Þjóðviljinn - 06.09.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.09.1970, Blaðsíða 1
Sunmidagur 6. september 1970 — 35. árgangur — 201. tölublað Kosningasigur samfylkingar vinstri flokkanna í Chile SANTIAGO 5/9 — Þegar nml bjóðandi vinstrifylkingarinnar, 80% atkvæða sem greidd voru I sósíalistinn Salvador Allende, í forsetakosningunum í Chile hlotið flest atkvæði af þrem höfðu verið talin hafði fram-1 frambjóðendum. En þar eð hann ¦<t>- er gagnrýnum erum ættjarðarvinir Menn úr Bandaríkjaher á íslandi hefja útgáfu blaðs sem m.a. gagn- rýnir styrjaldarreksturinn í Víetnam D Hópur bandarískra liðsforingja, hermanna og /meðlima fjölskyldna þeirra á íslandi hefur hafið útgáfu á blaði sem nefnist Stuffed Puffin, og'er blaðið mjög gagnrýnið á stefnu bandarískr- ar herstjómar og yfirvalda, einkum að því er varð- ar. styrjöldina í Víetnam. Um leið er blaðinu ætl- að að vera grundvöllur örfandi skoðanaskipta um mál, sem menn í herþjónustu varða. "^""'""'¦rwffi'ffi:""'-" ¦ *: :¦¦:¦• ¦¦'•••:"'íWSW^TSjMSSS > i;í Í. fi. />- ............... tmmm........-...........-* FUFFINS PTJBFÖSE n Blaðið er unnið og því er dreift utan herstöðvarinnar á Keflavíkurflugvelli og varnarþing þess er í Kefla- vík. Má ótvírætt telja þetta blað enn eitt dæmi um and- úð þá á stríðsstefnu banda- rískra yfirvalda. sem hefur magnazt mjög innan banda- ríska hersins, og m.a. komið fram í útgáfu skyldra blaða á, eða við bandarískar her- stöðvar víða um heim. í forsíðugrein gera aðstand- endur „Stuffed Puffin" („Fyllt- ur lundi") ' greiri fyrir til- gangj sínum með . útgáfunni. Tízkusýniiig Kaupstefnunni Islenzkur fatnaður sem staðið hefur yfir undanfarna daga i Laugardalshöllinni kl. 9-18 dag hvern, lýkur í dag. Myndin hér að ofan er af einum sýningarbásnum, bás Sólídó, en á 5. síðu eru birtar myndir og frásögn af tízkusýningunum, sem verið hafa daglega á kaupstefn- unni, en tízkusýning veröur haldin fyrir almenning á Hótel Sögu í kvöld. Er það fólk frá Módelsamtökunum sem sýnir fatnaðinn. Þeir segjast álíta, að þeir möguleikar á að afla upplýsinga og til skoðanaskipta sem her- menn á Islandi og skyldulið þeirra hafi yfir að ráða sé ófull- nægjandi og að blað sem þetta geti verið ein af hugsanlegum lausnum á þeim vanda. Það er von okkar, segja útgefendur, að blaðið geti orðið opinn vettvang- ur fyrir hvaða skoðanir og per- sónuleg vdðhorf sem • er,. svo að þau viðhorf sem koma fram í þessu tölublaði, og eru að vísu á ^ þröngu . sviði, - megi færa út í innihaldsríkum uinræðum. Ritnefnd kveðst hafa'kynnt sér herlög rækilega og komizt að þeirri niðurstöðu að útgáfan sé fyllilega lögmæt, þar' eð menn í herþjónustu megi sinna slíkri starfsemi í frístundum og fyrir eigið fé Yfirmenn hverrar her- stöðvar megi banna . dreifingu slíks rits á. stöðinni, enda hafi ekki verið gerð nein tilraun til að dreifa Stuffed Puffin á her- stöðinni á Keflavíkuirfilugvellí. Hinsvegar vonist ritnefndarmenn tii þess að herstjórnin muni leyfa dreifingu blaðsins á her- stcðinni þar eð slíkt rit sé „lög- mæt tilraun til að örfa huga hermanna". En meðan slíkt leyfi er ekki fengið muni blaðinu dreift á þéim stöðum þar sem fólk í þjónustu hersins venur komur sínar utan herstöðvarinn- ar. Ábyrðgarmaður blaðsins er Elinor Burkett, Hringbraut 59 í Keflavík. Greinahöfundar rita undir nöfnum og á eigin ábyrgð. VlETNAM. Greinar í fyrsta tölublaði blaðs- ins eru yfirleitt fnjog gagnrýnar á opinber sjónarmið og stefnu bandarísfcu herstjómarinnar og ríkisstjórnarinnar. Seni dæmi um það má nefna grein eftir Alec Lamje uim Vietnamstríðið. Þar segir, að Bandaríkin hafi staðið of lengi í þessu stríði, að veröld- in hafi breytzt án þess að* stjorn- málamennirnir fylgdust með þró- uninni. Þar er m.a. bent á það, að þeir þrjátíu miljarðar dollara sem varið er til styrjaldarinnar í Víetnam á ári vaaru bebur komnir sem aðstoð til að byggja húsnæði fyrir íbúa Rómönsku Ameríku. Greinarhöfundur segir: „Þeir oldkar sem gagnrýna stefnu stjórnar okkar eru banda- rísklr föðurlandsvinir í sannri merkingu orðsins. Okkur þykir vænt um land okkar, og það veldur okkur sársauka að sjá það fylgja rangri stefnu. Ef við játum yfirsjón okkar og drögum okkur sem skjótast til baka frá Suðaustur-Asíu getur það aðeins aukið mikilleika Bandaríkjanna, ekki skaðað hann". ÓHÁÐ BEAÐ. 1 bréfínu sem fylgdi Stuf&d Pulftfin segir m.a., að blaðið sé gefið út af hópi Mðsforingja og heónanna og fjölskylduimeðliina Framhald á 9. síðu. fékk ekki helming atkvæða kem- ur til kasta þingsins að velja forseta úr hópi þeirra tveggja- frambjóðenda sem flest atkvæði fengu. Samkvæmt upplýsdngum frá innanríkisráðuneyti Ghile hefði Allende fengið 871.287 a&víeðU þegar 80% atkvæða höfðu ver- ið talin, en skæðasti keppninauit- ur hans, hægæisinninn Jorge Al- essandri. 