Þjóðviljinn - 03.09.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 03.09.1970, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJ03EJWLJŒNN — FttMmrtnjdagur 3. septamlber X'970. Almenningsíþróttir: Um hve margar íþróttagreinar hefur almenningur að velja? Aðstöðu vantar fyrir fleiri íþróttagreinar en „skokk” og sund Mest hefur verið talað um „skokk“ hér á landi, þegar rætt er um almenningsíþróttir; hér sést bópur skokkiðkenda sem virðist hafa ánægju af iþróttinnL O Nú er mikið talað um almenningsíþróttir á íslandi og í' undirbúningi er auglýsingaherferð á vegum ÍSÍ til hvatningar fólki að iðka einhverskonar íþróttir sér til heilsubótar. Þegar rætt er um almenningsíþróttir, er oft- ast talað um „skokk“. En sem betur fer er fleirá til en „sfcokk" er telja má til almenningsíþrótta og við skulum því athuga noikkru nánar, hvað þarf að gera til að koma megi á alinenningsíþróttum hér á landi í orðsins fyllstu merkingu. Það sem háir því mest að kóma megi hér á almennings- íþróttum er aðstöðuieysi fyrir aimenning til iðfcunar ailra íþróttagreina, nema sunds og skofcks. Við •skuihiin þá fyrst lita til þeirra íþróttagredna sem við þQfckum bezt.. Aðstaða til sfcíða- iðksna fyrir almenning er efcki fyrir hendi hér á Suðurlandi ógreiði við Eggert og þjóðina Að undnfömu hafa Tím- inn og önnur málgögn Fram- sókniarilokfcsiins haft uppi . ljúfia lofeöngva um Ólaí Jó- hannesson lögfræðiprófessor, biirt af honum myndir og tengt við bann flest þau lýs- ingarorð tunguinnar sem telj- ast mega af loísamlegu tagi- En mörlandinn er efcfci gisfca uppnæmur fyxir þvílífcri manndýrfcun, og v-ðbrögð flesira manna bafa arðið undxun og vorfcunnsamlegt glott Samt enu til þeir ís- lendingar sem virðast bafia orðið fyrir hugljómun af þessu tdtæfci Framsóknar- m álgagnanna; fyrir noikfcrum dögum hlupu áróðursmenn Alþýðuflokfcsins fram fytrir skjöldu og tóku að ledka Egg- ert G. í>orsteins®on á sama hátt. Þeir voru þó raunax mifclum mun stórtæfcari en Framsóknaxmenn; á tvedmur dögurn birti Aiþýðublaðið sex myndir af Eggérti, viðtal sem spannaði yör 34 dálka og hátignarlega forustugredn. Tilefnið var það að Eggert hafðj verið sj ávarútvegs- málaráðherra í fimm ár, og er það nokfcurt nýmæli að fjalla svo ýtariega um fimm ára afmæli manna, þegar fimmtugsafm æli þyfcja naum- ast lenguj. frásagnaa-verð í blöðum. Og lýsdngarorðin voru ekki valin af lágmælt- ar-a baginu; það miidiasta var orðið „gífuriegiur". Lýsdngianorðunum var æfil- að að halda þeÍTri skoðun að fólki að í valdatíð Eggerts G. Þorsteinsson-ar hafi arðið „gífiuriegair“ frtamfarir j sjáv- arútvegi. En þvi miður urðJ nofcfcrar sfcaðreyndir að flj&ta með innan um hin hljóm- miklu arð. Þeir sem lögðu það á sig að lesa þurrar töfl- ur sem viðtalinu fylgdu sáu að í ráðberraiíð Eggerts hef- ur fiskiskipum faefcfcað úr 830 í 724 og hedldiarstærð þeixxia dregizt saman um meira en 1100 brúttólestár. Með þessu er sagan þó a-ð- eing sögð að litlu lleyti. Mjög veruleg a'jfcning hefur orðið á srtórum fiskiskipum. 