Þjóðviljinn - 30.08.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 30.08.1970, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJXNN — SuumtKlagur 30. ágúst 1970. (d/ □ UCQ carmen með carmén Carmen töfrar lagningu í hár yðar á 10 mínútum. Hárið verðurfrísklegra og lagningin helzt betur með Carmen. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Klapparstíg 26, sími 19800, Rvk. P i n og Brekkugötu 9, Akureyri, sími 21630.^^ Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun. AXMINSTER — annað ekki. l \ m msi R ANNAÐ EKKI Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45 B — simi 26280. Tilboð óskust V#;. . ' • • . . • - - i*r. • " í Volkswagen Pick-up bifreið með 5 manna .. húsi, Dodge sendibifeejð. og nokKrar fó.ite-.. bifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9, miðvikudaginn 2. september frá kl. 12 til 3. — Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri klukkan 5. Sölunefnd vamarliðseigna. Þötelcum saimúð við andiát og jairðarföir SIGRÍÐAR EINARSSON. Einar B. Pálsson Kristín Pálsdóttlr Franz E. Pálsson Jóninna M. Pálsdóttir Ólafur Pálsson Anna S. Björnsdóttir Þórunn S. Páisdóttir Sigurbjörn Þorgeirsson Ámj Pálsson Stúdentaskák- mótii í Haifa Eins og geíáð hefiur verið J fréttum og fréttapistlum fré Haifa í Israel tefldu Islendingar við Svía í áttundu umferð heimsmedstaramjóts stúdenta í skák og sigruðu með miklum yfirburðum, hlutu 3% vinning gegn 7a vinningi Svia. Hér fer á eftir eina af íslenzku vinn- imgsskákunum. Skýringamar eru eftir Hauk Angantýsson: Hvítt: Ivarsson (Svíþjóð) Svart: Haukur Angantýsson Sikileyjarvörn 1. e4 2. Rf3 3. d4 4. Rxd4 5. Rc3 c5 Rc6 cxd4 Rf6 g6 (Þetta er hið svokallaða drekaafbrigði í Sikileyjarvöm). 6. Be3 7. Bc4 Bg7 (önnur leið hér er 7. RxR bxR, 8. e5 Rd5, 9. RxR exR, 10. Ddlxd5 Hb8, 11. Bc4 — eða 11 Bxa7 með flækjum, sem með réttri taflmennsku skiptast upp í jafna sitöðu). 7. — 8. Bb3 0-0 (8. f3 d6, 9. Dd2 Db6 með íbúð óskast Lítil íbúð óskast til leigu. Tvennt reglusamt full- brðið í 'heimili. Sími: 26953. eftir kl. 21.00. Minningurkort 9 Akraneskirkju. 9 Krabbameinsfélags 9 Borgarneskirkju. Islands. 9 Fríkirkjunnar. 9 Sigurðar Guðmundssonar, 9 Hallgrímskirkju. skólameistara. 9 Háteigskirkju. 9 Minningarsjóðs Ara 9 Selfosskirkju. Jónssonar, kaupmanns. 9 Slysavamafélags Islands. 9 Minningarsjóðs Steinars 9 Barnaspítalasjóðs Richards Elíassonar. Hringsins. 9 Kapellusjóðs “ 9 Skáiatúnsheimilisins. Jóns Steingrímssonar, 9 Fjórðnugssjúkrahússins Kirkjubæjarklaustri. á Akureyrt 9 Blindravinafélags tslands. 9 Helgu ívarsdóttur. 9 Sjálfsbjargar. Vorsabæ. 9 Minningarsjóðs Helgu 9 Sálarrannsóknarfélagg Sigurðardóttur skólastj. , íslands. 9 ” íknarsjóðs Kvenfélags 9 S.LB.S. Keflavíkur. 9 Styrktarfélags 9 Minningarsjóðs Astu M. vangefinna. Jónsdóttur, hjúkrunark. 9 Maríu Jónsdóttur, 9 Flugbjörgunarsveitar- flugfreyju. lnnar. 