Þjóðviljinn - 11.09.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 11.09.1970, Blaðsíða 3
Föstudaigur rL septemiber 1970 — ÞJOÐVILJTNN — SlBA 3 Gíslarnir ekki taldir í hættu en ástandið versnar stöðugt AMMAN 10/9 — Fyrir tilhlutan Alþjóða Rauða krossins féllust ræningjar flugvélanna þriggja, sem hafazt við 72 km. frá Amman, á að fresta frekari aðgerðum fram á sunnu- dagsmorgun. Höfðu þeir áður hótað að sprengja flugvél- arnar í loft upp og lífláta farþega og áhafnir í gærkvöld. Svo sem kunnugt er,. fcrefjast flugvélaræningijarnir þess, að fá látna lausa araibíska skæruiiða, sem sitja í famgelsuim í Sviss, Vestur-Þýzkalandi, Bretlandi og Israel í skiptuim fyrir íarlþega og áhaánir flugvélanna þriggja, sem j saimitals eru uim 300 talsdns. Tails- maður skæxuliðiasamtiakia þjóð- frelsisifylkingairinnar sagðd í morgun, að þessd frestoir hefði Hæsiu vinningar í Hf Fimmtudaginn 10. september var dregið í 9. flokkj Happ- drættis Háskóla íslands. Dregn- ir voru 4.600 vinn-ngar að fjár- hæð sextán miljónir króna. Hæsti vinniniguirinn, fjórdr 500.000 króna vinnngar, komu á niúmer 30820.Voruiallr á númer 30820. Voru allir fjórir miðarnir seldir í Aðalumtoo'ð- inu, Tjiarnangötu 4. 100.000 krónur konuu á fjóra helmiða númer 38265. sem allir voru seld'ir í umiboði Frímanns Frímannssonar í Haínarhúsinu. 10.000 krónur: 165 537 1808 2528 2780 2917 3557 4777 6875 7734 »822 9319 14971 15041 15214 16147 16912 17981 18213 18739 19331 22525 25314 27749 32292 37913 43019 44973 50863 52782 59752. 19708 22615 26068 28992 32689 39342 43147 46688 51047 53611 19743 22659 26943 301827 34144 41585 44062 48982 51968 54431 20312 24265 27359 30829 34784 41689 44254 49646 52338 55694 21365 25312 27556 31016 36648 41756 44323 49651 52596 58608 (Birt án ábytrgðair). 2/2 2SINNUM LENGRI LVSING neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Éinu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 verið gefinn, til þess að mót- aðilarnir fengju tæfcifiaard til að „semja af fuliiri ábyrgð." Lítið hefur hins vegar frétzit af saimn- ingum í dag, en eins og fram kom í gærfcvöld eru Vestar- Þjóiðverjiar og Svisslendánigar þegar tdibúndr að semja, en Breteir og ísraelsmenn ekki. Rauði kriossinn fekk í dag leyfi til þess að koma kælitæki- um fyrir í véiunuim til þess að gera gíslunum vistina þar baari- legri, og síðar uin daginn var börnum og nofckrum öðram far- þegum hleypt út úr vékmum um stundarsakir, en þeirra var tiryggiiega gætt af skæruliðum. Ekki er talið að fólkið sé í beinni hættu, en ástandið versn- ar stöðugt eftdr því sem lengra líður. VfiSbrögð manna við flugvéla- ráninu hafa verið mjög á eina lund, og í gæirkvö'ld kom örygg- isráð Sameinijðu þjóðanna sam- an í New York og skoraði á alla hiutiaðeigandi aðila, að hlut- ast til um, að gíslarnir væru óð- ara látnir lausir. Bandaríkin hafa í hyggju að igrípa til öryggdsráðstafa>na til að hindra fíuigrán og hefur komið til tals að vopna áhafnir. Þá var opinberlega frá því skýrt í dag, a<5 fflegvellinuim í Beirut yrði framvegds lokað fyritr flug- vélairæningjum, og heyrzt hefur að Bgyptar hyggist grípa til svipaðra ráðstafiana. Þedr hafa og fordænftt ffagvélarándð svo og Pravdia máigagn sovézka komimúinistafiilokksdns. Ástianddð í Amman ex mgög ótryggt, og þrátt fyrir mdkiiar tilraandr hefur ekki tekázit að draiga úr viðsijáim. Verziiunuim hefur