Þjóðviljinn - 04.09.1970, Side 1

Þjóðviljinn - 04.09.1970, Side 1
orðin 51,2% frá áramótum! 7 ára börn byrjuð i skó/a „Sjöár“ á tröppuim Austur- bæjarskólans eru í djúpum sam- ræðum enda mikilvæ'g mál á dagskrá. Börnin mættu í gær- morgun, ásamt hundruðum ann- arra barna til innritunar í skóla — og heyrðist á tali þeirra að þau ræddu um hvort þau lentu í samia bekk. Næsta skref er lík,a að raða bömunum niður í bekki og síðan mæta þaiu aítur og fá þá verkefni að glíma við. Entíia þótt þau séu ekki byrjuð á náminu voru allmörg þeimra komin með nýjar og fínar skóla- töskur strax í gser. Fánar blöktu við hún á Aust- urbæjarskólianum i gær og út á næstu götur beyrðist i hátal- ara þegar kallað var á bömin með nafni. Nokkur spenna lá í loftinu þennan fyrsta sikóliadiag, og vorn ekki alli.r jafnróleigir og krakkairnir á tröppunum, held- ur héldu þéttingsíiast í hendur fullorðinna, sem í flestum til- fellum fylgdu börnunum í skól- ann. —> (Ljósm. Á. Á.). ÞAÐ ER óhugnanleg stað- reynd, að hvert skipti, sem verklýðshreyfingunnj á ís- landj tekst, oft með langri og strangri verkfallsbaráttu, að knýja fram nokkra hækk- un á kaupi þeirra sem læggt eru launaðir í þjóðfélaginu, þá ganga opinberir aðilar, stofnanir og fyrirtæki sem á einn eða annan hátt eru í tengslum við rikisvaldið eða bæjarfélögin, á undan í því að ræna árangri kjarabarátt- unnar með hækkunum á hvers konar gjöldum og þjónustu. Og að jafnaði eru þeirra hækkanir hlutfallslega miklu hærri en kauphækkanir verkalýðsins gefa tilefni til. OG ÞAÐ ER finamar öðru elnkenni þessara verðhækk- ana opinberra stofnania, bve skjótt þær komia í kjölfar kiauphækkiana, og það sem er enn hvimleiðara fyrdr ail- menning, hve hljóðlátt þær koma. Þær eru sjaldnaet aug- lýstar opinberlega eins og al- menningur ætti þó ' heimtingu á. Oftast er, látið nægj a að skýra frá þeim j fáorðum fréttatilkynningum rétt áður en þær skella á. En ósjaldan kemur það meira að segja fyrir, að ekkert er tilkynnt am gjaldiaihækikanir fyrir- fram, þannig a'ð gj.aldiandinn veit ekkert fyrr en hiann fær sendan reikninginn eða þeg- ar hann kemur til þess að borgia, ef greiðslunum er þannig háttað að ekki eru sendar út rukkanir fyrir þeim. ★ ÞANNIG VAR það til dæmis farið með hækkun sjúkirasam- lagsgjalda. er varð hjá Sjúkrasamlaigi Reykjavíkur 1. júlí sl. Hún var ekki tii- kynnt fyrirfram. Hækkunin mun að vísu hafa komið fram í upphæðinni á gjaldheimtu- seðlinum, en fæstir munu haf a tekiö eftir því, enda sést það ekki nema menn settnst ni’ður og færu ad reikna út m án.aðargj aldi ð eftir heildar- upphæðinni. Og þar kom auð- vitað ekkert fram hvenær gjaldið hefði hæikkað eða hver mánaðargreiðslan væri orðin. Hjá . Sjúkrasamlagi Kópavogs mun hækikunin hins vegtar hafa komið til limmkvæmd'a 1. septemiber. Sú stofnun sendi þeim er skulduðu í ágústlok bréf bar sem þeir voru kuirteislega hvattir til áð gera skil. En um gjaldahækkunina var hvergi getið í bréfinu og vissn þeir sem komu eftir mánaðamótin að greiða gjald- ið ekkert fyrr en þeir komu á skrifstofu sjúkrasamlagsins og ætluðu að fara að greiða. flestir nokikra mánuði í einu frairn í tímiann, og höfðu þá sumir ekki með sér næga peininiga af þv( þeir höfðu að vonum ekki reiknað með hækik'uninni. HÉR ER HELDUR ekki um neina smáræðis liækkun að ræða, sérstaklega þegar þess er gætt, að þetta er í annað skiptið á þessu ári, sem sjúkrasamlagsgjöldin hækka. í fyrra var mánaðargjaldið kr. 205 fyrir einstakling. 