Þjóðviljinn - 04.09.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 04.09.1970, Blaðsíða 10
Hvað nefnist Ijóðabókin j og hver er höfundurinn? ■ iiiiiliillillilll! 4. MYND Bókin nefnist Höfundurinn er ' v, , :• • •• ■•;. • . - • •' - ' '' - •"■•' ' - •' '' ' ’ •' ’ ’' •;'••' ' ' 10 SÍÐA — ÞJÓÐVHjJINIí — Pösfcudagur 4. sepfcember 1070. IIARPIC er Ilmandl efnl sem hrelnsar salemisskállna drepur sýkla Drengja- og unglingabuxur O.L. Lau^aveei 71 .cimi 20141 jr DYPSTA UNDIN sem héngu út úr skúífu; gamalt útvarpsviðtæki. Ég fann heiðurspening sem var að flækjast í skraninu á arin- hillunni. Það var heiðurspening- uirinn úr frelsissfcríðinu. — Voruð þér í andspymu- hreyfingunni? spurði ég dálítið undrandi. Flurry drap tittlinga framaní mig. — Ég komst bara yfir þetta á uppboði. Viijið þér líka veiði- sitöng? — Ég held að ég vilji heldur vera áhorfandi í kvöld, þaikk fyr- ir. Flurry rölti út fyrir og herti gönguna eins og ofdrykkjumaður sem hefur kpmið auga á flösku. Við gengum niður á grasi vaxna oddann kippkom frá húsinu. Hitt fólkið kom með. ■það var auðséð að Plurry var vanur stangaveiði. Hann kastaði út línunni með sömu léttu leikn- inni og píanósnillingur. Hitt fóik- ið var rétt komið til okkar þegar HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 188 m. hæð (lyfta) Siml 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðastræti 21. SÍMI 33-9-68 hendur hans tóku kipp. Vatns- borðið gáraðist og við. heyrðum suðið í hjólinu á stönginni. — Hann er með hann á, sagði Marie hrifin. Þík") strengdist á línunum í andíiti Flurrys um leið og fiski- línunni. Hann sýndist tíu ámm yngri og augun ljómuðu af gleði og baráttuhuig. Fiskurinn hafði kafað til botns, kom svo næstum upp á yfirborðið, veltist og sprikl- aði svo að vatnið gusaðist upp. Tilraunir hans til að bjarga líf- inu minntu næstum á ástabrögð, bað var eitfchvað kynferðisílegt í krampakenndum rykkjum hans þegar Flurry tókst með vanfæmi að draga hann inn á grunnt vatn, svo að við gátum séð silfurgljá- andi kviðinn. — Haltu honum, Flurry, haltu honum, hrópaði Kevin, og reiði- drættirnir hurfu af andliti hans. — Reyndu að koma honum lengra ■ í þessa átt. Ég er til- búinn með gogginn. Hann rak gogginn í fiskinn. Síðustu krampadrættirnir. Flurry sneri sér að föður Bresnihan og sagði; — Hann varðist hraustlega, var það ekki? Ég stóð spölkom frá honum. •— Varðist hraustlega, tautaði ég. — Þetta var vonlaus barátta frá upphafi. ■ Fingur gripu um hönd mína og þrýstu hana. Harriet Lesson hvíslaði í eyra mér: — En hvað ég skil yður. Mér er líka böivan- lega við þetta. Verður óglatt af því. Skinhelg hiræsni. — Þér verðið að koma hingað eitthvert kvöldið Og veiða sjálfur, faðir Bresnihan. Flurry var enn lafmóður. — Það er heil eáMfð síðan þér hafið veitt hérna hjá mér. Og þér eruð varla á sálna- veiðum allan sólarhringinn. Skömmu sednna rölfcum við aiúur heim að húsinu. Kevin Leeson var ekki lengu-r eins og hrifinn strákpjaikkur sem gekk vi<3 hliðinia á mér. — Yður lízt sem sagt vel á húsið, herra Eyre? BRIDGESTONE HINIR , VIÐURKENNDU JAPÖNSKU HJÓLBARÐAR FÁST HJÁ OKKUR HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Opið alla daga frá kl. 8—22,einnig um helgar GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 — Það er ekki sem veret. Hvað viljið þér fá