Þjóðviljinn - 12.08.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 12.08.1970, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐWLJENiN — MiðvifakteSur 12. áglúst 1970. Markaðsbúskapur og fyrirhyggja Við Islendingar höfum sem þjóð á síðasiiiiðinum sjötíu ár- mn verið að vaxa frá fornum búskaparháttum í landinu, jsar sem hver einstakiingur varð með eigin höndum að uppfyUa frumstæðar þairfir sanar til að geta lifað. 1 hinu foma þjóð- félagá, sem við erum að mestu að yfirgefa, var marlcaðsbú- skapur svo lítilll þáttfur í þjóð- arbúsfcapnum að hans gætti mjög lítið. í stað þessa foma frumstæða þjóðféiags, þá hefur straumur tílmans boirið otakur nauðuga viíljuga inn i nútima þjióðfélagið sem einkennist af iðnaði, iðju og mairfeaðslbúslkap. Á þeissum staðreyndum virð- ist efcki afllir ennþá hafa áttað sig og Ufa að nofeikru leyti enn í huigsunarhaetti hins gamla þjóðfólaigsi. Við erum eylands- þjóð, staðsettir í austanverðu Norðu r-Atlanzhafi, og haf- straumar sem ledka um iand- ið gera landigrunn þess að eift- irsóttum klaík- og uppeldis- stöðvum nytjafiiska. Þetta er sú gullnámai'sem giert hefur okkur faert að þróast frá frumstaeð- um háttum til markaðsbúskap- ar. Mennirnir sem grundivölU- uðu þessa þróun í byrjun tutt- ugustu aldarinnar, þeir virðast hafa verið miklir raunsæismenn. sem skilið hafia sinn vitjunar- tfma og þá mögiuileika sem hann hafði að bjóða. Um þetta vitna verk þeirra í sögunni, uppbygg- tng stóirútgerðar og fiskvinnsllu. Og það er eftirtefctarvert fyrir þá sem nú llifa og liflka laEsrdóms- ríkt, að virða fyrir sér þessa ‘■tippbyggingu. Brautryðjendur þessarar nútíma þróunar vildu eklki sætta sig viö, að við ís- iendingar yrðum sem nútílma- þjóð fyrst og fremst hráefna- framleiðendur. Saltfiskverkun þeirra var stór í sniðum og byggð upp með fuUkominiustu tækniþekkingu þes® tíma. Þeir tengdu áunna verkþekki n gu ís- lendinga þessum nútfmaiðnað! stórútgerðarinnar, með svo gilæsilegum árangri, að við urðum ein fremsta salltfiskiðn- aðarþjóð heilms á fáum áraitug- um. Þegar við vitum þessar stað- reyndir, þé geitur enigum dulizt að í sialtfisikfiramíleiiðslu ofckar hefiur orðið affturtfiör á sfðustu áratuigMm. Við höfium vikið út af markaðri braut brautryðcj- endanna á þessu sviði og fllytj- um nú meginhlutann a£ salt- fiskframleiðslu okkar á mark- að í óverkuðu ástandi sem hrá- efni handa öðrum þjóðum til að vinna úr iðnaðarvöru, flull- verkaðan, þurran saltflsk. Á sama tflma, og þetta gerist í okkar nútíma þjóðfólagi, þá hefur tæknileg aðstaða tii sailt- fiskverkunar tekið slik risa- skref firam á við, að hún getur staðdð hverjum öðrum mat- vælaiðnaði jafnfætis í dag. Saílt- fiskframleiðsian er svostórþátt- ur i útflutningi okkar að við svo búið má ekki standa. Sé Sölusamiband ísílenzfcra fisk- fraimileiðenda ekki þess megnugt að þofca þessum mólum til betri vegar á næstu tímum, þá verður að finna eimhverjar aðr- ar leiðir, því að ætlumi viðofck- ur að ná og hallda sömu lífs- kjörum og þær nágrannaþjóðir okfcar sem fremstar stancla á, því sviði, þá verður að sœkja fram í öffllum gmnum físk- framileiðslu okkar, þar