Þjóðviljinn - 11.09.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 11.09.1970, Blaðsíða 3
Föstudagur Tl. september 1970 — ÞJÖÐVTL/JTNFJ — SlDA J Gíslarnir ekki taldir í hættu en ástandið versnar stððugt AMMAN 10/9 — Fyrir tilhlutan Alþjóða Rauða krossins féllust ræningjar flugvélanna þriggja, sena hafazt við 72 km. frá Amman, á að fresta frekari aðgerðum fram á sunnu- dagsmorgun. Höfðu þeir áður hótað að sprengja flugvél- amar í loft upp og lífláta farþega og áhafnir í gærkvöld. Sjónvarpið næstu viku Svo sem kunmiigt er, krefjast fluigvélaræmn'gjarnir pess, að fá látna laiusa araibíslka skæruíliða, sem sitja í í'angelsum í Sviss, Vestur-Þýzkalandi, Breblandi og Israel í skiptum fyrir fadþega og álhafnir flugvélanna þriggja, sem saimrtals eru uim 300 talsins. Tails- m-aður skæruliðasamtalkia bjóð- firelsisifylkingarinnar saigði í morgiun, að þesisi frestur heíði Hæstu vinningar í Hl Fimmtudaginn 10. september var tlregrið í 9. flokkj Happ- drættis Háskóla íslands. Dregn- ir voru 4.600 vinn-ngar að fjár- hæð sextán miljónir króna. Hæsti vinniniguirinn, fjórir 500.000 króna vinnngar, komu á númer 30820.VoruiaIIr á númer 30820. Voru allir fjórir miðarnir seldir í Aðalumbo'ð- inu, Tjarnargötu 4. 10(0.000 krónur komu á fjóra helmiða númer 38265, sem allir voru seldir í umboði Frímanns Frímannssoniar í Hafniarhúsinu. 10.000 krónur: 165 537 1808 2528 2780 2917 3557 4777 6875 7734 8822 9319 14971 15041 15214 16147 16912 17981 18213 18739 19331 19708 19743 20312 21365 22525 22615 22659 24265 25312 25314 26068 26943 27359 27556 27749 28992 30827 30829 31016 32292 32689 34144 34784 36648 37913 39342 41585 41689 41756 43919 43147 44062 44254 44323 44973 46688 48982 49646 49651 50863 51047 51968 52338 52596 52782 53611 54431 55694 58608 59752. (Birt án ábyrgðar). 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 verið gefinn, til þess að mót- aðilamir fenigju tækifæri til að „semja af fulliri. ábyrgð.“ Lítið hefur hins vegar frétzt af samn- ingum í daig, en eins og fram kom í gærkvöld ertu Vestur- l Þjó'ðverj'ar og Svisslendinigar þegar tiibúndr að semja, en Bretar og ísraelsmenn ekki. Rauði krossinn fékk í dag leyfi til þess að koma kælitækj- um fyrir í vélunum til þess að gera gíslunum vistina þar bæri- legri, og síðar um daginn var börnum og nokkrum öðrum far- þegum hleypt út úr vélunum um stundarsakir, en þeirra var tiryggiiega gætt af sikæruliðum. Ekki er talið að fólkið sé í beinni hættu, en ástandið versn- ar stöðugt eftir því sem ien.gr a líður. Vi'ðbrögð rnanna við flugvéla- ráninu hafa verið mjög á eina lund, og í gærkvöld kom örygg- isráð Sameinjðu þjóðanna sam- an í New York og skoraði á alla hlutaðeigandi aðila, að hlut- ast til um, að gíslarnir væru óð- ara látnir lausir. Bandaríkin hafa í hyggju að grípa til öryggisráðstafana til að hindra fluigrán og hefur komið til tals að vopna áhiafnir. Þá var opinberlega frá því skýrt í dag, að fliuigvellinum í Beirut yrðj framvegis lokað fj'rir fLug- vélaræningjum, og heyxzt hefur NEW YORK 10/9 Ú Þant aðal- ritari Samcinuðu þjóðanna lýsti því yfir á blaðamannafundi í tilefni af sctningu Allsherjar- þingsins í dag, að hann hefði ekki í huga að gefa kost á sér til endurkjörs, þegar kjörtíma- bil hans rynni út í ársbyrjun 1972 Þetta er í fyrsta skipti á þessu kjörtímabili, sem tí Þant lýsir þessu yfir, en síðast gaf hann kost á sér eftir mikla eftirgangsmuni. 