mikið í leigu? — Hvað segið þér um fimm pund? Ég varð dólítið langleifcur. — Ég hef víst ekíki efni á þvi — Fimrn pund á mánuði að sjálfsögðu, sagðj hann og brosti uppörvandi. Flurry gekk rétt á undan okikur og hann sneri sér við ag starði á Kevin, tók kipp eins og býfluga hefði stungið hann. — Fyrir langt tímabil, á ég við, bætti Kevin við. — Hafið þér ekki hugsað yður að vera svo sem missiri í Irlandi? — Jú, hrökk út úr mér. — Allt í lagi. Fimm pund á mánuði. Ég hélt að hann hefði átt við fimm pund á viiku. Hann var bersýnilega ekki þessi eitilharði kaupsýslumaður sem bróðir hans vildi vera láta. Þegai' heim kom fyllti Flurry glösin okkar að nýju. — Nei, þakik fyrir ég þarf að halda áfram, sagði presturinn. — Það gleður mig að við sikulum fá yður fyrir nágranna, herra Eyre. Þér verðið að skreppa til mín eitthvert kvöldið og borða með mér kvöldverð. Okkur veitir ekki aif ungu blóöi í Charlottesstown; það lítur helzt út fyrir að allt unga fólkið ætli að fara héðan. Nei, þakk, Marie, ég vil heldur ganga. heim. Ég þarf hvort sem er að koma við hjá Cassidy í heim- leiðinni. Þegar faðir Bresnihan var far- inn, leit Flurry á okkur og reyndi að herma eftir andlitssvip prestsins. — Allt unga fólkið fer héðan, ó, það er svo sorglegt. Hann gleymdi að geta þess að það er hor.um að kenna að það fer héðan. Marie Leeson roðnaði í vöng- um af geðshræringu. — Flurry! Það er skammarlegt að þú skulir láta svona lagað út úr þér. Um sjálfan sóknarprestinn þinn. Ég skammast mín fyrir þig. — Þá ættirðu að spyrja Eamonn yngri hvers vegna hann fór til London. Og um leið gæt- irðu reynt að komast að því hvar Claire er niður komin, eða þú veizt það ef til vill? — Þetta er svívirðileg lýgi, er það ekki, Kevin? — Ég skal viðurkenna að það er dálítið ýkt. — Hvað er ýkt? spurði Hai-ry. — Þú ættir að sjá til þess að maðurinn þinn gangi ekki um og beri út illgjaman óhróður. — Góða Marie, mér dytti aldrei í hug að segja manninum mínum hvernig hann á að haga sér, svaraði Harry með eniglasvip. Frítt andlitið á Marie varð eld- rautt. — Ertu að gefa í skyn að — — Æ, viljið þið tvær ekki hætta að rífa hvor aðra í ykikur, sagði Flurry. Hann sneri sér að mér. — Hinn æruverðugi faðir stóð Claire og Eamonn að venki þegar þau voru að gamna sér undir beru lofti. Hann rak stúlk- una heim eins og strokukólf með því að berja hana á bossann með trjágrein. Og Eamonn litli missti vinnuna og varð að fara burt úr bænum. Mér þykir hans heilagleiki fullvandlætingarsam- ur. Hann er alveg trylltur í að halda vörð um hreinleika og skírlífi blessaðra írsku stúlkn- anna okkar. — Og því skyldi hann ekki gera það? andmælti Marie reiði- lega. — Er hann kannski ekki sókniarpresturinn okkiar? Guð veit, að það er heilög skyida prestsins að halda vörð um villuráfandi sauði. — Það er líka skylda hans að sjá um að hann æsi sig ekiki svona upp að hann æði um allt og rassskelli stelpumar. Ertu ekki sammála, Kevin? — Heyrðu mig nú, ég vil ekki — — Faðir Bresnihan hefur rétt til að refsa syndurum. Hverjir svo sem þeir eirú. Það leýndi sér ekki hvert Marie beindi skeytuim sínum og við þessi orð hennar varð þögn í stofumni. Það var Kevin sem rauf hina vandræða- legu þögn og spurði mig, hvort mig vanhagaði um einhiverjar vörur úr búðinni hans. Etf ég skrifaði lista handa homun, myndi