Þjóðviljinn - 06.09.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 06.09.1970, Blaðsíða 9
Sunnudagur 6. september 1970 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 0 257 á þingi sveitarfélaga Chile Framihald af 1. síðu. demófcrata, Radomiro Tomic, fékk aðeins 661.405 atkvœði og játaði þegar í gær, að orustan værí töpuð. Kristilegir demó- kratár komust til valda i síð- ustu kosningum á vinstrismn- aðri stefnuskrá. sem þeir síð- an brugðust. Með því að enginn fram- bjó'ðenda féfck meirlhluta at- kvæða fcemur til kasta þjóð- þingsins að velja á milli þeirra Allendes og Alessandri. Allir frambjóðendurnir þrír eiga svip- aðap þingstyrk að bafci sér, svo að það veltur á stuðningsmönn- um Tomic hvort sósíalisti eða öfgasinnaður hægrimaðux verð- ur forseti Chile næstu sex ár- in. Sömu aðstæður komu upp fyrir sex árum er kristilegi demókratinn Frei komst að með stuðningi vinstrisinnaðra þing- manna. Þingið hefur i reynd oftast stutt þann frambjóðanda sem flest atkvæði hefur hlot- ið í hinum almennu kosningum. Allende var frambjóðandi samfylkingar fimm vinstriflokka, þeirra á meðal sósíalista og kommúnista. Hann er 62 ára að aldri, læknir að menntun og hefur tvisvar á'ður boðið sig fram til forseta með allgóðum árangri. Níunda landsþing Sambands íslenzkra sveitarfélaga verður haldið í Súlnasal Hótel Sögu í Reykjavík í næstu viku. Hefst það á þriðjudagsmorguninn 8. september kí. 10 árdegis og stendur í þrjá daga. Páll Líndal, forseti sambands- ins, setur þingið, en ávörp flytja Hjálmar Vilhjálmsson ráðuneyt- isstjóri og Birgir Isl. Gunnars- son 1. varaforsetl borgarstjómar Reykjavíkur. Valdið Framhald af 7. síðu. endurminningar sínar áður en hann var réttaður, hefur átt við slíkar samvizkukvalir að stríða. Honum bauð við útrýmingar- stöðinni, og allt þetta athæfi kvaldi hann, en samt þótti honum meira vert um að hlýðn- ast foringja sínum slkilyröis- laust. Hann vissi með vissu trú- aðs manns að Gyðingum varð að útrýma, ef tafcast ætti að stofna þúsund ára ríikið fagra, þetta ariska fagnaðarríki. Böðull í fangabúðum mátti teljast hug- laus hermaður ef höndin skalf við framkvæmd hinnar ful'.- komnu réttvísi. Að vísu var ekkert gamian í sjálfu sér að drepa menn, en samvizkunni var engan veginn ofboðið úr þvi verið var að framkvasma fyrirskipanir Hins fullkomna. En djöflamir og böðlarnir i kviðum Dantes eru ekki ánægð- ir. Þeim líður ekki vel. Að vísu hafa þeir embætti seim ekki er af lægsita tagi, þeir eru böðlar hins æðsta vaidsimanns þar niðri: Luzífers. Og embættis- menn hans. En samt vita beir annan honum miklu voíldugri. Vissi þá Rúdolf Höss að vald Foringjans var ekki algert, og jök þetta honum efasemdir? Með þessu á ég ekki við að til greina hafi komið hættan á að Hitler tapaði stríðinu .og Þúsund ára ríkið yrði aldrei til, heldur á ég við það hvaða vomir Höss gerði sér um að hljóta malilega úrmbún ' gerðá sinna í hinu tilkomandi ríki, fá að rækta þar jurtagarð sinn í ellinni, eftir að hafa ver- ið leystur frá störfum róeð sæmid. Raunar erum við allir, ef satt skal segja, samsekir, ætternis vegna og þjóðertiis, þeim sem sigrað hafa í striði. En sagan endurtekur sig og endurtékur. Það er valdið og mótturinn, sem ætíð hefur bet- ur. Það er varla heiglum hent að gera Ijósa