Þjóðviljinn - 11.09.1970, Blaðsíða 5
Föstudagar 11. septemfoer 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA §
í
SKUGG-
SJÁNNI
Einkaframtak: Marihuanarækt í gluggakistu.
Bandarískir lögregluþjónar eru nú farnir að sjá í gegnum fingur við þá ung-
linga sem reykja marihuana á popp-hátíðum.
Þau draga úr viljastyrk neyt-
andans og eyða löngun hans
til framlkvæmda (þ. á. m. allri
löngun til að gefa náunganum
utanundir). í stað þess opna
þau honum nýjan heim, þar
sem allar skynjanir verða
miklu skarpari en í venjulegu
ástandi, nýjar hugmyndir
fæðast með ofsahraða, rás
tíanans breytist og allir hlutir
birtast í nýju ljósi og verða
jafnvel ófoekfcjanlegir. Það er
ekki úr vegi að birta hér lýs-
ingu hassisneytanda á því
ástandi, sem hann komst í við
neyzlu þess, þar eð Islend-
ingum mun sú ölvun öllu
ókunnari en sú, sem ég hef
þegar lýst Þessi lýsing er
eftir Oharles Baudelaire og er
tekin úr „Les paradis artifi-
cdels":
„Á þessu stigi ölvunarinnar
kemur í ljós aukinn næim-
leiki allra skilningarvita.
llmuir,' sjón, heyrn og tíl-
fmning breytast jafnmikið.
Augun líta til hins óendan-
lega. í hinum mesta hávaða
heyrir eyrað hljóð, seim eru
næstum því ógreinanleg. Það
er á þessu augnalbliki, sem
ofskynianirnar hefjast. Hlutir
taka smáim saman á sig furðu-
legustu myndir, hverja á eftir
ainnarri. Þeir aílagast og
breytast. Siðan koma tvíræðar
skynjanir, villur og breytingar
hugmynda. Tónarnir íklæðast
litum og í litunurn felst tón-
list. Menn munu segja að
þetta sé fullkomlega eðlilegt
og sérhver skáldlegur andi
geti auðveldiega ímyndað sér
silíkar sarnsvaranir í eðiilegu
ástandi. En ég hef þegar bent
lesandanum á það, að það er
ekkert yfirnáittúrulegt við
hass-ölvun. Þessar samsvaran-
ir verða aðeins óvenjulega
skýrar við slík skilyrði; þær
ráðast inn í hugann, fylla
hann og drottna yfir honum
eins og harðstiórar. Nótur
tónlistarinnar verða að tölum,
og ef þér haifið einhverja
hæfileika á sviði stærðfræði,
breytast laglínurnar og sam-
hljómarnir í risavaxið reikn-
ingsdæmi, án þess þó að glata
munaðareðli sínu, og þér
fylgizt með tilurð þess og
framforóun á óskiljanlega ein-
faldan hiátt og jafn léttitega
og flytjandinn.
Það kemur stumduim fyrir
að persónuleikinn hverfur og
þér þróið svo mjög með yður
ópersónuleg viðhorf af því
tagi sem aligyðismönnuim eru
töm, að þér gleymið tilveru
yðar við að horfa á ytri Muti
og rennið brátt saman við
Það er augljóst að það
hljóta að vera þjóðfélög með
gerólíkt giidismat, sem velja
þessi tvö gerólíku „fíknilyf".
Cannabislyf hæfa félagshóp-
um, sem meta ífougun og hug-
leiðingar mest allra gæða og
keppast að þvi að komast í
sem nánust tengsl við um-
hverfið: skynja liti- og hljóð á
sem skýrastan hátt og losna
úr klafa vanabundinnar og
stirðnaðrar hugsunar. Það er
^/ka ekki að furða þótt það
séu aðallega trúflokkar á
Indlandi og í arabaríkjunum,
sem neyta þeirra: þeirra
æðsta hugsjón er ekki at-
hafnalíf (foar með talin her-
mennska) héldur dulrænt
samband við guðdominn og
alheiminn.
