Þjóðviljinn - 03.09.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 03.09.1970, Blaðsíða 10
Lausráðnir vagnstjórar hjá SVR óánægðir með launakjör sín: Mótmæla lækkun launa með því að aka á löglegum hraða? MikiHar óánægju hefur i ssmar*" ftætt meðal lausráðinna vagn- stjóra hjá Strætisvögnum Beykja- j vikur út af launakjörum og síð- degis í dag mun hópur peirra koma saman til fundar og ræða hugsanleg úrræði, er grípa megi til, ef öll þeirra tilmæli verða hundsuð. Vagnstjórarnir sem hér um ræðir munu í sumar vera um. 30 talsins og leysa þeir hina fastráðnu af í sumarleyfum. Er aðalafleysingatímimi urn það bil fjórir ménuðir á sumrin og um mánuður eftir af honum enn. 1 hópi afleysingaimanna eru ýmsir sem hafa að baki mjög mikla reynslu í stanfi, sumir jafnvel 15—20 ám starfsreynslu. , Hinir lausráðnu strætisvagna- stjórar eru óánægðir með það að lauii þeirra hafa .verið lækkuð í surnar miðað við fyrri ár og telja þá framfcomu sérstaklega ósanngjarna vegna þess að þeir njóti enigira þeirra sömu hlunn- jnda sem fastráðnir vagnstjórar njóta. Allar tilraunir hinna laus- ráðnu til að fá leiðréttingu mála hafa orðið árangurslausar, sagði einn vagnstjóranna Þjóðviljanum í gær, — otatour hefur verið vis- að frá einium til annars án þess nt»kkuð hatfi verið fyrir okkur gert. Nú ætlum við að ræða í okkar hóp hugsamleg úrræði, sem við gætum gripið til ef í harð- bakfca silær og lagt þar með áherzlu á foröfur okkar. Það hef- ur til dæmis verið rætt um að við færuim að aka á löglegum hraða nm götumar, en þá er hætt við að áætlandr á æði mörguim strætisvagnaileiðunum fporu úr 'skorðum, sagði vagn- H ;órinn að lokuim. Fimimitudaglur 3.' septemibeir 1970 — 35. árgangur — 198. tölutblað. Austuflönd nær: luglýsing um ersefavald Þjóðviljanum barst í gær frá forsætisráðuneytinu eftirfarandi auglýsing um meðferð förseta- valds í tfljarveru forseta Islands: Forseti Islands, dr. Kristján Eidjárn, fór í dag í opiníbera heirnsókn til Danmerkur. I fjasrveru hans fara forsætis- ráðherra, forseti Saimeinaðs al- þingis og forseti Hæstaréttar með vald forseta Islands saimkvæmt 8. grein stjórnarskriárinnar BNU SINN/ ENN Einu sinni enn hefur það gerzt að formaður KSÍ, Albert Guðmundsson, lætur dagblaðið Vísi ganga fyrir fréttum frá sambandinu. I gær boðaði stjórn KSÍ til blaðaimannafundar vegna þess að saimbandið ætiar að fá himgað til lands enska pop-Jhljómsiveit og mun hún halda hljómileika hér á landi n. k. mánudag. Þegar Vísir kom út eftir hádegi í gær var þessi frétt á bak- síðu blaðsins höfð eftir for- manni KSl og ýtarlega frá öllu sagt. Mönnum varð að orði, hvort ekki hefði verið ódýrara fyrir rýra sjóði KSl að biðja tflulitrúa ann- arra f jölrniðla að kynna sér fréttina í Vísi og endurtaka hana, heldur en boða til blaðaimannafundar til að endursegja fréttina þar. — S.dór. Margtstríðir gegn friðarumleitunum NEW YORK, TEL AVIV, AMMAN 2/9 — Margar blikur virðast nú á lofti að því er varðar viðræður deiluaðila í Austurlöndum nær u'm friðargerð. Ber þar margt til: ný átök milli palestínskra skæruliða og Hússeins konungs Jórdaníu, átök innan ísraelsstjómar um afstöðuna til méintra brota Egypta gegn vopnahléssamningunum og svo viðurkenning Bandaríkjastjórnar á þvi, að staðhæfingarn-' ar. um brot Egypta hafi við rök að styðjast. Færeyingarnir á blaðamannafundi hjá Félagi isl enzkra iðnrekenda í gær. (Ljósm. Þjóðv. Á. Á.). 