Þjóðviljinn - 02.09.1970, Side 2

Þjóðviljinn - 02.09.1970, Side 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVIiLJIMN — MiðvSkiuclaígur 2. aepteanibiar 1970. Þetta er lið Ármanns, sem mætir Breiðabliki í kvöld, og vinni Ármann leikinn er það aðeins einu stigi á eítir Breiðabliki og eygir þá sigur í 2. deild. Ef Breiðablik vinnur hinsvegar leik inn hefur það tryggt sér sigurinn í 2. deild endanlega Breiðablik í 1. deild? Vinni Breiðablik Ármann hefur það sigrað í deildinni 1 kvtild fer fram í Kópavogi leikur milli Armanns og Breiða- bliks og má segia að hann sé úrslitaleikurinn í 2. deildinni, því að sigri Breiðablik er það endanlega búið að tryggja sér sigur í 2. deild. Ef Armann sigrar hinsvegar, getur svo far- ið að Armenningamir vinni deildina, þvi að þá hefur Breiðablik ekki nema cins stigs íorustu, og á þá tvo ieiki eft- ir en Ármann þrjá. Meiri líkur eru á því að Breiðabl. kcanist upp, að mínu áliti á það meira erindi þangað en noíkkurt annað lið í 2. deild- inni nú. Þó er það svo, að sennilega fer ekkert lið í 2. deildinni upp í þá fyrstu nema til að fara beint niður aftur, svo mikíll munur er á 1. og 2. .deáidarliðunum okikar. Breiða- biik er eina liðdð í 2. deild sem á möguleika á að haida sér uppi í fyrstu deild. Liðlð er 'mjög ungt ag orðið vel sam- æft, en það sem kerour til með að há því mest sem 1. deildariiði er aðstöðuieysi knatt- spymumanna í Kópavogi. 1 fyrsta lagi er enginn gras- völlur í Kópavogi og verður liðið að nota mjög lítinn mal- arvöll, sem er eini völlurinn á staðnum. Jafnvel þó að Rreiðablik reyndi að nota þenn- an völl, sem heimavöll, ef það kemst í 1. deild, sem þó verð- ur að teljast ótrúlegt þar eð ekki er hægt að selja inn á hann, þá verður liðið að leika á grasvöllum alla sina útileálki, og allir vita hvílíkiur mun- ur er á að leika á grasi og mal. Hvort sem Breiðabl. reynir að fá að leika sína heimaleiki á Laugardalsvellinum, sem er ótrúlegt að fáist vegna ám'ðslu á þessum eina grasvelli Reykjavíkurfélaganna, eða þá á Nj arðvíkurvellinum, eins og sumir hafa stungið uppá, þá er hvorugt jafn gott og að leika á raunveruleigum heimaveili, sem einnig er æft á. Allavega er Xjóst að Breiðablik eignast ekki grasvöll fyrir næsta sum- ar héðan af. E!f Ármann fer uppí 1. deild og til að mynda utanibæjartfé- lag fellur rdður, segjum Eyja- menn, þá skapast hér algert vandræðaástand. Það er vidur- kennt atf öllum að álagið á Laugardalsvöllinn er komið yfir það sem hann þolir, jafnvel þó hann væri í sínu bezta hugsanlega ástandi, en ekki ónýtur eins og hann er Framhald á 7. síðu. sitt af hverju • Spánska liðið AtletiooMad- rid varð sigurvegari íaliþjóða- knattsrymumóti er nefnist „Mohamed 5-tfotbati“, er fram fór í Casablanca í Marokkó. Sigruðu Spánverjamir lið frá Marokkó á úrslitum, 4:0, en í leikhléi var jafnt, 0:0. • Á frJáJsíþróttamóti erhald- ið var um síðustu