9 Sjúkrahóssjóðs Iðnaðar- 9 Minningarsjóðs séra mannafélagsins á Páls Sigurðssonar. SelfossL 9 Rauða kross íslands. Fást í AAinningabúðinni Laugavegl 56 — Simi 26725. íbúð óskust Ung og bamla-us hjón, sem bæði stunda nám, óska eft- ir 2ja herbeirgja íbúð í nágrenni Háskólans. Regluserm og skilvísiri greiðslu heitið. Upplýsingar í síma 14139 til ki. 20,00 í kvöld. Eigum von á frysti- kistum í næstu viku. — Útborgun frá 7000 kr. og eftirstöðvar á 9 mánuðum. PFAFF Skólavörðustíg 1, sími 13725. hótunum frá hendi svarts, t. d. riddarafórn á e4). 8. — d6 9. f3 Bd7 10. Dd2 Hc8 11. h4! Re5 12. h5 Rxh5 13. 0-0-0 Rc4 14. BxR HxR 15. g4 Rf6 16. Kbl?! — (Þessi leikur er sennilcga einungis tímasóun) 16. — Rxg4!? Haukur Angantýsson 17. fXR Bxp 18. Hd-gl Dd7 (18. — h5? 19. HXB með eft- irfarandi: Dh2 og svarfur er varnarlaus). 19. Dh2?! — (Hvítur stendur nú á kross- götum og verður að velja ein- hverja sóknaraðgerð). 19. — h5 20. HxB!? DxH 21. Hgl Dd7 22. Rf5 Hxce?! (22. — Hxe4! var hinn gefni leikur, því að þá hefði svartur staöið með páimann í höndun- um, t. d. 23. RxH DxR; 23. RxB ExB, 24. Rxh.5 D(h3). 23. bxH 24. Bh6!? Hc8 (Betra hefur sennilega verið: 24. RxB KxR, 25. Dxh5 Hh8 með tvisýnni stöðu). 24. — Bxc3 25. Dxh5 b5+ 26. Kcl Db2+ 27. Kdl Bf6! (Eini varnarleikurinn). 28. Hxg6+! fxg6 29. Dxg6+ Kh8 30. Bg7+! — (Eini leikiurinn). 30. — BxB 31. Dh 5+ Kig8 32. Rxe7+ Kf8 33. RxH?? — (Hvítur var alveg að falla á tíma og gerir sér ekki grein fyrir að staðan er jafntefli eftir 33. Rg6+ Kg8 og þráskék. Fari svarti kóngurinn út á borðið tapast svarta drottningin eða svartur verður mát, t. d. 33. Rg6+ Ke8 (f7), 34. Re5+ Kd8 (Ke7, 35. Df7 og mát) 35. Dg5+ Kc7, 36. DxB+ Kb8, 37. Rc6+ og hvítur vinnur) 33. — 34. Kcl 35. Kd2 Dd4! Dal+ Dc3+ og hvítui gafst upp, þvi að mannstap varð ekki umflúið. BRIDGE 34 Sterkari en meistararnir Mairgir kunnir bridgemeistar- ar og þó hélztur þeirra Bretinn Reese, reyndu að ráða fram úr þessari gjöf, sem kom upp á Evróipumeistaramótinu í Dyfl- inni. Engium beirra tóksit að leysa vandann og það var ó- breyttur, en siýnilega enginn venjulegur bridigespilairi, Ulric de Schaetzen, sem í bréfi sýndi endanlega fram á að ekki væri hægt að sitanda sögnina. Hvers vegna er það ekki hægt? A K 9 8 V D 10 8 ♦ 8 7 4 ♦ D G 9 8 A4 AÁDG10 2 ¥ 62 ¥ 75 3 ♦ ÁKG96 ¥532 ♦ K10 762 *43 A 7 6 5 3 ¥ Á K G 9 4 ♦ D 10 A Á 5 Saignir: Suður gefur. Allir á hættu. Suður Vestur Norður Austur 1 ¥ 2 ♦ 2 ¥ pass... Þegar Norðmaðurinn Strom hafði látið út tígulkónginn (sem Vestur lét tvistinn í), réðst hann á spaðann með fjarkan- um, sem Austur tók með tíunni og lét síðan út tígul. Vestur tók drottningu Suðurs með ásnum og lét út tígulgosann sem Austur lét í síðasta tígul sinn. Finninn Linden í Suðri trompaði, fór síðam inn í borð- ið til þess að reyna svíninguna í lautfi og tapaði þannig tveggja hjarta sögninni. Sérfræðingur einn sem stadd- ur var í skýringasalnum (,,bridgerama“) stakk upp á að spila hefði átt laufaásnum og síðan öðru laufi. En Reese svaraði því til að eina vinn- ingsleiðin hefði verið að spila láglaufj undir ásinn! En þegar sögn þessi var birt I tímaritinu „Point de vue“ kom belgískur lesandi þess, de Schaetzen, með tillögu sem batt endd á deil- una. Þegar þriðji tígullinn hefur verið trompaður, er þá hægt að vinna sögnina eða ekki? Svar: Hér er vömin sem Ulri.c de Schaetzen fann: Þegar Vestur hsfur takið á laufalkónginn eftir að Suður hefur látið út fimm- una undan ási sínum, lætur Vestur enn út tigul sem er tnmipaður svo að meðspilari hans geti kastað af sér síðasta laufi sínu. Þá lokar laufaós Suð- urs litnum og láti hann útlaufa- ás í því skyni aö nota sdðarfrí- spilin í laiufd í borðinu, tromp- ar Austur! Það skiptir engu méli þiótt Suður trompi tígul í borði eða heima eða jafnvel hleypi tíigfldnum í1 gegn til hess að fá afkast í spaða í borðd og losna við lauíaásinn af eigin hendi. Hann getur ekki komið f veg fýrir að mótherjaimir fái samtals sex slagi. Tveggja hjarta sögnin gat því alls eklki staðdzt. Einstök vörn Þessi gjöf sem fræg hetfur orðið og kom tupp á mióti fyrir allimörgum árum giæti vel verið tilbúin í því skyni að sýna hvernig haga slknli vamarspil- inu. Látið sem þdð sjáið eklkispil mieðspilara yktkar (í Austri) né sagnhafans í Suðri, svo að þdð séuð í sömu aðstöðu og sá sem hélt á spilunum í Vestri. Á43 ¥ K52 ♦ 6 * ÁG10654 A 762 A 985 ¥ DG106 ¥ Á983 ♦ Á752 ♦ 94 * 93 * KD72 A KDGIO ¥ 74 ♦ KDG1083 ♦ 8 Sagnir: Suður Norður 1 ♦ 2* 2¥ 2gr 3A 3gr 4¥ 44) Vestur lét út hjairtadrottn- ingu og Austur tók kóngborðs- ins með ásnum og lét aftur út hjarta Suður trompaði þriðja hjartað með spaðatíunni og lét strax út tfgulkóng. Hvemig hélt Vestur á spilunumtil þess að fella þessa fjögúiTá spáða sögn? Athugasemd um sagnimart Spil Suðurs voru ekki nægi- lega sterk til þess að hann skipti úr láglit í hálit mieð því að segja tvo spaða, en þegar mieðspillarinn hefur í annarri sögn sinni (2gr.) gefið til kynna eina tylffit punkta eftir lág- punktakerfinu, varð Suður að segja frá öðrum bezta lit sín- um og þess vegma sagði hgnn 3 spaða. Þegar 3 grönd ha,fa verið. sögð valknar vandsvöruð spuming fyrir Suður hvort hann cigi að lóta þó söign standa. Sem meginreglu m,á telja að Norður hafi átt að eiga tvær fyrirstöður í hjarta til þess að seigja 3 grönd og þá hefði sú sögn hka verið prýðileg. Annars hefði Norður einnig getað unnið þriggja granda sögn sína ef Austurlæt- ur út hjartá. Lókasögnin 4 spaðar er þó óaðfinnanleg, enda þétt þeir félagarnir edgii aðeins sjötroímp salmtals, og hún verðuf aðeins' fefild með einstakliega góðu vamarspili. e BRIDGESTONE HINIR VIÐURKENNDU JAPÖNSKU HJÓLBARÐAR FÁST HJÁ OKKUR HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Opið alla daga frá kl. 8—22, einnig um helgar GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.