Alþýðublaðið - 26.09.1921, Blaðsíða 1
Alþýðubladid
O-efid út aí .AJþýduflofcrltiitim.
1921
Mánudaginn 26. september.
221. tölubl.
Brunatryggingar
á innbúí og vörum
hvergi ódýrarl en hjá
A. V. Tulínius
vátryggingraskrlfstofu
Eimsklpafólagshúslnu,
2. hæð.
Dráttnr og övissa.
„Lengi getur ilt versaað", hljóð-
ar málshátturinn og á hann vel við
ástandið, sem nú er að grfpa heljar*
tökum lamdið okkar, en þó sér-
staklega höfuðstaðinn.
Svart og svipdimt hefir verið
frarn undan nú á síðustu tímum,
<en aldrei eins og nú. Eyrarvinnan,
sem vanalega hefir verið stærsti
atvinnuiiðurinn, er gjlrsamlega að
líða undir lok, og þar af leiðandi
eru hundruð manna, sem ekki hafa
Thandarvik að gera. Ollum er kunn-
'ngt um togara dtgerðina, hvað
henni líður og þýðir ekki að eyða
orðum að því meir. En eitthvað
verður að gera til að afstýra voð-
anum, sem hangir yfir ungum og
gömlum af íbaum þessa bæjar.
Hvað líður fiskreitagerðinni í
AHir vita, að samþykt var á
bæjarstjórnarfundi, að fá 150,000
Jkr, Ián til þessa starfa, en síðan
tiefir alt legið i þagnargildi. Það
«nun vera með það eins og alt
.annað, sem hér á að koma í fram-
ikvæmd, að það þurfa fleiri mán-
uði, jafnvel missiri, til að koma
því í kring, sem alþýðunni viðvíkur.
' Um að gera að pína verkamanna-
- stéttina, sý»a henni f tvo heimana.
Að hún geti aldrei litið glaðan
dag, en sjái ávalt dauðann og
djöf.....standa íyrir dyrum.
,Það er nóg ef þeir, sem fé og
iramkveemdum eiga að ráða, hafa
sín rífleg laun og nóg til alis,
ásaœt uppbót þeirri, sem dýrtíðin
hefir látið þeim i té. Þeir mættu
segja eins og karlinn, í byrjun
stríðsins, þegar hann fekk óvenju
hátt verð fyrir ullina sína: „Það
vildi eg að guð gæfi, að stríðið
stæði sem iengst".
Ef þessi reitavinna á að komast
í framkvæmd, þá þyrfti hún að
hefjast áður en frost koma, svo
hægt sé að jafna undir og laga
til fyrir sér áður en það er ómögu-
legt, því þá gengi verkið mikið
betur á eftir og árangurinn yrði
notadrýgri. Sumir menn vilja segja,
að nógur sé tíminn enn þá, og
nægileg vinna, og er það satt,
að sumir hafa óslitna vinnu, en
það er minsti hlutinn af öllum
fjölda, sem vinnu þarfnast hér í
Reykjavik. Nú sem stendur er
mikill fjöldi manna atvinsulaus,
sem ekki á björg handa sér eða
sfnum til næsta raáls, margir hverjir,
og mun þó bætast dr]úgum við
ennþá, allir þeir, sem fjarverandi
hafa verið i sumar. Mér finst að
þar, sem atvinnulausir eru og enga
von nafa framundan, gætu byrjað
fyrir því,. þóeinstaka menn hafi
vinnu, sem einnig mun þrjóta fyr
eða siðar.
Það er ótrúlegt, að bankarnir
neiti þessari lántöku enda væri
það svartasti bletturinn (þó marg-
ir sén svartir) og skammarlegasti
á þeim lífs og liðnum, þar sem
á henni veltúr' líf eða dauði bæj-
armanna. Stór ábyrgð, sém þeir
tækju sér á herðar, þeir góðu
herrar og óvíat að þeir hefðu
nægilegt til að borga með þá
raiklu bióðskuld, sem af þvf leiddi.
Timaxttir eru það alvarlegir nú,
eð menn ættu ekkí að ganga fram
hjá þeim athugunarlaust, því af-
leiðingarnar geta orðlð hættulegar,
og komið getur að því, að raáls-
hátttírinn rætist: .Að brýna megi
svo deigt járn að biti um síðir".
Á. Jbnsson.
SANITAS
*'. ;
kirsiberja- eg hindberja-saft
er gerð eingöngu úr
berjum og strausykri,
eins og bezta útlend saft.
Stjírnleysi fenins.
Törnskifti.
Leschava: Ðie Einfuhr und Aus>
fuhr Sowjet Russlands (HeimiSd).
Verzlun Rússa við önnur iönd
hófst [eiginlegá ekki fyr en vorið
1920, með verzlunarsamningunum
við Estland. Þá hafði ura nokkn
hríð farið fram leyniverzlun yfir
landamæri Estlands, en bæði var
hún óþægiieg og svo notuðu estn-
isku srayglararnir sér af neyðinoi
og okruðu á vörum þeim, sem
þeir höfðn að bjóða.
Þjóðar-kommissariat (ráðúneyti)
utanrikisverzlnnarianar reyndi sem
mest að stemma stigu fyrir þess-
ari verzlun, og loks bannaði ráð
þjéðkommissaranna hana.
Á miðju árinu 1920 mátti tals-
vert merkja aukin vöruskifti. —
Eiginiega bófst verzlunin 18. april,
en í mai og júní komst hún á fastan
iót. I mai fór settdinefnd Krassins
utan áleiðis til Englands, en á
leiðinni gerði hún samninga um
kaup á landbúnaðartækjum eg eim-
vögnum. Með þessu var rofið hafa-
bannið, sem þö hafði staðið nær
3 ár eða síðan Rússar komust út
úr styrjöldinni við Þjóðverja. —
Ianfiutoingurinn er miðaður við
þarfir hvers laadshlata. Ráð það,
er veitir fórstöðu utanrfkisverzlun-
inni fær tillögur frá umboðsmöns-
um sínum viðsvegar um landið
og hagar sér efiir þeim samkvæmt
fjármagni ríkisins.
Arið 1920 var Innfiutningurintt
5,223 000 (pud. = 40 rússn. pund
= 16.375 kiló), eða 5*/o af inn-
flutningi árið 1913 Af peim var: