Þjóðviljinn - 11.09.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.09.1970, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVXLJlIiNIN’ — FöstodagMr 11. septeoniber 1970. Hver verður útkomann af Kinkstónleikunum fyrir KSÍ? Eftirgjöf á gjöldunum, eða verður 200 þús. króna tap? — Ef Albert hefði setið á höndunum á sér! Q Sem kunnugt er urðu Kinkshljómleikamir í Laugardalsthöll ekki sú gróðalind fyrir Knatt- spyrnusamband íslands sem forráðaimenn sam- bandsins höfðu vonað, og var aðsókn mun minni en reikna hefði mátt með, ef miðað er við aðsókn að Zeppelintónleikunum á Listahátíð í sumar. Hafa birtzt í blöðum fullyrðingar um að stórfellt tap hafi orðið á tónleikunum. Þjóftviljinn leitaði upplýsinga um þetta mál hjá Friðjóni Friðjónssyni, sem gegnir gjald- kerastörfum KSÍ í forföllum Ragnars Lárussonar, og hjá Jóni Magnússyni, sem hafði mest með þetta mái að gera af hálfu KSÍ. Friðjón sagðj a'ð fullnaðar- uppgjör laegi ekiki fyrir enn, en um 1400 manns munu hafia keypt sig inn á tónleikana. Aðgangseyrir var 450,00 kr. og hafa því komið inn alls um 630 þús. kr. Stærsti kostnaðair- liður við tónleikana var að sjálfsögðu greiðsla til hljóm- sveitarinnar og var hún um 480 þús. kr. og er þá allur kostnaður við hieimsóknina innifalinn. Aðirir k-ostna'ðarlið- ir liggja etoki Ijóst fyrir enn, en þeir eru helztir húsaleiga, söluisfcattur, skemmtanaskat tur og auglýsdngar. Þetta verður enginn fjár- hagisleguir baggi fyrix okkur, sagðd Jón Magnússon, en þaer vonir sem við höfðum gert okkur um f járhagslegan á- vinning hafa því miður brugð- izt. og því er ekki að leyna að þetta era okkur allt mikil von- brigði. Þetta var heiðarleg til- raun til að rétta við fjárbag KSÍ, og vi'ð gerðum oktoar bezta þótt svona hafi til tek-^ izt. Við höfðum lengi leitað' fyrir okfctxr um að fá hingað hljómsveit og fengium .tilboð frá Kintos og leituðum álits fróðustu manna um þetta mál, m.a. hjá Rúnairi Júlíussyni, Gunnari Þórðarsyni og Erlingi Bjömssyni. Auk þess vissum við að hljómsveitin átti lag sem nú er efst á vinsældialist- anjm. Við tókum því þesisu til- boði, þótt tími væri naumur til stefnu, og ég hield a’ð aðal- ástæðan fyrir því hve illa tókst hafi verið sú. að alltof skamm- ur tími var til stefnu. Samkvæmt löigum er skemmtanaskattur af slíkum Ekki að- eins heimilisböl Eins og tounniugit er af flrétt- um er barðsnúinm hópur manna imnan Sjálfstæðds- fldkiksins seim toedtir sór mijög fyrir pólitísikri endurreisn Gunnars Thoroddsens og sæk- ir það mófl. af þvílítou ofur- kappi að áhcrfendur hafa af hina ágætustu skemmtun. En það eru fleiri en Sjálfistæðis- flotoksmenn siem hafa hug á gengi Gunnars Thoroddsens í þessu pólitíska hestaati. Ýms- ir vaildaimienn innan Framsóton- ariHototosins binda framtíðar- áform sín mjög við það að Gunnari Thoroddsen taikist að ná forusta í SjálfstæðislRototon- um. Svo sem tounnugt er og staðreyndir hafa sýnt hefur forusta Framisóiknarflokiksins tekið um það átovörðum, eftir að Ólafur Jóhannesson var kjörinn formaður, að beita flotoknum til hgegri, og birtist si- stefna mjög oftirmdnnilega í veriki eftir síðustu sveitar- stjómartoosningiar í samning- um um stjóm margira b^eja, toauptúna og hreppa. Fram- tíðaráfonmin eru síðan þau að mynda nýja helminga- skiptastjórn mieð SjáJlfstæðis- flotoknum að afsitöðum þimg- kosningum. Það torveldar hins vegiar þessi áform að næsta kalt hefur verið málli liðsiodcla Framsóknar og Sjálfstæðds- floklks um langt stoeið. Leið- togar SjálfstæðisiGloMksins telja aö það yrði dýrara, að því er varðar fjármagn og völd, að semja við Framsóknarfldkikinn en hinn aítilþœga Alþýðufilotok, auto þess sem leiðtogar Fram- sóknarfildktosins bafa ekiki beinlínis orð á sér fyrir það að yera heálir í samstanfii. í þctotoabiótt er það altounna að Bjami heitinn Benediktsson var mjög fnábitinn samvinnu