Þjóðviljinn - 03.09.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 03.09.1970, Blaðsíða 5
Firnimitiudagur 3. septemiber 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA g Spjallað v/ð fvo unga fulltrúa I Æðsfa ráð/nu sovézka Þótt þetta sé erilsamt er gott að kynnast mörgu fólki... Sendiinefnd frá Æðsta róði Sovétríkjanna ferðaðist um Is- land í tæpa vikiu;: kom að Búr- feilli og í Straumsvík, i Getfjun á Akureyri og fiskiðjuivier í Hafnarfirði. til Þingvaila og Mývaitns. Þetta var í annað skipti að slík sendinetfnd kemur hingað í boði Ailþingis og var hér um að raeða endurgjald á heimsókn ísllenzkra bingmanna tii Sovétríkiianna í fyrra. Þessi heiimsókn fór áigsefflegá fram. Auk almennra atriða, sem varða saimlbúð viðkomandi þjóða, sýndu gestimir miestan áhuga á huigmiyndum og fram- kvaemdum, sem stafna að því að auka fjölbreytni fslenzks at- vinnuiífs. Fyrir nefndinni var Vitalí Rubenis, forseti Lettlands og einn atf vairaiforsetum Æðsia ráðsins. Ruibenis er búfræðingur að mennt, starfaði um hríð við búsikaip, gerðist síðan kennari og blaðamaður, en á stfðari ára- tugum hefur hann giegint mörg- um ábyrgðairstöðum heima fyrir, m. a... verið fbrsætisráðherra Lettlands. Mikihaíl Kobiltsjak frá TJkraínu er einnig búfræð- im^ur eð mennt og stanfar á hinhi auðúgu móld Okraínu. Fjárhirðir frá Kazakhstan Þeir tveir fullltrúar sem enn em ónefndir em mifclu yngri að ámm, enda nýfcosnir til Æðsta ráðsins, sem kom fýrst saman fyrir nokifcmm vikum. Hér er átt við Bekzjan Ternii- baétf, sem er 32 ára gámall smaili frá Kazakstan og Tamöru Korobovu, sem er 33 ára gömul verkakona við fiskiðjuver í þorp' einu á Kyrraihafsströnd- inni, nánar tiíltekið 200 k)m frá Vladívostok. Þegar Temtfrhaéf er kominn frá Islandi til Mosfc- vu á hann annað eins eftir heim til sín í slléttuihérað í suðurhluta Kazaikstans, elkfci langt flrá landamœmm Ktfna. Og Tamara Korobova á þá meira en tvisvar sinnum lengri leið ótfarna áður -$> Bændur reiðir mióikur- fræSingum Ekki hatfa baandur. enn fyrir- gefið mjólkurfræðingum verk- fallið og samþykkti nýatfstaðinn aðálfundur stéttarsamlbands heirra „óviðunandi er að svo fá- mennur hópur sem mjólkur- fræðingar skuli geta valdið bændastéttinni tuigmiljóna króna tjóni með stöðvun á vinnslu og sölu mtjó'fcuir eins og raun varð á á síðastliðnu vori og 'stundum áður, saimtímis að hægt var að ná samkomulagi við önnur stéttarfélög um að leyfa flutninga, vinnslu og sölu á miól'k, brðtt fyrir að bau væru éinnig í vinnudeilu". Fól fiundurinn stjóm Stéttar- sambandsdns að vinna að lausn þessara mála þannig, að slíkir atburðiir endurtaki sig ekki. en hún kemst til fiskilþorpsins í Prílmorsklhéraði. Það er óneitanlegia skrýtið að vera svona lamigt að heiman, viðurkienmdu þau, en þau höfðu hvorugt komið út fyrir Sovét- ríkin áður. Það fyrsta siem Temíribaéf veitti athygli á ísflandi var að sjáflfsögðu það að fé gengur hér sjálfafla. Það þýddi ekki mikið heirna, sagði ha,nn, kindumar yrðu fljótar að hverfla. Últfar t. d. eru slæimiir með það, að ef þeir komiast í hjörð, þá direpa þeir eklfci aðeins sér til nnatar, heldur bíta eins og djötfulóöir kindur svo tugum skiptir. Þeir eru mikilll vágestur. Ot, það eiru líka margir heima hjá okikur sem gfleyma sér alveg, ef þeir komast á úlfssipor. Sjáfllfur reið ég uppi tvo úfltfa í fyrra og kál- aði þeim með lurki. Það er eklki