Þjóðviljinn - 12.08.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 12.08.1970, Blaðsíða 5
Miövikudagur 12. áigúst 1070 — ÞJÖÐVILJINN — SIÐA g Frum og ÍBV leika í kvöld Sö/uskattur Dráttarvextir falla á söluslkiaitt fyrir 2. ársfjórðung 1970, svo og nýálagðar haekkanir á söiliuskatti éldri tímaibila, hatfi gjöld þessi éklki verið greidd í síðasta laigi fyrir 16. þjm. Dráttarvextimir eru 1V2% fýrir hivem byrjaðan mánuð frá gjaiddaiga, seim var 15. júlí s.1. Eru þvi lægstu vextir 3% og verða innheimtir frá og með 17. þ.m. Saima daig hefst án freksri fyrirvara stöðvun atvinnurekstr- ar þeiixa, sem eigi hafa þá sikilað skattinuim, Rerykjaivík, 10. ágiúst 1970. TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN Amarhivoli. Skuggi af meistaranum I kvöld heldur 1. deildarkeppnin áfraim og fara þá Framarar til Vestmannaeyja og leika gegn hcimamönnum. Þessi leikur er báðum liðunum mjög þýðíngarmikill, eins og rannar hver leikur í keppninni héðan af. Tapi Fram í kvöld er mjög hæpið að það haldi áfram í toppbaráttunni með lA, ÍBK og KR, en vinningur þýðir aftur á móti að Fram er komið mcð 10 stig og er í 3ja sæti. Mjög hæpið er að IBV verði með í toppbaráttunni. Þó gæti það gerzt ef það vinnur Fram í kvöld, en þá þurfa líka ÍA og lBK, að tapa nokkrum leikjum undir lokin, meðal annars fyrir IBV. Þessi leikur átti að fara fram í júní, en var frestað vegna verkfallanna og enn er tveim ieikjum ólokið, sem fresta varð þá og verða þeir leiknir á næstunni. — S.dór. Útsulu — / •»#• f r itliskoi gur Homd Hveríisgötu og Sncrrabrautar. Galllabuxur herra alIiLar sitærödr Kr. 475,00 Gallabuxur drengja ailar stærðir firá Kr. 275,00 Vinnuskyrtur herra alilar stærðir Kr. 220,00 Drengjaskyrbur allar stærðdr Kr. 150,00 Herratouxur úll aililar stærðdr finá Kr. 400,00 u 1 1 1 I Kr. 900,00 lfl®/n afsláttur af öðrum vöruim meðain útsalan stendur yfiir. LITLISKÓGUR homi Hverfisgötu og Snonratorautar. Þótt hnefaleikar séu bann- aðir á íslandi, er enn þá fjöldi manns sem hefur á- huga og fylgist með öllu því markverðasta er gerist í hnefaleikum út í heimi. Hver kannast ekki við mesta hnefa- leikara allra tíma, Joe Louis, sem var heimsmeistari í þungavigt í 11 ár, 8 mánuði os 14 daga, en dró sig þá í hlé ósigraður. Hann kom samt aftur í hringinn og var ósigr- aður í 14 ár en á toppnum má segja að hann hafi verið í 17 ár. Á velmek’tardög’um hans sem stóðu frá því laiusit eftir 1930 og fram til ársins 1951, stóðu þessium einstæða hnefa1 leikara allar dyr opn ar og hann var álitinn bezti hnefa- leikari, sem nokkiru sinni hafði komið fram. Fyrir hálfum mánuði var svo kom- ið að Joe Louis stóðu aðeins einiar dyr opnair, að geð- veikradeild sjúkrahúss í Denever í Cóloradio. Líí þessa miikla hnefaleikana firá því hann hætti keppni 1951 hef- ur verið eitt svairtnæitti, ef svo má að orði komaist. Og nú síðasta árið hefur bann verið í hjólasitól og orðinn geðveikiur. Maðurinn sem hundruð lögregluþjónia urðu að vernda fyrir aðdáendum þagar hann var að verja heimsmeistara-titil sinn á velmektarárunum, var að lokum situddiur af syni sin- um og eiginkonu númer þrjú út í sjúkrabifreið er flutti. hiann á geðveikrasjúkrahús- ið. Joe Louis varð heimsmeist- arj í þungaviigt aðeins 23ja árr 'mall og hann varð um leið í augum Ameríkumianna, tákn mannlegs styrkleika eins og hann gerist mestur. 