Þjóðviljinn - 03.09.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 03.09.1970, Blaðsíða 3
* Avörp Danakonungs og for- seta íslands í konungsboði Friðrik Daniakon'ungur éivtaTp- aði forsetahjónin í veizlu í Fredensborghöll í gser og sagði meðal annars, að sár vaeTÍ það ánægja að forselinm ssetkti Danmörku heim, þegar svo skammt væri um liðið síðan hann tók við enubætti. Væri heimsóknin sem og heimsófcn fyrrveiranidi forseta, Asgeirs Ásgeirssonar, sfcaðfesting á ___________i Grjóti var kast- að að páfanum RÓM 2/9 — Kastað var grjóti að Páli páfa í sal þeim í Castel- gandolfo, þar sem hann hefur aðsetur. Páfa sakaði ekki. Til- ræðismaðurinn var handtekinn umsvifalaust af lögreglu að við- stöddum um 3000 manns, flles-t pílagrímum. Maðurinn er sagður geðveikur. _______________ Deilur um eitur- vopn í Genf GENF 2/9 — Sovótríkm sökuðu Bandaríkin í dag um að þau vildu halda í eiturvopn sdn til þess að geta notað þau í Víetnam og annars staðar. Það var full- trúi Sovétríkjianna við afvopnun- arráðstefnuna í Genf sem bar fram þessar ásakanir eftir að Bandaríkin höfðu hafnað tillögu a£ hálfu Austur-Evrópuríkja, sem beindist gegn sýklavopnum og eiturgasi. þedm nánu og innilegu sam- skiptum sem hefðu tefcizt milli þjóðanna. Konungur minntist og Mýlegia heimsókniax þeirra konungshjóna til íslands 1959 og áður: „Vér höfum, sem og maingir iandar vorir, sem hafia sótt ísland heim, öðiazt skiln- ing á þeimri fortíð sem við eiigum smeiginlega og á þeirri menningu sem er arfur allra Norðurlanda. Landi yðar hefur á aðdáunjarvetrðan hátt tekizt að vemda þennan menningar- arf sem frjósaman veruieikia, sem sjálfsagðan og dýrmætan þátt í dglegu lífi fólksins í þvd háþróaða samfélagi sem nú er á ísiandi“. >á fór konungur viðurkenn- ingarorðum um Alþingi og þá lýðræðishefð sem það byggir á, svo og um sameiginlega þátttöku landanna í ýmislegu alþjóðlegu samstarfi. Lét kon- ungur að lokum í ljósi innileg- ustu ósldir um farsæla fram- tíð íslandi til handa. Forseti íslands. hr. Kristján Eldjám, þakkaði hlý orð í garð forsetahjónianna og ís- lenzku þjóðarinnair og sagði meðai annairs: Þetta er fyrsta opinbera heimsókn mín til útlandia síð- an ég tófc við embætti mínu fyrir tveimur árum, og ég fagna því að sú heimsókn er til Danmerkur. Ég veit að það gieður íslenzku þjóðina, á sama hátt og það vakti ein- læga gleði á ísiandi að Dan- mörk var fyrsta l'andið sem íslenzkur forseti heimsótti eft- ir að lýðveldið var stofnað. Alþýðulýðveldið Víetnam 25 ára Gleymum ekki end- anlegu markmiiL. 1 dag er haldið hátíðlegt 25 ára aiflmæli Alþýðulýðveldisins Norður-Víetnam, sem til varð eftir hatramma baráttu gegn frönsfcum nýlendusinnum. For- ystumenn ríkisins hafa notað tækifærið til þess að minna þjóð sína á endanlegt markmið bar- áttunnar, að vinna fullan sigur á erlendri heimsvaldastefnu. I yfirlýsingu sem stjóm Norð- ur-Víetnam birti í dag er það játað, að baráttan við Frakfca og síðar við Bandaríkjamenn hafi haft mjög alvarleg álhrif á efna- hagslíf þjóðarinnar, en um leið er það tekið fram náðzt hafi verulegur árangur í uppbyggingu sósíalisma. í viðtali flotrssetísróð- herra Norður-Víetnams, Pham Van Dongs, við fréttaritara Tass segir m. a., að „hið nýja skipú- lag hefur eflt mjög baráttuvilja og samstöðu þjóðar bkkar og um leið hefur það tryggt okikur mikinn og síva'xandj stuðning og aðstoð á alþjóðlegum vettvangi. .. Einnig höfum við náð alhliða árangri í sósíalístískri