Þjóðviljinn - 02.09.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 02.09.1970, Blaðsíða 8
g SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 2. s©ptemiber 1970. NICHOLAS BLAKE: DÝPSTA UNDIN 5 dyrabjalla var nú ryðgað gat. Dyrahaimarinn hefði getað haft aðsetur á hafsbotni í nokkrar aldir. Ég barði að dyrum. Aftur barði ég. Þögn og ekkert hlljóð nema ámiðurinn. Ég ýtti upp hurðinni — enguim dettur í hug að læsa dyruim á Irlandi — og kallaði: — Er nokikur heima? Ég heyrði fótatalk nálgast ein- hvers staðar að. — Eruð |>íið þér? Hvemig líð- ur yður? Velkominn til lássawn. Konan er að dubba sdg upp fyrir herraveizluna. Borgarsitjórinn er búinn að lotfa að heiðra okkur með nærveru sinni og ætlar að taka með sér heimilispresitinn. Hann tafðist eitthvað og bað mig að sýna yður kofann. I dagsbirtu var Fluirry Leason enn gráleitari í andliiti. — Ég er alveg skelþunnur, sagði hann. — Við skuium skreppa niðureftir. Það er örstutt. Við fórum út úr garðlnum og HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 188 m. hæð (lyfta) Simi 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðastræti 21. SÍMI 33-9-68. niður með ánni. Gegnum lítinn lund kiomum við að stað þar sem grasivaxinn oddi teygði sig út í ána. — Sjáið þér oddann þarna? Þama féklk ég einmitt fimmpunda drjóla í síðasta món- uði. En nú er lágt í ánni; við þurfum rigningu. Ég hélt í morg- un, að hann færi að rigna. Eruð þér með veiðistöngina yðar? — Nei, ef satt skal segja, þá er ég ek ki sérlega — — Skítt með það, þér getið fengið stöng lánaða hjé okkur. Ég á sæg af veiðistöngum. Ég huigsaði með mér að Flurry Leeson virtist vera einn a£ þess- um leiðindanáungum sem nenna ekki að hlusta á það sem aðrir segja. — Húsið heitir víst eftir ánni, er ekki svo? Leeson er ef til vi'Xl Lissawn á írsfcu? — Það hedd ég ekki. Hiann horfði á mig og auignaráð hans minnti á skóladrenig sem er stað- inn að svindli. — Þér megið ekki segja það neinium, en sann- leikurinn er sá að ég kann ekki nema örfáar gletfisur í írsku. Það er hábölvað tungumál sem gerir tunguna eins og hnútasivipu. Afi minn kom hingað firé Wexford og reisti þetta hús. Hann var ekki sérlega vel að sér í æðri vísindum, en haen kunni að sitja hest. Sagt er að allir Irar fái lausa skfúfu fyrr eða síðar, en ÖH Leeson-fjölskyldan er fædd með íausar skrúfur. Hann sló sér á lær og hló eins og hann ætlaði að springa. Við vorum á gangi eftir reið- götu sem hlykkjaðist burt frá ánni og skömmu seinna komum við að bakhlið bændabýlis. — Bíðið andartak meðan ég næ í lykilinn yðar. Flurry kóm til baka og við gengum spottakorn enn. — Kevin verður að læsa kbf- anum, vegna þess að enginn býr þar, sagði hann afsakandi. — Bróðir minn er Sá eini af Lee- son-æbtinni, sem efeki er með lausa skrúfu. Hann stefnir að því að verða útneffindur við næstu HEIMSÞEKKTU JEPPA HJÖLBARÐAR HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Opið alla daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REVKJAVÍK SÍMI 31055 þingkosningar í „Dail“-ið okifear — já, flestir stjómmólamennim- ir ofekar eru bannsettir þorskar, svo að það er nú ekki eins effit- irsóknairvert og ætla mætti. En bíðið bara — eftir tíu ár ösikr- urn við óreiðanlega allir: — Kiósið Kevin Leeson við for- setakosningarnar, og ef til viH verður hann „Taoiseaoh" okfear! Er það efeki dæmalaust? Þetta land er engu öðru líkt, eða hvað? Við vorum komnir inn á stíg, sem lá í .