Þjóðviljinn - 04.09.1970, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 04.09.1970, Blaðsíða 11
Föstadagur 4. septemiber 1970 — WÖÐVITjJTNN — SlÐA J J' Ifrá morgni til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kt 1.30 til 3.00 e.h. • I dag er fösitudagurinn 4. septemlber. Cuöibertus. Árdeg- idhálflæði í Reyikjavik kl. 8.08. Sðlariuipprás Jd, 6.14 — sólar- lag kl. 20.38. • Kvöld- og helgidagavarzla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 29. ágúst til 4 september er í Vesturbæjarapóteki og Háa- léitisapóteki. KvÖldvarzlan er tML H. 23 en þá teknr nætur- varzlan að Stórholti 1 við. • Læknavakt i Rafnarfirð' og Garðahreppi: Upplýsingar i tögregluvarðstofunnl sími 50131 og slökkvlstöðinni. sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanmn er opin allan sót- arhringinn. Aðeins móttalia slasaðra — Sími 81212. • Kvöld- og hclgarvarzla iækna hefst hverr. virkan öag kl. 17 og stendur fil kl. 8 að tnorgni; um helgaí frá M, 13 & laugardegi til kl. B á rnánu- dagsmorgni, sími 2 12 30. I neyðartilfeUum (ef eldd aæst til heimilislæknís) erlek- (ð á móti vitjunarbeiðnuiff á síkrifstoifiu læknafélaganna i sfma 1 15 10 frá kl. 8—17 alla virica daga neffna laugardaga Crá kl. 8—13. Almennar upplýsingar um tæknab.iónustu 1 borginni eru gefinar ( símsvars Læknafé- lags Reykjavfkur sími 1 88 88. skipin Falcon Reefier er væntanlegt til Hornafjarðar 8. þ. m. • Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Homafirði á norðurleið. Herjólfur tter frá Vestmanna- eyjum kl. 12.00 á hádegi á morgun til Þorláikshafnar, þaðan aftur M. 17.00 til Vest- mannaeyja. Frá Vestmanna- eyjum M. 21.00 um kvöldið til Reykjavíkur. Herðubreið er á Austfjarðahöfnum á suður- leið. Baldur fer til Snæfells- ness- og Breiðafjarðarhafna á miðvikuídag. flug • Flugfélag Islands: Gullfaxi fór til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:30 í morg- un og er væntanlegur þaðan aftur til Keflavikur M. 18:15 í kvöld. Gulltfaxi fer til Lundúna kl. 08:00 í fyrramál- ið og til Kaupmannahafnar kl. 15:15 á morgun. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðlr) til Pat- reksfjarðar, Isafjarðar, Sauð+ árkróks, Egilsstaða og til Húsavíkur. Á morgun' er á- . ætlað að fljúga til' Akureyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja (2 fferðir) til Egiisstaða (2 ferð- ir) til Homafjarðar, Isafjarðár, og Sauðárkróks. gengið • Eimskip: Bakkafoss fór frá Kö|ka:áSb þrpi. til ReykjavSkur. Brúarfoss fór frá Flateyri í gær til Isafjarðar, Súganda- fjarðar, Reykjavíkur og Kefla- víkur. Fjallfoss fór fráReykja- vík 31. f. m. til Rotterdam, Felixstowe og Harnborgar Goðafoss fór frá Norfólk 28. f. m. til Reykjavífcur. Gullfoss fór frá Reykjavík 2. þ. m. til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Súgandaíirði í gær til Isafjarðar og Reykja- víkur. Laxfoss fór frá Kotka l. þ. m. til Reykjavíkur. Ljósafioss fór frá Kristiansand í gærkvöld til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Reykjavík i gær til Straumsvíkur. Sel- foss fór frá Cambridge 2. þ. m. til Baltimore, Bayonne og Norfolik. Skógafoss fór frá Hamborg í gær til Reykjavík- ur. Tungufoss fór frá Fredrik- stad í gærkvöld til Reykjavík- ur. Askja fór frá Leith 31. f. m. til Reykjavítour. Hofsjökull fór frá Haifnarfiröi í gærkvöld 3. b. m. til Vestmannaeyja og Ventspils. Suðri lestaði í Odense í gær til Hafnarfjarð- ar. Ulrik Wiese kom til Reykjavíkur' 2. þ. m. frá Kristiansand og Gautaborg. Artic kom til Keflaviikur í gær frá Holiandi, Utan skrifstofutíma em skipa- fréttir lesnar í sjálfvirkan símsvara 21466. • Skipadeild SlS: Amarfell er í Þorlákshöfn. Jökulfell fer i dag frá Hull til Reykjavíkur. Dísarfell er í Liibeck, fer þaðan 7. þ. m. til Svendborg- ar. Litlafell er í Reykjavik. Helgafell er í Svendborg fer þaðan 7. þ. m. til Akureyrar. Stapafell er í Reykjavík. Mælifell er á Akureyri. Frost fór í gær frá Hofisósi til Gloucester. Abmos er á Húsa- vík, fer þaðah til Gloucester. 