hann sjá til þess að þær yrðu sendar út til miín. Við ákváðum að ég flytti inn ekki á morgun heldur hinn. Skömmu seinna kvaddi ég og fór. Þegar ég var kominn út um aðaidyrnar, datt mér allt í eimu í hug að beygja til vinstri í stað þess að fara beint að bílnum. Mig langaði til að líta á garðinn sem lá alveg niður að ánni. Þegar ég náilgaðist útskots- gluggann sem var hólfopinn, heyrði ég mannamál innanúr stofunni. — Fimm pund á mánuði! Hvað gekk eiginlega að þér Kevi.n? — Mig langar bara til að fylgjast með honum. Það var þess vegna, Flurry. Bara smá- tíma. Mennirnir tveir giengu fjær glugganum Ég heyrði ekki meira alf því sem þeir sögðu og sneri aftur að bílnum mínum, undr- andi og órólegur yfir þessari undarlegu athugasemd Kevins. Ég hefði trúlega séð mig um hönd og yfirgefið Oharlottestown fyrir fullt og allt, ef Harry hefði ekiki komið hlaupandi út úr húsinu þegar ég var að raesa bílinn. — Þú gleymdir sígarettuvesk- inu þínu. — Nei, það gerði ég ekki, sagði ég og þreifaði niður í jakkavasann. — Það var bara fyrirsláttur til að sleppa burt frá hinum. Þú ert þá ákveðinn í að taka húsið á leigu? — Viltu að ég geri það? — Já, Dominic. — Hvers vegna? — Æfclarðu að gera það? Bíllinn ilmaði allur alf þessu ódýra ilmvatni sem hún notaði. — Ætli það ekki. — Fínt er. Þú skalt ekiki trúa öllu sem þér er sagt. Að lokinni þessari undarlegu afchugasemd veifaði HariT í kveðjuskyni og gekk inn í húsið. 3. kafli. Viku seinna sat ég við skrif- börðið mitt í köfanum. Fuchíu- gerðið var svo hátt að óg sá ekki fjöllin við sjóndeildarhring. Mér gekk vel við skriftirnar og mér þótti gaman að matbúa handa sjálfum mér. Kevin hafði útvegað mér grannkonu tiH að sjá um húsihaldið, en fýrsta mál- tíðin sem Brigid matbjó hafði verið meira en nóg, og nú lét ég mér nægja að láta hana búa um og talka til. Ég naut þess að enginn sími var til að ónáða mig og skemmtanir mínar voru lang- ar gönguterðir um nágrennið og stöku drykkur í Coloony-barnum, Gagnstætt því sem ég hafði búizt við höfðu Flurry og Harry látið mig sjó um mig sjálfan. Ég hafði einu sinní verið boðinn til þeirra í miðdegisverð — Harry mataðist undarlega var- færnislegó og með hikandi munnhreyfingum. líkt Og hún væri með gervitennur sem væru ekki mátulegar. Hún sýndi þess engin merki að hún hefði gert miig að aðila að samsæri gegn þeim hinum, og samræður henn- ar voru ekki galgopalegar heldur narstum barnalegar. Flurry jós úr sér sínu vanalega margorða bulli. Þetta var leiðindakvöld. Ég man aðeins tvennt af því sem við töluðum um. Ég komst að því að Harry var dóttir smá- kaupmanris í litlum bæ á mörk- um Gloucestershire og Warwick- shire og þar kom skýringin á málhreimi hennar. — Pabbi Harry fór á hausinn. Ég hirti hana upp úr göturæsinu. sagði Flurry og leit ástúðlega ð eiginkonu sína. — Þú talar rétt eins og ég hafi verið dragmella á götunum. sagði hún i mótmælaskyni. SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélaT af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveita- bæi, sumarbústaði og báta. VARAHLUTAÞJÓNUSTA. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði ELDAVÉLAVERKSTÆÐl JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 . Sími 33069 Dömusíðbuxur - Ferda- og sportbuxur karlmanna !

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.