1 tæp 12 ár hélt hann heimismeistaratitlinum eða lengur en nokkur ann,ar hef- ur gert og ósiigraður var hann í 14 ár og á toppnum var hann í 17 ár frá 1934 til 1951 og á þessu tímiabili vann hann sér inn 4.684.297,69 dollara að sögn skattayfir- valda. En vegna barnsiegrar einfeldnj og oftrúar á „þjálf- aria og ráðgjafa" sán,a var hann hafður að féþúfu og eyðilagður á grófari hátt en dasmj eru til um nokkurn annan hnefaleikara. Þegar. hiann var fimmtugur sagði hann í viðtali við blaðið „Saiturday Evening Posit“: Umboðsmaður minn bafði alla tíð 50% af því er ég vann mér inn, en ég varð að sjá um öll útgjöld. Fyrir / kappleik á Yankee Stadium . árið 1946 kom í inngangs- / eyri 1.925 milj. dollara. í ' minn hlut komu 625 þús. j dollarar, það mesta sem ég 5 hef nokkru sinni unnið mér > inn, en þegar ég hafði greitt umboðsmianni, þjálfara, að- stoðarmönnum, skatitinum og annað sem greiða þurfti, átti ég eftir 250 þús. dollara. Árið 1949 dró Joe Louis sig til baka sem heimsmeist- ari, ósigraður, en hafði þá varið heimsmeistaratitil sinn 24 sinnum. En „ráðgjafar" hans vildu ekki að hann hætti og neyddu hann í hringinn aftur. (Þessi ráð- gj'afi bans var síðar tekinn höndum og fangelsaður vegna glæpasitarfsemi í samfloti við jndirheimalýð). Fyrsti kappleikur hans eftir að hann snéri sér aft- ur í hringinn var gegn Ezzard Chiarles er hafði yf- irtekið heimismeistaraitiltilinn af Joe Louis. er hann dró sig í blé. Þessi keppni fór fram 27. sept. 1950 og Charl- es vann á stiigum í 15 lotum. Því ngsst mætti Louis ítal- anum Rocky Marciano, sem þá var að verða ein mesta stjama hnefaleikanria. Þessi Joe Louis á leið á geðveikra- hæli fyrir stuttu. leikur var kallaður .jlefkuæ hiimar svörtu fortíðar og hvítu framtíðar". Skellurinn, sem Joe Louis fékk var mik- ill. Marciiano vann á rot- höggi í 8. lotu. Þar með vax hafið hið miikla hrap hnefa- leikarans Joe Lojís af toppn- um og niður í dýpstu myrkur mannheimia, og nú diveiur þessi dáðasti hnefaleikari allra tírna á geðveikrahælá, flestum gleymdur. (Þýtit og endursagt). Tvö ný Islandsmet í sundi Vilborg Júlíusdóttir reynir við Eágmarkið í 400 m skriðsundi í síðasta sinn í kvöld • •■•■■■■■• • V- V ... .y. Á innanfélagsmóti í sundi er haldið var í Sundlaug Vest- urbæjar í fyrrakvöld, settu þeir Guðmundur Gíslason og Leiknir Jónsson sitt hvort ís- landsmetið. Guðmundur setti met í 400 m fjórsundi, synti á 5.01,8 mín; en eldra metið, sem hann átti sjálfur, var 5.04,7 mín. Leiknir Jónsson setti met í 400 m bringusundi, synti á 5.25,0 mín, en eldra metið átti hann einnig og var það 5.35,4, svo hér er ekki um neina smábætingu að ræða. Það skal tekið fram að Vestur- bæjarlaugin er aðeins 25 m Iöng, og sem kunnugt er þá eru tvennskonar met í gildi, 25 m og 50 m brautir, þó gild- ir met sett í 50 m laug fyrir báðar brautirnar ef það