Þjóðviljinn - 11.09.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 11.09.1970, Blaðsíða 6
g SlÐA — ÞJÓ©VIiLJlNN — Föstudaigur 11. saptemlber 1970. Austan við „Vaðlaheiðarjárntjaldið \\ Nú kemst urriðinn ferða, stnna „ VIÐ VORUM AÐ BÆTA ÚR SPELL VIRKJUM LAXÁRVIRKJUNAR" Ekkl er leið að ftðlast frið. Áin freyðir gegnuin hlið. Þeir eru reiðir veslan við VaðlaoeiðarjárntjaMiö. Þessa lagiegu hrin shendu kvaö hagyrðingurinn þjóðkunni Eg- ill Jónasson á Húsavík vegna atburðanna, sem áttu sér stað f Mývatnssveit síðla í ágúst, er á annað hundrað Þingeyingar grönduðu stíflumannvirki Lax- árvirkjunar í svonefndri Hóls- kvísl við Mývatnsósa. Eins og aðrar góðar vísur fclur hún í sér sannleikskorn, því að við- sjár bænda og Laxárvirkjunar- stjórnar eru öðrum þræði á- rekstrar þéttbýlis og dreifbýlis, þétt ótalmargt annað komi þar tu. Menn. eru mgög skiptir í aí- stöðu til þessara deiflna, en vafailítið er almenningsálitið MýVetninguim í vil. Þó er mjðg deiit uim réttmasrta aðgerðainna við Hótefcvísl eða Miðfcv&U sesn hún hefur verið kölfliuð. Menn tsalla um að þetta hafii ekki verið rétta Ieiðin, rétt eins og tagtmir uim tötou senddráðsins í Stotok- hólimi, og rétt eáns og suimir segja jaínivea um verkfölll laun- þega. Aðrir segja, að þetta hafi varið eina fasra leiðin fyrir bændur til að ledta réttar síns, og í ofctoar ágæta þjóðfélagd sé svo komáð, aö þeir sem MYNDIR OG TEXTI gþe órétti séu beittir verði að gainga é sndð við það sem talizt hefur saama til þessa. Hins vegar eru „sprengjuimenn" sjálf- ir ekká í hinuan minnsta vafa uim, að það sem þeir hatfi að- hafzt nóttina góðu hafd verið réttmaatt máðaö við aðstæður. — Merni tala uim verknaðinn seim stoemimdarver'k og spell- virki, en ef ég ætti að svara því, hvaða skemimdarverk hafa verið unnin við Miðfavísfl og er hún þó ektoi að neinu leyti sór- stæð í þessu sambandi, þá eru það framfcvæmdir Laxárvirki- unar. Þær eru fyrstu og einu skemmdarverkin, sem urnnin haifa verið á þeiim stað, og það sem við voruim raunverullega að gera var að bæta úr þeim skemimdum, — sagöi Þorgrílmur Starri ttándd i Garði við blaða- mann Þjóðvilijans, sem Jagði leið stfna ausitur nokkru efltdr at- burðina. Starri er fréttaritari Þjóðviljans í Mývaitnssveit og harður andstæðingur Laixérfraim- fcvæmd&nna. I þessu viðtali, sem hér fer á etftir, rekurihainn ýmis atriðs þessa análs og fcem- ur raunar víðar við. Engar rafmagns- truflanir — Gripuð þdð til þessara úr- ræða, vegnai þess að löglbanns- mólið náði efcki fraim að ganga? — Þetta var ðrþrilfaréð, — eáginlega sivar við því, að við hðfðum aldrei fengið swar. Núna, sérstatolega eftir að Gljúifurvers- virkjun fcomst á dagstorá, telj- vm við oktour vera búna að þrautreyna samningaleiðir við iÆxárvirkjuffi. Við eruim and- vígir Gllflúfnawersivirtajun, en það er míkilvægaist þó, að við telj- uim, að afllt sem gert verður þurfi að uindírbyggáa á þann hátt, að viðurfcenndur sé okkar sfcýlaus