1 ræðu sinni sagðist O Þant vena fremur bjartsýnn á, að deilumar fyrir botni Miðjarðar- hafs fengju farsæla lausn innan tíðar, og ennþá væri ekki of seimt að talka upp að nýju sæmningaumleitanir, sem slitnaði upp úr fyrir sikömmu. Á blaðamannafundinum ítrek- aði O Þant andúð sína á flug- ránum og þeirri baráttuaðuferð að halda saldausum farþegum í gíslingu. Ennfremur gagnrýndi hann það, að Israel skyldi ekki hafa látið lausa tvt> alsírska borgara, sem handteknir voru í M/S HERÐUBREIÐ fer vesrtur um land í hrinigferð 18. þ.m. Vörumóttaka á mánu- dag, þriðjudag og miðvikudag til Vestf jarðahaín a, Norður- fjiair’ðar, Siglufj arðar, Ólafsfjarð- ar, Akureyrar. Húsavíkur, Kópa- skers, Rauf arhafnar, Bakkafjarð- ar, Vopnafjiarðar Borgarfjiarðar og Mjóafjarðar. M/S HERJÓLFUR fer til Vestmannaeyja og Horna- fjarðar 16. þ.m. Vörumótbatoa á mánudiag og þriðjudag. að Egyptar hyggist giripa til svipaðra ráðstafana. Þeir bafa og fordæmt flugvélaránið svo og Pravdia málg.agn sovézkia kommúnistaflokksiins. Ástandið í Amman er mjöig ótiryggt, og þrátt fyrir miikl'ar tilrajnir hefur ekkí tekizt að draiga úr viðsjám. Verzlunum hefuir verið lokað, svo og fLest- um ö’ðrum fyrirtækjum, og fólk hefur að mestu baldið ság inn- ain dyra af ótta við sprengingar og vopnaviðskipti. Deilan stend- ur milli Þjóðfirelsisfyikingar Palestínuaraba annars vegar og annarira skæruliðasamtaka og Jórdianíuhers hins vegar. Theodorakis í Stokkhólmi STOKKHÓLMI 19/9 — Gríski stjómmálamaðurinn Andreas Papandreou og tónskáldið Mikis Theodorakis ræddust við í Stokk- hólmi í dag, og ræddu auk þess hvor í sínu lagi við Olof Palme forsætisráðherra Svíþjóð- ar. Palme skýrði frá því, að hér hefði verið um kurteisisheimsókn að ræða, en ekki vi'ldi hann segja, hvaða mál hefðu verið á dagskrá. Talsmenn grísku and- spymulhreyfingarinnar P.A.K. í Stokkhólmi skýrðu hins vegar frá því, að þeir Papandreou og Theodorakis hefðu fjallað um ný(jar leiðir í baráttunni gegn herforinigjastjórninni í Gritok- landi. sl. mánuði. Hann hafði áður lagt til, að þeir skyfldu látnir lausir. Hann lýsti því yfir, að griðarsáttmáli Vestur-Þjóðverja og Sovétríkjanna væri meðal merkustu stjórnmálaviðburðum í heimi firá lokum síðari heims- styrjaldar. Það hdfur lengi verið vitað, að Ú Þant hefur hug á þvi að láta af sínu erilsama starfi en hann hefiur notið aðdáunar og virðingar um heim allan. Hann kvaðst mundu gefa út formlega yfirlýsingu um þessa ákvörðun sína innan tíðar, en jafnframt lýsti hann yfir bjart- sýni sinni með stöðu Sameinuðu þjóðanna í framtíðinni og kvaðst álíta, að ástandið í allþjóðamál- um færi batnandi. Renaultverk- smiðjur í Sovét. PARlS 9/9 — í dagtmunu Renault bifredðaverksmiðjurnar í Frakk- landi hafa undirritað samning við Sovétríkin um byggingu vörub if rei ðaverksmi ðu . í Sovét- ríkjunum. Ætlunin er, að árleg framleiðsla verksmiðjunnar verði 159.000 vörubifreiðar. Ennfnemur var gerður samn- ingur þess efnis, að Renaut bif- reiðavenksmiðjurnar, sem eru hinar stærstu í Frakklandi, taki að sér endurskipulagningu bif- reiðaverksmiðja í Sovétríkjunum. Viðræður nefnda Frafckiands og Sovétríkjanna hafa farið fram í París að undanlfiörnu, og hefur verið rætt m.a. um að Frakkar byggi sellulósaverksmiðu í Sovét- rikjunum sem hafi 500.000 tonna árlega framleiðslugetu. Umræð- urnar eru komnar nokkuð á rekspöl, en engar ákvarðanir hafa enm verið teknar. Sunnudagur 13. september 1970. 