Þjóðviljinn - 18.08.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 18.08.1970, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 18. águst 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlBA g Léku tólf fyrri hálfleik Það undarlega atvik gerð- ist í úrslitaleik j einum riðl- iiiuni i 3ja aldursflokki í síð- ustu viku, að þegar aðeins 5 mínútur voru eftir af fyrri hálfleik uppgötvaðist það að leikmenn annars liðsins voru 12 inni á, í stað 11. Þetta gerð- ist í leik Ármanns og Fylkis úr Árbæjarhverfinu og höfðu Fylkismenn verið 12 inni á allan hálfleikinn. Að sjálf- )&s>í&l%*jffS$r*& f.. sögðu stöðvaði dómarinn leik- t^^&il&Jj'&Tj? <gfUi inn og visaði einum Fylkis- • '^JLV^*.Í^SSJS5? leikmanni af vellinum, en lét j~$>£?' 'i*£*t síðan Eftir leikinn að halda áfram. <-;v* voru vAí^.i tnir ao Fylkis-menn voru iiiw ??.&«¦'JíV, orðnir 11 skoruðu þeir 2 ð[í&j/fa<mi\ mörk og unnu leikinn 2:0. C7í Ég man ekki til að hafa " heyrt um að svona nokkuð, hafi gerzt í knattspyrnu hér &¦:?. á landi fyrr og enginn sern ég hef borið þetta undir. Hinsvegar hefur það standum gerzt að leikmenn í yn,gri flokkunum væru 12 inni á þegar leikur skyldi hef jast, en það er hlutverk dómarans að telja leikmennina áður en leikurinn hefst og hefur því í ölluim tilvikum einum leik- manni verð vísað af leik- velli. En svona er knatt- spyrnan, það er aJltaf eitt- hvað skemmtilegt að gerast í henni. — S.dór. íslandsmótið 1. deild: ÍA - ÍBA 0:0 ÍBA sföðvaði sigurgöngu ÍA Skagamenn voru nær sigri, skoruðu tvö mörk sem dæmd voru af O Eftir 5 sigurleiki í röð, varð ÍA-liðið að láta sér nægja jafntefli móti ÍBA sl. sunnudag er liðin mættust á Akranesi. Þessi úrslit eru ekki réttlát miðað við gang leiksins, því að eftir jafnan fyrri hálfleik var sá síðari alger eign Skagarnanna og þeir áttu hvert marktækifær- ið á fætur öðru, sem ekki nýttust. Nú hefur ÍBK náð ÍA að stigum og eru þessi tvö lið efst og jöfn með 13 stig. Greinileg taugaspenna var hjá liðsmönnum beggja liðanna og hún minnikaði ekiki þegar á -® Staðan í deiMu-num Úrslit í 1. deild um helgina. ÍBK — IBV 1:0 IA — IBA 0:0 Staðan í 1. deild er því þann- ig: ÍA 9 5 3 1 16: 8 13 ÍBK 9 6 12 14: 8 13 Frarn 8 5 0 3 13:10 10 KR 9 3 4 2 12:10 10 IBA 7 2 2 3 13:11 6 IBV 8 3 0 5 8:15 6 Valur 8 12 5 6:12 4 Víkingur 8 2 0 6. 8:16 4 I 2. deild urou úrslit þessi: Breiðablik — Isafjörður 0:0 Völsungar — FH 3:1 Haukar — Isafjörður 2:1 Ármann — Selfioss 2:0 Staðan er því þessi: BreiðaiMik Haukar Armann Selfoss ísaíjörður Þróttur FH Völsungar 9 7 2 0 11 6 1 4 7 4 12 9 3 3 3 7 2 4 1 10 3 2 5 9 2 0 7 8 116 24: 4 20:21 14:12 15:16 9: 6 25:19 8:24 10:23 iu* og skartgrripir KDRNEIiUS 1 S^l sfcéiatvöirAixstig 8 Q SMURT BRAUÐ O SNITTUR Q BRAUÐTERTUR BRAUÐHDSID éNACK BAR við Hlemmtorg. Laugavegi 126, Sími 24631. leikinn leið, þar sem hvorugum aðilanum tókst að skora, en eins og menn vita, þá losnar markskoruin oftast on tauga- spennuna, sem ríkir í leikbyrj- un. Fyrri hálfleikur var jafn, fremur þófkenndur, en mdkil barátta beggja, eins og raunar allan leikinn. Akureyringar áttu tvö ágæt marktækifæri í fyrri hélfleik og má segja að það hafi verið þeirra einu marktækiffæri allan leikinn. Herrnann Gunnarsson var að verki i bæði skiptin. I fyrra sinnið skaut hann úr ágætu og stuttu færi, en Einar Gudleifsson varði snilldarlega. I^- síðara sinnið komst hann inn- fyrir ÍA-vörnina, en á síðustu stundu náði Jón Alfreðsson að trufla Hermann og bægja hætt- unni frá. Skagamenn áttu einn- ig sín tækifæri, en það var eins og ómögulegt væri fyrir menn að skora í leiknum Matthías