Þjóðviljinn - 04.09.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 04.09.1970, Blaðsíða 6
0 SÍÐA — ÞJÓÐVIUINN — Föstudaguir 4. s^ptember 1970. W'" - ■k/M . : : ; vSiííÍéí: Á sunnudagskvöld er mynd úr brezka gamanmyiiLUiiokknum .Aldrei styggöaryrði' Sjónvarpið næstu viku • Sunnudagur 6. september: 18,00 Helgistumd- Séra Óskar J. Þorláksson, dómikirkjuprestur. 18,15 Ævintýri á árbakkanum. Komuim að kafa. Þýðandi er Silja Aðailsteinsdóttir. Þulur Kristín Ó'afsdóttir. 18.25 Abbott og Costello. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 18,40 Sumardvöil hjá frænku. — Nýr, brezkur framhalds- myndaflokkur í sex þáttum, byggður á sö©u eftir Noel Streatfield. 1. þáttur: Leikstjöri: Gareth Davies. Aðalhlutverk: Hoagy Davies, Zuleika Robson, Mark Ward og Norah Hartcwig. — Þýðandi Sigurlaug Sigurðard. Fjögur systkini, tveir dreng- ir og tvær telpur, eru send að heiman frá Englandi til sér- kennilegrar frænku sinnar á Irlandi. 19,05 HLÉ. — 20,00 Fréttir. 20,20 Veður og auglýsingar. 20.25 Aldrei styggðaryrði. Gam- anmyndaálotkjkur um brezk miiðstéttarhjón. Þessd þáttur nefnist Ósigur. Leikstjóri: — Stuart Allen. Aðalhlutverk: Nyree Dawn Porter og Paul Daneman. Þýðandi: Briet Héðinsdóttir. 21.25 Sú var tíðin . . . Kvöld- skemmtun eins og þær tíðk- uðust í Bretlandi á dögum afa og ömmnu. Stjómandi er Leonard Saohs. Meðal þeirra, sem korna fram, eru Lynda Gloria. Tony Mercer, Jack Platts, The Three Squires, Patricia Michael, Ken og Anna Alexis, Bryan Burdon og Les Akeflf. Þýðandi Bjöm Matthíasson. — Eurovision — BBC). 22,15 Skógarferð. Mynd eftir Jean Renoir, byggð á sögu eftir Guy Maiupassant. Aðal- hlutverk: Sylvia Batalle, Ge- orge Saints-Saens og Jeanne Marker. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. Parísarfjölskylda heldur út úr borginni sunnu- dag nokkurn til þess að njóta hvíldar og hressingar ísfeauti náttúrunnar. 22,50 Daigsikrárlok. • Mánudagur 7. september: 20,00 Fréttir. 20,25 Veður og auglýsingair. 20,30 ,,Hveirt örstutt spor . . . “ Guðrún Tómaisdóttir syngur lög við ljóð eftir Halldór Lax- ness. Undirleik annast Ólaf- ur Vignir Albiertsson. 20,45 Mynd af konu. (The Portr- ait öf a Lady). Framhalds- myndaflokkur í sex þáttum, gerður af BBC og byggður á sögu eiftir Henry Jamies. 3. þáttur. — Áform. Leik- stjóri Jaimes Cellan Jones. — Aðalhl'Utverk: Riehard C5ham- berlain, Suzanne Neve og Beatrix Lehmiann. Þýðandi: Silja Aðalsteinsdóttir. — Efni síðasta þáttar: Isabel halflnar bónorði Warburtons lávarðar og vísar enn á bug gömlum biðli, Caspar Goodwood. — Ralph Touohett fær þvi á- orkað að faðir hans dauðvona arfleiðir Isaibel að jatflnhárri upphæð og sjálfan hann. 21.30 Til umhugsunar. Gyðdng- ur, búsettur í Kanada, fer með son sinn til Beflsen í Þýzkailandi tuttuigu áruro eft- ir að bandaimienn björguðu honum úr hinum illræmdu fangabúðum nazista þar. Þýð- andi og þuliur Þórður örn Sigurðsson. 22.25 Dagskrárlok. • Þriðjudagur 8. sept. 1970: 20,00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. — 20.30 Leynireglan. (Les comp- aignons de Jéhu). Fraimlhalds- myndaflokkur gerður a£ franska sjónvarpinu og byggð- ur á sögu eftir Alexandre Ducmias. — 8. og 9. þáttur. Aðalhlutverk: Claude Giraud, Yves Ldfébvre og GiHles Pell- etier. Þýðandi Dóra Haifsteins- dóttir. Efni síðustu þátta: — Morgam ræður niðurlögum forinigja illvirkjafloklksins. — Montrevel hittir eiginíkonu sína, sem hann hélt látna, en er njósnari Fouehés, dórns- málaráðherra Bonapartes. Sjónvarpsins. Á myndinni eru þau Nyrre Dawn Portcr og Paul Daneman í hlutverkum hjónanna. 21.25 Á öndverðum meiði. Um- sjónairmiaður: Gunnar G. Schram. 22,00 íþróttir. Umsjónarmaður: Atli Stednarsson. — Dagskrárlok. — • Miðvikudagur 9. geptomber 1970: 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og aiuglýsingar. 20.30 Steinaldarmennirnir. Þýð- andi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Miðvikudaigsmyndin. Há- skólar mínir. Sovézk bíó- mynd, hin síðasta af þremur, sem gerðar voru árin 1938— 1940 og byggðar á sjálfsævi- söigu Maxíms Gorfcís. Leik- stjóri Marc Donskoj. Aðal- hlutverk: N. Valibert og S. Kajukov. Þýðandi Reynir Bjarnason. Alex Pechkov hef- ur slitið barnsskónum meðal vandalausra, en framtíð hans er enn óráðin. 22.55 Dagskrárlok. flranska og ítalsfca Hughersins og Rauðu örvamar. Þýðandi og þuilur Ómar Ragnarsson. 21.40 Fálkinn frá Möltu. (The Maltese Falcon). Bandarísk bíómynd, gerð árið 1941. Leikstjóri John Huston. Aðál- ihJfi itvpiT^k • H i imnh rw ‘Rn.P'a r+. / Mary Astor og Peter Lorre. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Leynllögiegllumaður nokkur er grunaður um morð á starfsbróður sínum og fer að rannsaka mólið upp á eiigin spýbur. 22.20 Dncrakrórlnk Guðrún Tómasdóttir syngur lög við ljóð eftir Halidór Laxness á mánudagskvöld í sjónvarpinu. Við panóið er Ólafur Vignir Albertsson. Minningarorð Magnús Sigurjónsson í dag verður til moldar bor- inn Magnús Sigurjónsson, bif- vélavirki i Reykjavík. Það kom mér mjög á óvarf er ég frétti lát vinar míns Magnúsar og ætla ég ekki í þessu tilskrifi að bera á torg mínar tilfinningar sérstaklega vegna hins sviplega andláts, heldur aðeins minnast bans og senda Sóleyju konu bans kveðju mína. Ég get ekki notað hástemmd orð um Magnús, ekki vegna þess að hann eigi þau ekki skilin, heldur vegna þess að nú orðið tekur enginn eftir því, sem skrifað er, þegar siík orð eru notuð. Ég get aðeins sagt að mér þótti vænt um Magnús og glað- værari og innilegri merln en hann vaxa ekki á hverju strái. Því miður hafði ég ekki síð- bifvélavirki ustu árin haft mörg tækifæri ti) að hitta Maignús, þar sem ég er ekki búsettur fyrir sunn- an, en mér er sérstaklega minnisstætt síðast. þegiar ég hittj þau hjónin í Reykjaivík, hvað við glöddumst öll og um- gengumst hverf annað þving- unarlaust. Við áttum öll langt samstarf i Æskulýðsfylkingunni í Reykjavík ferðuðumst víða saman til heimsmóta æskunn- ar og sátum maraþonfundi í nefndum um þau mál, sem við bárum fyrir brjósti. Aldrei þurfti að eggja Magmús til starfa þessara, hann var allt- af reiðubúinn til þess sem ætl- azt vax af honum, án þess að vera með framagosadrauma. Beztur kostur hans fannst mér þó, að hann hallaði eikki á aðra og viar frábitinn illu umtali um fólk, þótit aHt í kringum hann í „hreyfingunni" nærðust menn á því að róg- bera náungann, og mest hugsa ég að honum bafi sámað hvemig bópurinn tvístraðist sem stóð að alls konar