1. . janúar sl. hækkaði það upp í kr. 260 á mánuði og nú hefur það enn verið hækkað upp í 310 krónur á mánuði. Hækkunin frá áramótum nemur sem sagt 105 krónum á mánuði eða 51,2%! Geri aðrar stofnanir betur. ★ SJÚKRASAMLAGS-gjaldið hef- ur sem sagt hækkað úr kr. 492o á ári fyrir hjón í kr. 7440 eða um 2520 krónur. Það er ekkj lengi verið að hirða kauphækkun verka- manna með slíkum aðgerðum opinberra stofnana. Eða hvað hirðir Rafmagnsveitan mikið á ári? hvað strætisvagnarnir o.s.frv. o.s.frv. Hækkun sjúkrasamlagsgjalda Föstudagur 4. september 1970 — 35. árgangur — 199. tölublað. Hœkkanir á gjöldum sem ekki eru auglýstar HÚFUR MJALLA HYÍTAR Veturinn boðaði bráða komu sína í fyrrinótt með norðan- hreti, sem var með meira móti á þessum árstíma. Þessi skemmtilega mynd, sem tek- ip var úr gervihnetti í 1400 km. hæð sýnir fyrsta verulega haustsnjóinn að þessu sinni og þar sem skýjaslæðan liggur yfir Austurlandi grillum við í leifarnar af hretinu. Annars staðar er Tjómandi heiðríkja. Veðurstofan lánaði okkur þessa mynd í gær, er við spurðumst þar fyrir um veðr- ið á næstunni. Fengum við þau svör,- að eitthvað áfram- hald yrði á bjartviðrinu, en böggull fylgir skammrifi eins og ven julega, og hætta mun á næturfrostum og loppnum kartöflugrösum. I far talning hrein- dfranna ekki rétt? Sem kunnugt er eru hrein- dýraveiðar algerlega bannaðar í sumar skv. ákvörðun mennta- málaráðuneytisins en við taln- ingu dýranna í júlímánuði kom í ljós að þeim hafðj fækkað töluvert frá því i fyrra. Nú hafa hóteleigendur í Reykjavík og nokkrir bændur fyrir austan farið fram á það við ráðuneytið að talningin verðj endurtekin og bera þeir brigður á að niður- gtöður hennar í sumar séu rétt- ar Menntamálaráðuneytið hefur nú orðið við þessum óskum, og mun Ágúsit Böðvairsson fara austuir í flugvél Bjöms Pálsson- ar sitrax og viðrar til að taln- ing geti larið fir-am. Talningin verður á kostnað bændanna, sag’ði Knútur Hallsson deildiar- stjóri í menntamáliaráðiuneytinu, Slitnar upp úr samningaviðræð- unum? - Sjá © og töddum við okkiuir ekki fært að neita því að endurtalningin yrði gerð. en í þessu felst alls engin viðurkenning á því að ástæða sé til að efast um að fyrri talningin sé rétt. Við van- treystum ekki Ágústi Böðvars- syni sem séð hefur um þessa talningu sl. 5 ár. Ágúst Bö'ðvarsson sagðist að sjálfsögðu fara að fyrirmælum ráðuneytisins, en ágætar að- stæður hefðu verið tál talnin-g- air í sumar og var leitað j hverj- um krók og kima allt frá Homa- firðj til Vopniafj airðair, en flog- ið var í 17 klst. samitals. T-aln- ingin fer þannig fram að tekin er mynd aí dýrunum, sem haida sig mjög í hópum, og síðan er mjög auðvelt a'ð tetlja á mynd- unum, og sésit þar t.d. greini- lega miu-nur á fUiMorðnum dýr- um og kálfum. Við talniniguna í sumar reynd- ust hreindýrin 2606 þair af vom fullorðin dýr 2117 og kálfarnir 4S9. í fyrra voru hreindýrin 3273, 2508 fjllorðin dýr O" 765 kálfar, svo hér er gireinn n Framhald á 2 j. L > < 5Ó, /

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.