verið lokað, svo og flest- um öðruin fyrirtækjuim, og fólfc hefur að mestu haildið sig inn- an dyra a£ ótta við sprengdngiar og vopn'aviðskipti. Deiiian stend- ur mdlli Þjóðfrelsisfylkdngar Palestmuianaba anoars vegar og anmanra skæruliðasamitiaka og Jórdianíuhers hins vegar. Theodorakis í Stokkhólmi STOKKHÓLMI 10/9 — Gríski stjórnmálamaðurinn Andreas Papandreou og tónskáldið Mikis Theodorakis ræddust viðíStokk- hólmi í dag, og ræddu auk þess hvor í sínu lagi við Olof Palme forsætisráðherra Sviþjóð- ar. Palme skýrði frá því, að hér hefði verið um kuirteisisheimsokn að ræða, en ekki vildi hann segja, hvaða mál hefðu verið á dagskrá. Talsmenn grds'ku and- spyrnuhreyfingarinnar P.A.K. í Stokkthóltni skýrðu hins vegar frá pví, að þeir Paþandreou og Theodoralds hefðu fjadlað uim ný(jar leiðir í baraittunni gegn herforinigjastjórninnd í Grikk- landi Þant gefur ekkikost á sér til endurk/örs NEW YORK 10/9 tí Þant aðal- ritari Sameinuðu þjóðanna lýsti J)ví yl'ir á blaðamannafundi í tilefni af setningu Allsherjar- þingsins í dag, að hann hefði ekki í huga að gefa kost á sér til endurkjörs, þegar kjörtíma- bil hans rynni út í ársbyrjun 1972 Þetta er í fyrsta skipti á þessu kjörtímabili, sem t! Þant lýsir þessu yfir, en síðast gaf hann kost á sér eftír mikla eftirgangsmuní. 1 ræðu sinni sagðist Ú Þant vera fremur biairtsýnn á, að deilurnar fyrir botni Miðjarðar- hafs fengju farsæla lausn innan tíðar, og ennþá væri ekki of seiint að talka upp að nýju samndnigauimileitandr, sem slitnaði upp ¦ úr fyrir sikömmiu. Á blaðamannafundinum' ítrek- aði Tj Þant andúð sína á flug- ránum og þeirri baráttuaðuferð að halda saiklaiusum farþegum í gíslinigu. Ennfremur gagnrýndi hann það, að Israel skyldi ekki hafa látið Iausa tvo alsírska borgara, sem handteknir voru í Shll'AUICt [{» ItlKISINS M/S HERÐUBREIÖ far vestur um land í hrinigferð 18. þ.m. Vörumóttaka á mánu- dag, þriðjudag og miðvitoadag til Vestfj'arðahafna, Norður- fjair'ðar, Siglufjarðar, Ólafsfjarð- ar, Akuireyrar Húsavíkur, Kópa- skérs, Raufiarhafnar, Batokiafjarð- ar, Vopnafjiarðair Borgarfjairðar og Mjóafjarðar. M/S HERJÓLFUR íer til Vestmiannaeyia og Homa- fjarðar 16. þ.m. Vörumótbakia á mániudag og þriðjiudíaig. sl. mánuði. Hann hafði áður lagt til, að þedr skyfldu létnir lausdr. Hann lýsti þvi yflr, að griðarsáttmáli Vestur-Þjóðverja og Sovétríkianna væri meðal merkustu stiórnmélaviðburðum í heimi firá lokum síðari heims- styrjaldar. Það helflur lengi verið vitað, að Ú Þant hefur hug á þvi að láta af sínu erilsama starfi en hann hefur notið aðdáunar og virðingar um heim allan. Hann kvaðst mundu gefa út formlega yfirlýsingu um þessa áfcvörðun sína innan tíðar, en jafnframt lýsti hann yfir bjart- sýni sinni með stöðu Sameinuðu þjóðanna í framtíðinni og kvaðst álíta, að ástandið í alþjóðamál- um færi batnandi. Renaultverk- smiðjur í Sovét. PARlS 9/9 — I diaigimuniuRenault bifreiðaverksmiðjurnar í Frakk- landi hafa undirritað samning við Sovétríkin um byggdngu vörubifreiðaverksmiðu . í Sövét- rikjunum. Ætlunin er, að árleg framleiðsla verksmiðjunnar verði 150.000 vörubifreiöar. Bnnfremur var gei-ður samn- ingur þess efnis, að Renaut bif- reiðaverksmiðjurnar, sem eru hinar stærstu í Frakklandi, taki að sér endurskipulagningu bif- redðaverksmdðja í Sovétríkjunum. Viðræður nefnda FrakMands og Sovétríkjanna hatfa farið fraim í Paris að undanfflörnu, og hefur verið rætt m.a. urn að Frakkar byggi sellulosaverksmiöu í Sovét- rikjunum sem hafi 500.000 tonna áríega framleiðslugetu. Umræð- urnar eru kortmar noklcuð á rekspöl, en engar átovarðanir hafa enin verið teknar. Sjónvarpið næstu viku Sunnudaguir 13. september 1970. 