Þjóðviljinn - 18.08.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 18.08.1970, Blaðsíða 8
g SÍÐA — ÞJÖÐYILJIiNN — Þriðjudagur 18. ágúst 1970, BRIDGESTONE HINIR VIÐURKENNDU JAPÖNSKU HJÓLBARÐAR FÁST HJÁ OKKUR HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Opið alla daga frá kl. 8—22, einnig um helgar GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 Frá Raznoexport, U.S.S.R. MarsTrading Companyhf Aog B gæðaflokkar Laugaveg 103 sími 1 73 73 Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500 SÓLUN Lótið okkur sóla hjól- barða yðar, óður en þeir eru orðnir of slitnir. Aúkið með því endingu hjólbarða yðar um helming. Notum aðeins úrvals sólningarefni. BARÐINN hjf Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík með carmen Carmen töfrar lagningu í hár yðar á 10 mínútum. Hárið verðurfrísklegra og lagningin helzt betur með Carmen. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Asafé&áz Klapparstíg 26, sími 19800, Rvk. ú ð i H og Brekkugötu 9, Akureyri, sími 21630.^^ • / sgonvarp Þriðjudagurinn 18. ágúst 1970. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður Dg auglýsingar. 20.30 Leynireglan. (Les comp- agons de Jéhu) Framhalds- myndaflokkur, gerður af franska sjónvarpinu og byggður á sögu eftir Alex- andre Dutnas. 3. þáttur. Aðal- hlutverk: Claude Giraud, Yves Lefebvre og Gilles Pell- etier. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. Efni 2. þáttar: Roland Montrevel og hinn brezld vinur hans komast á snoðir um fundarstað Leyni- reglunnar. 21.00 Setið fyrir svörum. Um- sjónarmaður Eiður Guðnason. 21.35 Iþróttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 18. ágúst 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn- ir. Tónleikar. — 7.30 Firéttir. Tónleikar. — 7.55 Bæn. — 8.00 Morigunleikfimi. Tónleik- ar. — 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. — 9.00 Fréttir og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. — 9.15 Morgunstund bamanna: Heiðdís Norðfjörð l€s söguna „Lína langsokkur ætlar til sjós“ eftir Astrid Lindgren (9). — 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. — 10.00 Fréttir. Tónleikar. — 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. — 11.00 Fréttir. Tónleikar. 12.00 Hádegisúfvarp. Dagskrá- in. Tónleikar. Tilkynningar. — 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.50 Síðdegissaigan: „Brand læknir" eftir Lauritz Peter- sen Hugrún þýðir og les (18). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir Tilkynningar. Nútímatónlist: Julliard strengjakvartettinn leikur Strengjakvartett op. 3 eftir Alban Berg. Bethany Beardslee syngux með Col- umibia sinfóníuhljómsveit- inni Fimm söngva eítir Alb- an Berg við ljóð eftir Peter Altenberg; Robert Craft stj. Fílharmóníusveitin í Varsjá lei'kur Konsert fyrir hljóm- sveit eftir Witold Lutoslaw- ski. Witold Rowieki stjórnar. 116.15 Veðurfregnir. Tónleikar. (17.00 Fréttir). 17.30 Sagan „Eirikur Hansson" eftir Jóhann Magnús Bjarna- son. Baldur Pálmason les (14), 18.00 Fréttir á ensku. Tónleik- ar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 í handraðanum. Davið Oddsson og Hrafn Gunn- lauigsson sjá um þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Gerð- ur Guðmundsdóttir Bjark- lind kynnir. 20.50 Íþróttalíf. Öm Eiðsson segir frá afreksmönnúm. 21.10 Lone Koppel Winther syngur „Kvennaljóð", laga- flokk eftir Schumann. Johrí Winther leikur á píanó. Hljóðritað á tónleikum í Austurbæjarbíói í marz s.l. 21.35 Spurt og svarað. Þor- steinn Helgason leitar svara við spuxningum hlustenda. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Dalalíf“ eftir Guðrúnu frá Lundi. Valdimar Lárus- son les (16). 