Þjóðviljinn - 02.09.1970, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 02.09.1970, Blaðsíða 4
Mánaða bið- íslenzka Hetjudáð og skuttogarar, tími eftir sérfræðingum, peningasnobberíið. posturinn Útgefandi: Framkv.stjóri: Ritstjórar: Útgáfufélag ÞjóSviljans. EiSur Bergmann. Ivar H. lónsson (áb.). Magnús Kjartansson Sigurður Guðmundsson Sigurður V. Friðþjófsson Svavar Gestsson. Úlafur iónsson. þá ánægju að kaupa blóm vikulega eða svo. Ég spurði um daginn blómasölumann, hvort blómaverðið þyrfti í raun réttri að vera svona hátt að sumariagi, og kvað hann nei við. Orsök þess 'að blómin eru ekki lægri á surmrin en raun ber vitni er sú, að fólk vill kaupa ,þau dýru verði og lítur ekki við þeim, ef þau eru auglýst á niðursettu verði. Vera má, að fólk álíti ódýr blóm slapp- ari og endingarverrí en dýr blóm, en mér er þó nær sikapi að halda. að hér sé um að ræða hið íslenzka peninga- snobb. sem birtist í því að varan er álitin þvi betri, þeim mun meira vorði sem er smurt á hana. í þessu sambandi dettur mér í hug saga sem vinkona mín saigði mér nýlega. Hennj bafði ver- ið gefinn ísskápur, og því vildi hún losa sig við þann, sem hún átti áður. Hún lét aiuglýsingu í blað, og ekki leið á löngu þar til væntan- legir kaupendur birtust. beir skoðuðu gripinn í krók og kring og virtust ánægðir með hann. þar til hún nefndi verðið, sem var margfalt lægra en þeir höfðu álitið. X>að fannst þeim algerlega ó mögulegt, og sneru á bsrott hver af öðrum. Til þess að geta losnað við ísskápinn varð konan að fimmfalda verðið, sem hún upphaflega hafði ákveðið. Er þetta ekki dálítið dæmigert fyrir ís- lendinga?,— GE. tilkynnti okkur ofboð kurt- eislega, að Jæknirinn værj í sumarfríi, væri væntanlegur eftir viku, og þá gætum við hringt og pantað nýtt við- tal. Þessi vika er enn ekki liðin, en það kaemi mér eikki á óvart, þótt biðtímí eftir næsta viðtali væri 5-6 mán- uðir. Ég get auðvitað leitað á náðir annars sérfræðings, en það kostar auðvitað nýja tilvísun frá heimilislækni og aðra bið. Þessi vinnubrögð eru að mdnum dómi forkast- anleg. ur, eftir að hann befur drýgt þessa miklu hetjudáð. og ég er viss um, að hún hefur haft meiri áhrif á kjósendur en skuttogarakaup og unabæ'tur i félagsmálum. En því miður fymist fljótlega yfir atbuirði sem þennan, og að vori verð- ur hann væntanlega fallinn í gleymsku og dá. Nú er ég hræddur um að Eggerf og ár- ar hans nagi sig í banda- bökin. — Kolur. Hetjudáð Eggerts í sjónum er efst á blaði hjá Bæjarpóst- inum að sinni, en síðain er kvartað yfir heilbrigðisþjón- ustu, blómaverði og peninga- snobbí. Bæjarpóisturinn vill enn og aftur minna skriffinna sína á, að láta fulit nafn og heimilisfang fylgja bréf- unum, en nokkur misibrestur hiefur verið á því að undan- fömu. Bréf eru birt undir dulnefni, ef óskað er. Þá væri æskilegt, að bréáritarar vélrituðu tilskrif sín, en sé sú tækni ekki fyrir hendi, er nauðsynlegt að skrifa skýrt og greinilega til þess að Bæj- arpósturinn komist ekJd. í strand við lestur bréfiannia. Fréttaritstjóri: Ritstj.f ulltrúi: Auglýsingastj. Ritstjórn, afgreiSsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skóiavörðust. 