Þjóðviljinn - 31.07.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 31.07.1970, Blaðsíða 10
Hörð gagnrýni vísindamanna á framkvæmd stöðuveitinga HÍ Umsækiendahópurinn þrengdur með sérreglum, stuttum umsóknarfresti ® Hörð gagnrýni á framkva;nnl stöðuveitinga við Háskóla íslands kom fram á blaðamannafundi, sem Félag visindalega menntaðra starfsmanna við Raunvísinda- stofnun Háskólans boðaði til í gær í tilefni auglýsinga um pró- fessors- og dósentsstöður við verkfræði- og raunvísindadeild H. Í. í Lögbirtingablaðinu í fyrra- dag. ® Lögðu fulltrúar félagsins á fundinum fram greinargerð, sem samþykkt var á almennum fundi þess í fyrrakvöld, þar sem fyrst cg fremst er gagnrýndur of stutt- um umsóknarfrestur um stöðurn- ar samkvæmt Iögum, einnig sérá- kvæði sem þrengi hugsanlegan umsækjendalióp og bendi til að fyrirfram tiltekna menn eigi að skipa í stöðurnar og krefjast vís- indamennirnir þess, að umsókn- arfresturinn verði flramlengdur til I. október, og stöðumar veittar í júlí næsta ár. Á fundijnuim í gjær bentu full- trúar FéTags. vísindalega miennt- aðra starfsmanna Raunvísandia- stofnunairinnar á, ad með þeim vinnubrögðum sem nú vaeru við- höfð, að auglýsa uimræddar tvær prófessorisstöður og sjö dásents- stöður við Verklfræði- oig raun- vísindadeildina í Lögbirtinigi 29. júlí og hafa umsóíknarfrestinn ekiki nema till 10. áiglúst væri ís- lenzkum vísindamönnum, sem störfuðu erlendis, greinlega giert ófært að seskrja uim sitöðurnar. Væri vafasamt, að þedr sœju auiglýsiniguna nægileg-a snemima auk þess sem bæði þeir og aðr- ir, sem störfuðu hér heima þyrftu vissan tíma til að losa sdg úr öðrurn stöTfum. Mairgiir, sem er- lendis störfuðu, hafðu laigt á sig margra ára nám til að sérmennta sig á sínu sviði og hlyti að vera láigmarksikrafa, að þeir sitœöu öðrum jafnfæt-is í að sækja um embætti hér. I»á tryggðu þessd vinnubrögð engan veginn, að hæfustu menn- imir réðust í stöðumar, sö'gðu vísindamennirn.ir, og geeti það o-rðið þjóðfélaiginu dýrt, þar sem uimirædd emtetti eru veitt fyrir Mfstíð. Ennfremur var á fundinum bent á, að efti-r að umsóknarfrest- ur rynni út ætti efitir að skdpa dlómnefnd til að dæma uim bæfni umsækjenda og hún ætti eftir að starfa og sikila áliti og væri í hæsta máta vafasamt, að þessu yrði lökið áður en kennsla hefst í haust. Greinargerðin, sem lögð var fram á. íundinum oig samiþykikt var á almennum félaigsiflundi sam sérstaMega var taoðað til vegna augiýsingarinnar, er sivohljóð- ar.di: „Félag vísindalega menntaðra starfismannan við Raunvísinda- stofnun Hásikölians var stoflnað fyrir tveimur árum. í lögum fé- lagsins segir, að markm-ið þess sé að efla vísindaiðkun og kennslu við Háskóla ísilands, fylgjast með oig hafa áhrif á stjórn og staflfsemi Raunvís- indastofnunar Háskólans og Reiknistofnunar Háskólans, og gæta hagsimuna. félagsmanna. Hátíðarsamkoma Skógræktarfélags Austurlands: Bmsað útí og inni og gneista■ flug upp / himininn § Athvík Hér á myndinni sér yfir Atlavik við Lagarfljót þar sem hátíðarsamkoma Skógræktarfélags Aust- urlands vei-ður um verzlunarmannahelgina. Skógrarfitarfélag Austurlands gengst fyrir hátíðarsamkomu í Atlavik á H allormsstöðum um verzlunarmannahelgina, oK verða hátíðarhöldin með svipuðum hætti og undanfarin ár. Dansieiikiiir verða á lauigar- dags- og sunnudagskvöld bæði á stórum útipalli og inni 1 skália. Fyrir dansinium leitoa tvær M'jómstvedrtliir, ttíúsavítouir-haukiar og hljómsveit flrá Neskaiupstað. Ómar Ragnairsson, Emilía Jón- asdóttir og Tóti trúður skemmta. Itárkaupmenn fá itéra íéð í bænum Á fundi bargarráðs Reykjiavík- ux á þriðjudaginn var gengið frá eftirfiaran'di lóðaúthiutunum: Yrsiufell 8: Sdgunbjösm Samú- lsson. Yrsiufell 10: Jóbann J. Vil- bergsson. Logaland 14: Jósef Sigungeks- son. Borgartún 20—22: Félag ísl. e .