Þjóðviljinn - 05.09.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 05.09.1970, Blaðsíða 1
Utanför forsetahjónanna: Hinni opinberu heimsókn til Danmerkur lauk í gær S ‘:s.' X>-' ' Laugardagur 5. september 1970 — 35. árgangur — 200. tölublað ViSskipfaiöfnuSurinn fil juníloka 1435 miljónum króna hagstæðari en í fyrra Soffía Guðmundsdóttlr, form. kjördæmisráðsins. Kjördæmisráðs- fundurámorgun Aða'lfunduir kjöndæmis- ráðs Alþý'ðubandalagsins í Norðurlandskjördæmi eystra hefst á morgun ki. 1,30 i AJ.þýðuhúsinu á Akuireyiri. Soffía G-u ðmundsdóttir, formaður kjördæmiaráðs- ins, setiur fundinn, en á honum verður fjallað um stjórnmáldástandið, og flyt- ur. Ragnar Arnalds. for- maður Alþýðubandalaigs- ins, íramsögu. Þá flytur Helgi Guðmundsson tiré- smiður framsögu um kjara- mál og Þorgirímur Stiarri bóndi fraimsögu um land- búnaðarmál. Ennfremur vedður rætt um starf Al- þýðubandalagsins í kjör- dæminu og undirbúninig næstu kosninga. Að. lokum fer fram stjórnarkjör. Öllum Alþýðubandalags- mönnum er heimill aðgang- ur að funddnum meðan húsrúm leyfir, og eru menn hvattir tíl þess . að mæta og taka þannig þátt í und- irbúningi þeirra verkeína i sem framundan exu. í fréttatilkynningu sem Þjóðviljanum barst í gær frá Seðlabanka Islands um greiðslujöfnuðinn á fyrra helmingi þessa árs kemur m.a. fram að jöfnuður fyrir vöru og þjón- ustu, viðskiptajöfnuðurinn, varð hagstæður í janúar til júní í ár um 1090 miljónir króna en varð á sama tímabili í fyrra óhagstæður um 345 ’milj. kr. þannig að útkoman í ár hefur orðið 1435 milj. kr. hagstæðari en í fyrra. f fréttatiikynningunni segir ennfremur orðrétt: Að meðtJÖldum fjármiagnsbreyf- ingum varð greiðslujöfnuðurinn í heild hagstæður um 990 milj. kr. á tínmabilinu jan. til júní 1970, en á sama tímabili árið áður varð hann hagstæður um 690 milj. kr. Á tímabilinu apríl til júní batnaði greiðslustiaðan um sömu fjárhæð og, heildairgrei'ðslujöfn- uðda-inn sýnir, eða 640 milj. br., en á tímabilin-u janúar til júní 1970 batnaði gjaldeyrissitaðan um 1.210 milj. kr. þega,r með eru talin sérstök gjialdeyrisréttindi (speciial drawing rights) við Al- þjóðagjaldeyrissjóðinn, sem út- hlutað var í j anúar 1970 að uppihæð 220 milj. kr. í fréttinni kemur einniig firam, að á öðrum ársfjór'ðungi 1970 námu innkomin löng lán aðeins 60 milj. kir. en enduirgreiðslur námu 465 milj. kr., þannig að sbuldbindingar ; formi fastra lán-a lækkuðu um rúmar 400 milj. kr. en á sama tírna 1969 nam nettóaukning á löngum lán- um tæpum 600 rnilj. kr. Áskorun Fulltrúaráðsins: Kaupiö ekki nýja kjötið, mótmælið! ÞjóðviJljanum barst í gær sam- þyk'kt sú er stjórn Fulltrúaráðs verkalýðsfólaganna í Reykjavík samlþykkti á fiundi sínum 2. þ. m. með samhljóða atkvæðum, þar sem mótmælt er of miklum út- flutningi dilkakjöts úr landinu og skorað á almenning að kaupa ekki nýja dilkakjötið á sumar- verðinu, eins og sagt var frá hér í blaðinu í gær. Fer sam- þykktín í heild hér á etftir: „Stjórn Fulltrúaráðs verkalýðs- fólaganna í Reykjavík mótmælir harðlega þcirri óhæfu. að flutt skuli út úr landinu svo mikið magn dilkakjöts, að ekkert kjöt sé fyrir hendi á tryggasta mark- aði íslenzks landbúnaðar löngu fyrir venjulega sláturtíð. Stjómin telur þetta háttemi því hneykslanlegra, að útflutta kjötið er selt úr landi langt undir framleiðsluverði og með ærinni meðgjöf innlendra neytenda, en landsmönnum er ætlað að greiða offjár fyrlr sumarslátrað kjöt af dilkum sem ekki hafa náð eðli- legum fallþunga, auk meðlags Framhald á 9. síðu. Berlingske Tidende birti í' fyrradag alllanga frétt um heimsókn forsetahjónauna til Danmerkur og birtir nokkrar myndir með, þar á meðal þessa sem er tekin er forsetahjónin skoðuðu Vik- ingasafnið