aflltatf hægt að dragnast með byssu, en góðuir lurkur getur giert sitt gagn. Ég á heima í um 5000 manna þorpi. Þar er edtt samyrkjubú sem heitir Karakol (Svarta höndin). Við höfum 65 þúsund fjár, um 5000 nautgiripi, 1000 hross og ca. 15 þús. hektara af ökrum og görðum. Aður fyrr 3'ifðu Kazalklhar mest á hvers- kyns mjólkuratfurðuim., þekiktu t. d. efcki brauð, en nú er matarr æðið mifclu fjölbreyttara. Ka- zalfchar hatfa fengizt við fcvik- fjárrækt fyrst og fremst, en á síðari árum hafa mikifl hóruð á ltftt eða ekki byggðuim svæð- urn í norðurhfluta landsins verið tekiin undir akurrækt og hetfur flutzt þa-ngað margt fðlk frá Bvróouihluta Sovétríkjanna. Við vorum sex böm í fjöl- skyldunni og ég byrjaði snemma að vinna. Ég var á diráttarvól um tímia, en er nú fjárhirðir aiftur, eins og faðir miinn. Ég hugsaði uim eitthvað 645 kind- ur í fyrra og skiflaði rúimflega 905 lömbum og um 5 kig af ull olf hverri kind. Þetta er ullavkyn sem getfur af sér fin- lega uflfl. Fyrir flrammistöðu mína í fjárgæzlu hetfi óg verið særndur Lenínorðunni sem er æðsta heiðurslmerki flandsdns og hlotið ýmsa viðurkenninigu aðra. Hagarnir eru víðlendir og við stækkum þá mieð því að gratfa nýja brunna, en heima er m jög þurrt og otftast 15—20 metrar niður á vatn. Féð er heiirna við frá því í nóvemlber og fraim í miðjan aipril, en á suimrin þurfum við otft að fylgja því langar leiðir. Fer þá öll fiöl- skyldap — ég á þrjú böm og við búum í tjöfldum sem heita júrtur. öðru hvoru koma bíflar mieð vistir og kvikmyndir til að sýna ofcfcur: stundum korna listamenn. Auk þess sem ég vinn iæri ég utanskóla við bú- fræðisikóla. Þetta hetfur verið gott ferða- lag, saigði Temírbaéf að lokum. Og eitt eiigum við Kazakstar og Islendingar sameiginlegt fyrir utan friðarvilja — en það eru svið. vu fyrr en í sumar, þegar ég var kosin í Æðsta ráðið. Faðir minn, sem nú er látinn, var skipstjóri á fdskibát og góður aflamaður. Bræður mín;r fjórir hafa líka flestir verið á sjó. Við sem búum í austustu héruðunum fáum staðaruppbót sem nemur um 30% á venju- legt kaup. Það er algengast að mem hatfi svona 120—160 rúbl- ur á surnrin og 200—400 rúbl- ur á mánuði á vetrarvertíð, þegar mest er að gera. Fflestir vinna við fiskiðjuverið sem var stofnað árið 1937. Við tökum á móti Kyrrahaifsstffld, sem er all- stór, 30—35 cm og navögu, sem er ættingi þorsksins, og smásíld sem heitir særa og Kyrrahafs- laxi. Við söltum og heilfrystum í kassa, sem síðan eru sendir inn í land og þar fullunndð úr þessari vöru. Við hötfum sjálf ekki mannskap til þess. Svo að frystihúsið í Hafnarfirði, sem ég skoðaði, er nokkuð ólíkt þvi sem ég á að venjast. Mér leizt vel á mig þar, það var þrifalegt. Ég á þrjú böm, en ég vinn Sovézka þingmannanefndin Við Goðafoss — frá vinstri: Kommisarov túlkur nefndarinnar, Friðjón Sigurðsson skrifstofustjóri Alþingis, Rylnikov séndifulltrúi, Árni Bergmann túlkur Alþingis, Tsjír- kof aðstoðarmaður nefndarinnar, Zakharof fréttastofustjóri, Mikaíl Kobiltsjak frá Úkraínu, V. Rubenis, varaforsetí Æðsta ráðsins, nefndarformaður, Temirbaév frá Kazakstan, Ófeigur Eiríks- son bæjarfógeti á Akureyri og Tamara Korobova frá Kyrrahafsströnd úti eins og fllestar konur og hefi gert það síðan ég var 17 ára. Áður fyrr þegar erfiðara var með ýmis konar matvæli, gat það verið vafamál, hvort eiginkonan ættd ekki að vera heima og hugsa um