1 Band.doll 87,90 88,10 1 Sterl.pund 209,65 210,15 1 Kanadadoll. 86,35 -86,55 100 D. kr. 1.171,80 1.174,46 100 N. kr. 1.230,60 1.233,40 100 S. kx. 1.697,74 1.701.60 100 F. mörk 2.109,42 2.114,20 100 Fr. frank. 1.592,90 1.596.50 100 Belg. frank. 177,10 177.50 100 Sv. frank. 2.044,90 2.049,56 100 Gyllini 2.442,10 2.447,60 100 V.-þ. m 2.421,08 2.426,50 100 Límr 14,06 14,10 100 Austurr. s. 340,57 341,35 100 Escudos 307,00 307,70 100 Pesetar 126,27 126.55 100 Reikningskrónur — vörusk.lönd 99.86 100,14 1 Reikningsdoll. — Vörxsk.lönd 87,90 88,10 1 Reikningspund — söfni n Bókabíll: Mánudagar Arbæjarkjör, Arbæjarhverö M. 1,30—2,30 (Böm)- Austur- ver. Háaleitisbraut 68 3.00— 4,00- Miðbær. Háaleitisbraut 4-45—6.15. Breiðholtskjör. Breiðholtshv 7,15—9.00. Þriðjudagar Blesugróf 14,00—15,00. Arbœj- arkjör 16.00-18,00- Selás. Ar- bæjarhverö 19,00—21,00. Miðvikudagar Alftamýrarskóli 13,30—15,30. Verztunin Herjólfiur 16,15— 17,45 Kron við Stakkahlið 18.30- 20.30- Fimmtudagar Laugarlækur > Hrísateigur 13.30— 15,00 Laugarás 16,30— 18,00. Dalbraut > Klepps- vegur 19.00—21,00 • Borgarbókasafn Rcykjavílt- ur er opið sem hér segir: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A. Máttúd, — Föstud- M. 9— 22. Laugard. kl- 9—19. Sunnu- M. 14—19 • Asgrímssafn. Bergstaða- strætl 74, er opið alla daga nema laugardaga frá kl, 1.30- 4. til kvölds StMAR: 32-0-75 og 38-1-50. Rauði rúbíninn Dönsk litmynd gerð eftir sam- nefndrí ástarsögu Agnars MyMe. Aðalhlutverk: Ghita Nörby. Ole Söloft. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd M. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. SIMI 18-9-36. Skassið tamið (The Taming of the Shrew) - ÍSLENZKUR TEXTl — Heimsfræg ný amerisk stór- mynd í Technicolor og Pana- vision. meó hinum heimsfrægu xikurum og verðlaunahöfum: Elizabeth Taylor. Richard Burton. Leikstjóri: France Zef f irelli. Sýnd M. 5 og 9. Sími: 50249 Berfætt í garðinum Amerísk gamianmynd í liitum og með ísl. texta. Robert Redford. Jane Fonda. Sýnd M. 9. SÍMl: 31-1-82. — tSLENZKUR TEXTl — „Navajo Joe“ Hörkuspenn andi og vel gerð, ný, amerísk-ítölsk mynd í lit- um og TechniScope. Burt Reynolds „Haukxrinn" úr samnefndum sjónvarpsþætti leikur aðal- hlutverkið. Sýftd M. 5, 7 og 9. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGI 18, 4. hæð Símar 21520 og 21620 Auglýsið í Þióðviljanum VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN Bönnuð innan 16 ára. Þrefaldur kvenna- bósi Ameirísik grínmynd í lifium og með ísienzkium texta. Aðaihhxt verk: Jerry Lewis. Endursýnd M. 5-15 og 9. SIMl: 22-1-40. Dýrlegir dagar (Star) Ný, amerísk söngva- og mús- íkmynd i litum og Panavision. Aðaihlutverk: Julie Andrews Richard Crenna. Sýnd M. 5 og 9. — íslenzkur texti — Námsstyrkur Stjórn Krabbameinsfélags íslands hefur ákveðið að veita lækni 500.000,00 — fimm hundruð þús- und — króna styrk, til a.m.k. ársdvalar erlendis, í þeim tilgangi að hann kynni sér læknismeðferð á krabbameini við viðurkennda