151— 200 brúttólestir og 251 brúttó- lest og þar yfir. Að því er tekux tíl aHra annaima teg- undia físfciskipa hefur orðið mjög veruilegur samdráttur, og á það við um all&r gerðir: skip undir 12 brúttólestum; 13-25 bri; 26-50 brl; 51-100 brl; 101-150 brl; 201-250 brl. Eru þá ótaldir togaramir, en þeim hefur í valdiatíð Eggerts fækfcað um hvorki meára né minna en 14. eða um nær 10.000 hrúttólestir. Þannig bef Jr ekfcá aðeins orðið sam- dráttux í heild, h-eldur heftar flotinn orðið miklum mun einhæfori en áður var og ver tíl þess f-allinn að rækja þau fjö-Ibreytilegu verkefnd sem íslenzkir fiskimenn þurfa að fast við. Sú fjaLgun á stór- um báfcum sem orðið hefur á þessu tímabilí er á engan háfct verk Eggerts G. Þor- steinssoixar; þeir bátar voru pantaðir af ednikiaaðilum f bjartsýnisglýja þeirrj sem fylgdi uppgripunum á síid- veiðum. Það á hins vegar að vera verfcefni ráðherra að láta efcfci glýjuna eina hafa áhrif á sig, heldiur reyna að stuðia að framsýnni heildar- 1 stjóm á þróun sjávarútvegs- ins. Raunar gerist þess ekfci þörf að sivara orðaflaumi Al- þýðublaðsins með þeim rök- um sem blasa við ollum. Það er siamdóma álit þjóðarinn- ar, Alþýðuflotoksmanna ekfci síður en annarra, að Eggert G. Þorstednsson hafi því mdð- ur ekki reynzt þedm vanda vaxinn að fara með stjóm sjávarútvegsmála. Því mati fylgir engin þórðargleði, því að Eggert er miaður vel lát- inn og flestir munu til þess búnir að unna honum sann- mælis. Hitt er í senn ógredði við Eggert og þjóðina að láta hann öllu lengur gegna störfum sem hann nær ekki tcfcum á, í stað þess að fela honum verkefni sem væm honum buigledknari og hann myndi rækja af þeiirri sam- vizkusemi og þeim miannlegu viðhorfum sem honum eru lagin. — Austri. til að mynda, nema að mjög takmörfcuðu leyti. I fyrsta lagi er það hin rysjótta veðrátta, er sefcur stærsta strifcið í reikning- inn, en að henni slepptri, þá er það hve langt er i skíða- breklcur, til að mynda fyrir Stór-Reykjavíkursvæðdð og því nær ómögulegt að komast á skíði nema fólk hafi bifreið til umráða. Þetta á við, ef rætt er um almenningsíþróttir, þar sem gert er ráð fyrir að öfll fjöl- skyldan vilji komast á sfcíðd. Það er edns með skautafþrótt- -ina, umhleypin-gasamt veður kemur í veg fyrir að hér séu ska-utasvell, nema endrum og eins, og skautasvell innanhúss er efcfci fyrir hendi neinsstaðar á landinu. Þá skulurn við líta á þær íþróttagrednar, sem hægt er að iðka bæði sutmar og vetu-r Mér dettur í hug blak. Engin opin svæði eru til, þar sem tfölk get- ur farið og leikið þá skemmti- legu íþrótt, er mun vera ein- hver aðgengilegasta íþróttagrein fyrir almenning sem til er. Vel værd hu-gsanlegt að koma upp staurum með neti strengdu í milli, sem er hið eina er gera þarf til að hægt sé að hefja blak-leik, á opnum svæðum í bomg og bæjum; það þarf aðedns að framkvæma þetta. Sama má segja um tennis. Engir tennisvellir eru til á Is- landi, þó er þetta iþrótt sem mjög auðvelt og ánægjulegt væri fyrir almenning að iðka utanhúss að sumri tíl. Það má segja siem svo, að hægt sé að -4> Tennis er ein þeirra íþrótta- greina er almenningur víða er- lendis iðkar mikið, en því mið- ur vantar aðgtöðuna hér á landi til að hægt sé að leika tennis. iðka bæði blak og tennis inni yfir veturitm í fþróttahúsum, en þá er spurnin-gin: Hvaða fbróttalhús standa almenningi opin yfir vetrarmánuðina? Iþróttafélögunum gengur nógu erfiðlega að fá inni í þeim Blak er mjög aðgengileg sem almenningsíþrótt og er talin ein- hver skemmtilegasta íþróttin sem til er fyrir þá sem leika