18.00 Heigistund: Séra Bjöm Jónsson, Keflavík. 18.15 Ævintýri á árbatokan- um: Fiiugjvélin. Þýðandi Siija Aðalsteinsdóttir. Þuiiur Krist- ín Ölafisdióittir. 18.25 Afabott og Cositello: Þýðandi Dórax Hafsteinsdótíir. 18.35 Sumardiviöl hjá firænku.: Brezkiur framhaldsrnynda- fflJotokur í sex þáttuim, byggð- ur á sögu efitir Noel Streat- tfield. 2. þáttur — Bjargið yktour sjáif. tÆditostjóri Gareth Davdes. Aðailhliuitiverk!: Zul- eika Robson, Mark Ward og Norah Harton. Þýðandi Sig- urlaug Sigurðardöttir. Efni fyrsta þáttar: Fjögur systkin, tveir dremgir og tvær telpur, eru send að heiiman firá Englandi til sérkennilegrar fræntou sinnar á Irlandi. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og augiýsdngar. 20.25 Hijómsvedt Ragnars Bjai-nasonar: Hljómsveitina skipa auk hans: Árni Elvar, Grettir Björnsson, Guðmund- ur Steinigrímsson, Helgi Kristjénsson og Hrafn Páls- son. 20.55 Að morgni efsta dags: Rústir rómverska bæjarins Pompei geyma glögga mynd af lífi og högum bæjarbúa og hanmieiknum, sem gerð- ist þar árið 79 fyrir Krist, þegar bærdnn grófst í osku ifré eldgosi í Vesúvíusi. Þýð- andi Jón Thor Haraidsson. (Nordvision — Danska sjón- varpið). 21.30 Aldrei styggðaryrði: Heimboðið. Þýðandd Bríet Héðinsdóttir. 22.10 Loðskinnasali og land- könnuður: Mynd ura könnun- arferð kanadíska loðskinna- salans Alexanders Mac- kenzies árið 1789 norður hið mitola • fiiót, sem síðan ber nafn hans, alit norður til íshatfsins. Þýðandi og þuiur Óskar Ingimarssion. 22.40 Dagskráríok. Mánudagur 14. september 1970. guih undan, en kona Mont- revels kemst á snoðir um fierðir þeirra og visar Mont- revei á þá. Morgan særist, þegar slær í bardaga með þeim og er taiinn af, en er bjargað. Kona Montrevels læzt vera vdnkona konu Morgans og tekst þannig að loktoa hann í gildru. 21.30 Setið fyrir svörum: Um- siónarmaður Magnús Bjarn- freðsson. 22.05 íþróttir: M.a. úrslitaleikur skoaku biikarkeppninnar í knaittspyrnu milli Aberdeen og Celtic. Umsiónarmaður Atli Steinarsson. Dagskrárlt>k. Miðvikud. 16. september 1970 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og augiýsingar. 20.30 Denni daamaiausi: Þýð- andi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Miðvikudagsmyndin:Mús- in, sem byrsti sig. (The Mouse, That Roared). Brezk bíómiynd, gerð árið 1959. Leikstjóri Jack Arnold. Aðal- hlutverk: Peter Seiller, Jean Seberg og David Kossolf. Þýð- andi Ingibjörg Jónsdóttir. Smáríki í frönsku ölpunum segir Bandarflcjunum stríð á hendur með það fyrir augum að bíða ósigur og fa efna- hagsaðstoð seinna. 22.20 FjölskyiddbiTUinn: Sið- asti þéttur — Utblásturskerf- ið og fleira. Þýðandi Jón O. Bdwald. 22.50 Dagskrárlok. Föstudagur 18 september 1970. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsinar. 20.30 Undrabarnið okkar: Þýzto- ur sjónvarpsleitoþáttur. Þýð- andi Björn Mattihiasson. For- eldra drengs notokurs langar til að hann verði píanósniil- ingur, en ,hann tekur knatt- sþyrnu frarh yfir pianóleik. 20.55 Aifred Nobel. Mynd um' sænsfca auðkýfinginn, sem auðgaðist á framleiðsliu dýna- mits, en þróði, að ávöxtur hugvits hans yrði mannkyni tii góðs. Þýðandi Silja Aðal- steinsdóttir. 