duga engin vettlingatök. Það er efckert sem bendir til annars en að salttfísfcfraimlleiðsila og saltfískmairfcajðir eigi enrnþá langa framtíð fyrir höndum, því að ennþá eru að opnastný- ir marfcaðir í löndum þar sem þessarar fæðutegundar varefcki neytt fyrir fáum órum. Því haf ég arðið svo langörð- ur um cfcfcar saltfísfcfraanlleiðsllu, að hér kreppir stoórinn aðmeira en í noktourri annarri grein okkar fisfcframleiðsllu. I stað framsáknar hefur fcamið aflbur- för. Á næstu árum er oklkur lífsnauðsyn að gernýta alllt okk- ar sjávarfang, flullvinna í m'arkaðsvöru fisikaflann ogfflytja Minningarkoi 9 Akraneskirkju. 1 tfi Krabbameinsfélags 9 Borgameskirkju, íslands. ¥ Fríkirkjunnar. ¥ Sigurðar Guðmundssonar, ¥ Hallgrimskirkju. skólameistara. Háteigskirkju. ¥ Minningarsjóðs Ara ¥ Selfosskirkju. Jónssonar, kaupmanns. tfi Slysavamafélags tslands. V Minningarsjóðs Steinars ¥ Barnaspítalasjóðs Richards Elíassonar. Hringsins. ¥ Kapellusjóðs # Skálatúnsheimilisins. Jóns Steingrímssonar, & Fjórðungssjúkrahússins Kirkjubæjarklaustri. á Akureyri. & Blindravinafélags tslands. ¥ Helgu Ivarsdóttur, V Sjálfsbjargar. Vorsabæ. V Minningarsjóðs Helgu 9 Sálarrannsóknarfélags Sigurðardóttur skólastj. tslands. tfi T íknarsjóðs Kvenfélags * S.Í.B.S. Keflavíkur. ¥ Styrktarfélags 9 Minningarsjóðs Aslu M. vangefinna Jónsdóttur, hjúkrunark. ¥ Maríu Jónsdóttur, V Flugbjörgnnarsveitar- flugfreyju. innar. Sjúkrahússjóðs Iðnaðar- V Minningarsjóðs séra mannafélagsins á Páls Sigurðssonar. Selfossi. & Rauða kross tslands. Fást í Minningabuðinni Laugavegi 56 — Simi 26725. <?> á miarfcað í fijölbreyttu formi Engin greán þeirrar fistofram- ieiðslu sem við nú starfrækj- um mó þar dragast aftur úr, heldur verðum við að sækja jafnframt á nýjar ledðir, leiðir sem svam kröfium tímans í markaðsbúsfcapar- og iðnaðar- bjóðfélögum nútílmans. Hvers vegna notrun víð ekki möguleika Fríverzlunarbanda- lagsins? Bkkert bendir til að fcann- aðir hafí verið þeir möguileikar á sölu fiskafiurða sem óneitan- lega eru fyrir hendi í sumum löndum Fríverzlunarbandalags- ins. Till hvers vorum við að gamga í bandakaigið ef efckd á að nota þessa möguleika? Þeg- ar ég var norður í Tromsd og Hammerfest í Noregi í marz- mánuði í vetur, þó gengu það- an til Stokfchólms daglegastór- ir frystiþílar hlaðnir fullunn- um frosnum fiskafiurðum fyrir sænskan markað. Mér er ljóst að aðstaða Norðmanna er að ýmsu leyti betri til að notfæra sér þennan markað hefldur en hjá oktour, vegna fjarlægðar frá marfcaðnum. En þegarþess er gætt að bæði hráefnisverð og kaupgjald er mikílu hærra hjá norsku frystihúsunum heldur en ofckar ílrystihúsum, þá má öllum vera Ijóst að hægt er fyrir ökfcur að keppá á þessum marfcaði. Mér varð lfka hugsað til hrað- frystihúsa íslenzku kaupfélag- anma þegar ég fétok að vita að Findus-iðjuverið var að full- vima stóra pöntun af fisfcaf- urðum fyrir ,,Kooperativa“ sœnska Samvinnusambandið. Þá er að opnast nýr og vax- andi markaður í Finnlandi fyr- ir frosnar fisloafiurðir sembæði Findus og Frionor telja sérhag- kvæmt að nota, Ætlum við íslendingar okfcur að stófina til fiuillvinnslu fisfc- rétta