Æðsta hugsión okkar vest-
ræna og kristna þjóðfélags
eru hins vegar af allt öðru
tagi. Það metur mest atorku
og framkvæmdasemi og allar
þær dyggðir, sem snerta her-
mennsku, þar á meðal þján-
iílgar, sjálfsafeeitun, fórnfýsi
o. þ, h. Grundvöllur þess er
samkeppnin, framagirnd ein-
stakfóngsing, sem gengurkapp-
samlega fraim í hernaði til
þess að öðlast frægð og frama,
og berst við meðbræður sína
takmarkað hugtakið „siðferði"
við sjálfsafneitun á sviði kyn-
lífs og nautna: eins og kunn-
ugt er hefur páfinn haft
miklu meiri áhyggiur af
„pillunni" en nokkurri styrj-
öld, sem geysað hefur á þess-
um hnetti síðustu ár.
Það er því mjög auðskilið
hvers vegna þjóðfélag okkar
fordæmir cannabislyf á hinn
strangasta hátt, áhrif þeirra
eru í algerri andstöðu við
allt gildismat þess. Það er
því nauðsynlegt fyrir vestur-
landafoúa að trúa þvii að
cannabislyf séu stórhættuleg
fyrir einstaklinginn og þjóð-
félagið, valdi geðveiki, „geri
menn óhæfa til hermennsku",
valdi morðum og manndráp-
um, og leiði menn í stuttu
máli út í alla hugsanlega ó-
hæfu. Þessar trúarsetningar
eru svo nauðsynlegar að síðan
cannabisneyzla tók að. breið-
ast út á vesturiöndum,. hafa
fáir fengið að gera tilraunir
með áhrif þeirra aðrir en þeir,
sem reiðubúnir voru til þess
að styðja hina opinberu
skoðun.
grein eftir hermann, sem
skýrði frá því að þegar hann
kom heim til sín að styrjöld
lokinni mættu honum flenni-
stór áróðurspjöld gerð af
opinberum aðilum, þar sem
varað var við áfengisneyzlu.
Hins vegar höf ðu þessir sömu
opinberu aðilar séð til þess
að hann hefði jafnan aðgang
að áfengi þegar hann var á
vígstöðvunum og fékk leyfi
til að sleppa vélbyssunni
stundarkorn.
Fyrir nokkrum árum gerði
enskur sálfræðingur merki-
lega athugun á þorpi í Norð-
ur-Indlandi. Hann sýndi þar
i hnotskurn þau ólíku viðhorf
gagnvart áfengi og cannabis-
lyfjum, sem við höfum nú
fundið með fjarlægum og ó-
líkur þjóðum. 1 þessu þorpi
var stéttaskiptinig, eins og
víðast hvar á Indlandi, og
voru tvær yfirstéttir, rajpuitar
eða , hermenn og brahminar
eða prestar.
Þorpsbúar þekktu til tvenns
konar „fíknilyfja": daru, sem
er sterkt áfengi, og bhang,
sem er frernur vægt cannabis-
Hass-reykingar eru eitt aS „uppreisnartáknum" ungra manna í dag, eins og sítt hár og
popp-tonlist
um peniniga og þjoðfélagssitöð-
ur: suimir verða undir í bair-
áttunni, það eru misheppnaðir
menn, „dropouits" á ensku, en
aðrir hljóta að launum frægð,
peninga og feitt embætti.
