Þjóðviljinn - 04.09.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 04.09.1970, Blaðsíða 12
★ Mjólkursalan hefur greinilega dregizt saman eftir verðhækkunina sem varð á mjólk og mjólkur- afurðum, og nýja kjötið hreyfist varia, sagði afgreiðslufólk í nokkrum verzlunum, sem Þjóðviijinn hafíi samband við í gær. Mikiili urgur er í húsmæðrum yfir- hækikun- inni og þótt ekki hafi verið efnt til formlegra samtaka, virðist um það þegjandi samkomulag að kaupa ekki nema það minnsta sem k'omizt verður af með af mjólk og sumarkjötið alls ekki, enda þá eins gott að kaupa þær kjöt- tegundir, sem annars teljast meiri munaður, þ. ■ e. nautakjöt og svínakjöt. Eg reyni að minnka mjólkurneyzluna, sagði frúin, sem Olöf Guðbrandsdóttir var að afgreiða í mjólkurbúðinni á Laugalæk. Stóru fjölskyldumar minnka við sig — Mjótlkursaila minnkar allt- af eftir hækkun, en kemst sivo aftur í sama horfið, sagði Kristín Magnúsdlóttir af- greiðsilustúlka í mjólkurbúð- inni við Brekkulæk. En að þessu sinni hefur það verið mjög áberandi, hvað fólk kaupir miinni mijólk, og miklu minni rjóma 0» skyr. Verð- haekkunin er alltaf ákveði n daiginn óður og við vitum ekiki uim hana fyrr en um morg- uninn, svo fyrsta daigiinn enurn við með sama maign, en þurf- um svo að afpanta. Fólk býsnaðist annars ótrú- lega lítið yfir hækkuninni að þessu sinni, annaðhvort er það orðið svona vant þessu, eða það var bara há.if laimað yfir því hve hún var mikil. tölublað. Þegjandi samkomulag meðal húsmœSranna? Kjötið ekki keypt og minni mjólk \ — Það fer líikilega að bonga sig að gera ferð til Danmenkur og kaupa íslenzka kjötið þar á fimimibíu kall kílóið, sagði ein húsmóðirin, Sedma Jónsdóttir, við Kaplaskjólsiveg 27, við þilaðamann Þjóðviijans. Og víst er almiælt, að vinsælasti smyglvamingurinn með bát- unum um þessar miundiir sé gæðasmjörið og íslenzkt ddika- kjöt, keypt í Danmönku eða Færeyjum. — Mér dettur ekki í hug að gena þeim það til eftirlætis að kaupa sumaikjötið, sagði Ása Björnsdóttir, Hjaililavegi 5, — og kaupi heldur hvadkjöt. — Sama er að segja um aðrar húsmiaeður hér í kringum miig, þær vilja eiklki snerta þetta, og sumdr kaupmennimir hér í hverfinu segjast adlls ekki panta það, telja að það hatí’i enga þýðinigu, fódk láti ekki bjóða sér þetta. Mér finnst tílvalið að þessa yrðd hefnt með því að húsimæður bynd- ust samitökum um að kaupa kjötið alls ekki, ekki sízt þeg- ar maður hugsar til þess að á sarna tíma leyfa þeir sér að selja bezta kjötið til út- landa á niðursettu verði. — Mjólkurkaupin reyni óg að minnka eins og ég möguílega get og kaupi alls eikiki rjóma. Undanrenna í stað mjólkur — Það er greinilegt, að margir kaupa minni mijódk, og það er reynsdan, að það dreg- ur alltaf úr mijólkurkaupum fyrstu dagana elftir hækkun, saigði Ólöf Guðbrandsdóttir afigreiðslustúlka í mjólkurbúð- inni á Laugalæk. Hún sagði, að munurinn kæmi samt kannski ekki eins val í ljós núna og oft áður, vegna árs- tímans. Mjódkursalan væri yf- irleitt minni og sérstakilega misjafnari á sumrin og ein- mitt núna væru skódamir að byrja og bömin nýkomin úr sveitinni. srvo mörg heimili þyrftu nú meiri mjódk en í sumar. — Rjómasalan hefur miinnik- að stórkostdega og svo er á- beramdi mikið keypt af und- anrennu og talar fólk uib að reyna hana í stað mjólkur. Verðmuinurinn á mjóik og undanrennu er lfka máikill, undanrenna er á 10 kr. lítr- inn og mjóílkin á 18. Jú, mér finnst fólk vera reitt yfir haakkuninni, segir Ölöf, ogþað er miikið talað um hana hér í búðinni. — Sem von er. segir frúin, sem nú kemur inn að verzla, þetta er óheyrilega stóirt stökk i einu og munar um minna. Svo er hækkunin líka enn til- finnanlegri af því að