Þjóðviljinn - 05.09.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 05.09.1970, Blaðsíða 12
Aííli togaranira hefiur veriö heldur tregari að undamföiiTiu, Pg kom Úranus í fyrradag til Reykjaivíkur með l&O tonn, Þor- kell smánj kom á þriðjudiag með 135 tonn og Siigurður á mániu- d.ag með 233 tonn. Frá því um miðjian ágústmán- uð haf'a sex togairar landiað í Reykjavík samtals 1258 tonnum. Þormó'ður goði 17. áigúst 279 tonnum, Þorkell móni- 20. ágúst 335 tonnum, Jón Þorláksson 24. áigúst 182 tonnum. Ingólfur Am- arson 25. áigúst 259 tonnum og Hallveig , Fróðadóftir 28. ágúst 203 tonnuim. Ifandavinnukennarar við barua- og unglingaskóla víðs vegar á Iandinu liafa setið á skólabekk nú í vikunni í Ármúlaskóla. Það eru Smíðakeunarafélag: íslands og Fræðsluskrifstofa Reykjavikur sem gangast fyrir námskeiðinu en umsjón með því hefur Bjarni Ólafsson haft. Sækja námskeiðið alls um 70 kennarar. Myndin er tekin á námskeiðinu í gær, en því lýkur nú um helgina. - (Ljósm. Þjóðv. Á. Á.y). Sigfús Halldórsson sýnir í Casa Nova Bandarikin biðja Sovétríkin að ,bæta' ástandið við Súez Þar eru 15 miannamyndir, m. a. atf Vilhjáimi frá Skáhdti, Guð- mundi G. Hagiailín, Sveini Skorra Höskuldssyni og Sigurði Einars- syni í Holti. í sýningairsialnaim er selt nýútkomið nótnaheifti eftir Sigfús, Sönglög, göiiiúl og ný. Eru þar lög við texta eftir 23 skálld, flestir textamir eru ©fitir Tómas Guðmundsson. Nýjasta laigið í heftinu er samið við Ijóð Tómiasar, Faigra veröld. Nótna- heftin eru einnig til siöllu í hljóð- fasraverzlun Sigríðar Helgadóttur og Poul Bernburg. WASHINGTON 4/9 — Banda- ríkjastjóm hefur sent stjórnum Sovétrfkjanna og Egyptalands orðsendingu þar sem þær eru beðnar um að „bæta ástandið" eða „koma í samit horf“ ástand- inu á hinu friðlýsta svæði vest- an Súezs'kurðar þar sem h.ún lcvaðst í gær hafa sannainir fyr- ir mieð myndaitökum úr njósna- tunglum að Egyptar hetfðu brotið skiimála vopnaihllésins með því að koana upp fllu'gskeytastöðvum f loftvamaskyni. Yfirlýsingu Bandaríikj astjórnar í gær varðandi þetta att-iði svo ■g loforði hennar tii handa Isr- ■lelsmönnum að hún myndi aldr- leyfa að vígstaða þeirra versn aði meðan á vopnaihléinu stendur hefur verið illa tekið bœði í Moskvu og Kaaró. „Pravda", — málgaign komimúnistafllioiklksins sovézika, — sagiði í dag að ljóst væri að Bandarfkjastjórn hefði látið undan þn-ýstingi frá Israei og í Kaíró var því haldið fraim að yfirlýsingin í gær haifi haft þann evna tilgang að koma aft- ur á sátt og samlyndi innan ísr- aelsku stjórnarinnar, en hún hef- ur verið ktofin bæði í afctöðunni til vopnahlésins og viðræðnanna í New York og til þess hvemig Israel ætti að bregðast við her- virkjagerð Egypta. Hermálaritairi „The Times“ í Framhald á 9. síðu. Ssndinefnd til Rúmeníu Gísli Halldórsson og Jón Hjartarson í hlutverkum sinum Spanskflugunni. Spanskflugan sýnd fyrir hússjói LR. - og gleðskapur á götum Leikfélag Reykjavikur er — einu sinni enn — að fara af stað með skemmtun til ágóða fyrir húsbyggingasjóð félagsins. Verður sýndur skopleikurinn Spanskflugan mcð söngleikssniði undir leikstjóm Guðrúnar Ás- mundsdóttur. Sýningar