842.287. Frambjóðandi stjórnarfilokksins, Kristilegra Framhald á 9. síðu. Tveir skuttogarar keyptir til Meskaupstaðar Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins u atkvæði gegn bæjarábyrgi — Vildu ekki að sett yrðu fyrir henni skilyrði! D Er bæ'jarstjórn Neskaup- staðar satoþykkti í fyrradag að ganga í ábyrgð fyrir 13% af kaupverði tveggja skut- togara, sem Síldarvinnslan h.f. og Arnarborg h.f. ætla að kaiupa frá Frakklandi, greiddu fulltrúar Sjálfstæð- isflokksins atkvæði gegn því, af því að þeir vildu ekki að sett yrðu fyrir ábyrgðinni gagnvart Arnarborg h.f. skil- yrði um fasteignaveð og heimalöndun. Skuttogararnir sem hlutafé- lögin Arnarborg, sem er til- tölulega nýstofnað, og Síldar- vinnslan, gamalt og giróið félag í bænum, ætla að kaupa eru systurskip frá Frakklandi. 3ja ára gömul, um 500 lestir að stærð eftir .gömlu . mælingar- reglunum og með 1200 hestafla aðalvélum af Deutz-gerð. Kosta skipin 2,6 miljónir franskra franka hvort eða 41,6 miljónir kr. ísl., en kaupa þarf í þau siglinga- og fiskteitartæki, þar sem sá' háttair er á hafður í Frakklandi, að 'ríki'ð leigir við- komandi útgerð tækin og er þeim því skilað aftur þegar hætt er að gera sk'ipin út.' Munu togararnir fullbúnir nauðsynleg- um tækjum kosta um 50 miljón- ir kiróna hvor. Að því er Bjarni Þórðarson bæjarstjóri skýrði Þjóðviljanum frá'! lágu fyrir bæjarstjóirnar- fundi í fyrradag beiðnir . frá hlutafélögureum' um að bærinn gengi í ábyrgð fyrir 13% af kajpverði togaranna eða 5.408.- 00o ' krónum miðað við núver- aridi" gengi. Lögðu fuiUtrúar Al- Franihald á 9. síðu. SÍNE hvetur fólk til að mótmæla verBhækkununum Á öndverðum meiði um Laxármálin I þættinum „Á öndverð- um meiði". í sjónvarpinu • á þriðjudagskvöld verða Laxármálin krufin til mergjar, einkanlega síð- ustu atburðir þeirra mála. Mætast þar aðalforystu- maður Laxár- og Mývatns- bænda, Hermóður Guð- múndssion bóndi í Árnesi, og framkvæmdastjóri Lax- árvirkjunar, Knútur Otter- stedt. Gunnar G. Schnam stjórnar þættinum. Þjóðviljanum hefur borizt dreifibréf frá starfshóp SlNE, þar sem fólk er hvatt til að mótmæla verðhækkunum með því að klippa horn af peninga- seðlum og skrifa á þá: Dýr vara, ég svara. Segir í bréfinu að seðillinn sé gildur, sjáist bæði númer hans og vatnsmerkið. Blaðið hafði tal af einum starfsmanni Landsbankans og spurðist fyrir um hvort seðlar, sem klippt hefur verið af séu gildir í viðskiptum Sagði hann það rétt vera að seðillinn væri gildur ef bseði númerin eru á honum. Hinsvegar væri þetta skemmd á seðlunum og væru slíkir seðlar ekki settir í um- ferð aftur frá bönkunum. • I .dreifibréfinu segir: „Ofbjóða þéi'i verðhækkánimar?' | Eða- áttu nóga peninga? Hverjir hækka verðið — ¦. eru verðhækkanir kannski engum að kenna? Nátt- úrulögmál? Kannskj er-hægt að kenna þær • verkafólkinu, sem fékk reytuna sina hækkaða. í vor? Bændum? • Milliliðum, sem græða á þessu? . Ríkisst.iórninni, sem fer með -æðstu völd. lands- ins?- Efnahagskerfinu? Þeir sem bera ábyrgð á hækkununum erum VIÐ — ef við gerum ekkert til að mótmæla Sýnum hvað búið erað gera við kaupið okkar. Klippum hluta af peningaseðl- um .. ." „Rétt er . að skrifa-. á seðlana: Dýr vara — ég svara." Flokksráðsfundur 24. okt ¦ Miðstjórn Alþýðubandalagsins ákvað á fundi sínum í fyrrakvöld að boða til flokksráðsfundar Alþýðubandalags- ins 24.-25. október n.k. ¦ Alþýðubandalagsfélög eru minnt á að standa skil á árlegu framlagi sínu til miðstjórnar fyrir þann tíma. FRAM^VÆMDASTJÓRN.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.