24ra manna nefnd frá Fær- eyjum kynnir sér ísl. iðnað — og möguleika á auknum viðskiptum landanna, þar á meðal eru til umræðu skipakaup hér 24ra manna sendincfnd frá Færeyjum kom til Reykjavíkur í gær til að kynna sér íslenzkan iðnað <>R kanna möguleika á auknum viðsktptum landanna. Hefur Félag íslenzkra iðwekr enda skipulagt dagskrá fyrir hópinn, sem dvelst hér til 8. september. í dagr verða Færey- ingarnir við opnun kaupstefn- unnar „íslenzkur fatnaður". í»á er ætlunin, að þeir heim- sæki nokkur fyrirtæki: Hamp- iðjuna hf., Kaissagerð Reykja- víkuir, Fiskeldisstöðina í Kolia- fiirði, Mjólkiurbú Fióiamianna, Búrfellsvirkjun, SÍS og íslenzkia Álfélagið hf. BlaðamönnuTn gafsit í gær kostur á að ræða við nakikra úr hopnum, þá Olav Gregersen, fonmiann IðYiaðairféliagsins í Fæireyjum (samsvamair Félagi ís- lenzkra iðnrekenda hér), Jacob Lindenskov, sem fer m.a. með iðnaðarmál í færeysku heiiwa- stjórninni, Gunnar Ganmarsson, sem stjomair fiskideildr b.e. er embættismaðuir beimiastjórnar- innar og Jógwan Sundstein, end- urskoðanda. Vair upplýst á fundinum að út- flutninigur héðan til Fsereyj-a á árinu 1969 hefði numið 102 miljónum króna. í júnílok í ár nam útíluitnimguirinn 43 miljón- um króna og var það 10% aukn- irig frá því á sama tímia í fyrra, en aðalútflutningurinn héðan er á haiustin. Má einnig nefna að. íslenzk vörukynning { Færeyjum í fyrra gekk vel, en þá fóru 28 fulltrúar frá Félagi íslenzkra iðnrekehda til Þórshafnar. E«á mun 4na miann,a nefnd í hopi Færeyinganna kanna möguleika .á samninigum við is- lenzitoa sikipasmíðasitöð um skipasnuíði. Færeyingar hiafla undanfiairin ár smiíðað nokkur skip fyrir innienda aðila og danska, en einnig • keypt skip £uá Noreigi. Fyirir 2 árum keyptu Færeyingar tvo verksmiðjutog- ara frá Noregi. Meðal þeirra f jögairoa Færeyinga sem . ætla að ræða við íslenzka aðila um skipiasmíðar er Eijler Jacobsen, síldarkóngur ; Færeyjum. Hann er skipstjóri á Sóliborgu, sem seldi afla fyrir rífflega 72 milj- ónir íslenzkar, . fyrna hehning ársins, í Færeyjum og Dan- mörku, — og befUir hver skip- verji fengið 9o þúsund danskar krónur í hiut, þ.e, til 1. júlí. Útflutningur Færeyinga til ís- lands hefur til þessa verið sára- lítili. En heildiarútflutningur Færeyinga hefur aufcizt mikið á þessu ári og hefur* einkum verið fluitt meira úit af síld, frystum flökum og saltfiski. Á fyrra helmingi ársins var flutt út fyrir 120 miljónir danskar, en fyrir 70 milj. d.kr. á sama tím,a í fyrra. Þafck,a Færeyingar þessa aukningu meiri aíla og fiskvinnsiu, en árið 1969 var erfitt bvað viðvíkur fiskveiðum Færeyinga. Þeir hiafa nú reist stóra síldarverksmiðju og hafa í hyggju að reisa aðra slíka á næstunni. Miklar breytin,gar era á döf- inni í færeyskum iðrnaði, en 5-6% af 40 þúsund íbúum lands- ins stunda vinnu við iðnað, að fiskiðnaði frátöldum. Færeying- ar gengu í EFTA 1968 og verð- u.r tolivernd felld niður fyrir 1974. Um áramótin verður sett- ur á stofn