er Leika má á malar- veili í 1. deiídinni Á íþróttasíðu Þjóðviljans í gær vonu hiöfð þaiu umimæli eftir eáinium af stjórnairmönn- um knattspjrmiudeildaæ Breiða- bhks, að útilokað væri að leik- ir í 1. dedld geti fiairið fnam í Kópavogi næsta sumiar, þó að Breiðaibliik vinná ság uipp í deildinia nú í sumiar eins og allar horfur era á. Vegna þessara ummæla kom Valditmiair Valldilmarsson, fionm. kniaititsipyrniuidieildan Bnedða- bliks, að miáli við Þjóðviljann í gær og sagðd þessan sitaðhæf- ingan félaga hans í stjónn dedldarinnan ekki haifia við neiitt að styðjiaisit. Völlurinn hér er fyllilega löiglegur að stærð fyrir alla innanlands- keppni, sagði Valdimar, enda væru allir leikír okkar í 2. deild ólöglegir ef svo væri ekki. Mér er eífcki kunnugt um að nokkur lög eða reglugerðir séu til sem banna að leika á malarveillt í 1. . dieild fremur en 2. deild. Má í því sam- bandi benda á að bæði Hafn- firðingar og ísfirðingiar bafia leikið 1 1. deiid, og var þá leikið á þessium stöðam á mal- airvelli og gtraisvöllur ekki til þar. Það er því ekkert sem stendur í vegi fýrir þvá, sagði Valdimar, að keppt verði hér í Kópaivogi í 1. deiid næsba suimiar, ef við vinnum okkur upp, sem er þó alls ekki ör- ugigt ennþá og eiigum við eft- i;r að leika báða leikina gegn ísfirðingum. Og mér er ekki kunnugt um að nokkrair við- ræður hafi fiarið fram um að leikir okfcar verði færðir til Reykjiavíkur næsba sumiar. Ef einhver héðan úr Kópavogi hefur leitað eftir þessu eins og bafit er eftir stjómarm'anni i deildinni í Þjóðviljanum í gær. þá er það án minnar vdt- undar og annarra í stjóm- inni. betra en met sott í 25 m, laug en ekki öfugt. í kvöld verður haldið naesit sdðasba úrtökumótið fyrir EM í sundi og ætlar Vilborg Júli- usdó'ttir þá að reyna við lág- markið í 460 m skriðsundi, en ef það mistekst ætlar hún að reyna annað kvöld við lág- miarlkið í 800 m. skriðsundd, og er það siðasfta úrtökumótið sem baldið verður. Á innanféLaigsmóitinu í fiyrrakvöld synti Finnur Garð- arsison 100 mietra skriðsund á 56,8 sek, en íslandsmet Guð- mundar Gísdaisonar er 56,7 sek. Finnur hefur þegar jiafn- að metið í 50 m laiug og í kvöld ætiar hiann að reyna vdð metið í 25 m laug og hlýtur að fiara að kmmia að því að honium taki.st að setja met í þessari grein svo naenri því sem hiann hefiur verið í alilt sumar. — S.dór. r Is/undsmet Vilborg Júiiusdóttir reynir við iágmarkið til þátttöku i EM í kvöld og á morgun. Verða það síðustu skiptin sem hún fær tækifæri til að ná markinu KENNAR! Kennari óskast að gagnfræðaskólanum Brúar- landi, Mosfellssveit. ASalkennslugreinar danska og enska. Umsóknarfrestur tii 15. ágúst. Upplýs- ingar veita skólastjórinn, Gylfi Pálsson Eyrar- hvammi, síma 66153 og formaður skÓLanefndar Hauikur Þórðarson, yfirlæknir Reykjalundi, sími 66200. Hafnarfjörður Umsjónurmunnssturf Starfi umsjónartmianns við Víðistaðaslklóla í Hafnartfirði er lausit tdll umsólknar. Umsófenir sendist fræðslusferi&itofu Hafnairíjairðar fiyrir 20. áglúst 1970. FRÆÐSLUSTJÓRINN í HAFNARFIRÐI i k t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.