðra frá Ólafsfirði fást á eft- irtölduxn stöðum: Töskubúð- inni, Skólavörðusttg, Bóka- og ritfangaverzluninni Veda, Digranesvegi, Kópavogi og Bókaverzluininni Alfheimum — og svo á ólafsfirði. • Minningarsp jðld Minningar- sjóðs Aslaugar K. P. Maack fást á eftiHöifXtim stöðum: Verzlunlnnl Hlið, Hliðarvegi 29, verzluninni Hlíð, Alfhóls- vegi 34. Sjúkrasamlagi Kópa- vogs, Skjólbraut 10, Pósthús- lnu í Kópavogi, bókabúðinni Veda, Digranesvegi 12. hjá Þuríði Einarsdóttur. Alfhóls- vegi 44. slmi 40790. Sigrfði Gisladóttur, Kópavogsbr. 45, sím! 41286. Suðrúnu Emils- dóttur, Brúarósi. simi 40268. Guðríði Amadóttur. Kársnes- braut 55. sími 40612 og Helgu Þorsteinsdóttur, Kastalagerði 5, simi 41129. • Minningarspjöid Minningar- sjóðs Maríu Jónsdóttur flug- freyju fást á eftirtöldum stöð- um: Verzl. Oculus Austux> stræti 7 Reykjavík, Verzl. Lýs- Ing Hverfisgötu 64 Reykjavík. Snyrtistofan Valhöll Laugaveg 25 Reykjavik og hjá Mariu Ölafsdóttur Dvergasteini Reyð- arfirði-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.