21.15 Skelegg stoötuhiiú: (The Avengers) Tímavélin. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.00 Erlend máleifni: Umsión- armaður Ásgedr Ingólfsson. 22.30 Dagskráriok. Laugardagur 19. september 1970. 18.00 Endurteklð efni: Þrjú á palli. Troels Bendtsen, Edda Þórarinsdóttir og Helgi Einarsson flytja þjóðlög við il'óð efitir Jónas Ámason. Áður sýnt 11. maí 1970. 18.25 Sumardagur í sveit: Að Ásum í Gnúpverjahreppi búa hjónin Guðmundur Ámunda- son og Stefanía Agústsdóttir ásamt fjöískyldu sinni. Einn hinna fáu góðviðrisdaga sum- arsins 1969 tooma sjónvarps- menn f heimsókn og fylgjast með í önnum dagsins. Kvik- myndun Emst Kettler. Um- sjón Hinrik Bjamason. Áður sýnt 6. febrúar 1970. 18.55 Enska knattspyrnan: Leicester City - Luton Town. 19.40 Hié. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Smart spæjari: Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Duo Marny: Italskir bræður, Amante Giovanni og Vincenzo leika á munnhöm- wr, dansa og syngja. Upptaka í Sjónvarpssal- 21.10 Friðsamir veiðdmenn: Tveir ungir menn koma á búgarð í Tanzandu, þar sem eigandinn veiðir villt dýr fyr- ir dýragarða um viða veröld. Þýðandi og þulur Óskar Ingd- marsson. 21.40 Saiome: (Saiwne) Banda- rísk bíómynd, gerð árið 1953. Leikstjóri William Dieteríe. Aðalhlutverk: Rita Hayworflh, Stewart Granger og Charies Laughton. Þýðandi Þórður : öm Sigurðsson. 1 myndiTMii er.stuðzt við frásögn Markús- arguðspjalis um Jóhannes skírara og Satame, prinsessu i Galíleu. 23.20 Dagskrártok. 20.00 Fréttir. «>- 20.25 Veður og auglýsinar. 20.30 Trúbrot: Gunnar Þórðar- son, Rúnar Júlíusson, Magnús Kjartansson og Ari Jónsson syngia og leika. 20.55 Mynd af kowu: (The Portrait of a Lady). Fram- haidsmyndaflokkur í sex þáttam, gerður af BBC og byggður' á sögu eftir Henry James. 4. þáttur — Átovörðun. Leikstjóri James Cellan Jones. Aðalhlutverk: Richard Cham- beriain, Suzanne Neve, Rac- hel Cumey og James Max- well. Þýðandi Silja Aðal- steinsdóttir. Hfni 3. þáttar. Isaibel Archer erfir auð fjár eftir frænda sinn og fer með ekkju hans til Flórens á ítalíu. Þar 'kynnir vinkona hennar, frú Merle, hana fyrir bandarískum listunnanda, Gil- bert Osmond að nafni. Ralph Touchett fer með Isabel til Rómar, en þangað liggur einndg leið Osmonds. 21.45 Lífsreynsla: Brezk mynd um þriggia bama móður, sem flutt er á sjúkrahús og þá erfiðieifca, sem hún og fdölskylda hennar þurfa að yfirstíga. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 22.55 Dagskráriok Þriðjudagur 15. september 1970. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Leynireglan: (Les compa- gons de Jéhu). 10. og 11. Þáttur. Framhaidsmynda- flokkiur, gerður af franska sjónvarpinu og byggður á sögu eftiir Aiexandire Dumas. Þýðandi Dóra Hafstemsdóttir Efni síðustu þátta. Jéhu-félag- arnir aatla að koma stolnu NYLON HJOLBARDAR y.erð með söluskatti: 900x20 — 12 pr. kr 10.510,00 fram 900x20 — 14 ------- 11.560,00 aftur 900x20 — 14 ------- 12.100,00 snjód. 1000x20 — 12 ------- 12.750,00 fram 1000x20 — 14 ------- 14.020,00 a & f 1000x20 — 14 ------- 14.675,00 snjód. 1100x20 — 14 _----- 15.150,00 a & f 1100x20 — 14 ------- 16.420,00 snjód. Japönsk úrvalsframleiðsla, — gáeði og gott verð. nrLQ^an L IhaIoaqíi F Hverfisgötu 6. — Sími 20000.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.