uppbygg- ingu í Norður-Víetnam, bæði efnahagslegri og menningarlegri, og þessj árangur gerir okkuir það mögulegt, að vera löndum okkar í suðri raunverulegur bak- hjarl í mótspyrnu þeirra gegn Bandaríkjunum í þeirri baróttu sem þar er nú háð“. Það vair staðfesting þess, að það væri vilji' beggja þjóðanna að varðveitá vináttuböndin og efla þau og állt gott sem vax- ið hefur þjóðánna í miilli á hin- um lamga sambandstima. Mér er gleðiefni að hugisa tíl þess, að heimsókn mín nú megi á sama hátt verða sýnilagt tákn um vináttu og skilning milli þjóða vorra. Forsetinn minnti og á þýð- ingu danskra konungshei-m- sókn-a fyrir ísland á braut þess til endurreisnar og sjálfsvirð- ingar svo og á það, að honum hefði áður hlotnazt sá heiður að sýna dönsku konungshjón- unum fyrir hönd þjóðair sinn- ar það sem í senn var sér- íslenzkt og af norrænum toga spunnið. ;,Ég nefni þetta, sa-gði forsetinn, af þv; að mér tákn- ar það annað og meira. ís- lenzka þjóðin er sórstök þjóð- leg eining en þó um leið grein á hinum norræna meiði. Það hefur verið grundvöllurinn. - sem þjóðin hefur sitaðið á. á leið sinni til fulls sjálfstæðis. Það hefur ætíð skipt miklu máli og gerir það enn, að um- heimurinn skilji þetta. Og þá er þag gleðiefni að geta full- yrt, að vér höfum átt þeim skilningi að mæta hjá dönsku konun,gsf jölskyldunni og dönsku þjóðinni. Saga íslands hefur mjö'g lengi verig ten-gd sögu Danmerkur. Menjar þess eru margar. og meðal annars bafa evrópskir menningainstraumiar og nýjar hugmyndir oftast bor- izt til íslands frá Danmörku. Þau bönd, sem tengja oss saman eru enn mörg og sterk. Þjóð'iir okkar eru nú tenigdar sj álf-sögðum vináttuböndum. Vér komum saman sem jafn- ingjar og í merki vináttu og samvinnu. Það sem í Dan- mörku gerist hefur sérstafcan hljómgrunn á ísliandi og marg- sinnis verðum vér vitni að því, að það sem oss varðar mætir áhuga og skilninigi í Dah- mörku. Lauk forsetinn máli sinu á því að votta dönsku þjóðinni virðingu sína og óskja henni bjartrar framtíðar. — --—— ----------ll________ Frægur brennu- vargur strýkur JERUSALEM 2/9 — Ástralíu- maðurinn Rohan, sem í fyrra gerði tilraun til að kveikja í ein- um af helgidómum Múhameðs- trúarmanna, E1 Aqsa moskunni í Jenisalem, slapp í dag frá geðveik rasj úkrahúsi í ísrael, en hann nóðist nokkrum stundum síðar. Rohan var ekki dæmdur til fangelsisvistar á sínum tíma af þeim sökum að hann sé ekki heill heilsu andlega. Hvar næst ? Hver næst ? man Vinningar gera hvorki mannamun né staðarmun. Gleymiö ekki aö endurnýja. Síðustu forvöð fyrir hádegi dráttardags. Happdrætti SÍBS Fimmtudaigur 3. septemiber 1970 — ÞJÓÐVTLJ'INN — SlDA J Finnlandsforsetí sjötugur / dag Einn af þekfctustu stjó'm- málafrömuðum Norður- landa, Urho Kekkonen, for- setí Finnlands, er sjötugur í dag. Kekkonen er sonur skógar- höggsmanns frá ausiturhliU'ta Finnlands. Hann var snemma bókhneiigður ,og góðar íþrótta- maður. Hann tók þátt í borg- arastyrjöldinnd í Finnlandi með hvítliðum og varð s'ó-d- ent árið 1919. Á háskólaár- unum kynntist hann einum helzta h'U'gmyndafræðingi Bændia'flokksins, Alkio, sem var þeirrar skoðunar, að bændur ættu ekki að líta' á verkamenn sem andstæðinga sina, held'Ur vara si-g. þvert á móti, á því að fylgja hinni afturha'ldsisiötmu borgar'astótt. Hafði Alkio mikil áhrif á Kekkonen, sem tók að gefa sig að stjórnmálum á há- skólaárunum. Kekkonen lét mikið að sér kveða í hinum róttæku stúd- entasamtökum