úr frosnum fisfci hér heimia þá verðum við að keppa á Evrópumarkaði með þær af- urðir sökum þess að Banda- rifcjamarfcaðurinn er svo að segja lokaður á þessiu sviðd með höuim tólli. Sé þetta ætlan otok- ar, þá liggur næst að reyna inarkað fyrir þessa vöru ílönd- um sem eru imieð okfcur í Frí- verzlunarban dalaginu. Þá vil óg bemda á, að að- staða ofckar tál skreiðarsölu til Svíþjóðar og Finnlands ætti að vera í sæmilegu lagi, en þó hefur enigjum huglkvæmzt að fcanna þessa marfcaði eða ró- skera fisfc fyrir þá, en þeir kaupa eingörtgu sltredð sem er verkuð á þenman hátt. Og þó höfium við gióða miartoaði í bóð- um[ þessum lömdum fyrir skreið á óratugnum miilli 1950 og 1960. Þessir markaðir toaupa löngu, þorsk og ufisa, ai þó er mSnnst eftirspum eftir ufsanumi. En öf við æfflum okkur að nota þá mögulleáka sem Fri- verzflunarbandalaigið býður uppá, þá er heldur eikiki hægt að ganiga fram hjá ennþó ónotuð- um möguieikum til sölu fiull- unninna fiiskafiurða á Bret- landseyjum; þar væri hægt að færa út markaðsmöguleika okk- ar f fonmii niðursoðinna þorsfc- hrogna, lifirar, fiskibolia og fileiri niðursuðuvara. Þá þarf að kanna möguleika á sölu tilbúinna fiskrétta á neytendamarfcaði Liundúnaborg- ar og ffledri staða. Verkefrún sem bíða framund- aná þessu sviði eru óþrjótandi. En sem lítilli þjóð er okfcur sá randi á höndum að mynda heildarstefnu í þessum málum og stuðla eftir mætti aðfram- gangi hennar með framtíðar- sýn í huga. Það Iþarf að gera í saltfiskvinnu stórt átafc í fiskiðnaðainmólum ofckar, sem lyftir ofckur yfír þann þröskuld sem aðslkilur hráefnaþjóöfélaigið flrá iðnaðar- þjóðfélaginu. En það síðar- nefnda þjóðfélag verðum við að bafia algjörlega á valdi cikfc- ar, til þess að geta haildið nú- verandi Mfskjöirumj og aukiðvið þau. 1 stað stöðugra gengisfell- inga ár eftir ár, sem raunveru- lega er engin lausn á neinum framleiðsluvandamállum, heldur flótti frá þeim erfiðleikum sem eru óaðskiljanlegir hráefnaþjóð- félaginu, þá verðum við að tak- ast á við þessa erfiðleika og vinna bug á þeim. En leiðin til þess er engin ný leið, heldur sú sama ledð sem aðrar þjóðir hatfa fárið á undan okkur og hver og ednn getur sannfasrzt um aif sögunni. Þetta er leið fullkominnar iðnvæðingar á nú- tímavísu, þar sem hráefnið öðl- ast margfalt verðgildi við það að breytast í iðnaðarvöru. Eins og ég hetf bent á hér að framan, þá liggja langstærstu möguleikar okkar í náinni framtíð á sviði matvælaiðnaðar. Þetta orsakast vegna legulands okkar og hinna góöu fiskimiða. En margbreytilegt fiskhráefni er góð undirstaða matvælaiðn- aðair. Þetta er ekki bara mitt sjónarmiið, heldur hlka sjónar- mið erlendra sérfræðinga á sviði matvæflaiðnaðar og mark- aða, sem ég hef rætt þetta mól við. Verketfni okkar á næstu ár- um verður þvi að vera það, að nota okkur þessa aðstöðu í verki. Brýnustu verkefnin sem þjóðin þarf að sameinast um verða, því fyrst og fremst þcssi: Upp- bygging fullkomins matvæla- iðnaðar og vel skipuipgð sala4 á hinum ýmsu mörkuðum heimsins. Inn á þessa braut þarf að beina íslenzku fjármagni, og því Iánsfjármagni sem okkur kann að vera tiltækt á