Þetta sama þjóðlfiélaig fiordæm-
ir svo að sjáifsögðu nautnir
af hvaða tagi sem er, þar
á meðal kynferðisMf og epi-
kúrísika ldfnaðarhætti, og allt
það annað, sem dregur úr
mönnum baráttukjarkinn og
gerir þá óhæfa til að berjast
um frægð og fraima. Nefna
mætti fjöida dæma um þessi
viðhorf úr ritum vestrænna
hugsuða, en einna þýðingar-
mest finnst mér sú staðreynd,
að kristindómurinn hefur
Það er á saima hátt auð-
ski'lið að áfengi skuli ekki
vera fordæmit á vesturlönd-
um, þótt nokkurs tvtfskinn-
ungs gæti í viðhorfi manna
til þess. Áfengiisneyzlia er
nauitn, og því i andstöðu við
grundvallarkennisetningar trú-
arbragðanna, en um leið eru
áhrif þess í svo miklu sam-
raami við hugmyndafræði og
grundvallarviðhortf vestræns
þjóðfélags, að ekki er umnt að
banna það. Afleiðinig þessa
tvískinnungs verður sú að
þjóðfétagið reynir að draga
úr víndryklkju, en um leið
sér það til þess að t.d. her,-
menn geti haft aðgang að
áfemgi. Ég las eitt sinn blaða-
lyf. En það voru ekki sömu
mennirnir, sem neyttu þessara
lyfja: hermennirnir neytbu
einungis áfengis og höfðu
engan áhuga á bhang, sem
þeir töldu alls ekki fyrir sig,
hins vegar neyttu brahmin-
arnir einiuingis bhangs, sem
var í þeirra augum mjög
heilagt lyf, en fordæmdiu á-
fengi algerlega og iJöldu neyzlu
þess syndsaimleiga. Höfundur
þessarar atihugunar (sem heifiur
m.a. birzt í bandaríska rit-
gerðasafninu „The Marihuana
Papers") rannsakaði þetta
þjóðfélagsfyrirbæri og fann að
skýringin var fólgin í ólítoum
viðhorfum og óliku gildisrnati
þessara tveggja stétta. Hánn
reyndi bæði „fíknilyfin" og
komst að þeirri niðurstöðu,
að þótt neyzla bhangs væri
betri frá félagslegu sjónar-
miði, voru áhrif þess svo
annarleg og í slíku ósamræmi
við hina evrópsku lífsskoöun
hans að hann kaus heldur
áfengi: video meliora probo-
que, deteriora sequor. Þótt
hassis væri ikveikjan í þeirri
bók Baudelaires, sem verður
að teljast meðal allra beztu
verka hans, „Les Paradis art-
ifdciels", komst hann um síðir
að þessari sömu niðurstöðu,
að áfengi væri betra en
hassis því að það efldi vilj-
ann í stað þess að veikja
hann.
Bg hef einungis f jallað um
áfengi og cannabislyf í þess-
um pistli, en það er að sjálf-
sögöu auðvelt að skýra neyzlu
annarra lyf ja eins og ópíuims
og peyotls á sama hátt.
En þegar hingað er komið,
refeumst við á nýtt vandamál.
Áhrif cannabislyfja eru i
andstöðu við liffshugmynddr
og gildismat þess þjóöfélags,
sem við lifum í, hvernig
stendur þá á þvi að cannafois-
neyzla er að aukast á vestur-
londum? Það er nefnilega
ekki einhlítt að líta einungis
á áhrif þessara „fítenilyfja''
og afstöðu þeirra til giildis-
maits okkar þjóðfélags, við
verðum lika að taka tillit UI
annars fyrirbæris, og það er
uppbyggirag þjóðfélagsins og
sú spenna, sem innan þess
ríkir.
Þott flest sé rólegt á ytör-
boröinu á vesturlöndum
(a.m.k. miðað við aðra heims-
hluta) er ekki vafi á bvtf að
talsverð spenna rífcir þar
undir niðri, m.a. milli kyn-
slóðanna, ungu kynslóðairinn-
ar, sem vaxið hefur úr grasi
á síðasta áratug og hdnna
eldtí. Þessi spenna er í raun-
inni eðlileg afleiðing hiTinar
hröðu þrounar í stjómmálum
og menningarmálum síöustu
ára. Vegna fjölmiola nútím-
ans er ekkert þvi til fyrir-
stöðu að ungir menn, sem
hafa áhuga á því að fylgjast
með þvi sem er að gerasit,
viia miklu meira um veröldina
nú á dögum en gasmlir menn,
sem heettir eru að fylgijast
með — o@ slítot ber oft við.