réttur til eigna ctakar, þesB landB og vaitns, sem okfc- ur hefur verið falin uimisi'á. Það hefur atlgerlega verið gengið framihjá oktour og átt að ganga framihjá okfcur, það er bersýni- legt. Laxárvirkjun hefur astílað að fara sínu fraim svo lengi sem við þegðuim, og svo þegar við fórum að léta í okfcur heyra eftir þessum venjuiegu leiðuim, þá er reynt að hundsa otakur eins lengi og ldfsins mögulegt er. Og það hefur verið gert fram á þennan daig eins og til að mynda þegar 600 manns fara inn á Atoureyri í vor til að fylgja aftdr erindi til bæ.i- arstjórnairinnar á Akureyri. Þessu svarar bæjarstjómin efcki fyrr en sednt og sdðar meir, og loks þegar hún tekur þetta fyr- ir á fundi sínuim stoöimimu áður en við hreinsuðuim favísllinai, semur hún álytotun, þar sem hún segir, að málið komi bæj- arstjórninni ektoert við, hefltíur iðnaðarráðuneytinu. En þettaer nú ekfcert nýstárlegt. Við erurn orðnir vanir svona vinnulbrögð- um. í raun og veru teláum við það oflbeldi að gera þessar fraimfcvæmdir í Laxá og GSjúf- urversvirfcjun, sam er bersýni- lega að ganga í gegn þvert ofan í saimtoomuíag við iðnaöar- róðuneytið. Þetta er ekfcert annað en hreint ofbeldi ogvita- stould er tn'imánn tál að hreiinsa kvíslinia valinn mieð Miðsdón aif þessu, þvi er efcki að neita. Hins vegar hefiur oft verið um það talað, að þetta sé sjálllfsagt að gera. — Ni3 greinir menn á um réttmiæti þessara aðgerða, og, Ýmsir, sem eru að sínu lleyti amdvígir G^úfurversivirfcjun era verfcum yfckar mðtfaillnir. — Já, því er efcki að neita. og ýmsir hafa snúizt gegn okk- ur í rnáiinu A þedrri forsendu að við værum að stofna tiil raf- magnstruflana. Þetta er tómur þvættingur. Við eruim etofci að vinna raflveituiani neitt mein með þessu. Þetta kostar senni- lega öllu medra eftirlit með stíHumannvirkjunum hjá Gedra- stöðum, þannig að það er vald á vaitninu hvort sem er, og það kemst örugglega til skiHa þrátt fyrir truflun við Miðkvísl. Ef eitthvað refcur í hatna, þarf bara að hieypa meira vatni í gegn hdnum megin og það er ekki nema blekkdng að vera að haimpa sivona löguðu, en því rniður hefur þessi áróður borið nokkurn árangur. Með þeirra vopnum — Það heflur vakið mdkla at- hyglli, að þið bunduzt ekki form- legum aðgerðum, þannig að all- ir eru jafnábyrgir. Gerðuð þdð þetta til þesis að ednn eða tveir menn yrðu ekfci álitnir ábjoigir, og tifl að þvæla méiið fyrir lög- unum? — Það var engin þörf á form- legum samitötoum. Þetta er ekk- ert annað en umddrstrifcun á þeitm aHmenna viflja, sem hér var fyrir hendi. Fréttin um það, að við ætluðum að láta tii stoar- ar skríða þetta ákveðna tovöld, flaug á stuttri stundu og þarna imiættu á annað hiundrað manns, þar af 88, sem skrifað hafa undir þá yfirlýsingu, sem fram hsfur komað, og er sá hluti þessa hóps, sem er lögráða. En vegna þessa skamima undirbún- ings sétu margir herána, sem: að þessu hefðu viljað ieggja hönd, og hvað gerir þetta flólk? 