erlend- um lánamarkaði. GóÖar horfur á saltfisks- og freðfisksmörkuhunum AF ERLENDUM VETTVANG Góðar horfur eru nú á freð- fisflamarkaði Bandarfkjanna. — FiskMoikikin er þar korndn í mjög gott verð, eða í kringum 30 sient fiyrir pundið, sem er um isl. kr. 58,00 fýrir kg. ★ Útflutoingur norskra fiskaf- urða fyrstu 4 mánuði yfirstand- andi árs, varð n. kr. 637 mdlj- ónir, eða í ísfl. fcr. rúmlega 7835 miljónir. Þetta er hækkun sem nemur 16% miðað við út- flutniniginn á sama tímabili 1969. Fisikafli Norðmainna á fyrra heHmdngi þessa árs hetflur vaxið úr 245.700 tonnum 1969 í 266.100 tonn. Þetta er aukn- ing um 8,3%. 1 ár hengdiu Norðmenn upp í sflsreið 32.900 tonn atf hausuðum og sllægðum fisiki, en árið 1969 58.200 tonn. Skreiðarupphengingin í ár á ó- rásfcomum fiski var nær edn- göngu miðuð við ítalíumarkað og valinn físlfcur hengdur upp eftir að frosthætta var úti í apriflmánuði. Norslfca slkreiðin er því sögð góð og mrjög vel verk- uð í ár, en eitthvað er af smá- um fistoi í henni. Þá hatfla Narðmenn aukið salt- fískfiraimleiðsluna í ár miðað við í fýrra. Nú söltuðu þeir á fyrra hetamngi þessa árs 72.477 tonn, á móti 46.000 tonnumyfir sama tímabil í fiyrra miðað við hausaðan og slægðan fisk. Verðið ó fullvcrkuðum saltfísfci er stígandi og gott útlit með sölur, segja norsikir saltfisikút- fllytjendur. Nýlega seldu Norðmenn 2000 tonn af fullverkuðum saltfiski til Kúbu og verður þeim físki sfldpað út, aðallega frá Álasundi upp úr miðjum ágústmánuði. Mikil eftirspum er nú eftir saltfiski í Noregi hjá verkun- arstöðvunum. ★ Útflutningiur Norðmanna á frosnum fiskfflökum í ár, var orðinn 63,910 tonn kringum 27. júní og hafðd vaxið mikið mið- að við árið á undan. Vöntun er nú á ýsufllökum á Bandaríkja- markaði og víðar sokum minni affla. Sömu sögu er að segja frá niðursuðuiðnaði Norðmanna, þar hetfur útflutningurinn aukizt á fyrra helmángd þessa árs og verðið hætokað. A fyrstu 5mán- uðum ársins óx útfllutningur niðursoðinna fisltoafiurða frá Nor- egi úr 11,570 tonmum 1969 í 13.138 tonn. Skreiðin er einasta fisikfiramileiðslain nú, þar sem einhver óvissa ríkir um nægi- lega stóran og hagtovæman martoað vegna óvissu umhvort marfcaðurinn í Nígeríu öpnast í ár. ★ Dansk Fiskeritidende hinn 16. júlí, hefur það etftifi rússn- eska blaðinu Izvestia að tap hatfi orðið á útgerð rússnesfca fískifflotans tvö s.l. ár. I þessu samfoandd er Izvestia sögð bera fram harða gagnrýni á marg- vislega tilihögun útgerðarinnar. Þá segir blaðið að búizt sé við taprekstri einnig í ár. Bússneski fiskifflotinn er nú sagður sam- anstanda af 3.200 skipum af ýmsum stærðum og gerðum. Minnkandi fiskimagn í ýmsum heimsihöfum er sagt hafa kom- ið hart niður á þessurn stóra flota. Izvestia telur tapið nema árið 1968, 23,1 miljónum Banda- rfkjadollara, en tölur yfir 1969 eru efcki ennþó upngefnar. Út- gerðarsérfræðingar á Vestur- löndum telja ýrnsdr að rússn- esfci fiskiflotinn sé orðinn allt- of stór mdðað við þá afflamögu- leika sem ha»n hafi eins og sakir standa, og það sé fýrst og fremst orsökin fýrir taprefcstr- inum. Framihald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.