hefjast í Áusturbæjarbíói á mánudags- kvöld. Var fró 'þessu sikýrt á blaöar mannafundi í Iðnó í gær. Leik- féla'gsmenn hafa um mei-ra en áratugs slkeið ■ saifnað í sjóð til leikhúslbyggingar, nakkúð fé hef- ur dropið í hann úr borgairsjóði. Eru nú nobkrar miljónir í sjóðnum. Siðasta verkefni húsbyggimgar- sjóðsnefndar var ' „Þegar aimma var ung“. Spanskflugan er al- þekktur farsi sem víða hetfur far- ið, og vair fyrst sýndur hjá Leik- félaginu 1926. Þau . Gísili Haill- dórsson . og , Margrét Ólafsdóttir fara með aðalMutvenkin en aills eru leikendur 13. Þeirra á með- all er BrynjóP.lfur Jóihannesson sem leikur sama hlutverikið og hann fór mieð er leiikuí'inn var fyrst sýndur. Lei'kmynd gerði Iv- an Török. Guðrún Ásimundsdóttir stjómar sýningunni sem verður fflutt í gömium stfl. Inn í leikritið er skotið söngvum, sem Böðvar Guðmundsson hefur gert texta við í anda leiksins, en lögin. eru frá garmalli tíð. Sýningar hetfjast í Austurbæj- airbliói kl. 9 á mónuidaigskvöld seim fyrr segir en síðar verða mliðnætursýninigar á saimia stað. Eins; og oft áður verða Leikfé- lagsmenn með gleðskap á götuim borgarinnar fyrir fyrstu sýningu og_ vei-ður farið fió Iðnó kl. 6 á ýmsum kynleguim farartækjumL Framkvæmdir við hina nýju viðbyggingu Loftleiðaliótels hóf- ust 20. febrúar s. I. og er nú búið að steypa upp aillt húsið og framkvæmdir við útveggi eru hálfnaðar. Einangrun kjallara er vcl á veg komið og byrjað að múrhúða. Var því fagnað með reisugildi í gær að þessum á- fanga er náð. Ætluniu er að nýja álman verði tekin í notlcun 1. maí n. k. og er þegar byrjað að bóka her- bergi, bæði fyrir hópa og ein- staklinga næsta vor og sumar. 1 febrúar undirrituðu Loftleið- ir samning við Miðfell hf. sem tók að sér að grafa fyrir undir- stöðum byggingarinnar og flytja uppgröftinn frá athafnasvæðinu, að steypa 50 metra löng jarðgöng sem eru meðfram hótelinu og tengja þau viöbyggingunni, að færa símakaþla fluigtumsins, að girða athafnasvæðið og að ieggja bráðabirgðaveg að farþegiaaf- greiðslunni sem notaður verður, unz byggingin er fullgerð. Lauk Miðfeili venkinu á umsömdum tírna. Þórður Þórðarson, múrara- meistari og Þórður Kristjánsson, byggingameistari tóku að sér .framkvæmdir við að steypa upp húsið og skiila hótelherbergja- hæðum fullgerðum. Einnig var samið við Glugga.smiðjuna að hún hefði lolcið við útveggi og sett í þá glugga fyrir 16. nóvem- ber. Verður múrhúðun einnig kikiö fyrir þann tíma. Þorvaldur Daníelsson, bygginig- arfulltt-úi Loftleiða kvaðst áætla að tafir af völdum verkfallanna jatfngildi um 6 vikum, þar sem fuiH afköst urðu eikki að verk- föllium loknum, fyrr en 2. júlí s. 1. I júlí var vinnutil'högun breytt þannig að upprunalegu marki yrði náð þrótt fyrir taf- irnar. Var ákveðið að vakMr yrðu tvísikiptar, og unnið alla daga Framihald á 9. síðu. í diag, lauga'rdaig, heldiur tdl Búkarest sex marrnia sendinefnd á vegum Alþýðu'bandalia'gsins í boði rúmenskia kommúndsta- flokksins. í sendinefndinni eru Guðmundur J. Guðmundsson, Guðrún Gj'ðvarðardóttir, Huldia Sigurbjömsdóttir, Inigi R. Helga- son, Svandís Skúliadóttir og Svaviar Gestsson. Búizt er við að