helgi sigr- aði bandaríski kringlukastar- inn Dick Dresdher Finnann Risto Myyræ með því að kasta 59,08 m. Finninn Tapio Kantanen sigraði í 3000 m. hindrunarhlaupd á 8.42,8 min. og Seppo Simola frá Finn- landi sigraði í kúluvarpi, kasitaði 18,37. • Sv*ar unnu Finna í ungl- ingalandsleik í knattspymu um síðustu helgi 3:1. í fyrri hálfleik léfcu Finnamir betur og höfðu yfir 1:0 í leikhléi, en í síðari hálfleik sóttu Sví- amir í sig veðrið og sigur þeirra var verðskuldaður. utan úr heimi Staðan í 2. deild Breiðablik Ármann Haufcar Selfoss Þróttur ÍBÍ FH Völsunigar 11 9 10 7 13 6 10 4 12 4 11 2 10 2 11 1 0 29:4 20 2 20:13 15 6 20:23 13 3 18:18 11 5 32:18 11 3 13:11 10 7 9:28 5 9 12:38 3 Getraunaspáin l/ Sp>' 7 ■xw«o^.v J Jf jt.0. - 11 / 7 1 z .-.*** • ■: 7. z 2 - 51 MpÉ i / V - TOTTtK/HfÍPl / 11 t Z 1 ••«*>> i 2 pg£j. ■fe' J. 7 ~ $ouTH)ir,?T. i|| T. - ‘Á li 7 r cooe.nrx'f - hu'oíJbr$t. T T 7, t ....... J ||| / - jfoTrfí. fotc. ? 11 í.V ■*«* V > ; - 0 1 v / /Jc*#/ C. - /cwitfísTLC r r 111 ■ j m 7 / XTstui<tfí ~ j j - ! t 2 ó •■ / ; * 1 1 / / IBC'tiS - CHELStfí T j X / / l t t r r / i LÍÚBitPool ~ mfíHCfí u7i>. T. V Z / 4 7, t % />|/| J 7 7Vfífícn. C> Ti ~ Ú.KZomúíeH J T y v. Z / lll 2-1\ r 71 T jf&sT fíftm - EútXTofí T .11 2 ifc Z !É z 3 iÉÍli T "r uÍolóbs ~ sroKre r ** H •X % Getraunaseðillinn að þessu sinni er nokkuð erfiður en við ætlum samt að reyna aö spá og höfum hana svona: lll-x21-xll-12x. Til huggunar Forsetahjónin faira í da/g í opinbera heimsókn tdl Dan- merkur og munu dveljast þar um skeið í boði dönsku kon- ungshjónanna og sáðan sem gestir dönsku ríkissitjómar- innar. Hefur veyið fundið upp á mörgu til hátíðabrigða í tiiefni atf þessari heimsókn, svo sem vert er. og er sázt að efa að öll verða þessd kynni báðum þjóðum til ánægju og sóma. Meðal þeinra tiltækja sem grednt hefur verið frá í blöðum er það að opnuð verður sérstök sölumiðsitöð fyrir dilkakjöt i Kjötbænum í Kaupmannahöfn, og verður hún vígð með engu minni viðhöfn en meðalkirkja, að viðsitöddum ambassador kon- súl, borgarstjóra, íram- kvæmdastjóra, rítstjórum og hverskyns öðrum stjórum. Jatfnframt mun eitt aí kunn- ustu veitingahú sum Kaiup- mannahafnar kynnia ísienzk- an mat næstu vikumar, ekki sízt hið ágæta dilkakjöt. Síð- ast en ekki sízt hefur verið greint svo frá að dilkakjöts- miðsrtöðin mikla í Kjötbæn- um munl leggja til lamba- kjöt í veizlu sem æðstu tign- arhjón ísJendinga ætla að halda kollegum sinum dönsk- um í vertshúsi einu við Löngulinu á fimmtudaginn kemur. Allt er þetta eintoarvel til fundið, því að Danir eru mat- menn ágætir og kunna öðr- um betur að kitla bragðlauka sín. Mun sízt ástæöa til að ætla að þedr kunni ekki að meta íslenzka dilkakjöitið frá nýju miðstöðinni í Kjötbæn- um, þvi að þar er um valda framleiðslu að ræða. f>að diltoakjöt sem til útlanda fer er sem tounnugf er ekki tek- ið af því handahófi