Þjóðviljinn - 11.09.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 11.09.1970, Blaðsíða 1
Föstudagur 11. september 1970 — 35. árgangur — 205. tölublað. Mikill skortur er á kennurum útí á lundi Illa horfir með skólastarf víða úti á landi vegna skorts á kenn- urum, og er astandið í þessum efnum nú verra en nokkru sinni fyrr að því er virðist ef dæma má eftir auglýsingum í blöðum og útvarpi. Þar sem kennurum er boðin launaupnbót og jafnvel frítt húsnæði. Samikvæmt upplýsinguim frá fræðslumálasfcrifstofurani voru í fyrra 10.55% keranara við baorna- fræðslustigið réttindalausir . og miiklu íleiri við gaignfræðastigið. Þessir tnenn sem tefkið hafa að sér kennsluna bafa þó bjargað því að hægt hefur verið að halda áfram skólastarfi utam R- víkursvæðisdns, og á þá er treyst enn í vetur, þegar siýnilegt er að kennarar með réttindi vilja hvergi annarsstaðar vera en í Reykjaivfk. í Reykiavík eru viðhorfin allt önnur hjá skóiuinuim og engisr erfiðleikar að fá kennara. Um 20 nýir kennarar verða réðnir við bairna&kóiaina hér í borginni, og sóttu 110 kemnarar um þess- ar stöður. Álíka margar kennara- stöður- eru lausar á gagnfræða- stiginu vegna fjölgunar og breyt- irnga á kennaraliðd, og hafa um 80 manns sótt um þessar stöður, skv. upplýsinguim sem Þjóðviljinn fékk hjé fræðsiluskrifstofu Rivík- ur í gær. Nær helmingur bess- ara uimsókna er um kennslu í svonefndum aukagreinuim, þ.e. í Iþróttuwi, söng og verklegum æfingum. Fjöl býi ish úsið I er skemmdsst í ! brunaÍKeflavík! Myndin sýnir f jölbýlishúsið í að Faxabraut 27, en þar ] brann ris annarrar álm- j unnar í fyrradag, eins og [ sagt var frá í l»jóðviljanum l^ í gær. Sjást skemmdir á < þakinu glöggt á myndinni, j en einnig urðu vatns- : skemmdir á hæðunum fyrir > neðan. (Ljosm. Þjóðv. A.A.) | Landsþingi SÍSF lauk í gær 9. landsþingi Saimibands ís- lenzkra sveitairfélaga • lauk í gær en Það hafði staðið yfir í þrjá daga að Hótel Sögu. Ræddi þingið mörg mál og samiþykkti ýmsar ályfctanir, m.a. um fræðslumál og sfcattamál, og verður þeirra geti'ð nánar síð- ar hér í blaðdnu. Vair' þinginu slitíð með hófi að Hótel Sögu í gærkvöld. f lok þdngsins fór fram st.iórnarki'ö'r og kjör fuUtrúa- ráðs. í stjórn sambandsins til næstu fjögurra ára voru toosrate: AÐALMENN: Páll Líndal, borgarlögmaður, Reykjavík, form'aður; m " .¦ ¦.. ';;¦¦¦-¦ , m5%%?^****OH I sunnu- dugs- bluðinu Sö*1^ • „Stuffed Puffin" — liðinu á íslandd hafia gefið út blað það sam nokikrir liðs- til að skapa uiraræðuvettvang fordngjar og óbreyttir her* og mótmæla — er ekkert eins- menn í bandarfska hernáms- dæmi: Bandarískdr hermenn Ólaíur G. Eina'rsson, sveiterstj. Gairðaibreppi, - Ölvir Karfsson, oddviti, Ása- hreppi, Rangárvall'asýslu; Bjarni Einarsson, bæjarstjóri, Akureyri, — og Gylfi fsafcsson, bæjarstjóri,- Akranesi. VARAMENN: Jón G. Tómiasison, skrifstofu- stjóri, Reykjavík; Björgvin Sighvatsson, bæjairfuM.