sendinefndin dveljist í Rúmeníu í 1-2 vikur, ferðist nokkuð um og kynní sér landshætti og •atvinnuMf. Jafn- framt munu nefndiairmenn ræða við rúmensfca forustumenn um mat þeima á vandiamálum, inn- lendium og alþjóðlegum. Námskeið haldið fvrir handavinnukennara Sigfús í sýniiigarsalnum í gær. Sigfús Halldórsson opnar mál verkasýningu í Casa Nova í dag. Sýningin verður opin í átta daga, eða til 13. september og verður hún ekki framlengd þar eð sýning Ásthildar Andersen verður opnuð í Casa Nova strax daginn eftir. Á sýninigu Sigtfúsar eru 99 myndir og þar atf eru 73 til sölu. Húsateikningar setja stænstan svip á sýndnguna, og em þær frá Reykj avíik, Isatfírði og Aikur- eyri, Vestmannaeyjum, Hiafnar- firði, Kópavoigi og Akranesi. — Saigðist Sigfús hafa fengið áhuga á húsuimi sti-ax á unglingsáruinum og þá þegar byrjað að teikna myndir af húsum í Reykjavfk, Sigfús hélt sýningu á myndium frá Reykjavíik í Listaimiannaskól- anum 1960 og keypti Reykjaiwílk- urborg þá 14 ■ myndir af honum. Keyptar halfa verið myndir eftir Sigfús til byggðasaiína á nokkr- uim stöðum í -llandinu. 1 Casa Nova. sýnir Sigtfús auk teikninga nckkrar vatnslita- myndir, pastel- og olíumyndir. Loftleiðir opna ferðaskrifstofu Á bláðamannafundi hjá Loftleiðum í gær var sú fregn sem flogið hefur fyr- ir staðfest. að fyrirtækið hygðist setja á stofn eig- in ferðaskrifstofu. Sagði Sigurður Magnússon, full- trúi, að stjórnarsamþykkt væ i nú fyrir því að kann- aðir yrðú möguleikar á því að opnuð yrði ferðaskrif- stofa Loftleiða, en eklci er enn hægt að segja til um hvenær hún verður opnuð. Verkalýðssamtök í Bretlandi heimtc mikla kauphækkun t LONDON 4/9 — Ársþing brezku j verklýðssamtakanna, TUC, kem- , ur saman í Brighton á ménu- * dag og er Ijóst, segir fréttaritari AFP, að þingið mun samiþykkja kröfur um mjög verulegar kaup- hækkanir handa félögum sínum og beita sér alf alefli gegn ailri efnaihagsstefnu íhaldsstjórnar Heafhs, sem hefur, þótt hann hafi etoki len.gi setið við völd, þegar leitt til enn auikins at- vinnuleysis og versnandi afkomu brezka þjóðarbúsins. Um tíu miljónir verkamanna og kvenna eru í brezk-u verk- lýðssamtökunum og hefur bar- áttulhugur þeirra farið stöðugt vaxandi upp á síðkastið og and- staðan magnazt gegn kaupbind- ingu íhaldsstjórnarinnar sem var reyndar tekin upp þegar í stjórn- artíð Verkamannaflokksins. Búizt er við að þeir Jack Jones og Hugh Scanlon, leiðtogar tveggja af stærstu og áhrifamestu verklýðssamböndum Bretlands, verkamannasambandsins og sam- bands málmiðnaðarmanna, muni hafa fiorystu á þingi um and- stöðuna við stefnu ílhaldsstjórn- arinnar og kröfurnar um að verkafólk fái þegar í stað mjög verulegar kauphækkanir. Annars muni þeir segja íhaldsstjórninni stríð á hendur, boða verkföll, hvað svo sem sagt verður í lögum um bönn' við þeim, en ,,ólögleg“ verkföll hafa verið mjög tíð í Bretlandi að undan- fömu. Loftleiðahótel: Ný álma hótelsins er nú risin frá grunni Lau'gardaigur 5. septamlber 1970 — 35. árgangiur 200. töliuiblað. Kópavognf Þjóðviljann vantar blaðbera í Austurbæ. ÞJÓÐYILJINN sími 40-319.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.