grein fyrir slíku og þvílíku, áður en varir er hugurinn fullur af hryggð, síðan beim viðbjóði, sem ekkert megnar að kæfa. Hermdarverk- in eru sivo mörg og hræðilega ljót. Úr bök Lagerkrantz: Firán helvetet tilll paraddset. Kaflinn: Djöflamlr I. Aðalefni þingsins verða skatta- mál og skólamál. Magnús Jóns- son, fjármólaráðherra, flytur á fyrsta degl þess framsöguerindi um ný viðhorf í skattamálum og á öðrum degi þess svarar dr. Gylfi Þ. Gíslason, menntarnála- ráðherra, fyrirspumum um skóla- mál. Einnig flytur ólafur Davíðís- son, hagfræðingur, erindi um hlutdeild fasteignaskatta í tekju- öflun sveitarfélaga og dr Gauk- ur Jörundsson, prófessor. filytur erindi urn framkvæmd eignar- náms. Rétt til þingsetu eiga 257 fiuil- trúar frá öllum kaupstöðum og nær öllum hreppum landsins, sem aðild eiga að Sambandi Is- lenzkra sveitarfélaga. Ættjarðarvinir Framhald af 1. síöu. þeirra á Islandi. Allt starf að ritinu hafi verið unnið utan herstöðvarinnar í sjélfboðavinnu og fyrir frjáls framlög. Byrjað hafi verið að dreifa ritinu í Keflavík á föstudaginn, bæði til bandarískra heimila þar og í verzlunum. Engir íslendingar, segir þar, hafa komið nálægt þessari útgáfu, nema það fyrir- tæki, sem prentaði blaðið fyrir sitt verð. Við viljum engin tengsli við nein íslenzk pólitisk samtök til að koma í veg fyrir að við séum stimplaðir sem mál- gagn einhvers þeirra — og munum sækja hvern þann til saka, sem ber okkur röngum á- sökunum í þá veru. Væntanleg- um áskrifendum er bent á Box 34 í Keflavík Endúrhæfing Framhald af 2. síðu. þingsins og sotor það að morgni 13. september. Á þinginu verða fluttar skýrslur um framgang málefna öryrkja á hverju Norð- uirrliáhdáriiiá'' fýrir 'ldifc*'ðéustó" *:4 árin, fjaiTað ' um. umferðanmál, hæði utanþúss og innan og í ftnaimhaldi ᣠþeim um bygg- ingarmál öryrkja — en sem kunnugt er þuirfia hús fyrir ör- yrkja að vera sérstaklega inn- réttuð. Einnig verður rætt um samblöndun (integrering) ör- yrkja, en hér á landi er vegna fámennis lítið uim sundurgredn- ingu öryrkja etftir sjúkdómum eins og tíðkast á hinum Norður- löndunum. Neskaupstaður Framhald af 1. síðu. þýðubandalagsins til >að bæjar- stjóm samþykkti ábyrgðina með vissium skilyrðum, sem miðuðu að þvi að tryggja að skipin kæmu að sem beztum notum fyrir atvinnulifið i bænum. Voru skilyrði m.a. að bæjar- sjóðux fengi 2. veðrétt, eins og var boðið, en á 1. veðrétti hvíl- iæ fiskveiðasjóðsián, 33 milj. kr. íslenzkar á hvora skipi. Lán fyrir báðum skipunum eru feng- in í Frakklandi til fimm ára og þau gengistrygg'ð. Jafnframt var gert að skilyrði að kaupend- ur skipanna legðu fram fast- eignaveð að upphæð 5 milj, kr. Heimalöndun. Þiá' var mikilvtægt skilyrðd, töldu AlþýðubandalagsíuHtrúar, að skipin skyldu landa afla sín- um heima a.m.k. 8 mánuðd á árd, nema óviðráðanlegar á- stæ'ður bönnaðu. Einnig var kaupendum geirt að skuldbinda sig til að setja 10% atf brúttó- andvirði afla selds erlendds og 5% af skiptaverði afla selds inn- anlands á bundinn reikning og verja þvi, sem þanníg saifnað- ist, til '^reiðslu afborgana og vaxta af hinum ábyrgðú lánum. Málið fékk kynlega afgreiðslu í bæjarstjóm. Flutto Sjálfstæð- i sflokksfulltrúami r tveir tiHöigu um að gagnv»-< Amiarbong hf. yrði fiaHið frt sröfu um fiast- eignaveð, þar