sem ís- lenzkum húsmæðrum er boð- ið upp á í hérlendium verzl- unuan. Hvar skxokkur er kannaður og hvert læri valið af hálærðum fróðleiksmönn- um, en það sem ekfci stenzt mál er sent á íslenzkan mark- að. Síðan er búið um úrvals- kjötið af þeirri íúUtoamnun sem nútúnaleg matvælatækni er fær um að veita og það filutt milli landa af svipadri umhyggju og kombörnum er sýnd, unz það lendir að lok- um í Kjötbænum í Kaup- mannaböfn. Því er full á- stæða til að ætla að dilka- kjötið sem ambassadorinn vígir og forsetahjónin bjóða upp á verði íslendángum til æring sóma. En gæðin ein hrökkva ekki til. Danir eru ekki aðeins ágætir matmenn, heldur kunna þeir vel að fara með fjármuni sína, og engir bregðasit reiðari við en þeir ef boðið er upp á óhæfilega dýr matvæli í verzlunum. Þeir munu ekkj reiðast í dilkakjötsmiðstöðinni í Kjöt- bænum. Hið valda og vel hirta íslenzk.a dilkakjöt kost- ar aðeipg 50 - 60 íslenzkar krónur kílóið, en í þeirri upp- hæð er innifalinn kostnaður við að velja kjötið og flytja það úr landi á verðugan hátt, að óigleymdum hagnað- arhlut þess ágæta Dana, Knuds C. Knudsens, sem hef- ur tekið að sér að koma kjötinu á markað. Allt eru þetta einkar ánægjuleg tíðindi a þessum síðustu og verstu tímum. Þegar íslendingar sjálfir rífa ársgamalt kjöt, þornað og bragðlaust, upp úr sivelli £rystihúsanna eða kaiupa nýtt kjöt atf vanþroskuðum lamba- kettlingum fyrir 200 krónur kílóið, Wýtur þeim þrátt fyr- ir allt að hlýna um hjarta- ræturnar við umhugsunina Um það hvað Danir muni öði- ast háar hugmyndir um ís- lenzka landbúnaðarfram- leiðslu. svo að ekki sé á það minnzt hvað donsku konungs- hjónunum og hirð þairra Mýtur að varða gott í maga annað kvöid, án þess að for- setahjónin ísienzku þurfi að kosta of miklu til. Og menn verða sem kunnugt er að laggja nokkuð á sdg tii þess að láta háleitar hugsjónir rætast. — Austri. Enska knattspyrnan Nú er farinn að koma í ljós styrkleiki ensku liðanna í 1. deild og kemur þar margt á óvart. Sennilega mun hinn slaki árangur Englandsmeistaranna, Everton, hafa komið mönnum mest á óvart og sennilega hafa margir misst af vinning í get- raunum þess vcgna. Eins munu bæði Newcastel og Wolves hafa gert mörgum getraunaspámann- inum gramt í geð með slakri frammistöðu, cn bæði þessi iið voru í hópi hinna betri í fyrra. Þá hefur góður árangur Nottingham Forest það sem af er gert strik í reikninginn í getraununum, vcgna þess að þetta lið var mjög neðarlega í deuldinni í fyrra og fáir bjugg- ust við neinu sérstöku atf þvi nú. En fyrir þá sem ætla að fylla getraunaseðil sinn út í dag birtist hér staðan í 1. deild eins og hún er eftir síðustu helgi: 1. Leeds 5 5 0 0 12-2 10 2. Mandh. City 5 3 2 0 5-1 8 3. Liverppol 5 2 3 0 8-3 7 4. Ðerby C 5 3 1 1 9-4 7 5. Notth. For. 5 2 3 0 10-5 7 6. Chelsea 5 2 3 0 8-6 7 7. Arsenal 5 2 2 1 8-4 6 8. Tottenham 5 2 2 1 6-4 6 9. W. Bromw. 