Þjóðviljinn - 18.08.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 18.08.1970, Blaðsíða 12
72,5% hækkun raforku hjá Landsvirkjun frú 1. október □ Stsjóm Landsvirkjunar samþykkti á fundi sín- um fyrir helgina að hækka verð á raforku frá orkuveruim Landsvirkjunar um 12,5Gengur hækkun þessi í gildi frá og með 1. október n.k. og mun valda tilsvarandi hækkun á rafmagnsverði til almennings. Ágreiningirr varð í stjóm Landsvirkjunar um þessa hækk- un raforkuverðsins. Var hún samþykikt með 5 atkvæðum gegn 2. Hækkunina studdu þeir Jó- hannes Nordal, Baldvin Jónsson, Birgir ísl. Gunnarsson, Ámi Grétar Finnsson og Geir Hall- grímsson, en gegn henni greiddu atkvæði þeir Guðmyndur Vig- fússon og Siigtryggur Klem- enzson. Enginn vafi er á því að raf- Fimm ungmenni í bí! sem valt við Stokkseyri Fimm ungmenni úr Hafnarfirði vom í Voikswagen-bíl sem valt á veginum nádægt Stwkkseyri. Var þetta aðfaranótt sunnudags- ins og skemmdist bMinn furðu lítið — og fólkið meidöíst ekki að ráði. ökumaðurinn sagðist hafa verið nýbúinn að taka beygju og gerðd ekiki ráð fyrir að önnur beygja tæki við strax, með fyrrgreindum afileiðdmgum. Jeppabiifiredð af gerðinni Willys Station valt út a/f vegimum við TanmastaÆ við Imgófflfefjaili á laugardaginm. Ökumaðuir úr Reykjavik var einn í bflnum og ók hamn sjálfur á sjúkrahúsið á Selfossi, en hann var með nokfcrar skrámuir eftrr biíilveltuna. magnsveiturnar sem kaupa orku af Landsvirkjim munu velta þessari hækkun af sér og yfir á notendur. Mun- þetta gilda bæðj lun Rafmagnsveitur rikis- ins og Rafmagnsveitu Reykja- víkur, og skilar þó Rafmagns- veita Reykjavikur tugmiljóna hagnaði árlega. Samikivæmt gildandi gjaldskrá Rafmagnsveitu Réyk j avifcur er henní heimi'it að breyta raf- magnsverðimu 1. janúar og 1. júlí samkvæmt nánari reglum og er þá byggt á verðbreyting- um vissra útgj'aldaliða, svo sem orkukaiU'pum. Þarf varla að efa að ihaldið notar þetta tilefni til að hækka rafmamgsverðið og láta almenning borga brúsann. Þessi liækkim rafbrkuverds- ins er enn eitt dæmið um þá hömlulausu verðhækkunarpóli- tík sem nú er tekin af öllum aðilum og engri mótspyrnu mæt- ir af háifu stjórnarvalda. Þriðjudagur 18. áglúst 1970 — 35. árgangiur 184. tölu-blað. Flugvél varð heminlaus í lendingu á Keflavikurvelli Þing Sjómanna- sambandsins Þing Sjóanainnasaimibamds Is- lands verður haldið í Reykjavík dagana 9. til 11. okt. n.k., en þingið er haldið annað hvert ár. 1 samibandinu eru nú 9 fólög, en búizt er við að aillmörg ftlög gamgi í sambandið á þinginu. Skv. nýjum lögum ASl er heimilt að hin svokölluðu blönduðu félög geti verið í tveiim landssambönd- um, og því var tilkrynning um þing Sjómiannasamibandsdns send til 35-40 verkilýðsfélaiga. Aðalmáll þimgsins vei-ða kjara- mál og lagBibreytingar. Tveggja hreyfla flugvél af gerðinní Piper Apache hlekktist á í lendingu á Keflavíkurflug- velli klukkan rúmlegá 3 á sunnu- daginn. Vélin sem var í eign Flugfélagsins Þórs, gjöreyðilagð- ist. Hún var keypt notuð frá Englandi fyrir stuttu fyrir tvær miljónir króna, en vai að sjálf- sögðu tryggð. Með vólinni voru tvei-r memn: Bandaríkjamaður sem filaiug hen-ni frá Homafirði og 'Oltfar Helgason ú-r Nesjasveiit, sem fékk r A FÖRUM Einn af svipmeiri erlend- um sendiherrum á tslandi, Skotinn Aubrey S. HaJ- ford-Mc-Leod, er nú að kveðja landið ásamt konu sinni eftir fjögurra ára þjónustu hér sem ambassa- dor Bretlands. Fara þau utan með Gullfossi á morg- un og munu fylgja þeim kveðjur fjölda íslendinga, sem kynnzt hafa þessum skemmtilegu hjónum við embættigverk eða á fjöl- mörgum ferðum sínum um landið. — Myndin