Iðnlánasjóður sem Firamhald á 7. siíðu. Bkki er enn vitað hvaða á- hrif nýleg átök milii skæruliða og konungssinna í Jórdaníu kunna að bafa, en margir telja, að þrátt fyrir þær fregnir og ýmsar aðrar, muni Bandaríkja- stjóirn balda áfram að leggja hart _að ísraelsstjórn um að komia friðaruimleitununium áleið- is. Bandiaríkjaistjórn hefur verið næsta þöigul andspænis staðhæf- ingum Israelsmanna um að Eg- yptar bafi notfært sér vopna- hléið til að flytjia eldflaugia- stöðvar, s&m beint er gegn fluig- yélum, naar Súezskurði. En í dag sagði talsmaður utanríkis- ráðuneytisins, Bobert McClosk- ey, að bandarísfca stjómin vœri sannfærð um það, að ljósmynd- ir þær af Umdeildium svæðum, sem ísraelsmenn hafa tekið. væru nógu skýrar til þess að hún gæti gert sér grein fyrir því, sem væri í raun og veru að gerast. MeCloskey sagði, að bað væri mjög mikiivægt að ísra- elsstjóirn tæki aftur upp' firiðar- viðræður þrátt fýrir þetta og væri það ósk stjórnar sinnar og yon. ' • , Haft er eftir bandarískum sér- fræðingum, ' að • fl'jigskeytum á urndeildu ' svæði við Súezskurð hafi fjölgað um 36 síðan sam- ið var um vópnahlé. Sömu menn telja ,að þetta tákni ekki að Egyptar ætli, með sovézkri að- stoð, að ráðast á Sínaískaga, sem ísirael hefur hertekið, heldur vilji þeir skapa sér sem bezta aðstöðu í berniaðarátiökum ef svo færi að samningaviðræður færu út laii þúfur. Innan stjórnar ísraels fara nú fram átök miili Dayans land- varniaráðherria og sbuðnings- manna bans og Ebans 'Uitanríkis- ráðherra og þeirra stjórnmála- manna ,sem vilja að ísrael baldi áfrani friðarviðræðum undir for- sæti Gunnars Jarrings. Eban er sagður vilja að rætt verði um það í fyrstu lotu, að Egyptar fá- ist til að bæta úr meintum brot- um gegn vopnahiéi, Hins vegar er talið að Dayan kjosi að segja af sér ef að efcki verður tekin upp ósveigjanleg stefna gegn E,gyptum í þessum málum, ella séu fsraelsmenn lausir allra mála. Og þar eð balið er að Golda Meir forsætis- ráðherra treysti sér ekki til að stjórna án Dayans, þá verði leit- ast við að finna þá lausn, sem hann getur fallizt á. Jórdanía Víða mátti heyra skothríð í Ammam, höfuðborg Jórdianiu í dag, og palestínskir skæruliðar voru önnum kafnir við að byggjia gotuvígi umbverfis þann FramhiaAd »¦ 7, t.síð.i. —-;-,;.:.,.,,::,:^,.^>-^:>>,.->>>>^-:v.,:vv:>.,:>v,.vv,.,-A,^v-.v^.v-.^.,>:^ x. ...................'.:.'¦... .*¦„.. ¦ Breiðablik -kefur sigrað í 2. deild Með bví að sigra Ármann 3:0 j gærkvöld, tryggði Breiðablik sér endanlega réttinn til að leika í 1. deild að ári. Breiðablik hef- ur með þessum sigri hlotið 22 stig eftir 12 leiki og á tveim leikjum ólokið í deildinni. Guð- mundur Þórðarson bezti maður , Breiðabliiks-liðsinsi skoraði tvö af mörkunum í gær, en Rik- harður Jónsson eitt. Myndin hér fyrir neðan er af 1. deildar kandidötunum árið 1971. •^^•^¦^^:^y''':-^"''' ' .........¦:>;¦•,¦¦;:,,:, Képavogsbúar Arleg berjaferð Alpýðuibanda- lagsins í Kópavogi verður farin n. k. sunnudag 6. septemfber. Farið verður frá Félagsheimiiinu kl 9.30 árdegis. Þáitttökuitil'kynn- imgar í síma 40471 eða 41879 fyrir kl. 16 á laug&rdag. Stjórnin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.