18.00 Helgistund: Séra Bjöm Jónsson, Keflavík. 18.15 Ævintýri á ánbafckan- um: Flugvélin. Þýðandi Sdija Aðalsteinsdóttir. Þulur Krist- ín Ólafisdóttir. 18.25 Abbatt og Costello: Þýðandí Dóra Hafisteinsdóttir. 18.35 Sumardvöl hjé firænlku: Brezkur framhaldsmynda- fllokfcur í sex þáttum, byiggð- ur á sögu efitir Nœl Streat- ffield. 2. þátbur — Bjiargið ykkur sjálf. Ledkstjóri Gareth Daivies. Aðallhkiibvedk: Zul- eika Rotoson, Mark Ward og Norah Harton. Þýðandi Sig- urlaug Sigurðardóttir. Efni fyrsta þáttar: Fjögur systikin, tveir drengir og tvær telpur, enu send að heiman firá Englandi til sérkennilegrar frænku sinnar á Irlandi. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður t>g auglýsingar. 20.25 Hljómsveit Ragnars Bjamasonar: Hljómsveitina skipa auk hans: Árni Elvar, Gnettir Björnsson, Guðmund- ur Stein'grímsson, Helgi Kristjánsson og Hiafn Páls- son. 20.55 Að morgni efsta dags: Rústir rómverska bæjarins Pompei geyrna glögga mynd af lífi og högum bæjarbúa og harmleiknum, sem gerð- ist þar árið 79 fyrir Krist, þegar bærinn grófst í ösku firá eldgosi í Vesúvíusi. Þýð- andi Jón Thor Haraldsson. (Nordvisi'on — Danska sjón- varpið). 21.30 Aldrei styggðaryrði: Heimiboðið. Þýðandi Bríet Héðinsdóttir. 22.10 Loðskinnasali og land- könnuður: Mynd um könnun- arferð kanadíska loðskinna- salans Alexanders Mac- kenzies árið 1789 norður hið mikla ' fljót, sem síðan ber nafn hans, allt norður til Ishafsins. Þýðandi og þulur Ósikar Ingimarsson. 22.40 Dagsknáriok. Mánudagur 14. september 1970. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsinar. 20.30 Trúbrot: Gunnar Þórðar- son, Rúnar Júlíusson, Magnús Kjartanssbn og Ari Jónsson syngja og leika. 20.55 Mynd af konu: (The Portrait of a Lady). Fram- haldsmyndaflokkur í sex þáttum, gerður af BBC og byggður á sögu eftir Henry James. 4. þáttur — Ákvörðun. Leikstjóri James Gellan Jones. Aðalhlutverk: Richard Cham- beriain, Suzanne Neve, Rac- hel Curney og James Max- well. Þýðandi Silja Aðal- steinsdóttir. Elfni 3. þáttar. Isafoel Archer erfir auð fjár efitir frænda sinn og fer með ekkju hans til Flórens á ítalíu. Þar kynnir vinkona hennar, frú Merle, hana fyrir bandarískum listtmnanda, Gil- bert Osmond að nafni. Ralph Touchett fer með Isabel til Rómar, en þangað liggur einniig leið Osmonds. 21.45 Lífsreynsla: Brezk mynd um þriggja bama móður, sem flutt er á sjúkrahús og þá erfið'leika, sem hún bg fjölskylda hennar þurfa að yfirsin'ga. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 22.55 Dagskráriok Þriðjudagur 15. september 1970. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Leynireglan: (Les compa- gons de Jéhu). 10. og 11. Þáttur. Framhaldsmynda- flökkur, gjerður af franska sjónvarpinu og byggður á sögu eftir Alexandre Dumas. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir Efni síðustu þátta. Jéhu-félag- arnir aatla að koma stolnu i guili undan, en kona Monf- revels kemsit á snoðir um ferðir þeirra og vísar Mont- reivel á þá. Morgan særist, þegar Slær í bardaga með þeim og er talinn af, en er bjargað. Kona Montrevels læzt vera wnkona konu Morgans og tekst þannig að lokfca hann í gildru. 