fram- kvæmdum á vegum Æskulýðs- fylkingarinniar og þátttöku í hedmsmótum æskunnjar. Magnús laigði fyllilega fram sinn skerf til að gera sam- ferðamönnum sínum lífið létt- bærara og það var gott að vita af honum. Konu Magnúsar og sonum þeirra og öðrum ásitvdnum votta ég samúð mína og bið þess, Sóley mín, að þú bald- Lr áfram að rækta garðinn til stéttlauss þjóðfélaigs. ísafirði, 1. september 1970 Einar Gunnar Einarsson. • Föstudagur 11. september 1970: 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 I valstakti. Astri Herseth, Odd Böre, Asbjörn Toms, Per Miiller og Ray Adams flytja tónlist eftir norska valsatón- smiðinn Thommesen. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. (Nord- vision-norska sjónivarpið). 21.00 Skelegg skötuhjú. (The Avengers). Maðurinn, sem gat f- ekki dáið. Þýðandi Kristmann Eiðsson- 21.50 Á bökikum Isarfljóts. Far- ið er niður með ánni ísar í Vestur-Þýzkalandi alllt til þess, er hún fellur í Dóná, en lengst er staldrað við í Miin- Chen, sem stendur á bökkium árinnar. Þýðandi Bjöm Matthíasson. 222.05 Erlend málefini. Umsjón- armaður Ásgeir Ingólfsson. 22.35 Dagslkrórlok. • Laugardagur 12. september 1970: 18.00 Endurtekið efni. Bygg- ingarmedstarinn í dýraríkinu. Brezk flræðslumynd um lifn- aðahhætti bjórsins í Norður- Ameríku. Atorkusemi og verksvit þessa litla dýrs hafa löngum verið mönnum undr- unar- og aðdáunarefni. Þýð- andi og þulur Óskar Ingi- marsson. Áður sýnit 29. áglúst 1970. 18.50 Enska knattspyman 1. deild: Úlfarnir — Stoke City. 19.35 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður Dg auglýsingar. 20.30 Dísa. Næturgestur. Þýð- andi Si'gurlaug Sigurðardóttir. 20.55 Snjöllustu listflugmenn heims. Mynd frá alþjóðlegri listflugsýningu, sem fram fór að aflokinni heimsmeistara- keppni í listfilugi í HuMa- vanigton í Englandi í júlí. Meðal annarra sýna þar list- ir sínar efstu menn í keppn- innd frá Sovétríkjunum og Bandaríkjiunum, listfluigsveitir Laugardagskvöldið 12. september sýnir Sjónvarpið bandaxísku kvikmyndina „Fálkann frá Möltu“, sem var gerð árið 1941- Myndin er talin í hópi hinna beztu sinnar tegxmdar, en aðal- söguhetjan er leynilögreglumaður, sem Humphrey Bogart leikur. Auglýsing um skoðun léttra bifhjola í lögsagnar- umdæmi Reykjavíkur. Aðalskoðun léttra bifhjóla fer fram s<em hér segir: Þriðjudaginn 8. sept. R- 1 - 300 Miðvi'kudaginn 9. sept. R- 301 - 600 Fimmtudaginn 10. sept. R- 601 - 900 Föstuda'ginn 11. sept. R- 901 -1100 Mánudaginn 14. sept. R-1101 -1350 Skoðunin verður framkvæmd fyrrnefnda daga við bifreiðaeftirlitið að Bongartúni 7, kl. 9,00-16,30. Ný skráningamúmer verða tekin í notkun við skoðun. Sýna ber við skoðun, að lögboðin vátrygging sé i gildi. Tryggingariðgjald ökumanns fyrir árið 1970 og skoðunargjald ber að greiða við skoðun. Skoðun hjóla, sem eru í notkun í borginni, en skrá- sett eru í öðrum umdæTnum, fer fram fyrmefnda daga. Vanræki einhver að koma hjóli sínu til skoðunar umrædda daga, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt utnferðarlögum og hjólið tekið úr um- ferð, hvar sem til þess næst. LögreglusíSjórinn í Reykjavík, 3. september 1970. Sigurjön Sigurðsson. !

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.