22.35 íslenzk tónlist: Leikhús- forleikur eftir Pál ísólfsson. Sinfóniuhljómsveit íslands leikur; Igor Buketoff stj. 22.50 Á hljóðbergi. Þýzkaland í fyrri heimsstyrjöldinni og Weimarlýðveldið. Dagskrá unnin úr samtíða hljóðritun- uim af F. A. Krummacher og Waldemar Besson. • Lítið rit en fullt af fróðleik • Veðurstofa íslands gefur sem kunnugt er út veðurfars- lýsingar hvers mánaðar og ársins í heild í ritinu Veðrátt- unni. Á þessu árj eru komin út tvö hef'ti, 8 síður hvort hefti. og hafa þau að geyma ýtarlegt yfirlit um veðrátt- una hér á landi í janúar og febrúar sl. Tölur em margar í ritinu. að vonum, en að auki er í samfellda lesmáli sagt frá tíðarfari í viðkomandi mánuði. lýst loftvægi, hita, úr- komu, þoku, þrumum, vind- um, snjólagi, snjódýpt, hlaup- um og sköðum og hrakningum af völdum veðurs, hafís og jarðskjálftum Með öðrum orð- ’Jm: Veðráttan er l'ítið rit en sneisafullt af upplýsingum um veðráttu og veðurfar. • Hámarkstala vörubíla bundin við 200 í Rvík Á fundi sínum sl. þriðjudag samþykkti borgarráð, að feng- inni umsögn Vinnuveitenda- sambands fslands og Lands- sambands íslenzkra útvegs- manna, þá tillöigu Vörubil- stjórafélagsins Þróttar að há- markstaia vörubifreiða á starfssvæði félagsins verði tvö hundruð. Brúðkaup Gengið • Hinn 27. júli voru gefin saman i hjónahand í Lang- holtskirkju af séra Ólafi Skúla- syni ungfrú Sigrún Högnadóttir tannsmíðanemi og Jón P. Stef- ánsson verzlunarmaður. Heimili þeirra er að Hraunbæ 106. — Studio Guðmundar. • Hinn 25. júli voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkj- unni af séra Óskari J. Þorláks- syni ungfrú Auður Sveinsdóttir og Tore östvald. Heimili þeirra eir að Ási í Noregi. — Studio Guðmundar. Lárétt: 1 lóta þíða, 5 lána, 7 gælunafn, 8 sitaf, 9 dökkt, 11 staur, 13 fugl, 14 saurga, 16 ré<murinn. Lóðrétt: 1 yfirvalld, 2 dýrs, 3 tiryiggiU'gaféla.g, 4 nes, 6 hlýj- una, 8 blað, 10 heilt, 12 sinæða 15 tvfhljóði. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 beinir, 5 lín, 7 ss 9 undu, 11 lág, 13 auð, 14 óður, 16 11. 17 tóm, 19 eilting. Lóðrétt: 1 búsfóð, 2 il, 3 níu, 4 inna, 6 guðleg, 10 dul, 12 gutl, 15 rót, 18 md. • Hinn 27. júní voru gefin saman í hjónaband af séra Þor- steini Bjömssyni ungfrú Guð- rún Guðmundsdóttir og Jó- hannes Ragnarsson. Heimili þeirra verður að Dvergabakka 4, Reykjavík. — Studio Guð- mundar. 88,10 210.70 85,87 1.174,46 1.233,40 1.701,60 2.114.20 1.596.50 177,50 2.046,96 2.447.20 2.426.50 14,00 341,35 307.70 126,55 100,14 88,10 211,45 1 Band.doll 87,90 1 Sterl.pund 210,20 1 Kanadadoll. 85,67 100 D. kr. 1.171,80 100 N. kr. 1.230,60 100 S. kr. 1.697,74 100 F. mörk 2.109,42 100 Fr. frank. 1.592,90 100 Belg. frank. 177,10 100 Sv. frank. 2.042,30 100 Gyllini 2.441,70 100 V.-þ. m. 2.421,08 100 Lírur 13,96 100 Austurr. s. 340,57 100 Escudos 307,00 100 Pesetar 126,27 100 Reikningskrónur — vörusk.lönd 99,86 1 Reikningsdoll. — VörJsk.lönd 87,90 1 Reikningspund — Vörusk.lönd 210,95 • Samið við verktaka Borgarráð hefur samþykkt að heimila Innkaupastofnun Reykjavíknrborgar að semja við Stálumbúðir h.f. um smíði lampa fyrir Árbæjar-ogBreið- holtsskóla. Þá var Innkaupa- stofnuninni einnig heimilað að semja við Þórarin Inga Jóns- son, Lambastekk 9. um íóðar- lögun við dælustöð Hitaveitu Reykjavíkur í Fossvogi og kyndistöð í Árbæ j arhverf i. • Hjarta- sjúkdómar æ tíðari Á síðustu 12 árum hafa dauðsföll af völdum hjarta- og æðasjúkdóma aukizt hlutfalls- lega mjög mikið meðal karl- manna á aldrinum 45 - 54 ára; er aukningin mest í Hollandi eða 66 af hundraði, segir j ný- útkomnu hefti World Health, tímariti Alþjóðaheilbrigðis- stof nun arinnar. Japan var eina landið sem skar sig úr hópi þedirr.a er skýrslur voru birtar frá, því að þar fækkaði dauðsföllum meðal karla vegna hjartasjúk- dóma um 14 aí hundraði. Alls- staðar annarsstaðar var um aukningu að ræða, misjafnlega mikla þó. í tveim landanna. Bandaríkjunum og Sviss, varð aukningin allmiklu minni en annarsstaðar. eða 3% og 8%. Þá sýna skýrslur að þrisvar sinnum fleiri karlmenn en kon- ur í fyrrgreindum aldursflokki deyja af völdum hjartasjúk- dóma. f áðamefndu tímariti er þess einnig getið, að hlutfallstala dauðsfalla af völdum heila- blæðinga og skyldra sjúk- dóma meðal karla og kvenna 45 - 54 ára hafa heldur lækk- að. Tiðni þessara sjúkdóma er mjöig svipuð hjá konum og körl'jm gagnstætt því sem er um hjartasjúkdómana og áð- ur var getið. ÓDÝRT'ÓDÝRT'ÓDÝRT*ÓDÝRT'ÓDÝRT*ÓDÝRT* tó ‘>H Q O • E-< 02 ‘>i Q O Ódýrar kápur, regnkápur og jakkar, pils og peysur, Smábarnafatnaður og ýmsar smávörur í úrvali. Drengja- og karlmannanærföt og mikið af öðrum nýjum vörum. — Hjá okkur fáið þið mikið fyrir litla peninga. KYNNIZT VÖRUNUM OG VERÐLAGINU. Rýmingarsalan á Laugavegi 48 02 > Q O • Bh 02 >* Q O ÓDÝRT'ÓDÝRT'ÓDÝRT'ÓDÝRT*ÓDÝRT'ÓDÝRT' Vd />ezt KHOKI I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.