við Pramsókn, ognánustusam- vertoamemn hains kunma um stoeið að eáiga erfitt með að breyta þeirri stdfnu. Gunnar Thoroddsen er hins vegar etotoi bundinm af neinu sliku; hann hefur ekkd verið virtour þáttakandi í flbkka- baráttu um langt stoeið og ætti því auðveldara með það en aðrir að láta Sjálfstæðis- fldktoinn kúvenda snögglega. Auk þess kom það í ljós í síð- ustu forsetakosmingum að ýmsir áköfiustu og tryggustu stuðningsroenn Gumnars voru einmitt Framsóknarmenn. Þeg- ar hann birti styrktarmanna- Bista sína vakti það sérstaka athygli hversu margir tounn- ir Framsótonarmenn voru f þedm hópi, ekltoi sízt úr valda- kerfi kauptólaganna og Sam- bandsims og þeirra aðila amn- arra sem eru fjárhagslegur batohjarl Framsóknarlflldkksms. Það er einmitt þessi armur sem sérstaklega hefur beitt sér fyrir því að Framsóknar- flotofcuirinn taski upp ómeng- aða hægristefnu og næði tengslum við Sjálfsiæðisflolck- imn. Ef Gunnar hreppti for- ustuna í Sjálfstæðisiflokknum og tæki upp samstarf við Fralmsókn, myndi hann að sjáilfsögðu hagnýta sér þessa bandamenn, einmig í átötoum við óánægða flokksbræður sína. Þannig er hin mistounnar- lausa valdabarátta í Sjálf- stæðisflcktonum edcki aðeins hcimilisböl. Ýmsir leiötogar Framsótonar bíða einnig eftir mólaldkum með öndinaíháls- inum. — Austri. Umdeild atvik saantoomum 10% og sölustoattur | tæp 10% af innkomnum að- ; gangseyri. Við höfum sótt um niðurfellinga á þessum gjöld- um til menntamálaráðuneytis- ins, en svar er ekki komið. Húsaleiga á að vera 20% af óskiptum aðgangseyri skv. reglum sem borgarstjórn Reykjavíkur hefur samþykkt um leigugjald af skemmtana- haldj í Laugardalshöllinni. Þó er beimild til íþróttaráðs að láta sömu reglur gilda og um landsleiki, ef íþróttasaimitök halda skemmtanir, þ.e. að gefa eftir af leigunni sem svarar tapi, ef um þa’ð er að ræða. Við höfJim farið fram á að fá þessa lækkun en íþróttaráð hefur ekki afgredtt málið enn. Leigusali hússins borgar all- an fcostnað í húsinu, nem,a lög- gæzlu og brunavöirzlu. sem við verðum að greiða, og voru þama á Kinkstónleikunum 15 til 20 lögreglumenn og 4 slöfcbviliðsmenn. Auk þessara útgjalda, sem ég hef talið, sagði Jón, þurf- um vi’ð að borga ajglýsingar, seim áætlaðar voru 50 þús. kr., og Stefgjiald sem skv. reglum á að vera 2% af innkomnum aðgangseyri, en við höfum I samið við Stef um að greiða 10 þús. kr. ★ Ljóst er af þeim tölum, sem hér hafa verið nefndar, að kostnaður við Kinkstónleikana er a.m.k. 830 þús kr. en að- i gangseyrir um 630 þús. kr., svo að mismunur er um 200 þús. kr. tap fyrir KSÍ, ef tilmælin um niðurfellingu á skemmtana- skatti og söluskatti og lækk- un húsaleiigunnar verða ekki tekin til greina. Verði ráðu- neytið og íþróttaráð Reykja- víkurborgar hins vegar við Fraimlhald á 9. síðu. -* Það atvik gerðist í leik ÍBK og KR sl. þriðjudag að dómarinn. Einar Hjartarson, vísaði þjálfara Keflvikinga, Hólmberti Magnússyni, frá vellinum og út á áhorfenda- svæðin. Hólmbert sat á hækj- um sínum meðfam hliðar- línu vallarins og talaði til leikmanna sinna, þegar Ein- ar stöðvaði allt í einu leik- t inn og visaði þjálfaranum frá. Nú lét Einar sér ekki nægja að visa Hólmberti á bekk þann sem varamenn og þjálfarar liðanna hafa fyrir sig, heldur út á áhorfenda- svæðin. Nú er spumingin, bvort dómari hefur leyfi til að gera þetta. Hefuæ dómari leyfi til a'ð vísa þjálfara lengra frá vellinum en á þjálfairabekk- inn. eða hefur dómari yfir- leitt leyfi til að visa þjálfara frá línunni? Það værj gaman að fá svör við þessairi spurn- ingj. Mig langar i þessu sam- bandi að minnast á hliðstætt atvik er átti sér stað í hand- knattleik hér á landi fyrir tæpu ári. Þá var hér í heim- sókn sænska handknattleiks- liðið Hellas, en þjálfiari þess er hinn heimsfrægi landsliðs- þjálfari Svía, Rol-and Matts- son. Hann byrjaði á því að sitja á hækjum sínum