ASK,- en gekk úr þeim þegar þaiu komust undir áhrif hálffasískra afla. Árið 1936 varði hann dokt- orsritgerð í lögfræði, sam-a ár vair hann kosinn á þing af hálfu Bændaflokksins og tók setu í stjóm sem dóms- og innanríkisráðherra. Kekk- onen var einn þeirra, sem vildi keppa að þjóðareiningu ■ andspænis hættum þeim sem stöfuðu af framsókn Hitlers í Evrópu og vildi þá samstarf til vdnstri. Vetrarstríðið við Sovétrík- in varð til þess, að Kekk- onen hvarf úx stjórn, enda óx þýzksinnuðum öflum. sem hann hafði reynt að yinna gegn, mjög ásmegin eftir það. Kom það sér vel síðar,- aú Kekkonen var utan sfcjórn- ár á striðsáruhum.' • Vopnahléftsamningurinn. við Rússa 194'C tiafðd- gterf. mairga Finn,a m.3. Kekkonen svart- sýna á framtíðina, en þegar íeið á hti mssty rj öldin a, sem Finnar -háðu við hlið Þjóð- verja, var h-ann einn þeirra stjórnmalamanri.a, sem byrj- uðu »4 móta.nýja utanríkis- stefn-i landsins. sem byggði á frambúðarl-ausn sambúðar við nágrannana í austri. Það vafð eðlilegt framhald af þessari þróun, að Kekkonen tók sæti í stjórn Paasikivis er hann varð forsætísráð- herra 1944 og forseti 1946. Á herðum þessara manna, öðr- um fremur, hvíldd það verk að semja við Sovétríkin, og að fylgja því sa'mkomula'gi ef tir með því móti, að Sovét- ríkin hefðu ekki ástæðu til tortryggni í garð finnsikra stjórnvalda. Árið 1948 var gerður vin áttusamnin'gur millj Finnlands og Sovéitrikj- anna, sem þá gerðu vináttu- samninga m.a. við Rúnaeniu og Ungverjaland, en sú var sórstaða Finna, að samkvæmt þerira samningi gátu þeir sitaðið utan við stórvelda- biakikir. Eftir fráfall Paasikivis hef- ur það faJlið í skaut Kekk- onens, sem hefur verið forseti Finnlands síðan 1956, öðr- um fremur að móta utanrík- isstefnu Finna, sem hefur ' byggt’ á vinfen-gi og öflugum viðskiptum við Sovétríkin annarsvegar, um leið og glúggum í vesturátt hefur verið haldið opnum — m.a. . með aðild að Norðurlanda-' ráði (1955) og aukaaðild að efta; Ym;sir stjómmálamenn geta . þess sérstakléga, að Kekkon- en, senr hefur haft mjög virk áhrif á framvindu stjómmála í Finnlandi/ hafi tekizt að skapa virðingu. -fyrir bæði. sérstöðu ’ og möiguleíkum Finna á alþjóðíegum vett- vangi Hlutleysisstefna Finna h-ef- ur ekki verið óvirk, m.a. af því að þeir vita að öryggi þeirra er tengt öryggi í Evr- ópu allri. Því hafa Finnar tekið að sér frumkvæði í samkvaðninigu öryggisráð- stefnu Evrópuríkja, sem nú or mjög á döfinni. (Að mestu' eftir grein finnska rithöfundarins . Kyösti Skyttá sem . nú vinnur að samantekt ævisögu Kekkonens), HAFNARSTÆTI 18 IAUGAVEGI 84 LAUGAVEGI178 ABENDING TBL FORELDRA ÞEIRRA BARNA. SEM ERU AÐ HEFJA SKÓLAGÖNGU: Fylgið barninu í sfcólann fyrsta diaginn og veljið fyrir það leið, þar sem því staflar minnst hætta af umferðinni og sýnið því merktar gangbrautir. — Rifjið upp umferðarreglumar með bami yðar á leiðinnd j skólann. Stuðlið að veliíðan bams yðar með því að velja handa þvi réttu skólatöskuna. Baktaska er betri en hliðartaska. Kaupið vandaða baktösku. Látið bamið nota slífca tösfcu helzt öll bamaskólaárin. Hún fer betur með bafc baims yðar en aðrar tösfcur og bamið venst á að gangia beint í baifci. Veljið góð sfcriffæri handa barn- inu því það stuðlar að fallegri rithönd. Hjá okkur fáið þér skriffaarið, sem bamið yðar barfnast. FORELDRAR! LEIÐBEINIÐ BÖRNUM YÐAR VIÐ KAUP Á SKÓLAVÖRUM. HJÁ OKKUR ER ÚRVALIÐ FJÖLBREYTTAST.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.