eð þedr teldu hlut- hafa ekki geta lagt það fram, og jafnframt yrði slakað á kröf- unnj um heimalöndun og lögðu þei.r til að sú gredn yrði með almennu óljósu orðalagi, sem í rauninni hefði þýtt, að útgerð- in hefði á engan hátt verið skuldlbundin til að landa á Nes- kaupstað. A móti bæjarábyrgð. Var þessj brey tingartiU aga feUd með 5 atkvæðum Alþýðu- bandalagsmanna gegn 4 ait- kvæðum Sjálfsitæðis- og Fram- sóknarfialltrúanna, en sáðan bor- ihí upp tiilaga um áfoyrgð fyr- ir Amarbarg hf., sem Sjólfsitæð- isfulltrúamir greiddu báðir at- kvæðd gégn og sömúleiðis ánnar FramisóknarfuHtrúinn, en hinn sat hjá, og' var ábyrgðin sam- þykkt með atkvæðum Alþýðu- band'alagsfulltrúaiina. Ábyrgðin til Síldarvinnslunnar var sam- þykkt með sömu atkvæðum að viðbættu atkvæði annars Fram- sóknarmannsins, hinn sat hjá, en Sjólfst.fuUtrúamir gireiddu mótatkvæði sem áðux. KOMMÓÐUR — TEAK OG EIK. Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar Enskuskóli fyrir börn Að venju verður Enskuskóli bamanna starfrækt- ur í vetur. — Enskir kennarar kenna við skólann og fer öll kennslan fra'm á ENSKU. — Læra bömin þannig enskt talmál allt frá byrjun. Er skólinn mjög vinsæll meðal bamanna. Hringið í síma 1000 4 eða 11109, ef þér óskið nánari upplýsinga. — (Kl. 1-7 e.h.). ”Malaskólinn Mímir Brautarholt 4. V □ [R "Vcsx+vujr&t frezt RHMO BIMKLMg&aMMMBBW—MgWMHBgaBQBBaBfflMWB—gT" KRISTINN JÓHANNESSON, bakari Laugavegi 54 B verður jarðsunginn firá Dómkirkjumni þriðjudaiginn 8. sept. kl. 3 e.h. Systkinin og Snjólaug. I Biðröðin við miðasiöluna í gær Verður sett nýtt met í aðsókn f Laugardalshöllinni á mánudagskvöld? Unga fólkið streymir víðsvegar að af landinu áahljómleikana. Aðeins þessir einu hljómleikar. KINKS — EIN FRÆGASTA HLJÓM- SVEIT HEIMS HEIMSÆKIR ÍSLAND í DAG í Laugardalshöllinni á mánudags- kvöld kl. 20.30. Þeir miðar, sem óseldir eru verða seldir í Laugardalshöllinni frá kl. 16.00 á mánudag. KNATTSPYRNUSAMBAND ÍSLANDS Ferðamenn Framhald af 12. síðu. þær er hér eru birtar eru fengnar úr. 1 ágústmánuði komu til dæmis 3879 Islendinga til lands- ins, voru mun færri í sama mánuði í fyrra. Langflestir sem til landsins koma leggja leið sína hingað með flugvélum, af útlendingum sem hingað komu í ágúst flugiu t.d. 8394 með flugvélum, en 339 kwnu með skipum. Fleatir út- lendinganna era Bandaríkjamenn eða 3398, og mun stór hópur þeirra vera viðdvalargestir Loft- leiða sem hér dveljast 1, 2 eða 3 sólarhringa að jafnaði. Þjóð- verjar era næstflestir eða 1177, þá Bretar í þriðja sæti eða 935, fjórðu Danir 502, fimmtu Frakk- ar 419, sjöttu Norðmenn 329 og sjöundu Svíar 314. Finnar eru langfæstir af Norðurlandabúum, 95,' og koma fleiri frá ýmsum öðrum löndum: Kanada 183, Italíu 170, Sviss 163, Belgíu 120, Hollandi 106. Alls komu menn til landsins frá 59 þjóðlöndum. Útlendingamir sem komu með skipum eru langtlestir Bretar (169) eða Þjóðverjar(129). íslend- ingamir sem komu með skipun- um í ágústmánuði voru 359, en með flugvélum komu 3520. ÞÚ LÆRIR MÁLIÐ í MÍMI sími 10004 □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR við Hlemmtorg. Laugavegi 126, Sími 24631. mm ÞAKMALNING GÓD UTANHÚSSMALNIHG Á JÁRN OG TRÉ FEGRID VERNDIÖ VEL HIRT EIGN ER VERÐMÆTARI l 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.