Hallgrímsson átti bezta tæki- færi ÍA í fyrri hálfleik, er hann skaut af örstuttu feeri, en Samúel markvörður ÍBA varði á ótrúlegan hátt. Skagamenn komu mjög á- kveðnir til leiks eftir hlé og tóku leikinn í sínar hendur en allt kom fyrir ekki, þeim tókst ekki að skora löglegt mark. Tvívegis lá þó boltinn í netinu, en í bæði skiptin voru mörkin dæmd af vegna rangstöðu. I annað sinnið var þó um mjög vafasaman rangstöðudóm að ræða. Eitt bezta tækifæri hálf- leiksins átti Eyleifur Hafsteins- son, er hann fékk sendingu frá Guðjóni Guðmundssyni, en klúðraði boltanum fyrir opnu marki, lenti sjálfur á mark- súlunni en boltinn fór frarnihjá. Þá átti Haraldur Sturlaugsson, skot af löngu færi er fór í samskeytin á markinu og út á völlinn aftur. Það verður því með engu móti sagt að þessi úrslit hafi verið réttlát og ekki sízt fyrir það, að Akureyringar ógnuðu aldrei lA-martónu í síðari hálfleiknum. Beztu menn IBA voru þeir Gunnar Austfjörð og Kári Árnason, en annars var vöm IBA noktouð góð og örugglega betri hluti liðsins. A Hermanni Gunnarssyni bar heldur lítið, að undanskildum þessum tveim tækifærum er hann átti í fyrri hálfleik. Skagamenn hafa oftast leikið betur en að þessu sinni og virð- ast þeir þurfa að skora snemma í leik til að ná því jafnvægi og þeirri yfirvegun, er þeir haffia sýnt í undanförnum leikj- um, en þá hefur þeim alltaf tekizt að skora snemma í leikn- um. 1 þessum rnikla baráttuleik voru þeir Haraldur Sturlauigs- son, Jón AWreðsson og nafni hans Gunnlaugsson, að ógleymd- um hinum trausta leikimanni Þresti Stefánssyni, beztu menn ÍA-liðsins. Framlínumönnunum voru „mislagðir fætur" fyrir framan markið, sem er nokkuð óvanalegt. Dómari var Guðmundur Har- aldsson og dæmdi vel að vanda, og þarf varla að taka það fram, svo traustur dómari er Guðmundur. — B j.H j. Ármann vann Se/foss 2:1 • Ármann og Selfoss mættust í 2. deildarkeppninni sl. föstu- dagskvöld á Melavellinum í Reykjavík og unnu Ármenningar leikinn 2:0. Þessi úrslit koma nokkuð á óvart, vegna þess að Selfoss er í 2. sæti í deildinni, en Ármenningar hafa verið nokkuð fyrir neðan miðju, en lyfta sér mjög upp með þessum sigri. Þessi úrslit eru góð fyrir Breiðablik og er nú aðeins mögu- leiki á að ísfirðingar geti náð þvi að stigum i 2. deild, en sá möguleiki er aðeins tölfræðilegur. fsafjörður - Breiðabfík 0:0 • ÖUum á óvart sóttu ísfirðingar stig j greipar Breiðabliks, er bessi lið mættust i 2. deild sl. föstudagskvöld og fór leikurinn fram á heimavelli Breiðabliks í Kópavogi. Eftir þetta jafntefli er Breiðablik komið með 16 stig eftir 9 leiki, en ísfirðingar með 8 stig eftir þennan leik. Hafa þeir engum leik tapað til þessa en gert 4 jafntefli. \ Haukar unnu ísfírðinga 2:1 • Sigurganga Hauka úr Hafnarfirði hélt áfram sl. sunnudag er beir unnu Ésfirðinga 2:1 og fór leikurinn fram í Hafnarfirði. Haukar hafa «ú unnið 4 leiki í röð og eru komnir í 2. sæti í 2. deild. Þvi miður er engin von fyrir þá um sigur í deildinni, þar eð beir tóku svo seint við sér, en eigi að síður er árangur -Þeirra í síðari umferðinni mjög athyglisverðu'r. Loks unnu Völsungar leik • FH sótti Völsunga frá Húsavik heim sl. sunnudag og svo fóru leikar að Völsungar unnu með 3 mörkum gegn 1, og er þetta fyrsti sigurleikur Völsunganna í 2. deild. HÖfðu þeir áður gert aðeins eitt jafntefli, við Breiða"blik, og eru því nú með 3 stig, en FH hefur lilotið 4. Trúlegt er, að baráttan um fallið standi, á mjlli þessara tveggja félaga. íslandsmótið í. deilcT ÍBK - ÍBV 1:0 Sigurmarkið á síðustu stundu Keflvíkingar höfðu yfirburði í síðari hálfleik