kálgarð fjölskyldunnar, en nú er bæði miklu meira af grænmeti á boðstólum og á mikflu betra verði, svo að það borgar sig varla. Og maður er einhvem veginn hressari og rösflcari við hlutina, þegar maður vinnur úti, það er ég viss um. Ég var áður í pöfckun, en er núna í því að flokfca fisikinn. Ég er nýkjörin í Æðsta ráðið, en hef áður verið í héraðsráð- iniu, aufc þess sem ég er í kvennaráði skólans okkar. Þeitta þýðir samt ekki að ég verði langdvöluim í Moskvu, það gera þeir sem vinna í fastanefndum Æðsta ráðsins. En heima hefi ég móttöku fyrir kjósendur einu sinni í vifcu, einu sinni í mánuði í höfuðborg sýslunnar og einu sinni á þriggja mánaða fresti í höfuðborg héraðsins. Fólkið fcemur með fyrirspurnir og óskir, t. d. um aðstoð við að fá húsnæði, eða tfinna skóla sem passar fyrir aflbrigðilegt bam, eða finna starf í sam- ræmi við menntun og svo fram- vegis. Og ekki eru það alildr sem taka tillit til móttökutímans, Framhald á 7. síðu. Samvinna um tilraunir í þágu landbánaðar öllum til gagns — telja norrænir framámenn í búvísindum □ Verða íslenzkar túngrasategundir notaðar við græn- fóðurrækt á hinum Norðurlöndunum? Miðla Finnar ís- lendingum af reynslu sinni í mórækt? Eiga Norðurlönd- in að skiþtast á stórgripasæði til kynbóta? Á að skipta sérfræðigreinum búvísindanna niður á landbúnaðarhá- sikóla landanna? Fiskikona — Ibúamir í mínu þorpi em hátt á annað þúsund, segir Ta- mará Korobova Þama er ég fædd og uppalin og ég get varla sagt að ég hafi komið til Mosk- Slík dæm; huigsanlegrar sam- vinnu Norðurlandanna á sviði búvfsdnda bar á góma á fundi nofckiurra fulltrúa, sem í síðustu viku sátu samnorræna bú- vísindaráðstefnu að Hvanneyri, með blaðamönnum. Vom full- trúar Hvanneyrarráðstefnunnar um 30 talsins, en hún var í eðli sínu fjórþætt, þótt sömu full- trúa tækju þátt í fleiri en ein- um þætti hennar. Haldinn var miðstjómarfund- ur NJF, Norræna búvísindaflé- lagsins, elztu búvísindasamtaka á Norðurlöndum, sem stofnuð vom 1918 með því markmiði að stuðla að hagkvæmri samvinnu norrænna búvísindamanna, aukinni þekkingu og persónu- legum tengslum. Standa sam- tökin fyrir námskeiðum, fræðslufundum og ráðstefnum auk fjölmennra móta norrænna búvísindamanna fjórða hvert ár, sagði Sveinn Hallgrímsson búnaðarráðunautur blaðamönn- um. Þá komu sarnan á Hvanneyri fulltrúar NKJ, Nordisk Kontaikt- organ for Jordbrugsforekning, þ.e. norrænnar samvinnustofn- unar um rannsóknir í þágu landbúnaðar, en hún var stofn- uð 1963 fyrir tilstilli Norður- landaráðs og eiga í henni sæti tveir fulltrúar rannsóknastofn- ana landbúnaðarins frá hverju landi, sem hittast annað hvert ár i löndunum til sikiptis. Er á vegum þessara samtaka unn- ið að samræmdum rannsóknum, þannig að sömu rannsóknir eru gerðar af öllum aðilum á sama hátt og á sama tíma og er þetta fyri rkomulag talið flýta mjög fyrir öruiggum niðurstöð- um tilraunanna. Af fjárhags- ástæðum hefur íslenzku rann- sóknaretofnuninni þó elcki verið kleift að taka þátt í sameigin- legum rannsóknum NKJ, að því er Pétur Gunnareson forstöðu- maður Rannsóknarstofnunar landbúnaðarins í Keldnaholti sagði. Þriðji hópurinn sem hittist á ráðstefnunni á Hvanneyri voru skólastjórar allra landbúnaðar- háskólannna á Norðurlöndum auik Guðmundar Jónssonar skólastjóra Hvanneyrarekólans sem fuflltrúa framhaldsdeildar- innar þar. Þá báru í fjórða lagi saman bækur