þetta er varam sem maður kaupir dag- lega — og notair daigliega. Ég er að reyna að mdnnika mijódk- Stóru dóttir, fjölskyldurnar minnka vid sig, sagði Kristín Magnús- sem hér afgreiðir lítinn yiðskiptavin. ..mm Mér finnst það einkum vera stóru fjöilskyldumar sem miest reyna að mimmka við sig mjólfcurkaupin, sagði Kristín, en kannskd eru það ednmdtt þær, sem sízt mega við því. Mjög dræm sala í nýja kjötinu Aifgreiðslumaður hjá KRON á Skólavörðustíg sagði, að mjög lítil salla hefði verið þar í nýju dilkakjöti og breytti það liflu, þótt verðiö heföi lækikað uim 9 kirónur nú í vikunni. FóXk keypti hins veg- ar mi.Ti meira af unnum kjöt- vöruim, sem enn hafa ekki hækkað í verði, og eins af öðrum kjöttegunduim. T. d. sagði hann, að swínakjötið væri orðið ódýrara en damiba- kjötið og auik þess miklu drýgra þannig að það væru miklu betri kaup. Þá saigðd hainn, að þeir hjá KRON hefðu átt ofurlítið af sáltkjöti, en það væri nú ailveg á þrotum. KRON á Skióllavörðustígnum selur einnig mjólk og mjólk- urvörur og fékk blaðið þeer U'Pplýsingar, að salan hefði heldur mdnnkað en þó hefði ekki dretgið eins mikið úr henni, eins og stundum hefði gert fyrst efltir verðihækkanir á mjölk, hins vegar hefði mjódkursada dregizt heldur saman nú uim lengri tfma. — vh, SVF. Kaupstefna í Laugardalshöll: 24 fatnaðarfram- leiðendur sýna þar í gærmorgun var opnuð í LaugardalshöIIinni haustkaup- stefnan Islenzkur fatnaður. og þar sýna 24 fyrirtæki, en það er meiri þátttaka en nokkru sinni fyrr. Auk íslenzkra kaupmanna og innkaupastjóra hvaðanæva af iandinu, eru 24 Færeyingar gest- ir kaupstefnunnar, og er þetta í fyrsta sinn, sem útlendingar koma á ísl. fatakaupstefnu. Kaupstefinan er aðeins opin fyrir kaupmenn og innkaupa- stjóra, en á vegum hennar var haildin tízkusýning í gær- kvöld og verður hún endurtekin á sunnudagskvöld á Hóted Sögu og er opin admenningi. Þetta er í fyrsta sinn, sem adimenningi gefst kostur á að skoða tízku- sýningar kaupstefnunnar. Kaup- stéfnan hefur verið fastur ldður að vori og hausti, og er kaup- mönnum til ómetanlegs hagræð- is. Gunnar J. Friðriksson form. Félags ísd. iönrekenda opnaði kaiupstefn/u,na í giænmorgun o g minntist í rasðu sinni á aðild Islands að EFTA. Saigði hann, að ýmis fyrirtæki hygðu á breyt- ingar vegna hinna nýju skidyrða, sem EFTA aðild skapaði, og sum hefðu þegar hafizt handa um út- vegun tæknilegrar aðstoðar frá erlendum fyrirtækjum og jafn- vél saimvinnu um verfcaskiptingu. Ennfremur hefðu önnur fyrir- tæki haifizt handa um að koroa vöruro sínum á erlendian markað og væri markvisist unnið að því. Ennfremur skýrði Gunnar frá því, að brátt yrði efnt til nám- skeiðs fyrir iódk, sem starfar að fataiðnaði. Verður þar fyrst og fremst kenndur ailmennur sauma- skapur, en einnig snið og annað, sem viðkemur saumaskap. — Kennslan mun fara fram í Iðn- skólanum, og kennari hefur ver- ið ráðinn til þess að hafa um- sjón með námskeiðunum. Keypt- ar hafa verið 10 saumavélar í þessu skyni og iðnfyririækin greiða fjórðung kaupverðs þedrra. Br þetta í fyrsta sinn, sem haf- izt er handa um verfcþjáJfun fyrir starfsfódik í verksmiðjum, og saigðist Gunnar vonast til, að hér væri aðedns um að ræða upphaf að víðtækri verklþjálfun. Grein og myndir frá kaupstefn- unni verða í blaðinu á morgun. Útför Bjarna Snæ- Möritssonar í dag I Útför heiðursborgara Hafnar- fjarðar, Bjaima Snæbjömssonar, læknis, verður gerð frá Hafnar- fjarðarkirkju í dag kd. 2 e. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað á miöbylgjum 1412k-rið eða 212,5 m. Stálu bankabók í Eyjum, handtekn- ir í Reykjavík Þrír ungir menn vom hand- teknir í Reykjavik í gær, en þeir höfðu framið innbrot í Vest- mannaeyjum. Bmtu þeir rúðu í mannlausu húsi og stálu banka- bók. Tóku þeir 40 þúsund krónur út úr bókinni í gíerrhörgun og stungu síðan af til Reykjavíkur, en náðust eins og fyrr segir. Em mennimir frá Vestmannaeyjum. Lögreglan þar sagði blaðinu að 6 aðrir menn sætu nú inni vegna innbrota í Eyjum. Em þetta aldt ungir menn sem hafa viðurkennt að hatfa framið alls 4 innbrot og þjófnaði og auk þesis hafa þeir gert sdg seka um rúðubrot í ffleiri tilfellum. Þeir stunduðu þessa iðju sína hver út af fyrir sig en vom allir handteknir um - lítot leyti. Þriðji og síðasti dagur hinnar opinberu heimsóknar: Gestir konungshjóna í dag en ríkisstjórnar á morgun Gunnar kjötið. urneyzíluna á heimilinu, helzt um helming, og nota bland- aðan ávaixtasafa í staðinn. Og tailið í búðinni berst að sjónvarpsþættirium um veirð- hækkanir og kauphækkanir: Húsmæðurnar hefðu mátt toamast betur að og láta sitt álit í ljós. Og hver vom ráö- in? Það virtdst eniginn kunna nein ráð. Mairgirét var ekki nógu ákveðin og þessd Sverrir sneri baira útúr. Ungi strák- uirinn var lanigbeztur. — Það er mjög lítið og raunar nær ekkea-t keypt af nýja kjötinu, saigði Gunnar Gunnansson verzlunat-stjóri í kjötbúðinni við Laugalæk. — Kannski' einn á móti tíu sem kaupa það og þó varla. —, Hvað kaiupir fódk þé í sdaðinn? — Það kaupir fisk aðatlega og svo unria kjötivöru. Fólk er mijög óánægt með kjötverð- ið og við fáuim svo sannariega að heyra það, sem vinnum í kjötþúðunum. Það er áreið- anlegt, að þeir hafa tapað á að hækika kjötið svona rosa- lega. 78% er alltof má’kið, ég býst við að fólk hefði jafnvel keypt kjötið, af því að um sumarslátrun er að ræða, ef þeir hefðu iátið sér nægja sivona, 20 — 25%. í kvöld lýkur hinni opinberu Jieimsókn forseta íslands og konu hans til Danmerkur, en á niorgun og þar næstu tvo daga verða forsetahjónin gestir dönsku rikisstjómarinnar Lok opinberu heimsóknairinn- ar verður veizla sem gestgjafar ísdenaku forsetahjónanna, Frið- rik Danakonuniguir og In/giríður dirottning, bjóða til í Ermitage- hödl í Dyrehaven norðan við K aupmiann ahöfn. Fvrr um diag- inn heimsækja forsetahjónin sjónvarpsbæinn G-liadsiaxe, þar Alþýðubanda- lag Kópavogs Árieg börjaferð Alþýðubanda- lagsins í Kópavogi verður farin n.k. sunnudaig 6. septem-ber. Far- ið verður frá Félaigslheimilinu kíl. 9,30 ái-degis. Þátttökutilkynning- ar í síma 40471 eða 41279 fyrir kl. 16 á laugarda-g. — Stjórnin. sem Hans Sölvhöj útvarpsstjóri og fyrrum ráðherra og Hakon Stan,gerjp varaformiaður út- varpsráðs taka á móti þeim. Að þeirri heimsókn lokinni verður svo móttaka í ráðhúsi Kaup- mannahafnar og siðan lokaveizl- an sem, fyrr var getið. Þjóðhöfðingjar í þyrlum í gær, á öðirum degi heimsókn- ar forseta íslands og konu hans til Danmerkur, voru þyriur not- aðar til að greiða fyrir ferðum gestanna og fylgdarliðs milli þeirna sbaða sem skoðaðir voru. Fluttu tvær þyrlur gesti og gest- gjafa í gærmorgun frá Fredens- borigarhöll, þar sem ísdenzku for- setaihjónin búa sem gestir kon- jngshjónanna, suður á Fjón þar sem tvö stór iðnaðarfyrirtæki voru skoðuð, hi'ð fyrra: Odense Garn A/S, spunaverksmiðja í Óðinsvéum; hið síðara: Lindö- skipasmíðastöðin þar í borg. Síðdegis var aítur flogið til Fredensborgairhallar og þaðan ekið til Hotel d’Angleterre í Kaupmannahöfn. þar sem for- seti tók á móti íslendingum bú- settum í Danmörku. í gærkvöld buðu forsetahjón- in til veizlu á veitingastaðnum Langelinie Pa-villon. Miðstjórnar- tundnr í kvöld Miðstjórn Alþýðubanda- lagsins er boðuð til fund- ar í 'Þórshamri í kvöld. föstudag. DAGSKRÁ: 1. Flokksstarfið 2. Verðbólgan. Framkvœmdastjórn. H' 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.