og áttu stærri sigur skilinn D Keflvíkingar efldu enn stöðu sína í 1. deildarkeppn- inni með 1:0 sigri yfir Vestmannaeyingum sl. laugardag, er þessi lið mættust á vellinum í Njarðvík. Sigurinn var fyllilega verðskuldaður og eftir marktækifærum að dæma í síðari hálfleik hefði 3ja til 4ra marka munur ekki verið ósanngjarn. ÍBK er nú komið með 13 stig og stefnir ákveðið að sigri í deildinni. traustur að vanda og vörnin i heild sinni lék mjög vél, sem er meira en hægt er að segja um framlínuna. Það var sama sagan hjá ÍBV, að vörnin, með Friðfinn Finn- bogason sern bezta mann, var betri hluti liðsins. Þá átti Öskar Valtýsson afbragðsleik að vanda, en hann er einn duglegasti leikmaður 1. deildar- innar. Dómari og h'nuverðir voru aUir frá Akureyri og dæmdu vel. Það var mikið dæmt í leiknum enda þurfti þess, þvi hann var harður, en þeim noröanmönnum tókst að halda honum niðri. — M.H. Getraunaúrslit Lcíkir 15. ágúst 1970 tA. — Í.B.A. Burnley — Liverpool Chelsea — Derby Everton — Ársenal Huddersf'ld — Bkckpool Man. Uld. — Leeds Newcastle — ^Yolvcs Nott'm For-----Coventry South'pton — Man. City Stobe — Ipwich Tottenham — West Ham VISJí. — Crystnl Palace Frá knattspyrnulegu sjónar- miði var þetta ekki merkilegur leikur, heldur þófkenndur, en geysilega harður og gaf hvor- ugur aðilinn eftir fyrr en í fulla hnefana. Varniir beggja voru góðar og betri helmingur liðanna, og var raunar ótrúlegt hve framlínurnar voru slakar. Fyrri hálfleikur var mjög þófkenndur og fátt um mark- tækifæri. Keflvíkingar lögðu nú meiri áherzlu á að ná tökum á miðjunni en þeir hafa gert í sfðustu leikjum sínum, en reyndu samt sem áður lang- sendingar fram völlinn í stað samleiks. Eyjarnenn reyndu þetta lika, en IBK vörnin, með Guðna Kjartansson sem bezta mann, bægði öllum hætturn frá og voru marktækifæri Vest- manneyinga sárafá í leiknum. Sem fyrr segir, var fyrri hálfleikurinn bófkenndur og fátt marktækifæra, en það er meira en hægt var að segja um þann síðari Keflvíkingar tóku þa leikinn gersamlega i sínar hendur og um algeran einstefnuakstur að marki IBV var að ræða. Margoft urðu marfctækifæri við iBV-markið, sem ekki nýttust. Til að mynda«> stóðu þeir bræður Hörður og Ffiðrik Ragnarssynir í sitt hvort skiptið fyrir opnu marki innan vitateigs, en hittu hvorugur markið. Þá björguðu Eyjamenn á línu skoti, er kom úr þvögu, er myndaðist á markteig, og svona mætti lengi telja. o En Keflvikingum virtist ekki ætla að takast að skora, o? allt útlit fyrir að jafntefli yrði, þegar dæmd var aukaspyrna á fBV rétt utan vítateigs þegar 4 mínútur voru til leiksloka, Magnús Torfason framkvæmdi spyrnuna, Páll Páilmason mark- vörður var truflaður við að reyna að bjarga marki og bolt- inn skoppaði yfir marklínuna við gífurlég fagnaðarlæti hinna keflvísku áhorfenda. Þótt Páll hafi þarna verið truflaður, var það gert á löglegan hátt og því ekkert viö markið að athuga. Guðni Kjartanssnon bar af í fBK-liðinu og lék sinn bezta leik um langan tirna Þá átti Vilhjálmur Ketilsson frábæran leik og fer hann vaxandi með hverjum ¦ leik í bakvarðarstöð- unni. Einar Gunnarsson var Hjúkrunarkonur óskast Hjúkrunarkonur vantar í Allar nánairi upplýsingar veitjr á staðnum og í sáma 42800. Reykjavík, 14. ágúst 1970. Skrifstofa ríkisspítalanna. Vífilsstaðahælið strax. forstöðukonan Kennara i stærðfræði og eðlisfræði vantar að gagnfrœðadeildurn Mýrarhósaskóla. Skólinn er einsetinn og kennslu venjulega lokið fyrir kl. 14. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 14791. Skólanefnd.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.