órkaupmanna. Á sun'mKJagsmiorgni hfefst svo íþróttaikeppnd og stenduir flram yfir hádegi, en fel. 2 hefst há- tíðardagskflá í samfeomurjóðrinu. Kynnirr verður Guðmiundiur Jóns- son ópeiriusöngvaTi og útvarps- miaður, en Lúðrasveit Nesfeaup- staðar undir stjóm Hianaldar Guðmundssonar ledtouir. Þor- steinn Sigurðsson héraðslæknir, florm. Skó'grseitotairfélaigs Auistur- lands flytur ávarp, en aðalræð- una flytor Þorvaldur Lúðvíks- son efnaveirkifiræðingiur og tal- ar am umlhtveirfiisvandamál mannsins, sem er mál málanna í dag að mangria áiiti. Svala Nielsen söngkona syng- ur einsönig og tvísöng með Guð- mundi Jónssyni, en Ólafur Vign- ir Albertisison leikur undk. Þá um miðjan daginn verður einn- ig björgunaflsýndng og sýnir deild Slysawamafélaigsins á Eski- firði bjöngiun úr sj'ávarháskia, að vísu verðuir sýningin á þuriru landi en enigu að síður sýnt hvernig björgun í bjöflguniarstól fer fiflam. íþróttakeppnin stend- uir flram á kvöldið og er keppt í mörgum íþróttagreinum, m.a. knattleikjum. DansleikiUfl verður svo á sunnudaigstovölddð fram á nótt og verður dansað bæði úti og inni, eins og áður er sagt. Þá er ógetið þesis atriðis sem vtaikið hefur mesta hrdfninigu mótsgesta í Atlayík á samkom- unnj í Atlavíik an verztunar- manniahelgina undianfarin ár, það er varðeldurinn sem kveiitot- ur verður að loknum dansleiikn- uim á lauigardaigekvöld. Við kveikjum í fei'kniamifclum bál- kesti úr hrísi héðan úr skógin- um, sagði ■ Sigurður Blön dal skógarvörður á Ha'llormsstiað er hann hrinigdi til Þjóðviljans í gaar að segja oktour frá þessari ágætru hátíð, og þetta verður mikið gneistafluig upp í him- ininn. Margs kyns skemmtiat- riði verða þair við báliköstinn, ma. verður Ómar Ragmansson þar kynndr. ★ Áfemgi er alger bannvara á mótsisvæðinu meðan hátíðin stendur, og v^rður hverjum dropa af áíengi sem þa-r finnst miskunnarlaust hellt niður, og er þetta að fyrirmælum yfir- valdia. Þetta er fyrsti Maðaimiannafund- urinn, sem fólaigið boðar til. Þótt mörg máil séu þesis verðug að vera tekin til urnræðu, er það þó eitt, sem er sérsitaklega tilefni þessa fundar. f gær, hinn 29. júlí, birtist í Löigbirtingaiblaði auiglýsing um tvær prófessoflstöður og fimm dósientsstöður við verkfræði- og raunvísdndadeild hástoólains. Um- sóknarflreistuir urn sitöður þessar rennur út 10. ágúst. Nú eru stoýr ákvæðd í lögum um réttindi og skyldur opiniberra sitarfsmanna, sem kvieða svo á, að venjuiega stoufi auglýsa stöður með £jög- urra vikna flyrirvaira. Sú málls- meðferð, sem nú er viðhöfð, er því greiniiega ekki í amda lag- i anma. Að oktoar maifcí er það fiull-1 komin óhæfla, að umræddair stöður skuli ekki hafla verið auig- lýstair mikiu fyirr. Það sem vænt- anlegmm umsækjendum er ætl- að að hefja kennslu í byrjun septemiber yrði un.dirbúnings- ' tími þeirr,a augljóisiega allt of stoammur. Auk þess verður að gera ráð fyrir því, að viðkom- andi menn þurfi mokkum tima til að losa sig úr öðru stairfi. í þessu sambiandi viljum við siérstakLega minna á þá fjöl- mörgu íslenzku vísindamenn, sem nú starfla erlendis, en hefðu vaflalaust hug á að hverfla heim, ef tækifæri byðist. Þess má geta, að fiimm stöð- ur af þessusm sjö voru í raun- innj stofniaðar á síðastliðnum vetiri, og vonu þá menn settir til að gegnia þeim. Sá diráttur sem orðið hefu!r á auiglýsin.gu þei.rra er því tæplega afsakan- legur. Með veitingu þessara sjö emb- ætta verðui- fjöldi fastnáðinma kennaira við Verkfræði- og raun- vísindadeild tvöfaldaður. Það ætti að vera yfirvöldum kapps- mál, að undiflbún'in.gur þessara stöðuveitinga sé sem beztur, svo að tryggt sé, að í stöðurnar veljdst hæflustu menn, sem völ er á. í auiglýsinigunni er tekið ,£ram, að tveimur dósentanna séu ætl- uð sérsitök verkefni innan sér- greina. Með þessu er að sjálf- sögðu verið að þrengja hóp huigsanlegra umsækjenda, en þar að aufci eru átovæðin ekki í samiræmi við álykfcanir há- sikólaráðs um þessi embætti. Fraimlhald á 3. síðu. Einar Eiríksson leigir út tjöld í sumar í samvinnu við félaga sinn. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Öll tjöld voru tekin á leigu fyrir verzlunurmunnuhelginu Öll tjöld voru leigrð út fyrir verzlunarmannahelgrina í tjalda- Ieigunni sem er til húsa í Gróðrastöðinni á Laufásvegi. Tveir ungir menn reka tjalda- leiguna, þeir Einar Eiríksson og Magnús Gunnarsson. Þegar Þjóðviljamenn lifcu þarna við í gæir hafðí verið sett tilkynning um það á hurðina. að engiin tjöld væru til leigu frá fimmtudegi til mániudaigsins 3. ágúst. Einair siagði að þeir hefðu að- eins 18 tjöld til leigu, filest 5 manna. — Vxð byirjuðum seint á þessu í suiraar og, d-ýrt, er að koma sér upp mörguim tjöldum. En við höldum líkiega áfnam starfiseminni út ágúst og bæitum við fleiri tjöldum næsta sumar. Það eru aðallega innlendir ferða- menn sem fengið hafa tjöld hjá okkur. Þeir erlendu vita fæstir af tjaldalei'gunni og þeir sem ætla að ferðast hór koma flesl- ir með tjöld með sér til lands- ins. Við leigjum tjaldið á 300 krónur fyrsta sólarhringinn, 200 krónur annan sólarhringinn og eftifl það fyrifl 100 krónur á sól- arhring. Nýi vegurinn til Selfoss verður búinn um 1972 □ í dag verða opnuð tiiboð í lagningiu hiraðbrauta- kafla á Suður- og Ve&turlandsleiðum. Búizt er við, að lán fáist tii þeirra framkvæmda frá Alþjóðabankanum og hefur því verið auglýst eftir tilboðum í öiium aðildar- londum bankans. Þessar fyrirbuguðu framkvæmdir eru aðeins byrjunin á víðtækri endurnýjun vegakerfisins. Um þessar mundir standa yfir ýmsar framkvæmidir á vegum í borginni og nágrenni. Fnam- kvæmdirnar í Blliðaiárdalnum eru á vegum bæði ríikis oig borgiar og talið er, að hægt verði að hlleypa umiferð á1 brýmar um ménaða- mótin sept-okt. Olíumöl og malbik Vegaflkafli frá Sandskeiði að Svínahnaiuni var undirbyggður í fyrra, og nú er verið að legigja olíuimöl á hann. Hér er uim ad ræða um 7 km. kafla og Oh’umöl h.f. annast verkið. Ámóta langur kafli frá Svínahrauni að Lög- bergi veiröur væntanlega olíu- miaílarborin í haust, en nú er verið að undirbygigja liann. Tíð- arfar mun ráða me&tu um, hvort þeim framkvæmdum verður lok- ið á tilsettum tíma, ella verður vegurinn opnaður í haust sem malarvegur og olíuborinn síðar. Annar vegatoaÆllinin, sem tilboð verða opnuð í á rnorgun er frá Höfðaibakka upp fyrir Ulflarsá og verður uim þrigigja kiílótnetra langur. Verður sá kafli mailbik- aður og æbti að verða fuiUgerður næsta haust. Síðari vegakaifllinn er frá Kömburn neðainverðum að Bakkaá í ölfusi og á hann einn- ig að verða fullbúinn næsta haust. Þá verður bráðlega und- irbyggður vegurinn fflá Selfossi að Bakkaá, en sliitlagið verður ekíki látið á fyrr en ári síðar. Á góðum vegi til Selfoss 1972 í lok ársins veröa boðnir út tveir vegakaflair, annaxs vegar kaflli frá Hveragerði í Hveradali og kaifili frá Selási að Lækjar- botnurm og má því gera ráð fyr- ir, að einhvem tíma árið 1972 geti menn ekið á góðum vegum allt austur að Selfiossi. Vegurinn uim Kamlba verður allt annar en núvenandi vegur, og mun hann allur liggja norðar og í tveim- ur stórum svei-gum. Þá verða árframihaildandi fram- kvæmdir á Vesturlandsvegi og mun lega vegarins að Köldukvísl verða svo tH óbreytt, en norðan við brúna kemur annar vegur. í framtíðinni er gert ráð fyrir nýj- um vegi á þessum silóðum og verður hann niður með sjó. Hins vegar verður þörf á þessum Framihald á 3. síðu. 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.