hana. íþróttahúsum sem til eru fyrir ‘ sitt fólk. Jafnvel þau fþrótta- tfélög sem eiga íþróttahús edns og till að mynda KR og Valur verða að leita á náðir annarra um húsnæði, söfcum þess að þeirra hús duga ekfci fyrir félögin. Þetta á að minnsta kosti við um KR að ég veit. Þetta má’ verður ÍSl að leysa fyrst það tók að sér forystu í almenningsíþróttum. Það verður að skapa aðstöðu fyrir fólk til að iðfca íþróttir innan- húss yfir veturinn. Það er etoki hægt að segja við hvem þann er vill sfcunda fþróttir yfir vet- urinn: — Farðu út og skofckaðu. Uwe Seeler hættir Hér hafa aðedns verið nefndar örfáar íþróttaigneinar sem verð- ur að telja hvað aðgengilegastar fyrir almenning, en margar fflei-ri mætfcu nefna. Það vantar opin leiksvæði tfyrir fullorðið fól!:. Það getur nefnilega verið gott fyrir það stundum að karia. af sér fuilorðinsgrímunni og led-ka sér. Hvers vegna ékfci að fcoma upp opnu svæði með tennisvelli, blakvelli, 4-5 golf- holum, steyptum golfibraufcum, líkt og edtt sinn voru hér við tjömina Og nefndist Tjamar- golfiö, badmintonvelli, hjóla- skautabrautum og jafnvél skokkbraufcum í fcringum þetta opna svæði. Staðreyndin er sú, að það er takmarkaður hópur sem stund- ar sund, og síðan veróur annar hópur sem stundar skokk o.s.frv. Það væri hægt að fá mun fleiri til að iðQoa einhversfconar íþrótt- ir með því að fcoma upp að- stöðu fyrir þetta fólfc, því að sfcofcfc og sund, svo dæmi séu netfnd, henta ekfci öHum og það eru efcfci allir, sem geta iðkað þessar greinar, þótt svo að þeir gætu iðkað einhverjar aðrar íþróttagreinar. Aðalatriðið er og hlýtur að vera að fá fólk til að hireyfa sig meira en það gerir og til að sú bvatning beri árangur, verður að vera fyrir hendi aðstaða fyrir fólk að iðka þá íþróttagrein er það helzt vill, en ekkí bara að bað sé hvatt til að iðka tvssr eða þrjár fyrir- fram áfcveðnar greinar. — Sdór. Fyrirliði v-þýzka Iandsliðsins í knattspymu, Uwe Seeler, leikur sinn síðasta leik með vestur- þýzka landsliðinu 9. september nk. gegn Ungverjum. Þessi frá- bærj leikmaður, sem orðinn er 33ja ára, hafði ákveðið að bætta að leika knattspymu að loknu keppnisfcíniabiiinu 1968, en varð við óskum manna um að halda áfram að æfa og leika með þýzka landsliðinu í HM, sem fram fór í Mexíkó í sumar. Þar leiddi hann Uð sitt svo vei að það hlaut 3ju verðlaun í keppninni. Uwe Seeler hefur leikið 71 landsleik fyrir Vestur- Þýzkaland. Islendingar meðnl þátttak- enda NM i borðtennis 71? í lók ágú-stmánaðar v-ar staddur hér á landi Svíinn Er- ik Exfcegren. en bann er for- miaður norræna boxðtennis- sambandsins. Af þesisu tilefni boðaði borðtennisnefnd ÍSÍ til blaðamannafundar og ætlaði Extegren að mæta þar, en af óviðráðanlegum ástæðum komst hann efcki á fundinn, svo sem áður hefur verið skýrt frá hér á íþróttasíðunni. Rétt áður en Erik Extegren fór táil Svíþjóðar náðist í hann i síma. Sa-gðist Extegren bafa fullan hug á að veita ísiend- mgum alla þá aðstoð, sem nor- ræna borðtennissambandið gaetj veitt íslendingum til efl- in,@ar borðtennisíþróttinni hér á landi. Extegr-en taldi brýna n-auð- syn á þvi að íslending-ar gengju í Alþjóðaborðtennissiambandið og yrðu þeir þá 93. þjóðin sem það gerði. Sem dæmi um að- stoð sagðist Extegren skyldu Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.