Það skapast því mikiil mun-
ur á viðhorfum ungra manna
og viðhorfum mdðaldra manna
og eldri, sem eru gjarnan
nokkuð úrelt (það eru jafnvel
til orð, sem túlka þetta: um
suma menn er sagt að þeir
hafi .^kaldiastríðsviðhorf til
heimsmálanna). Viðhorfin
þróast stöðugt, bilið breikkar
og það verður æ erfiðara að
brúa það. Ianis Xenakis
verkfræðingur t>g tónskáld
saigði einu sinni i fyrirlestri
að sór hefði aldrei tekizt að
gera n/ofckrum manni yfir
fertugt kenningar sínar um
notkun stærðfræði við tón-
smíðar skiljanlegar. Ungir
menn gera sér grein fyrir
þessu, en vegna þess að hér
sem annars staðar er það
eldri kynslóðin sem ræður,
kemur þessi munur á viðhorf-
um kynslóðanna fram í upp-
reisn yngri kynslóöarinnar.
Eins og jafnan þegar slík
spenna og uippreisn kemur
fram innan þjóðfélags, birtist
hún í uippreisnartáknum af
ýmsu tagj. Þessi uippreisnar-
tákn geta verið mjög marg-
vísleg, og hafa flátt sameigin-
legt annað en að vera uippreisn-
artákn, m.a. má nefna popp-
tónlist, sítt hár og hassreyk-
ingar (hér er ég að sjólfsögðu
að tala um vesturlönd í heild,
en ekki Island, þar sem
cannafoisneyzla er naumast
til). 1 samræmi við lei'kregllur
í banáttu kynsfóðanina verður
eldri kynslóðin svo að telja
þessi uppreisnartákn hœbtu-
leg í sjálfu sér, með því móti
fær hún kærkomiö tangar-
hald á hinn uippreisnairgjarna
lýð: popp-tónMst er þá talin
skemma heyrn manna, og sitt
hár er taldð valda kynvillu.
Hass-reykinigar eru undir
sömu sökina seldar. En þær
verða þó að térjast enn Btókn-
ara mál en hin uippreisnar-
táfcnin tvö: í okkar menning-
artieimi er hugtakið „eitur-
lyfjaneyzla" einn affcomandi
huigtaksins „syndar", sem er
dálítið farið að lata á sjá.
Þjóöfélagslega og sálfræði-
lega verða því viðhtnrfin. til
carmabisneyzlu (foæði neyt-
enda og annarra) svipuð og
viðhorÆ manna á fyirri tímum
-til syndarininar, hún er for-
boðin en laevis og lipur þó.
Viðhorf þeirra manna, sem
berjast gegn oannabisneyzlu,
mótast þvi mjög af því hvaða
spenna rfkir í þeirra eigin
sálarlífi, hver eru viðhorf
þeirra til „syndar" yfirleitt.
Ef menn hugleiða „fílmi-
lyfjavandamélið" frá þessu
sjónanmiði, er kannski von til
að menn átti sig noktouð á
hinni furðulegu mótsögn,
þegar blaðamenn sitja við
skriffoorð sitt, umwafðir sígar-
ettureyk, kannski svolítið
slseptir efitír að hafa fengið
sér ednn litinn daginn áður
og með afréttara fyrir framan
sig, og sfcrifa hrollvekiandi
greinar um „fáknilyfjafoölið".
Það er í rauninni mitolu
merkrlegra verkefni að rann-
saka hvaða breytmgar eru að
gerast í menningarlífi og
lífsviöhorfum vesturlandabúa,
sem vaWa þvi að cannafois-
neyzla, sem áður var svo til
Óþekkt, er n>ú að aiukast,
heldur en skrifa órötostuddar
greinar af því tagi.
Völundur.