19. Siml 17500 (5 linur). — Askriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00. $ú hrikalega hækkun á mjólkurafurðum sem kom til framkvæmda í gær er blygðunarlaus árás á neytendur og engum óhagkvæmari en bænd- um; hún er ömurleg sönnun um ófarnað þann sem óðaverðbólgustefna ríkisstjómarinnax leiðir yfir þjóðina. Verðhækkanir þessar voru þau stór- tíðindi sem öll þjóðin ræddi um í gær, en samt fór ekki mikið fyrir fréttinni í málgögnum þeirra flokka sem þykjast öðrum fróðarí um landbúnað- armál. Tíminn birti eins dálks frétt; Morgunblað- ið tveggja dálka stutta frétt á baksíðu. Og bæði blöðdn segja að þessi brjálkennda hækkun á mjólkurafurðum sé saimkomulag framleiðenda og neytenda, einróma samþykkt í svokallaðri sex- mannanefnd. Þetta séu semsé ekki stjómmál; þetta komi ekki ríkisstjóminni við; framleiðend- ur og neytendur hafi aðeins komið sér saman um það heillaráð að mjólk og rjómi og skyr og ostar hækki um 16-22%. Það em greinilega samantek- in ráð stjómarflokkanna og Framsóknar að skjóta sér á bak við sexmannanefndina; þannig þykjast þessir þrír flokkar geta falið samábyrgð sína á skammsýnni og háskalegrí stefnu í landbúnaðar- malum, stefnu sem beinist gegn raunverulegum hagsmunum bænda ekki síður en neytenda. §ú sexmannanefnd sem stjórnarvöld og Fram- sóknarflokkur skjóta sér á bak við er enginn saimningsaðili milli framleiðenda og neytenda heldur sjálfvirk reikningsstofnun. Þar er ekki samið um neitt nema smáatriði; um allt sem máli skiptir eru ákveðnar reglur sem farið er eftir. Hafi náðst eitthveirt samkomulag er það aðeins milli reikningsvélanna sem sexmannanefndin notar. Á- kvarðanimar um verðhækkanir eru teknar af öðr- um; fyrst og fremst af ríkisstjóminni sem hefur með verðbólgustefnu sinni hækkað allan tilkostnað bænda ekki síður en annarra. Og þegar búið er að auka 'tilkostnaðinn er afleiðingunum eins og jafnan fyrr velt yfir á neytendur. Um hitt er ekkert skeytt þótt sú staðreynd blasi við hverjum sæmilega skyggnum manni að nú nó endar ekki lengur saman. Neytendur munu takmarka kaup sín á íslenzkum búvörum sem hinum hrikalegu verð- hækkunum nemur; og upp munu hlaðast smjör- fjöll og ostafjöll og kjötfjöll sem kann að verða reynt að eyða með svokölluðum útflutningi sem þjóðin borgar að mestu leyti sjálf. ^lþýðusamband íslands hefur fyrir mörgum ár- um hafnað allri þátttöku í þessum skrípaleik Kona nokkur hringidi i Bæjarpóstinn á dögunuun og hafði ýmislegt að segja um heilbrigðisþjónustuna á ís- landi. Sagði hún m.a. eftir- farandi sögu: í vetur kenndi ég mér sjúk- dóms, sem ég áleit aðeins á sérfræðinga færi að með- höndla. Ég fór þvi til heimil- islæknisins míns og bað hann um tilvísun á ákveðinn sér- fræðing, og það gekk slysa- laust fyrir sig, en þegar ég ætlaði að panta tíma hjá sér- fræðingnum var mér tjáð, að þar sem mðurinn væri mjög svo önnum kafinn, yrðj ég að bíða í fjóra rmánuði. Ég varð að sætta mig við þessa bið og á tilteknum degi, fjórum mánuðum síðar, mæti ég á biðstofu sérfræðingsdns. Þar var fyrir fjöldi af sjúikling- um, og það þótti mér undar- legt, að klukikutími leið, án þess að nokkur værj kallað- ur inn. Loks stakk aðstoðar- stúlka andlítinu í gættina og Bæjarpósturinn tekur und- ir þetta með konjnni, og vill jafnframt taka það fram, sem raunar liggur í augum uppi, að fjögurra mánaða tímafoil getur ráðið úrslitum um það, hvort við sjúkdóm verður ráðið, en stundum virðast læknar hegða sér eins og gall- harðir kaupsýslumenn, sem láta sér hag eins viðsikipta- vinar ; léttu rúm; liggja, ef næigir aðrir eru fyrir hendi. En hér kernur fyrst bréfið um hann Eggert og það er persóna, sem kalla vill sig Kol, sem það hefur skrifað. Kæri Bæjarpóstur! Það má með sanni segja, að óheppnin elti kratama á röndum. Nú eru þeir ; allt sumar búnir að streitast gegn alþingiskosningum, og þá gerist atburður sem hefði getað hjálpað þeim um hundr- uð atkvæða, ef úr kosningum hefði orðið. Eggert G. Þor- steinsson sjávarútvegsmiála- ráðherra stingur sér i sjóinn og bjargar tveimur útlend- ingum firá drukknun. Það liggur við, að maður fyrir- gefi Eggerti og þar með kröt- um allar misfellur og vitleys- Bæjarpóstur góður! Ég er haldinn þeirxi áráttu, að hafa mjög mikið yndi af blómum. Þetta