113 manns hafa þegar gefið sig fram og vilíjað gera það, sem ég sfciil ekfci annað en að sé einsdæmi í réttarfarssögunni — ganga inní sektina. Þetta er bara daami uim, hver hugur fyligir hér tmáli og hvað menn eru á einu máli um, að aðigerð- in hafi verið siállfisögð og ó- — Og ekkert veður gert út atf þvi? — Nei, það hafði nú efcki verið gert og verður þó aösegj- ast eins og er, að svona lagað, að láta dínaimít liggja út um hvipp og hvapp i heUum og gjótum og olæstum byrgjum, er náttúrlega stórhegningarvert. EJn við hötfuim nú liðið Laxár- vrikjim sdtt af hverju og fieira en þetta. Við höfium liðdðhenni það í 9 ár að hafa þessa stífiu og svíkjasit um að hatfa þarsil- ungastiga, sem toæmd að nokfcru gagni. Við höfum Idðdð henni það að ráðstoast í Mývatnsósum án þess að noktour vísindaleg rannsóton færi fraim/ á þvf, hvað verið væri að gera, sem er auð- vitað stóirháskalegt, því að ailt dýralíf í Mývatni hvilir á þess- uim bletti aö imrjög miikiu leyti. Þarna kviknar t.d. allt mý og hver vatnsíborðshœktoun getur hatft í för með sér aíleiðingar, sem við vitum ekki, bverjareru og þeir ektoi heldur, en með aðgerðunum þama hatfaþedrai- gert valld á þvd, hivað þeir hæfcka og lækfca í Mývatni. Vatnshæðin er algerlega afger- andi fyrir lífið í vatninu, fyrir miýið, átuna og fyrir silung og fugl. Auk þess hefur oeðliiega miikil vatnsliæð í för imeð sér atfar mdkla hættu á landbroti eins og ég hef oft orðið vair við. En sérstaða Mývatns með dýralíf og gróður stafar fyrst og fremst af því að þetta er eitthvert grynnsta stöðuivatn landsins, og röstoun á hæðinni auðvitað beinn hásfci. Ég man ekki betur en þegar Laxárvirkj- un var með stMuigerðina við Geirastaði í unddrbúningi, að mennirnir létu í það skína, að þeim fyndist ekfci nema sjélf- sagt að hæktoa Mývatn um svo sem einn imetra. Þeir hefðu nú misst allllt vald á vatndnu, ef þedr hefðu gert það, en það er vell hægt að hækfca vatnið um Ahrif frá Kísiliójunni og varmaaflstöðiimi eru talin slæm gróðri og dýralífi. satenaam. Nei, við þurf tum ekki á nednni forysitu aið halda. Við þurfitum tdl dæmis engrar verfc- stjornar við þarna rnn fcvölddð. Það lá beint við, hvað gera átti, þótt eitt aitriði ^e&mi ofck- ur á óvart að vísu. Við höföum áiitið, að hér væri um jarð- vegssitfflu að ræða elns og hún var að stórmdklu Oeyti, en hins vegar toom í Ijós, að í miðjum jarðvegsigarðinum var rammiger steyptur veggur frá báðum end- um og út að sdlungastiiganum. Þar vandaðdst mialiö, því að við gátum ektoi ráðið niðurlöigum hans með handverfcfærum og dráttairvélum. Þar varð aðgrípa til meiri tæfcni. Þé fcom otafcur það til góða, að sikaimimit var í nassta faeflSi mieð dínaimíti Lax- árvirfcjunar, og þaö þótti ekk- ert óviðedgandi, að þeirraspelí- vi-rki á Miðkvísi væru hreins- uð mieð þeirra eigdn vopnum, og það var gert. — Höfðuð þdð vitað lengi um þetta dínamdt? — Já, það voru ýmsdr, seim vissu uim það. hálfan metra sem hefði haft í för með