áttina að Lissawn-ánni. Milli stígsins og kofans var hátt gerði af fuchsíum og yf- ir gerðið mátti sjá nýlegt stráþak. Kofinn hafði nýlega verið kalk- aður bæði að utan og innan. Þegar inn kom var gengið beint inn í stórt herbergi; ef til vill hafði ein stofa verið gerð úr tveimur — og það náði gaffila á milii og litlir gluggar á báð- um hliðum. 1 stpfunni voru fá- ein húsgögn, valin af hinu venju- lega smefekleysi, en í öðrum end- anum var ný gasvél, vaskur og hi'llui’ með suðuáhöldum og mat- anílátum, sem öll virtust splunkuný; i hinum endanum stóð borð, tveir harðir borðstofu- stólar og stór og fomlegur hæg- indastóll. Næstum lóðréttur stigi lá upp á loftið að tveim litíum herbergjum; í öðru var gorma- rúm, í hinu beddi og setbaðker. — Það væri efeki fyrir mig að felöngrast þama upp þegar ég væri búinn að drekika einu glasi of mikið, kallaði Flurry upp til mín. — Hefur Kevin séð um að þarna sé allt sem með þarf? Þama virtist efckert vanta. Ég klifraði niður aftur. Flurry sýndi mér stóran hrauk af mó, dælu og útifcamiar í garðinum, þar sem illgresið dafnaði með afbrigðum vel og ótrúlega stór fjóshauigur hafði fengið að breiða úr sér. Það var eitthvað við þennan stað, sem heillaði miig. — Þetta er alfls ekki sem verst. Hvað vili bróðir yðar fá í leiigu? — Ég hef enga hugmynd um það. En þér skuluð éfeki taka á honum með siikihönzfcum. Hann er eitilharður í viðskipt- um og gemgur upp í þvi að gera góð kaup; hann myndi selja hana ömmu sína á gripamark- aðnum ef hann kæmist upp með það. Það værí ráðlegast fyrir yður að reyna að töfra Maire; hún hefur Kevin í vasanum. Af hverju sendið þér etóki eftir kon- unni yðar hingað yfirum — ykk- ur myndi líða eins og fistoum í vatni hér hjá ofekur. — Ég er efeki fevæntur. — Bfeki það? Svona myndar- legur náungi hlýtur að hafa heila halarófu af fellegum stúlk- um á hælunum. — Ég hef ekki orðið var við það. — Jæja. En við verðum að reyna að ráða bót á því. Flurry var svo framtakssam- ur að hann virtist alveg jafn- áfjáður í að koma mér í hjóna- band og að koma mér fyrir i kofa bróður síns; Honum var ekki enn orðið ljóst, að það sem mér þótti eftirsóknarverðast við húsið var það, að hér gat ég verið í feluleik við sjálfan mig í kyrrðinni miklu fjarri ys og þys heimsins. Það fór fiðringur um mig við • tilhugsunina um, hvernig ég ætlaði að velta mér upp úr sælli einverunni, þar sem tilbúnar persónur í skáldsögunni minni voru einu gestimir. Við gengum til ’>aka efitir stígnum gegnurn kjarrið og upp hlykkjótt trjágöngin sem légu að „Lissawn House“. Við gengum bakvið húsdð i bakgarð sem var fuilllur af iXX- gresi og með útihús á báða vegu. Flurry hrópaði: — Seamus! Brtu þama? Lágvaxinn, rauð- hærður náungi kom út úr hest- húsinu. — Þetta er Seamus O’- Donovan. Það er hann sem rekur allt áfram hér. Ég veit efeki hverndg ég færi að án hans. Seamus þurrkaði sér um hönd- ina á buxnaskálminni og tók feimnislega í hönd mér. Ég fann strax að hann vildi helzt hafa fólk í hæfilegri fjarlægð; hend- umar á honurn voru eins og skóffilur og fæturnir virtust kunna bezt við sig á hestbaki. — Það lítur helzt út fyrir að Kittv ætli að feasta í nótt, Flurry, sagði hann. Þeir stóðu stundarkom og töl- uðu saman. En þarna var efck- ert verið að skríða fyrir óðals- bóndanum. Ég fékik hugboð um að