var tek- in við opnun sýningar á Collingwood myndum í Norræna húsinu fyrir helg- ina. (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Allsherjaratkvæðagreiðsla hafi æðsta vald hjá 5ÍNE Engin stjórn var kosin á þingi SfNE, Sambands íslenzkra náms- manna crlendis, um hclgina, en ákveðið að færa valdið út, þann- ig að framvegis réði skrifIeg alls- herjaratkvæðagreiðsla meðal fé- laga á haustin málefnum sam- bándsins og stjómarkjöri. Er fyriríhuigað að halda haiust- fundi SÍNE í öllum bongum þar Sækja um stöðu prófessors í gær barst Þjóðvi'ljanum eft- irfarandi fréttatilkynning firá mcnntamálaráðuneytinu: Umsóknarfrestur um prófessors- embætti í íslenztoum. bóbmennt- um við heimspekideiid Háskóla Islands lauk 30. júlí s. I. Urn- sækjendur um embættið eru: Njörður P. Njarðvík, car.d, mag., Sveinn Skorri Höskuldsson, mag. art., og Vésteinn Ólafsson, mag. art. sem námisimannaréð þess sta-rfia og mun þar sfciipullögð skrifleg álisiherjaraitkivæðagreiðslla, sem fer fram f okt.-nóv. Var á fundi SÍNE um heligina situn-giið upp á fraimibjóðendum, sem kosið verð- ur úr, auk þess sem lagðarverða fyrir aillsiherjara'ttovæðagi-eiðslu tiUögtur flundarins ■ um la-ga- breytingar. Á SÍNE-ráðistetfnunni nú voru rædd haigsmunamél og baráttu- aðferðir og menntamál á Islandi, en um þau hafa fjallað í sum- ar á vegum sambandsins fimm starfishópar, sem Jögðu á fiund- inum frarn sem þiingistojöl stoýrsl- ur sínar m.a. um hugm.ynda- fræði némsbóka á sikyldunáms- sti-ginu, efinahaig foreldra og að- stöðu bárna til náms og ffleira. Verður væntan-lega skiýrt nánar frá álytotunum fundarins uim þes'si mól s-íðar. Anna-r stú dentaifiundur verður haldinn í Héskólanum næstu helgi, saimeiginlegt þing SÍNEog Stúdenfcanáðs Hóskóla Islands. Islenzka skáksveit- in er nú í 4L sætí vann Svía í 8. umferð 3Vz • ^2 íslendingar unnu Svía I 8. um-ferð á Heimsmeistaramóti stúdenta í skák með 3% vinn- ingi gegn y2. Guðmundur Si-g- urjónsson gerði ja-fnitefili á 1. borði, en Bragi Kristjánsson, Jón Hálfdána-rson og H-a-utour Angantýsson unnu sínar skákir. íslenzka skáksveitin er nú í 4. sæti í mótinu. í 7. umferð tefldi íslenzka sveitin við ísrael og hlaut 2V2 vinnin-g gegn 1V2 • Guðmundur og Bragi unnu sín-ar skákir, Ha-ukuT gerði ja-fntefli, err Jón Hálfdánarson ta-paði. Að loknu-m 8 umferðum er röð s-káksveitanna þanniig: 1. England með 24 v., 2. B-anda- rí-kin 19 V2, 3. V.-Þýzkaland 18, 4. ísland 17, 5. ísrael 18, 6. Sviss 14, 7.-8. Skotland og Austurríki 13V2, 9.-10. Syiíþjóð og Finnl-and 11 1-1. Grifckland 2 V2. Tvæ-r umferðir eru eftir í mótinu og situr íslenzka sveit- in hj-á í anna-rri. Fylkingin F-undur verður haldinn í starfs- hóp I á þriójudagskvöld kl. 20,30 í Tjarnangötu 20. Félagar, sem enn eru ekki orðnir virkir í starfishópum, eru hvattir tdll að mæfca á þennan fu-nd. Einn starfskjarni hefiur nú þegar klofn- að út úr starfshóp I og verða fiund-ir hans ékki auglýstir fram- ;ar, en starfsfcjai-naimir geta naum- ast verið fijölmennari en 6-8 manns, ef sérhver fiélagi á að giefca verið virkur. Á mdðvi'kudagstovöld verður opnaður nýr sibanfehópur innan ÆFR. Vertosivið hans verður: — Staða konunnar í þjóðfélaginu; Fundurinn hefst kl. 20,30 í Tjarnangötu. 