- trúi, fsafirði; Kristinn Ó. Guðmundsson, bæj- arstjóri, Hafnarfirði, Páll Diðriksson, oddviti, Grím&- neshreppi, — og Þórður Benediktssqn, hreppsi- nefndarm., E'gilisstað'ahreppi. víða um heim hafia risið upp til mótmæla og bafið blaða- útgáfu — og sjást sýnishorn af nokkrum slíkum blaðhaus- um hér á myndinni. Frá þessu segir nánar í grein, setn birtist íl sunnjdag^blaði Þjóðviljans, og þar er ekki aðeins geti'ð þessarar blaðaút- gáfu hermannanna, heldur og drepið á mótmælaaðgerðir, hermannakaffihús, átök í her- fangelsum og liðhlaup í stór- um stíl. ¦Ar Þessi grein um baráttu bandarískra hermanna gegn stríðsstef nu stjórraarvaldanna í Washington og Pentagori er athyglisverð, og ekki síður er vert að vekj,a athygli lesenda á annarri grein sem • birtist. líka í sunnudagsblaði Þjóð- viljans, grein Guðmundar Böðvarssonar "skálds: Um Laxá og Mývatn og fleira, en í greininni f j allar • skáldið um þau mál sem einna hæst ber i uimræðuim miaena nú: náttúruveirndarmálin. E.r nokkur skynsemi í þvi að Fullvíst er talið ai Auiur Auiuns verði ráiherra Gunnar Thor. fékk ekki stuðning í þingflokki og miðstjórn íhaldsins Á fundinum sem þingflokk- ur og miðstjórn Sjálfstæðis- flokksins héldu í gær mun hafa verið ákveðið að Aaður Auðuns verði fjórði ráð'herra flokkisins og mun hún eiga að fara rnieð dómsimál. Skýrði Þjóðviljinin frá því fyrir all- löngu að Auður mundi hreppa ráðherradólmiinn, en síðan kom upp sú hugmynd að Jónas Rafnar 'yrði ráðherra og tæki að sér iðnaðarráðuneyti'ð, en Jóhann Hafstein héldi dóms- málunum áfram. Hugmyndin um AuðU varð hins vegar ofaná og mun endanlega verða staðfest á þingflotoksfundi í dag. Krafa sú sem hópur lög- fæðinga bar fram um Gunn- ar Thoroddsen, í samráði við bann sjálfan, reyndist ekkj fá stuðning í þingflokki og mið- stjórn Sjálfstæðisflokk'sins. Trúlegt má telja a'ð rauð- sokkuhreyfingin hafi stuðlað óbeint að því að Auður vann þennan sigur í valdabarátt- unni innan Sjálfstæðisfloktos- ins. Auður Auðuns er fyrsta konan sem verður ráðherra á íslandi, en hún lauk einn- Auður Auðuns ig lögfræðiprófi fyrst ís- lenzkra kvenna og er eiraa konan sem hefur gegnt borg- arstjóraembætti í Reykjavík. Yfirheyrslur á Keflavíkurflugvelli: Sjö voru teknir fyrir í gær vegna útgáfu á Lundanum — 3 sögðust hafa verið reknir úr landi, en drógu síðan þá yfirlýsingu sína til baka D Útgáfustarfsemi nokkurra bandarískra hermanna á Keöavíkurflugvelli hefur vakið mikinn usla í hemámslið- inu. I gær fóru fram á vellinum yfirheyrslur yfir 7 manns vegna útgáfu á Lund'anum (Stuffed Puffin). Blaðið kom út 4. septemiber sl. og var dreift meðal hermanna á ýmsum &töðum utan vallarins. n Þrír liðsforingjar, sem stóðu að útgáfunni sögðu bveimur fréttastofnunum íslenzkum að þeir hefðu veríð reknir úr landi fyrir viðleitni sína til örvandi skoðana- sbipta hermanna, með útgáfu Dundans. Eftir makk við yfirmenn sina drógu þeir þetta til baka og sögðust ætla að segja upp stöðum sínum á Keflavíkurvelli. Blaðafulltrúi hernámsliðsins, .ArMngton Kline, sagði í viðtah vdð Þjóðviljann í gær að mál þetta væri enn í rannsokn o§ hefði engin ákvörðun verið tek- in enriþiá uim að vísa henmönnun- uim úr laindi vegna útgéfu Lund- aras. Þrfr liðsforingjar, William Laubenstein, Alec Laimis og Doug- las Peel höföu haldið