er heldur slæm árátta hér uppi á ís- landi, þar sem ræktun blómia í görðum er ýmsum erfið- leikum háð, og blómaverðið er svo óheyrilega hátt, að það jaðrar við að maður lif; mun- aðarlifi, ef maður veitir sér kvæmum saimBlkiptuim landanna. Samningaviöræðumar ganga hægt, er» við gerum oikfetír góð- ar vanir og töikum á þessum málum á jákvæðian. hátt og xneð þolinmiæði og leggjum oikkur fram uim að finna þá lausn á utnræddum vamdamáluim, sem báðir aðilar geti sætt sig við. Við vildum gjama vona, að kínversku fuliltrúamdr svari í sömu mynt, þar sem við telj- um, að góður árangur af þess- um samningiaviðræðum sé ekki síður hagsmunamál Kítia en Sovétríkjanna. ngaviðræðurnar í — segir Leoníd Bréznéf um samni Peking milli fulltrúa sovézku og kínversku ríkisstjórnanna MOSKVU, APN. — 1 ræðu, sem aðalritari miiðstjórnar Komm- únistaflokks Sovétrikjanma, Leo- nid Bréznéf, hólt í tilefni af fimmtíu ára afimæli sovézka lýðveJdisins Kasákstan, sagði hann meðail annars: „í sam- bandi við undirritun samnings- ins mifflli Sovétrfkjanna og Vestur-Þýzkalands birta blöö í löndum heimBvaldasinna alls konar hugaróra og rangfærsl- ur. T.d. er því balldáð frarn, að meö því að storifa undir þenn- an samming haifi Sovétrítoiii ver- ið aö losa um hendur sánar í austri til þess að aiutoa þrýst- ing á Kína. Hvað er hægt að segja við þessu? Það er að sjálfsögðu athygl- isvert, að á Vesturiöndum eru ófáir stjómtnálamienn, sem villdu gjaman að til árekstra kæmi miilli Sovétríkjanna og kín- versfca alþýðulýðveldisins til þess að þeir gætu hlýjað sér á hönduniuim, eins og sagt er. En þessum herrum skjátlast. tengslum og vináttu milli sw- ézku og kínversku þjóðanna, og sameina. átök . þeirra í barátt- unni gegn heimsvaldiasteifnu og afturhafldi. Eins og yktour er fcunnugt, standa nú yfir í Peking fram- halldsviðiiæður fulltrúa sovézfcu og kínverstou ríkisstjómianna um mikilvæg vandaimál í gagn- VV OLAFss Bréznéf. og byltingarhreyfingu aiUra und- irotoaðra þjóða og mdða að því að tryggja heimsfriðinn. 4 SlÐA — ÞJÓÐVILJXNN — Miðvitoudagur 2. september 1970. með því að neita að tilnefna fulltrúa í hina svo- kölluðu sexmannanefnd. Því skyldí enginn beina athygli sinni að þeirri marklausu sýndarstofnun. Ábyrgðina af hinuim hrikalegu verðhækkunum bera stjórnarflokkamir. Og ábyrgðina bera einn- ig forustumenn Framsóknar sem ekki hafa neina sjálfstæða stefnu í landbúnaðarmálum, heldur elta Ingólf Jónsson með innantómum yfirboðum og virðast telja það meira en sjálfsagt að afleið- ing;im þeirrar stefnu sé velt yfir á ney'tendur. - m. Otreikningar þeirra byggjast á skilningsstooirti, — eða öllu heJdur á meðvitaðri rangfærsflu á rau nverulegum markmiðum og meginreglum í stefnu oikikar sósíalistístoa ríkis. Stafna okfcar gaignvart Kína er fullkomllega ljós og alþekkt Og ég hef oftar en einu sinni rætti um htana. Við gerum dkk- ur fulia grein fyrir því, að eðlileg samskipti Savétrfkjanna og kínverslka alþýðuflýðveldisdns eru báðum löndunum i hag, svara hagsmunum sósíalisrmans utn allain, heitn og þjóðfrelsis- Við munumi ekki fóma neinu atf hagsmunum ættjaröarinnar eða öryggi sovéztou. þjóðarinnar. Við munum halda áíram að berjast án atfláts fýrir edningu sósíalistístora ríkja og heims- hreyfingar kommiúnista á ó- hagganlegum grundvelM marx- isma-lenínisma. — Samfcvæmt þessari meginstefnu eru mið- stjórn Kommúnisitaiflokks Sovét- ríkjanna og ríkisstjómin reiðu- búnar til að vinna álhliða að því að koma á eðlilegutn sam- skiptum við Kína og koma aft- ur á vinsatníLegum nágranna- HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR TEPPAHUSIÐ * SUÐURLANDS- BRAUT 10 * SÍMI 83570

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.