Þjóðviljinn - 05.09.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 05.09.1970, Blaðsíða 7
Mauriac látinn — Er guð almáttugur listamaður? — Kaþólska og vinstrimennska — Enn er minnt á Kúbu — Blaðamaður og efniviður hans TawggffrttajgMirr s. 1BTO — tKJÖ0V®EiIIiNI5 —• SlKA J SPEKILEKIOG VANÞRÓUN Heilaþvottuir, bmainwash, þykir ekki fallegi arð eins og menn muna. i>að er baft um tiltöluiega óboJiliar upp- eldieaðferðix undir vakfþvinjr- un eða nieð lævísJega endur- tekndngiarkerö — árangiurinn er sá að menn ráða ekki lengur yfir sjálfstœðum vilja og skilnjngi. Annað þjóðfélagsfyrirlbœri, kennt við konung líffacranna einnig, er brain-drain, það bafa ísJenrkir menn nefnt spekileikia. Það getur baft í for með sér alvarlega skerð- ingu á möguleikum þjóða til raunverulegs sjálfstæðis. Hér er, eins og miargir vlta, átt við þá þróun, að mennta- menn. einkum í ýmsum gnein- um tæJcni- og raunvisinda, flytja frá ættlöndJm sinum til starfa í auðuigium löndum, eða þá snúa ekkj heim það- an frá námi. Þeir „leita betri Launa og starfsaðsitöðu“ segja þeir, sem láta sér þetta í léttu rúmd liggja; „þeir eru keyptir upp“ segja þeir sem baldnir éru pólitísfcri rei’ði vegna þess ama. fsJendingar þskkja þessa þróun af dæmi allstórs hluta lækna og verk- fræðinga og reyndiar ekki þedrra einna. Auðvitað eru ástæður fyrir því miargvíslegiar að sér- fræðingur sezt ekki að í heimaliandi sínj. f>ær geta verið persónulegar — tengd- bt blnnduðum hjómaböndum. Verið getur að maðurinn bafi engin verkefni heimafyrir, a. m.k. ekkí í bili, eða þá aV*S í>ólitisk yfirvöJd séu bonum sérstaklega fjandsamleg og ýmsar aðrar orsakir má nefna, sem erfitt er annað en að virða. Og á hinn bóg- inn mæta menn ódulbúinni lífsþægindagræðgi, sem skejrt- ir engu um þarfiir .fólksins heimiafyrir. Allt eru þetta sjálfsagðir hluitir. Hitt er ekki vist að menn geri sér eins gredn fyr- ir því, að hvað sem persónu- legum óskum einstakra sér- fræðinga líðJr þá fer með þessari þróun fram allmikill ránsskapux. Bandaríkin t.d., þau eru auSðuigasta ríki beims. en það eru einmitt þau sem lanigmest hagnast á spekijeka frá öðrum löndum. Og það er lamgt frá því, að þaiu séu óvirk gagnvart innflutningi sérfræðingia, bíði j rólegheit- um eftir því að jriir þau rigni doktorum. í Bvrópj starfax t.d. heilt net af stofn- unum og skrifstofum banda- rískum, sem hefur það hlut- verk að lokka sérfræðinga jrfiir Atlantsála með glæsiboð- um og fríöindum. Það er til nrnargs að vinna. í fyrsta lagi er bandarísk tæknibylting og vísindaibylting það ör, að menntastofnanir landsins eiga i brösum með að fullnægja efitirspurn auðhringa og sitofn- ana. Þar að auki er um mik- inn sparnað að ræða. Vest- ur-evrópskir sérfræðingar eru að því leyti „ódýrairi“ en bandarískir, að þeir hafa gengið um. skóiakerfi sem er oftast rækilegar mdklu kostiað af almiánniafé en hið bamdiaríska, sem byggir í stærra mæli á einkafjárfest- imgu mámsmanms og aðstand- enda bans. Bandiarisk auðfé- lög græða þannig á vissum félagslegum þroska ýrrrissa Evrópuliand'a. Einna harðaist úti 5 þess- um efnum verður Stóra-Bret- land, en þaðan kemur tdl Bandaríkjanna þriðjungur allra vestur-evrópskra sér- fræðinga. Á árunum 1961-66 „afhenti” Stóra-Bretland