milli þessara tveggja manna væru annars konar tengsl. — Hf yður vanhagar um eitt- hvað, þá skuluð þér bara nefna það við Seamus. Hann sér um alla hluti. Herra Eyre ætlar að taka kofann hennar Joyce á leigu. Er bróðir minn efeki kom- inn enn? — Nei, hann er efeki kominn. Ég huigsa að Olancy vilji gjam- an ffiá folaldið. — Það mætti svo sem segja mór. En hvað vill hann borga íyrir það? Mennirnir tveir töluðu enn saiman góða stund. Searnus gaut stöfeu sinnum til mín skærum, bláuim auigunu-m. Það var auð- séð að hann var hagvanur þar sem hann stóð við hliðina á Flurry, sem gnæfði hátt yfir hann eina tuttu-gu sentimetra að minnsta kosti. Hann minnti á lítinn og ákafan liðsforin-gia að gefa yfirmanni sínum skýrslu. Yfirm-aðurinn var bara undarleg- u-r aulabárðu-r; ég get ekki skil- ið hvers vegna Seaanus var með þen-nan svip í augunum — það var ekki nóg mieð að auignaráð hans væri þrungið virðingu, það lá við að í því væri eitthvað seir. nálgaðist aðdáun, ef það hefði ekiki verið næsta ótrúlegt að maður eins og Flurry gæti f-ramkallað slíkar tilfinnin-gar h.já nofefeurri manneskj-u. Trúlega var þetta ölXu heldur endurspegXun á tryggð og uimhyglgju heiðarieigrar sálair gagnvart þessum stóna og duglausa kXunna sem var yfir- maður hans. — Frú Leeson segist ætla að ríða Fe-ngusi á morgun, sagði hann. — Og þú þoirir ekkd að trúa henni fyrir honum? — Ég vil heldur reyna að tjónka við hann sjálffiur, Flurry. Hann er duttlungafullur á þess- um tím'a árs. — Heldurðu að hún ráði eikki við hann? — Hún getur ráðið beeöi við fjandann og öimmu hans. Hún hefur gott tak á beizílinu. En Fergus er ekki hestur handa kverwnanni. — Harry fXiær mig lifandi, effi é-g segi nei, sagði Flurry með sann- færinigark-ralfti. — Nei, ætli það. En ef hún fer að æfa hindrunarhX-aup á siteinveg-gjunum, þá eyðile'ggur hún Fergus, og það viXjum við efeki; að mi-nnsta kosti ekki núna, eða hvað? Þú veizt vel að 1)0X1 frú Leeson kæmi ríðandd að kínversXca nmúrnum, þó myndi hún reyna að stökkva yfir hann með djöfuils brauki og bramli. — J-æja þá, Seaimus, eins og þú viXt. Ég heyrði bílhljóð í fjarska- — Það eru sjáXfsaigt þau. Komið inn fyrir, Eyre, eftir andartak fáið þér að vita hvort þér eruð keyptur eða sefldur. Ég gekk inn uim bakdymar í fyXgd með Flurry. Við komum inn í stofuna með útskotsigiugg- anum út að fflijótinu — draslara- lega stofu þar sem einn vegg- urinn var þaikinn rakáblettjim-, í arninum nobaXegur móeldur, notókur failiieg, gömul húsigögn, sem hu-rfu í ailt hitt drasliið. Harrriet Leeson sat þar inni, klædd köffilóttu pilsi og brúnni, ermiaiausri peysu, sem sýndi að hún var með feita eldabusku- handleggi — sem stun-gu kyn- lega í stúffi við granna úlnliðina og hendumar. Hún veifaði til miín með nofekrum fingrum án þess að líta uppúr vikublaðinu sem hún var að Xes-a. HARPIC er ilmandl efni sem hreinsar salernisskálina og drepur sýkla Hvað nefnist IjóBabókin og hver er höfundurinn? SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveita- bæi, sumarbústaði og báta. VARAHLUTAÞJÓNUSTA. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði ELDAVÉLAVERKSTÆÐl JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.l. Kleppsvegi 62 - Sími 33069 Dömusíðbuxur - Ferða- og sportbuxur karlmanna Drengja- og unglingabuxur ÓX. Laugavegi 71 — sími 20141.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.