5 1 3 1 10-9 5 10. Huddersf 5 : 2 1 l : ! 6-6 5 11. C. Palace 5 1 3 1 2-2 5 12. Blackpool 5 2 1 2 5-7 5 13. Coventry 5 2 0 3 3-4 4 14. Stoke 5 1 2 2 5-7 4 15. West Ham. 5 0 4 1 5-8 4 16. Southampt. 5 1 2 2 3-5 4 17. Manch. U. 5 1 2 2 3-6 4 18. Everton 5 0 3 2 7-9 3 19. Newcastle 5 1 1 3 5-9 3 20. Wolves 5 1 2 2 3-6 4 21. Bumley 1 5 ( ) 2 ' 1 2-8 2 22. Ipsyvich 5 0 2 3 0-5 2 Reykjavíkurmót sveina og meyja 10. og 11. september Sveina- og meyjamót Reykja- viítour í tfrjálsuim íþrótfcum fer fram á Melavellinoim dagana 10. og 11. september, og hefst báða dagana W.. 6 síðdegis. Keppt verður í etftirfarandi gieinium og flokkum: FYBRI DAGUR: Sveinatflokkur (15 og 16 ára): 100 m hlaupi, 400 m hlaupi, 4x100 m boðhlaupi, hástökki, þrístökki, kúluvarpi og spjót- kasti. Meyjaflokkur (15 og 16 ára): 100 m hlaupi, 400 m hlaupi, 4x100 m boðhlaupi, langstöfcki og kringiukasti. Piltatflokkur (14 ára og yngri): 4x100 m boðhlaupi, hástökki og kúluvarpi. Telpnatflókkur (14 ára og yngri): 4x100 m boðhlaupi og lang- stökki. SfÐARI DAGUR: Sveinatflokkur: 200 m hlaupi, 800 m hlaupi, 100 m grindahlaupi, langstökki, stangarstökki, toringlukasti og sleggjukasti. Meyjaflokkur: 200 m hlaupi, 100 m grinda- hlaupi, hástökki, kúluvarpi og spjótkasti. Piltafflokkur: 100 m hlaupi, 600 m hlaupi og langstökki. Telpnaflokkiur: 100 m hlaupi, hástökki og kúluivarpi. Þótttökutilkynningar þurfa að hafa barizt Ágústi Bjömssyni, Fellsmúla 19, simi 31295, eigi síðar en kl. 18 mánudaginn 7. september. Meistaramót Reykjavikur hóð 14. og 15. september Meistaramót Reykjavítour (aðalhluti) í frjiálsíþróttum verður haldið á Laugardals- vellinum 14. og 15. septem- ber, (mánudag og þriðjudag) og hetfst klukkan 18.00 báða dagana. Keppt verður í eftirtöldum greinum: FYRRI DAGUR: Karlar: 200, 800, 5000 m. hl., 4x100 m. boðhlaupi, 400 m. grindarhlaupi langstötoki, hástökki, kúluvarpi og spjótkasti. Konur: 100, 400 m. hlaupi, hástökki kúluvarpi, kringlukasti. SfÐARI DAGUR: Karlar: 100, 400, 1500 m. hlaupi, 4x400 m. boðhlaupi, 110 m. grindar- hlaupi, þrístökki, stangarstökki, kringlukasti og sleggjukasti. Konur: 200 m. hlaupi, 100 m. grinda- hlaupi, 4x100 m. boðhlaupi, langstökki og spjótkasti. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa þorizt tii Agústs Björnssonar, Fellsmúla 19, sími 31295, í síðasta lagi kl. 18.00 þriðjudaginn 8. september. Dr, Ingimar róðinn þjólf- uri hjó FH FH-ingar hatfa ráðið nýjan þjálfara fyrir meistara- og 1. flokk í handknattleik í vetur, og lætur Birgir Björnsson nú af því starfi. Við höfum verið að þreifa fyrir okkur með nýj- an þjálfara að undanförnu, sagði Einar Mathiesen form. handknattleiksdeildar F*H í gær, og vorum að ákveða á fundi i x áðan að ráða dr. Ingimar Jónsson sem þjálfara í vefcur. Við höfum ástæðu tii að gera okkur góðar vonir með Fram'hald á 7a sa'ðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.