Bandaríkjunum 26.800 vís- indamenn og verkfr æði nga. Nám hvers þeirra um sig er talið hafa kosta’ð 20-30 þús- und dollara og þvi hefur Bretland tapað á þessum ein- hliða viðskiptum 500-800 nrilj- ónum dollara. Og reyndar enn meiru ef tekið er tiUit til þess, hvaða áhrif þessir út- flytjendur hefðu getað haft fyrfr þjóðarbúskap Breta. Þess má geta að „verðmæti" þeirra sérfræðinga, sem flutt hafa frá Breílandi til Banda- ríkjanna á eftirstríðsárun- um. er margfalt meira en Bretax fengu i Miarshall- hjálp, svo dæmi sé nefnt. (Þetta er svipað óg dæmið af efnahagsaðstoð Bandiairíkj- anna til Suður-Ameríkulanda. sem er jafnan mdklu minni en svarar til „versnandi við- skiptakjara“ minn} ríkjanna við stórvelddð í norðri). Og svo má bæta því við, að eins- konar dulinn útflutningur á hugviti fer fram um starf evrópskra vísindamtafnmia í bandiarískum fjrfrtækjum í Evrópu. ★ En þar með er þessari fæðukeðju ekki loki’ð. Rétt eins og Bandaríkin gera sitt til að magna spekileka litla bróður, Bretlandi, í óhag, rejma Bretar að bæta sér upp tjónið að nokkru leyti með því að krækja sér í rnennta- menn frá hinum snauðari sannveldislöndum, nýlendun- um fyrrverandi. Það er til a’ð mynda athyglisvert, að þegar stjóm sósíaldemókrat- ans Wilsons kom á takmörk- unum á innflutningi á fólki frá hinum „lituðu" og snauðu samveldislöndum, datt engum í hug að þau ákvæði næðu til háskólamenntaðna borgara. Brýnir þjóðarhaigsmunir og bein neyð í löndum eins og Indlandi og Pakistan virðast bjóða upp á illa nauðsjm á átthagafjötrum á t.d. lækna og verkfræðinga, eða a.m.k. upp á að þeir leysi af hendi einhverja starfskvöð heima fyrfr — en einmitt sliku fólki opnuðu Bretar allar dyT. Nú er svo komið að heilsugæzlu- kerfi Bretlands færi í rúst ef hjúkrunarliðar frá Trini- dad og læknar £rá Pakistan hyrfu á bramt (meðan blómi brezkra lækna er kominn til Bandaríkjanna). ★ Spekileki er ekki verulegt vandamál sósíalískra ríkja (nema Austur-Þýzka- lands can tíma). Það skaL segja hverja sögu eáns og hún er: Auðvítað vœri þetta vandiaimál til eineig þar í stænri eða smærri mæli, ef viðkamamdi ríki settu ekki stramgit eftirlit með utanferð- um mamma, með allri þeirri tontryggni á útgáfu vegabréfa sem því fylgja. (Annað mál er að vissulega kæmu við fejálsJegri aðstæður mairgdr sérfræðingar afur heim, eft- ir að þeir hefðu „séð sig um“). Það stoal einnig á það minnt, að í mörgum tilvikum var hér um að ræða lítt menntuð og vanþrój’ð þjóð- félög. Þau leystu þann vamda að koma sér upp á skömrn- um tima nauðsynlegu liði sér- fræðinga til að standa undir því að kama þessum löndum til tæknilegs Og vísindalegs þroska með því að gredða stúdentum lágmarkslífeyTi — og greiða þeim svo að loknu námi kaup sem var langf frá því samkeppnisfært á „frjáls- um“ spekimarkaði. Það er nefnilega algengur misskiln- ingur a’ð halda að mennta- menn sósíalístora ríkja búi jrf- irhöfjð við miiklu hærrj laun en t.d. iðnverkafólk. (Hér eru undansbildir sérfræðing- ar sem stjóma meirdháttar fyrirtætojum eða eru medri- háttar vísindamenn). Læknar í Austur-Evrópu hafa t.d. yf- irleitt minni laun en málm- iðnaðarmenn og togarasjó- menn. Þessi vandi — að koma upp fjölmennu sérmenntuðu liði á stuittum tíma — horf- ir öðru vísi við í flestum ný- frjálsjm og lítt þróuðum ríkjum. Þau hafa tekið a’ð [LÆJyKSÆiÖ^ IPDgTDtLlL erfðum þær hefðir frá fywr- verandi (og núverandi) hvít- um jrfirboðurum, að sérfræð- ingiar hljóti gifSurleg laun máðað váð sultarlaun alls þorra íbúanna. Innbomir sér- fræðingar bafa alizt upp við þennan bugsunarhátt forrétt- inda og haldia víst fast við hann og geta fylgt honum eftir vegna þeirra póliitísku áhrifa sem menntunin trygg- ir þeim. Og samt kemur þessi forréttindapólitík ektoi í veg fyxir geigvænlegan spekileka frá þessum fátæku þjóðum til þróaðri ríkja. Maður heyrfr oft tala’ð um, að það sé dólgslegur marx- isrnd og úreltur, að haldia þvi fram að eignarréttur í auð- valdstoeimi leiði til þess að þeir rikari verði sífellt rik- airi og þeir fátækari æ snauð- ari. Og vissulega virðast sJák- ir gaignrýnendur hafa sitthvað til síns máls þegar þjóðfélög Vesturlanda eru skoðjð hvert fyrir sig (hér eru ýmsir maðkar í mysunni en látum þá bíða að sinni). Hitt er svo erfiðara að hirekja, að þessi kenning er í miklu gildi þegar skoðað er vax- andi bil miHi ríkra þjóða í heild annarsvegar og snauðra hinsvegar. Og spekilekinn er ekkj minnstur þáttur í þeiarf þróun. Árni Bergmann. Hinn kunni franski Nóbels- höfiundur- Francois Maiuiri.- ac lézt á sjúikraihúsi í París aðfaranótt þri’ðjudiags á átttug- asta og fimmta aldursári. Mauoac var fæddur í Borde- aux árið 1885 og aiinn upp þax og á sveitasetiri fjöJskyldu sinnar fjrfr sunnan borginia, í hinu sérkennilega héraði „Les Landes", þar sem hann lét síðar margar þeldctustu stoáld- sögur sinar geriast. Hann giaf út fyrstu skáldsögu sína árið 1913, og varð þá bnátt mjög þekktur skáldsagnaíiöfundiur. Á árunjm milld beámsstyrjald- anna giaf bann nánast út bók á.hverju ári, og voiru það flest skáldsögnr, en einndg ritaði hanp leitorit, ævisögur og riit- gerðir. þektotasta skáldsaga bans er senmilega „Therese Desqueyroux” (1926), og með- ai ævisagma hans má nefna „Ævi Jesú“ (1936). Verto Mauriacs eru mjag mótuð af himum toaþólstou lífisviðhorfium hans, og aðalefiná þeiirra er baráttan milli guðlegrar og jarðlegrar ástax og mdlli synd- ’ ar og náðar. ★ Þegar Maiuriac var orðinn viðuirkenndiJr sem einn helzti rithöfundur Frakktends, skrifaði Jean-Paul Sairtre, sem þá var umgur riitíhöíundur, mjög harðan ritdóm um bæJnur hans, þar sem hamn gaignrýndi eirikum hvertúg lifsvúðhorf Mauriacs kæmu firam í skáld- sögutækni hams. Sartre sagði m.ia.: „Herra Mauriac læzt vera aliviirjr eims og hdmn alvísi guð. Orð bams eru guðspjaU, hanm stjómar geirðum persóna sdnma en ekki þær gjálfiar, og hann daanir þær án nokkunr- ar mistounnar”, og bann end- aði ritdómiinn á þessum orð- um: „Guð almáttuguir er efcki listamaður og það er henra Mauriac ekkj heJdiur“. Þessi riitdómur hafði mitoil áhrif á Maiuriiac að sögn hans sjálfs, homjm fiannst hann etoki leng- ur vena í tengslum váð bók- menmtir samtímams. Efitir sedmni heimsstyrjöldin.a skxif- aÖi hann mun minna af skáld- söigum en áður, og eftix 1954 virtist hann vena búinn að kveðja skáldsagniaritun fyrir fiuHt og allt. Hamn hielgaði sig þá ævisagmaritun og blaða- mennsku, og skrifaði fiastan diálk í L’Express og siðar í Le Figaro Liittenaiire. Þessi