21.30 Setið fyrir svörum: Um- sjónarmaður Magnús Bjam- freðsson. 22.05 Iþróttir: M.a. úrslitaleikur skozku bikarkeppninnar í knattspymu milli Aberdeen og Celtic. Umsjónarmaður Atli Steinarsson. Dagskrárl'ok. Miðvikud. 16. september 1970 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Denni dæmalausi: Þýð- andi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Miðvikudagsmyndin: Mús- in, sem byrsti sig. (The Mouse, That Roared). Brezk bíómynd, gerð árið 1959. Leikstjóri Jack Amold. Aðal- hlutvenk: Peter Seller, Jean Seberg og David Kossolf. Þýð- andi Ingibjörg Jónsdóttir. Smáríki í frönsku Ölpunum segir Bandaríkjunum stríð á hendur með það fyrir augum að bíða ósigur og íá efna- hagsaðstoð seinna. 22.20 Fjölskyldubilllinn: Síð- asti þáttur — Útblásturskerf- ið og fleira. Þýðandi Jón O. Edwald 22.50 Dagskrárlok. Föstudagur 18 scptember 1970. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsinar. 20.30 Undrabarnið okkar: Þýzk- ur sjónvarpsleilklþáttur. Þýð- andi Björn Matthíasson. For- eldra drengs nokkurs langar til að hann verði píanósnill- ingur, en ,hann tekur knatt- spymu fram yfir píanóleik. 20.55 Alfred Nobel. Mynd um sænsfca auðkýfinginn, sem auðgaðist á fi-amleiðslu dýna- mits, en þráði, að ávöxtur hugvits hans yrði mannkyni til góðs. Þýðandi Silja Aðal- steinsdóttir. 21.15 Skelegg skötuhjú: (The Avengers) Tímavélin. Þýðandl Kristmann Eiðsson. 22.00 Eriend málefni: Umsjón- armaður Ásgeir Ingólfsson. 22.30 Öagskráriok. Laugardagur 19. september 1970. 18.00 Endurtekið efni: Þrjú á palli. Troels Bendtsen, Edda Þórarinsdóttir og Helgi Einarsson flytja þjóðlög við ljóð efitir Jónas Ámason. Áður sýnt 11. maí 1970. 18.25 Sumardagur í sveit: Að Ásum í Gnúpverjahreppi búa hjónin Guðmundur Ámunda- son og Stefanía Ágústsdóttir ásamt fjölskyldu sinni. Einn hinna fáu góðviðrisdaga sum- arsins 1969 koma sjónvarps- menn í heimsókn bg fylgjast með í önnum dagsins. Kvik- myndun Emst Kettler. Um- sjón Hinri'k Bjarnason. Áður sýnt 6. febrúar 1970. 18.55 Enska knattspyman: Leicester City - Luton Town. 19.40 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Smart spæjari: Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Duo Mamy: Italskir bræður, Amante Giovanni og Vincenzo leika á munnhörp- ur, dansa og syngja. Upptaka í Sjónvarpssal. 21.10 Friðsamir veiðimenn: Tveir ungir menn koma á búgarð í Tanzaníu, þar sem eigandinn veiðir villt dýr fyr- ir dýragarða um víða veröld. Þýðandi og þulur Óskar Ingi- marsson. 21.40 Salome: (Salwne) Banda- rísk bíómynd, gerð árið 1953. Leikstjóri William Dieterle. Aðal'hlutverk: Rita Hayworth, Stewart Granger og Charies Laughton. Þýðandi Þórður öm Sigurðsson. 1 myndinni er stuðzt við frásögn Manfcús- arguðspjalls um Jóhannes sfcírara og Salome, prinsessu í Galíleu. 23.20 Dagskrárlok. HYLON HJOLBARDAR y.erð með söluskatti: 900x20 — 12 900x20 — 14 900x20 — 14 1000x20 — 12 1000x20 — 14 1000x20 — 14 1100x20 — 14 1100x20 — 14 pr. kr. 10.510,00 fram ------ 11.560,00 aftur ------ 12.100,00 snjód. ------ 12.750,00 fram ------ 14.020,00 a & f ------ 14.675,00 snjód. ------ 15.150,00 a & f ------ 16.420,00 snjód. Japönsk úrvalsframleiðsla, — gæði og gott verð. 0. GJJoaqii F Hverfisgötu 6. — Sími 20000. Þant gefur ekki kost á sér tíl endurkjörs í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.