háskólastofnun. Auglýsing þessa efnis kom í dagblöðunum 21. !maí 1970, en birtist nú aftur vegna þess, að enginn umsækjenda gat uppfyllt skilyrði hinnar fyrri. Ákvæðið um stöðu á sjúkrahúsi eða tryggingu fvrir henni fellur niður. Hins vegar skal læknir- inn skuldbinda sig til að korna heim að námi loknu til starfs í Reykjavík, en endurgreiða styrkinn ella, ásamt áföllnum vöxtum. Umsókninni skal fylgja greinargerð um námsferil og fyrri störf, og taka skal fram við hvaða stofn- un læknirinn hyggst stunda námið. Umsóknir skulu berast formanni Krabba’meinsfé- lags íslands, Bjarna Bjamasyni lækni, fyrir 10. október 1970. Krabbameinsfélag íslands. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að bygg'ja bækistöð fyrir Raf- magnsveitu Reykjavíkur að Ármúla 31, hér í borg. Útboðsgögn em afhent í skrifstofu vorri gegn 5.000,00 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudagirm 6. október n.k. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKiAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 -r Sími 25800 » I-kexKur Lagerstærðir miðaS við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðfar stærSir. smíSaðar eftír beiSni. GLUGGAS MSÐJAN Síðumúja 12 - Stmi 38220 HVtTUR og MISLITUB Sængnrfatnaður LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR úði* SKÖLA VÖRÐUSTlG 21 fU Laugavegi 38. Símar 10765 & 10766. * ÚTSALA $ Stórkostleg verðlækkun # Komið og gerið góð kaup á vönduðum fatnaði. * KAUPIÐ Minningarkort Slysavamafélags íslands Smurt brauð snittur uöbœr VIÐ ÓÐINSTORG Simi 20-4-90. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Berffstaðastræti 4. Simt: 13036. Heima: 17739. minnÍGgarspjöld • Minningaxspjöld Menning- ar- og minningarsjóðs kvenna Eást á efitirtölduim stöðum. A skrifstoíu siódsins. Hallveig- arstöðum við Túngötu. I Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar, Hafinarstræti 22. Hjá Val- ?erði Gísladóttur, Rauðalæk 24, önnu Þorsteánsdóttur, Sj^mýri 56. og Gu$p% Hclgadóttur. Samtúni 16. • Minnlngarspjöld fi->relc ^. og styrktarfélngs heyrnair- | daufira fást hjá félaginu f Heymarhjálp, Ingólfsstræti 16, og f Heymleysingjaskólanum | Stakkholti 3. • Minningarkort Flugbjörgun- arsveitarfnnar fást á eftir- j töldum stöðum: Bókabúð Braga BrynjólfSsonar, Hafinar- stræti. hjá Siguröi Þorsteins- syni, sími 32060. Sigurði Waage. símJ 34527, Stefiáni Bjamasyni, sími 37392, og Magnúsi Þórarínssyni, sími, vími 37407. • Minningarspjöld ðrnkkn* * aðra frá Ólafsfirðl fást á eft~ irtöldum stöðum: Töskubúð- inni, Skólavörðustíg, Böka- og ritfangaverzluninni Veda, Digranesvegi. Kópavogi og BókaverzLuninni Alfihtímum — og svo á ólafisörðL • Minningarspjöld Minningar- sjóðs Aslaugar K. P. Maack 'ást á stöðum: Verzlunlnni Hlið, HUðarvegi 29, verzluninn! Hlíð, Alfihóls- vegi 34, Sjúkrasamlagi Kópa- vogs, Skjóibraut 10, Pósthús- imi í Kópavogi, bókabúðinni Veda, Digranesvegi 12, hjá fniriði Einarsdóttux, Alfihóls- vegi 44, Kfml 40790, Sigríði Gísladóttur, Kópavogsbr. 45, síml 41286, Ouðrúnu Emlls- dóttur, Brúarósi. sími 40268, Guðrlði Arnadóttur. Kársnes- braut 55, simi 40612 og Helgu Þorsteinsdóttur, Kastalagerði 5, siml 41129. • Minningarspjöld Minningar- sjóðs Maríu Jónsdóttur flug- freyju fiást á eftirtöldum stöð- um: VerzL Oculus Austur- stræti 7 Reykjavík, Verzl. Lýs- ing Hverflsgötu 64 Reykjavik. Snyrtistafan Valhöll Laugaveg 25 Reykjavib og hjá Mariu ölafsdóttux Dvergasteini Reyð- arfirði-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.