undir leiðsögn Ole Crumlin-Pedersen safnvarðar er sést fremst á myndinni ásamt for- setá íslands. í gær lauk opinberri lieim- sókn forsetahjónanna i Dan- mörku, en þau munu dveljast í landinu til þriðjudags. í dag fóru forsetahjónin í heimsókn til sjónvarpsbæjiarins Gladsaxe þar sem Sölvhög út- varpsstjóri tók á móti þeim. Þá var haldin móttakia í Ráðhúsi Kaiupmannaihaifnar og síðan buðu konungshjónin forsetahjón- unum til hádegisver’ðar í Ermdt- agehöll fyrir norðan Kaup- mannahöfn. Er hinni opimberu heimsókn þar með lokið og eru forsetahjónin héðan af gestir dönsku ríkisstjórn arinnar. í dag áttu forsetahjónin að hitta íslenzka ræðismenn í Dan- mörku og á morgwn mun for- setinn opma íslenzka listsýningu í Nyköbimg. í ávarpi forseta í veizlu þeirri sem homum var h'aldim í Ráðhúsd Kaupmannalhafmar ■ í gær sagði hann m.a. að hann hefði margs góðs að minnast fná námsánum sínum í Höfin, en honum væri sarnt efst í huga á þessari stundu þýðing bongarinnar sem höfu’ðborgar Islands um marg- ar atdir. Kaupmanma'höfn sem miðstöð viðskipta, siem hásikólia- borg fyrir ísland, sem giuggi þjóðar ökkar tíl veraldarinnar, Kaupmannaihöfn sem enn tekur okk Jir með opnum örmum sem kömum frá norðlægari héruðum. Laxármálið: 32 hafa veríh yfir- heyrhir til þessa ★ Steingrímur Gautur Kristj- ánsson setudómari í Laxármál- inu, sagði Þjóðviljanum í gær, að nú hefðu alls 32 mcnn kom- ið fyrir rétt vcgua málsins, þar af einn þrívegis. Sagði dómar- inn, að réttarhöldin gengju vel og snurðulaust, menn ma;ttu stundvislega og svöruðu greið- Iega en neituðu þó stundum að svara spurningum, eins og þeir hefðu lagaheimild tiL í gærmorgun kom fyrir rétt- :nn utanhéraðsmaður, er bar það, að hann hefði mánudaginn 3. ágúst. verzlunarmiannafrid'ag- in.., komið að gömlu kláfferj- unni við Helluvað og hefði þá fundið þair nálægt í helli t>als- vert magn af dynamiti. Kvaðst maðuirinn hafa fari'ð heim að næsta bæ og hitt þar dreng og sagt honjm frá þessu, en dreng- EVamhald á 9.. síðu. En fyrst og íremst, sagði for- setí, hugsa ég til Kaupmanna- hatfnar sem þess miðlara mehn- ingar sem hún hetfur verið, þeinrar borgar sem straumar lágu um frá þýðingarmestu mennin garmiðstö'ðvum álfunnar tíl anmarra Norðurlanda og þá til íslands, fyrst og fremst fyr- ir tilsti'lli þeinra niámsmanna sem þar dvöldiu jatfnan. Staða íslands er önnur en áður, en sem fyrr er það staðreynd, að engin borg erlend stendrur nær hjörtum vorum en einmitt Kaupmannahöfn, sem er enn sjálfsagður áfangasitaður á leið íslendingsms út í heiminn. Reisugiidi hja Loftleiðum Pessir menn settu, asaimt nein vinnuféiögum smum, vinnubraðamet I íslenzkum byggingariðnaði. Þeir hafa að undanfömu uunið við byggingu ítýrrar álmu Loítlciðaliótels, scm nánar er sagt frá á baksíðu. Sonur Sjostsko- vítsj stjórnar Sinfóníunni Einn af gestum Sinfóníuhljóm- sveitarinnar j vetur verður ung- ur rússneskur hljómsveitajrstjóri, Maxím Sjostakovítsj — en ha»n er sonur frægasta núlifandi tón- skálds Sovétríkjanna, Dmítría Sjostakovítsj. Mun hann stjórna tónleikum hljómsveitarinnar þann 28. okt. n.k. og verður í för með honum un,g kona, efni- legur sellóleikari. Á dagskrá verða eingöngu vwk eftix sov- ézkQ höfunda. Margt fleira er í bígerð hjá Sinfóníuhljómsveitínni og verð- ur vetrardaigskráin kynnt inn- an tíðar, sagði Gurmar Guð- mundsson framkvæmdastjóri hljómsveitarinnar í stuttu spjalli við Þjóðviljann ; gær. Berialerðán er á morgun Árleg berjaferð Alþýðubande- lagsins í Kópavogi verður far- in á morgun, sunnudaginn 6. september. Farið verður frá Fé- lagsheimilinu kl. 9,30 árdegis. Þátttökutilkynningar í síma 40471 eða 41279 fyrir kl. 4 síð- degis í dag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.