öðru fram í viðtali við tvær fréttastofnainir. Þar sögðu þtedr að þedim hefði ver- eyðileggjia það sem við eig- um sérstæðast og er fegurst í íslenzkri náttúru? spyr Guð- mundur í grein sinni sem lesendur eru hvattir til að lesa. ið tilkynrat að útgáfa Maðsins hefði slaam áhrií á samskipti Bandaríkjanna og ísdöndingia — og sögðu þedr jafnframt að í til- kynningunnd hefði verið látið að því higgja að þeiimi yrði vísað úr landi innan fárra . daiga. Elftir saminingaimiakik þar syðra drógu þeir þetta til baka og sögðust ætla að fara sdállfviljuigir úr landd. Blaðafulltrúinn sagði að 5 her- menn, þar aif 3 liðstoringaar, og eiginikonur tveggja þeirra heifðu staðið að útgáÆu Lundans og stóðu „saimningaviðræður" yfir á velilinuœn í gær við þetta fódk. Saigði Kline að haran helfði talað við 7-ímanni.ngana í gær og heyrð- ist honum á þeiim að a.m.k. tveir henmianinanna hefðu í hyggju að fara srjálfviljugir úr landi, en ekki vildi Kline fuilllyrða uim hve margt aif þessu fólki yrði hér á- fram. Kline bastti því við að mél þetta hefði vakið meira um- tail ein hann tðldi æskdlegt! Hann sagði að hermönnunum hefði ekki verið bamnað , að gefa út blaðið, heldur stæði aðeins yfir athugun á því hvort shk útgáfa væri lögieig. Eins og sagt var ftrá í sunnu- dagsMaði Þjóðvilja.ns voru það bandaríslnr liðsforingjar, ,her- menn og imeðliimdr fjölsikyldna þeirra á Islandd, sem gáfu út fyrsta tölubTað af Lundainum. Er þar rn.a. að finna gagnrýni á stefnu bandarískrar herstjómar og yfirvalda, sérstatolegai varðandi Vietnaimstyr.iöldina. Er blað með saima naifni gefið út af hermönn- um í miörgutm bandain'sikum her- stöðvum erlendis. 1 blaðaviðtaíi benti einn liðsforinigjanina, Peel, á það að sú gagnrýni sfeim frain kom í blaðinu á ¦ strfðsrekstur Bandarftojairana í VietnaJm, væri rnun rnildari en sú gagnrýni, seora lesa imiætti í bandairfskutm ibP.öð- um., sem seM. eru á Keflavdkur- fluigveílJi. Auk greina uim styrj- aldarrekstur Bandarítojarma var ýmdsJegt ainnaö efni í blaðinu þar sem reynt er að autoa áhuga hei- mamnainna á Islandí til að mynda var þedim bent á að lesa Njái'u og upplýstir uom skemjmtanalíf Reyk'javiílkur. Ritnefndin hafði toynnt sér her- lög og komizt að þedrri niður- stöðu að útgáfan væri lögleg samlkvæmt þeiim, svo fremi að •útgáfustartfið væri unnið í frír stunduim og fyrir eigið fé. Rit- nefndin taldi einnig að blaða- útgáfan sýndl bandarískt lýðræði í framkvæmd, eins og Dougllas Peel komst að orði í blaðaviðtail-: inu. Aki Péturs- son látinn , Áki Pétursson, deildarstjóri í Haigstofunni varð bráðfcvaddur í gær. Áki var fæddur 22. septeim- ber 1913 í Reykjavík og voru for- eddrar hans Pétur Zophomíasson, ættfræðingur, og Guðrún Jóns- dóttir. Áki varð stúdent frá M.R. 1935, gerðist starfsimaður Hag- stofunnar 1937 og starfaði þar til dauðadags. Hann var einnig stundakennari við Gagnfræða- skóla Reykjavíkur 1942-47 og við Iðnsfeólainin í Reytojavík. Áfci Pét- ursson var þekktur slfcákmaöur og ritstýrði bólk um Tafflfélag R- vífcur á 50 ána afimæHi félaigsirjs.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.