sínar á ráðstetfn- unni þeir sem vinna að bú- tæknitilraunum og mætti atf Is- lendinga hálfu á þeim fundi Ólafur Guðmundsson tilrauna- stjóri á Hvanneyri. Milli fúndarhalda ferðuðust fulltrúar á ráðstefnunni um Borgarfjörð og Snæfellsnes og að funduim loknum héldu þeir suður um Uxahryggi, skoðuðu Þingvelli, Gullfoss og Geysi, heimsóttu Rannsóknastofnun landbúnaðarins í Keldnaholti og þágu boð Grænmetisverzlunar ríkisins og landbúnaðarráðherra, en héldu utan sl. lauigardaig. Auk áðumefndra Islendinga mættu á fiimdi með blaðamönn- um þau Andta Pietila flulltrúi, J. E. H&idh garðyrkjuprófessor og J. Paatela 'prólfessor frá Finnlandi, Harald Ason Mo- berg verfcfæraprófessor, Erik Akerberg kynbótafræðiprófessor og Lennart Hjelm rektor frá Svíþjóð, H. G. Aalyng refctor búnaðarháskóla Danmerkur, Jul Lág retotor og Ottar Jamt for- stjóri, aðalritari NJF, frá Nor- egi, sem öll voru sammála því, að þótt margt væri ólíkt í land- búnaði þjóðanna, væri þó það margt sameiginlegt, að þau efuðust ekki um ágæti sam- vinnu á sviði búvísindanna. Meðal dæma um árangureríka samvinnu voru nefnd dæmi um tilraunir með vélanotkun, slysa- vamir og heilsuvemd í sam- bandi við vélvæðinguna, þar væru vandamálin hin sömu. Þá var nonræn eining talin ir.ikilvæg í alþjóðasamstarfi, eins og t.d. á vegum OECD, ennfremur var minnzt á skipti nemenda í dýralæknanánni, bú- vísindum og næringarfræði og kvað rektor Aalyng t.d bún- aðariháskóla Danmerkur standa opinn Islendingum í þessum fögum. Allkyns tilraunir í jarðrækt, með tilbúinn áburð, tegundir og fflieira voru taldar koma öllum aðilum að gagni, þrátt tfyrir ólík skilyrði, en fulltrúamir viður- kenndu þó, að ekki væri ein- bMtt að treysta reynslu frá landd til lands, ætíð yrði jafn- framt að gera staðbundnar tilraunir. Sem dæmd um huigs- anlega beina samvinnu nefndu finnsfcu fulltrúamir, að Islend- ingar gaatu kannski lært af reynslu þeirra af móræfct, sem mjög hefur auikizt að undan- fömu á mýrlendissvæðum Finn- lands. Prótf. Akerberg mælti rneð því að íslenzkar túngrasa- tegundir yrðu reyndar í hinum löndunum ísambandi við græn- fóðurrækt, sem þar er mikil, og benti hann á að ísienzfou teg- undimar héldust mun lengur grænar en flestar tegundir þar. Og O. Jamt aðairitari NFJ áieit mikið gagn mega hafa aif því að skiptast á stórgripasæði. Erlendu fulltrúamir rómuðu mjög allar móttökur hér og þann skemmtilega anda, sem ríkt hefði á ráðstefnunni. Þeir hrósuðu íslenzikium landbúnaðar- afurðum sem þeir hefðu sjálfir smiaikkað, eins Og lambakjöti og skyri. Að svo mifclu leyti sem þeir þefcktu til sögðust þeir álíta, að Islendingar ættu að leggja miklu meiri áherzlu á nýtingu jarðhitans til ylræktar, þvi að þar asttum við mögu- leika umfram aðra, þótt sumar- ið væri stutt ætti að vera hægt að fá hér ódýrt iðnaðarraflmagn til að lýsa gróðurhúsin upp með þegar skyggja tekur og lengja þannig gróðrartímann. Þá töldu þeir bæði fiskirækt og loðdýra- eldi eiga hér mikla fratntíðar- möguleika. Þeir sem áður höfðu komið töluðu um aukningu ræktaðra svæða og mikla nýrækt, en höfðu einnig veitt því athygli hve uppblástur væri hér mikið vandamál. Er þeim var bent á, að ýmsir teldu landbúnað ■■'aria borga sig á Islandi, var svarið: Landbúnaður ber sig hvergi í heiminum, en það borgar sig samt ekki að legigja hann niður. i I 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.