með- fram hli'ðarlínu leikvallarins og tala til manna sinna. Þetta mislíkaði islenzku dómurun- um og vísuðu þeiæ Mattsson frá leikvellinum og kröfð- ust þess að hann sæti kyrr á skiptimiannabekknum. Þessu mótmælti Mattsson og sagði það leyfilegt þjálfara að krjúpa meðfram línunni og tala til manna sinna. fslenzkj dómaramir sögðu það ólög- legt og við það sat þennan fyrsta leik. Eftir leikinn sýndi Maittsson dómuæunjum ákvæð} í raglium, sem sönn- uðu a'ð hann hafði rétt fyrir sér og í leikjunum eftir var hann látinn óáreittur af ís- lenzku dómurunum. Nú væri gamjan að fá svar við því hvort nokkur ákvæði séiu til um framkvæmd knatt- spyrnuleikja er heimiluðu þjálfurum að krjúpa með- fram linunni eins og Hólm- bert gerði. eða hvort reglur eru til sem banna þetta. S.dór. Víkingur er hilinn ÍBA sá um það með stórsigri sínum 6:2 @ Með sigri sínum í fyrrakvöld sendi ÍBA Víking nið- ur 1 aöra deild, en þaöan kom liðið í fyrra. Það var einkum og sér í lagi þáttur Hermanns Gunnarssonar í leiknum á Akureyri er varð þess valdandi að Akureyr- ingar unnu þennan stórsigur, því að Hermann skoraði hvorki meira nó minna en 4 mörk í leiknum og vonar- neisti VíMnga um áframhaldandi setu í 1. deild slokkn- aði. Meðan á leiknum stóð vax mjög sterkur norðan vindur og skýfallsrigning, sem sagt eins vondar aðstæður til knatt- spymu og hugsamlegt er. Þrátt fyrir þessar slæmu aiðstæðjr var leikiurinn á köflum vel leikinn og sér í Lagi síðari hálf- leitourinn af hálfu ÍBA. í fynri hálfleik skoruðu þeir Hermann Gunnarsson og Þor- --------------------------< Trausti vann í ftugþrautinni móður Einarsson sitt miarkið hvor og þanniig var staðan í leikhléi. Öllum til furðu náðu svo Akureyrin-gaænip mun betri tökum á leiknjim gegn vatni og vindj i síðari hálfleiknum og á fyrstu mínútum sáðari hálfleiksins skoraði Hermann 2 mörk til viðbótar en Víking- ur eitt og gerði það Páil Björgvinsson. Þá sikoraði Her- mann sitt 4. mark stuttu sí'ðar. en Gunnar Gunnarsson annað mark Víkings og loks Þormóð- ur 6. mark ÍBA. Diðrik Ólafsson. markvörð- ur Víkings, sýndi ei-nn bezta leik sem lengi hefur sézt á Akureyri og verður hann ekki sakaður um eitt ein-asta af þeim 6 mörkam sem Víkingur fétok á sig. Það gefur auga ledð að Hermann hefur verið bezti maður ÍBA-liðsins, það þarí varLa að taka fram. A'ð skora 4 mörk í ledk er mikið afrek og hefur Hermann nú skorað 14 mörk í aljf fyrir ÍBA í su-mar og er lanjg-markaihæsti einstaklingurinn í 1. deild. Með þesstum sigri er ÍBA komið í 3ja sæti í deildinni með 13 stig og á aðeins einum leik óloikið. Það miun sam- dóma álit mianna er fylgzt haifia með knjattspyrnunni í sumiar, að Víkingsliðið sé eitt bezta og stoemm-tileigasta knatt- spymuli’ðið er fallið hefur nið- u-r í 2. deil-d og m-örgum seigir svo h-J-gur um að það falli niður til að koma strax upp aftur. — H.Ó./S.dór. Dagana 5. og 6. septemiber fór fram, á íþróttasvæði Ármainns, tuigþrautarkeppm UMSK. 6 toeppendur tótou þátt í þrautinni en 5 lutou ölluim. greinum xneð prýðis árangri. Stigahæstur varð Trausti Sveihbjömsson, Breiðabliki, hlaut 5396 sti-g. (11,7 — 5.79 — 9.49 — 1.60 — 52.8 — 16.5 — 30.13 — 2.80 — 37.35 — 4.44:3) Sérstaka atbygli vakti hinn góði árangur Traus ta í 110 m grinda- hlaupi 13.C seik, en hann hafði áður hlaupið bezt á 17.4 sek. Annar í þrautinni varð Haf- steinn Jóhannesson, Breiðabliki, með 5372 stiig, en það er rúm- lega 1000 stigum rneira en hann átti bezt áður. Þriðji varð svo Böðvar Sigiur- jónsson, Ðreáðabfliki, með 4266 stig. ENSKA KVÖLDNÁMSKEIÐ fyrir fullorðna Byrjendaflokkar • Framhaldsflokkar Samtalsflokkar hjá Englendingum Smásögur • Ferðalög • Bygging málsins Verzlunarenska • Lestur leikrita. Einnig síðdegistímar fyrir húsmæður. sími 1000 4 — (kl. 1-7 e.h.). Málaskólinn Mímir Brautarhol't 4.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.