dálitour var mjög mikið lesinn, og var Maiuiriac rneðal þekitot- ustu blaðamamna Fnafctoliamds. í>egar de Garulle bamst til vald,a 1958 snerist Mauiriiac á sveif með honum. Han,n hélt tiryggð við Gaullismamn alla tíö síðam, og varði gerðir stjórnarimmar í grednum sínum. Uppreisn stúdemta í maí 1968 kom miklu róti á hug Mauriacs, og bugleiðimgar hans þá urðu honum efni nýrrar skáldsögu, „UngHngur frá fyrri tið“ (Un adolescent d’auitre- fois), sem kom út baustið 1968 og varð þegar metsölutoók í Frakklandi. Sú bók gerist í „Les Landes“ um aldamótin og mun að nokkru leyti vera sjálfsaovisaga MaJriacs. ★ En þar eð Miaiuriac er tál um- lœðu væri ektoi úr vegi að minna á nokkur ummæli amn- ars kaþólstos rithöfundar, eimn- ig séirlega firægs, Graihiainis Francois Mauriac: Örvandi áhrif stúdentahreyfingar Franski máiarinn George Wolinski við nokkur verk sin á sýningunni í Havana Greenes, um Mutskiptd hans. í nýlegri grein mdmnist hann á það, sem gerðist þegar menn komust aÖ þvi á simum tíma að hamrn væri „kaþólstour rit- höfiundur”. Þá tóku, segir hiamn, toaþólikar að fjnrirgiefa mér helzt til auðveldJega ýmsa galla mína, rétt eins og ég væri af embverri mertori • ætt og því væiri efcki hægt að svipta mig þeim arfi sem mér bæiri. Um leið virtust ýmsir gagn- rýnendiur, sem ekkd voru kiaþ- óJskir, haJdia að trú mín veittí mér eimhversbonar óréttmæt forréttdndi firam yfix samtíð- armenn mdna. Sjiálfur hefj ég, segir Greene ennfremur, oftlega verið neydd- ur til þess að lýsa þvi yfir síð- an skáldsagan Brighton Rock kom út, að ég væri ekki kaiþ- ólskur rithöíundiur heldur höf- undiur sem væri kaþóldki. Newman kardímáLi sagði sdð- asta oröið um „kaþólskar bók- menratir“ með svofieHdum haetti; „Það liggur í Mutarins eðH, að o£ bókmenntír eiga að verða ramnsókn á mannlegj eðli, þá er ekki bægt að hafa kristnar bókmenmtir. Það er þverstæða í sjálfiu sér að rejma að sJoapa syndlausar bók- menntir um hima syndugu mamneskju. Þér geti’ð safnað saanam eimhverju, sem er mjög stórfenglegt og háleitt, háledt- ara en notokrar bókmenntir hafa verið, og þegar þér haf- ið gert þetta mumið þér kom- ast að því, að þetta eru í raun og veru aUs akki bók- mermtir“. Uppreisn stúdenta kom miklu rótj á hug Mauiriacs, sagði hér áðan; uppreisn og uppreisnarþörf hinna fiátæbj í bedmánum hefiur balddð vöJcu fjnrir rithöfundinum Greene. Og þá hlutd hefiur bann túlk- að betux en flestir þeir höf- undiax sem teJja sig byltingar- iraenn. Þessu er vett upp hér tíl að minna á, að sambsnd bjgmjmdiafræði þeirrar sem rithöfundur aðhyUist og verkia hans er jafin merfcilegt og það er fflókið. ★ Pi Graiham Greene er ékki nerraa eðlilegt að hverfa til Kúbu — það var hamn sem skrifiaði „Erimdreki vtw 1 Hav- ana“ noktoru fyrir byUimgwna; oft hefur sá maður verið þar nærstaddur sem vom hefur ver- ið á tíðindum. Kúbumenn eru sú sósiialisk þjóð, sem heldiur 'jppi fijörleg- astri menningarstarfsemi, og þótt þaö sé meira en líklegt að þeim takist étotoi að leysa sam- búðarvandamál ríkdsvalds og lista á þamm veg að allir megi við una. þá er svo miJcið vist, að þedr bafa sýnt af sór rrtarg- vísjegit firumtovæði, róttæJcni og Framihald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.