sér afligera eyðileggingu. — En rtátturutfræðileg rann- sókn á þessu svæði hefiur aidr- ei fairið fram. — Nei, slífcar rannsókndr hafa aldrei yerið geröar, og nú á að fara út í glæfraiegusitu franir tovæmidirnar, ég á við Gyúfur- versvirkjun, með því að flytja Suðurá út í Laxá og söfcfcva md'klum hluta Laxárdals. Og það eru mikil fim, ef stjórn Laxárvirfcjunar hefur Játið sér detta í huig í vaindrasðum sín- Uffl að hún gæti lótíð sér nægla annað edns yfirtolór og það, að skipuð væri nefnd þriiggja manna til rannsókna á því siviði, þar af tveggja starfsmanna refveitnanna og Laxárvirkjuniar. Annar þeirra er Sigurður Thor- oddsen, sem á nútírnaimiáli er kallað að hatfi hannað Laxár- virkjun og Gljúfurversvirkjun og ber þaininig ábyrgð á verk- inu, hinn er ágætismaður, Sig- urjón Rist vatnamœllingamiaður. Ég hefld nú, að sá þriðji hatfi flústoaö eitthivað við náttúnu- Starri í Garði Rœtt viS Sfarra i GarSi fórum að láita í ofckur heyra í mdnnihlkita. Þessir menn semja jffirlýsingu, sem bersiýni- lega er unmin á þann-ágæta > hátt, að fyrsit er tfengin ákveðin ndðurstaða og sdðan er rökstuðh- ingurinn búinn tii á._, eftdr. Það virtist ekfci tafca þá neitt atf- stoaplega langan ttona að fcom- ast að þessari imiertau niðurstöðu. Verðmismunurinn — Hvert er ratforfauiverðið sem þdð greiðið? — Við greiðum 2,70 fyrir kílówattstundina, en Atoureyr- ingar 1,90. — Er það ekfci lítið réttlasti? — Vitasfculd á það ekfcert skyit vdð réttdætd. Ég etfast jafnvefl um, að harðvítugustu Laxárvirkjunarmenn á Atour- eyri, sem láta sér þó ekki ailt fyrir brjósti brenna, haldi því fram, að það sé réttilæti. i— Nú viljið þdð og stuðn- ingsmenn ytofcar raedaiai, að ýmsdr aðrir virkjunairmiöguileik- ar séu hagsitæðari. Ef þetta er rétt, getið þið þá séð ednhverja ástæðu til þess, að þetta ofur- kapp hetfur verið laigt á Laxá? — Ég held að Atoureyri ótt- istt, að enddr verði bundinn á sérsitöðu hennar, sem við vor- um að mdnnast á, etf aðrir miöguleilkar verði tetonir og aðr- ir aðilar skærust í leikinn. Þá kæmisrt meira jafnaðarverð á raforkuna. Það er Atoureyri, sem stjórnar Laxárvirkjun eftir því, sem ég bezt fæ séð, og hún á miargfalt stærtri Mut í fyrirtækiniu en rfkdð. Og ég held, að það sé ekfci alveg lít í biáinn að ætla að haft sé í huga, að edtt aðaiióisfcaibam A3c- ureyrair geti hagnazt dáildtið á verki við Brúar. Etf Norðurverk væri gert upp eims og þaö er í dag, mundi ýmislegt koma á daginn, svo að maður taki nú ekfci dýpra í árinni. En það er reynt að ballda þessu á floti á svipaðan hátt og til er sitofnað í upphafi. Ýmisir valdaimikllir menn í þjóðfélagdnu hafa átt þátt í stofnun Noiröurverks og jafnvel verið guðfeður þar ai- veg hreinlega. Ég held að þetta sé nú lífca orsök þess, hvað þeir halda mdtalu dauðafaaldi í Gljúfurversviirkj un. í samibandi vdð viðsfcipti otak- ar við Laxárvdrfcjun hefur frá Framhald á 9. síðu,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.