20. Allir starfs/hlóipar eru jafnframt grunneinmgar ÆPR. Sénhver sfcanfehópur kýs futltrúa í sfcjóm ÆFR tál óákveðáms tíma. BOverj- um fundii startflsihóps er ætlað að fjalla bæði um sénstöfc viðfangis- efni hópsins og um alllmienm £é- laigsmól Æstouilýðsfiyfllkimigariiiman. Utan sfcairfshópamna verður í framtíðinmi elkiki, uim að ræða neim raun-veruleg félaigsleg rétt- imdi einstakMnga í ÆFR. Virkmi í sta-dfshópunum veröur giert að skiilyrði fiyrir atfcvœðisnéfcti og kjörgenigi á öilum sitigum sam- takannia. Æ. F. R. far ti-1 Keflavikur er hann missti af áætlu narflu gvél. Voru þeir báði-r flluttir í sjúkrahús, — hafði Bandaríkjamaðurinn hllot- ið meiðsli o-g brotnuðu í honum tennur. Ulfiar slasaðist meira og var skorinn upp efitir fluigslysið, en blaðið fékk þœr upplýsingar hjá Flugfélaginu Þór, aö hann fen-gi að fa-ra heim af sjúkra- húsinu efitir u.þ.b. vikuitíma. Loftferðaéftirilitið rannsakaði orsök slyssins og er álitið að hún hafi verið benzínleysi. Bandankjamaðurinn, sem er liðs- foringi í flluigihemum og þraut- þjállfiaður flugmaður, að sögn Jóhamns Líndals, fiorman-ns flug- félagsins, flau-g vélinn-i tdl Horna- fjarðar > og til Kefllaadkunflug- valHlar aftur. Var flluiglþolið 41/* tími en fflugferðin tók 4 tíma og 3 mínútur, en filogdð var við enfiðari sfoilyrði en maðurinn bjóst við t.d. eyðir ffluigvélin meira benzíni ef flogið er mjög lágt Þegar hann var að reyna lendingu á braut Keifflavikurflug- vallar d-rapst á öðrum hreyfilinum og néð fflugmaðurinn þá ékki við lendinguna. —| Flugvélin var að fullu kaskótryggð, sagði Jóhanm Lín- dal í viðtaili við blaðið, þannig að flugslysið hefur ekki fjár- hagsiegt tjón í för með sér fyrir félagið. Við höfðulm gengið svo Fram'hald á 9. síðu. Safamýri er fegursta gatan Norrænt mót bif- reiðaeftirlits- manna í Reykjavík Mófc bifreiðaeftirlitsmanna á Norðurlöndum verður haldið í Norræna húsin-u á miðvikudag- inn. Á mótinu verður fjallað um umferðar- og öryggismál, svo og ýmis hagsmun-amál bifreiðaeftir- litsmanna. 50 manna hópu-r' kemur hin-gað frá hinum Norðurlöndunum í til- efni af mótinu: bifreiðaeftiriits- menn og konur þeirra. Þá verða flestallir íslenzkir bifreiöaeftir- litsmenn á mótinu og nokkrir boðsgestir. Sams kona-r mót er haldið þriðja hvert ár og er þetta annað mótið sem haldið er hérlendis: hið fyrna var 1954. Á fundí sínum 14. ágúst, sam- þykkti fegrunarnefnd Reykjavík- ur að tilncfna Safamýri fegurslu götu Reykjavíkur sumarið 1970. Merki nefndarinnar hefur verið sett upp við sinn hvorn enda götunnar. Sérsibalklega vilíl nefindiin benda á, hversu samteka íbúar þessanar fjölmennu götu hafia verið í að fegra lóð-ir og hús. Fegrunaimefndin heifiúr að unda-niförnu skrifað mórguim. að- iluim í ausfcu-rbænum, og vakið athyglli þeirra á því, sem mdður hefuir farið í útliti húsa þeirra og lóða og Ibeðið um lagfærdn-gu. Flestir hafa bru-gðið filjótt viðog lagfært það sem um var beðdð. Slíkum storifuim verður haldið á- íram í öðrum hivenfum á rneðain þörlf þytoir. Feigrunarnefndin sendir öllum, sem te-kið ha-fa til hendi við fegr- un borgairinnar á þessu sumri, beztu þakkir, og væntir þess, að áfiram verði h-aildið á sömu braut. ( Frá Pegimna-rneifind Reykjavitoui-). Jarðrask og ógöngur í . Háskólahverfinu Byggiinga- og gatna- fram'kvæmdir íneð tilheyr- andi j arðraski f ara nú fram á stórn svæði í Há- skólahverfinu og geta þeir, sem annars eru vanir að stytta sér þama leið yfir túnin, átt von á að lenda i hinum mestu ógöngum. Er bæðj verið að gra-fa gnunn að lagadeild Háskól- ans, sem rísa á ofan. Nýja Garðs og verið að leggja ræsi og skipta um efni í götunni sem li@gar að Norræn a húsinu frá Hring- braut. Er ætlunin að mal- bika þessa götu út að Sturlu-götu svo og Sturlu- göfcu upp á Suðurgöfcu. að því er fulltrúi gatn-amála- stjóra skýrði blaðinu frá, og verður þeim fram- kvæmdum lokið fyrir haustið. (Ljósm. A.K.). trnlÉTWIÍHir ... '

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.